16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

„Í s<strong>í</strong>ðara póstsvika<strong>máli</strong>nu, sem var haustið 1974, komumst við Erla yfir kr. 475 þúsund. Við geymdum<br />

þessa peninga heima hjá okkur á Hjallaveginum. 19. nóvember 1974 áttum við eftir nálægt kr. 200<br />

þúsund. Þá voru peningarnir geymdir <strong>í</strong> filmuboxi <strong>í</strong> kápuvasa heima <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðinni hjá okkur. Það voru 70<br />

þúsund, sem ég tók með til Keflav<strong>í</strong>kur, <strong>í</strong> fimm þúsund króna seðlum. Þeir voru <strong>í</strong> búnti og bréfaklemma<br />

utan um".<br />

Hinn 10. janúar var ákærði spurður nánar um s<strong>í</strong>mtölin frá Guðjóni hinn 18. nóvember 1974. Hann<br />

kvaðst hafa hitt Guðjón á Mokka þennan dag, um kl. 1700. Fór hann með honum heim og var kominn<br />

þangað kl. 1730. Hringdi hann fljótlega upp úr þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> 03 og fékk uppgefið s<strong>í</strong>manúmer Geirfinns. Hann<br />

hringdi s<strong>í</strong>ðan heim til Geirfinns. Barn svaraði <strong>í</strong> s<strong>í</strong>mann og sagði, að pabbi sinn væri ekki heima.<br />

Sama dag skýrði ákærði frá þv<strong>í</strong>, að hann myndi greinilega, að Geirfinnur hefði verið klæddur <strong>í</strong> bláa<br />

kuldaúlpu og dökkar flauelsbuxur, en mundi ekki litinn á þeim. Ákærði átti orðaskipti við Geirfinn á<br />

leiðinni frá Hafnarbúðinni <strong>í</strong> Dráttarbrautina. Geirfinnur sagði ekki mikið, en virtist aðallega hlusta eftir<br />

þv<strong>í</strong>, sem ákærði hafði að segja.<br />

Þegar átökin voru byrjuð <strong>í</strong> Dráttarbrautinni, kveðst hann muna, að rennilásinn á úlpu Geirfinns hafi<br />

verið „hálf upprenndur". Ákærði lýsti s<strong>í</strong>ðan flutningi l<strong>í</strong>ksins úr bifreiðinni inn <strong>í</strong> kjallarann að<br />

Grettisgötu 82 með sama hætti og áður. L<strong>í</strong>kið var sett inn <strong>í</strong> geymslu og breitt „tau" yfir. Ákærði<br />

kveður þá Kristján Viðar hafa tekið l<strong>í</strong>kið úr geymslunni. Sagðist hann halda, að Kristján Viðar hefði þá<br />

verið búinn að vefja „tauinu" meira utan um l<strong>í</strong>kið, en muna þetta frekar óljóst. Þeir hefðu bundið<br />

band utan um „tauið" og hafi það verið, að hann telur, ljós trolltvinni eða eitthvað svipað. Þá greindi<br />

ákærði frá flutningi l<strong>í</strong>ksins á Land Rover bifreiðinni upp <strong>í</strong> Rauðhóla og greftrun þess þar.<br />

Sama dag endurtók ákærði sögu s<strong>í</strong>na um það, þegar hann ætlaði að hringja til Geirfinns úr<br />

„sjoppunni", sem er við Aðalstöðina <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k, en hætti við það. Hefði verið ekið þaðan að<br />

Hafnarbúðinni og Kristján Viðar hringt þar. Ákærði kveðst ekki hafa haft hugmynd um, hvar<br />

Geirfinnur vann, og vill ekki kannast við að hafa hringt til Ellerts Björns Skúlasonar og spurt um<br />

Geirfinn. Hann veit ekki til þess, að Guðjón hafi hringt þangað.<br />

Hinn 10. janúar var tekin skýrsla af ákærða og hann spurður, hvar hann hefði verið aðfaranótt 20.<br />

nóvember, þegar hann kom frá Keflav<strong>í</strong>k, en nokkurs misræmis hefur gætt um það hjá honum. Ákærði<br />

skýrði svo frá:<br />

„Er við höfðum komið l<strong>í</strong>ki Geirfinns fyrir <strong>í</strong> kjallaranum á Grettisgötu 82, fórum við þr<strong>í</strong>r saman, þ. e. ég,<br />

Guðjón og Kristján Viðar, upp <strong>í</strong> in<strong>nr</strong>i ganginn að <strong>í</strong>búð Kristjáns. Þar man ég eftir, að Kristján gaf mér<br />

nokkrar róandi töflur, sem ég tók inn, en ekki man ég, hvaða tegund það var. Ég get alls ekki munað<br />

fyrir v<strong>í</strong>st, hvort ég fór þarna inn <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðina tii Kristjáns og gisti þar um nóttina eða hvar ég svaf þessa<br />

nótt, en ég kom ekki heim til m<strong>í</strong>n á Hjallaveginn fyrr en kl. 1000 til 1030 um morguninn og kom þá <strong>í</strong><br />

leigubifreið. Það, sem ég hefi fullyrt áður, að ég hafi gist hjá Kristjáni, er engan veginn öruggt, þar sem<br />

ég man ekki eftir nóttinni, en ég taldi l<strong>í</strong>klegast, að ég hefði gist þar. Ekki varð ég var við Sigurð Óttar<br />

Hreinsson þarna á Grettisgötunni."<br />

Ákærði var spurður um, af hverju hann hefði fengið lánaðar skóflur hjá Guðjóni Skarphéðinssyni, þar<br />

sem skóflur munu hafa verið til heima hjá Kristjáni Viðari á Grettisgötu. Hann skýrði svo frá:<br />

„Er ég hitti Guðjón á Mokka 20. nóvember 1974, .þá var talað um að fela l<strong>í</strong>kið, og Guðjón sagðist hafa<br />

skóflur. Ég man ekki sérstaklega, af hverju skóflur voru ekki teknar hjá Kristjáni. Skóflunum var s<strong>í</strong>ðan<br />

185

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!