16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ákærði kvaðst ekki telja, að það kæmi til greina. Hann var spurður um, hvort hann hefði farið að<br />

kvöldlagi inn <strong>í</strong> bens<strong>í</strong>nsölu eða „sjoppu" við aðalgötuna <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k til að hringja. Hann kvaðst minnast<br />

þess að hafa verið einn á ferð <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k með Erlu <strong>í</strong> blárri Volkswagen b<strong>í</strong>laleigubifreið og hringt úr<br />

„sjoppu" við aðalgötuna. Þau hafi þá verið að leita að gjaldeyri.<br />

Þeirri spurningu, hvort hann hefði hitt ákærða Guðjón á Mokka 20. nóvember 1974, svaraði ákærði<br />

játandi. Þá var ákærði spurður: „Töluðu þið um það, sem gerst hafði um nóttina?" Svar: „Já, eitthvað<br />

ræddum við um Geirfinn og að flytja þyrfti l<strong>í</strong>kið. Það var þá <strong>í</strong> kjallaranum hjá Kristjáni". „Hvenær var<br />

Geirfinnur fluttur?" Svar: „Ég er ekki alveg viss á deginum". „Er alveg v<strong>í</strong>st, að Kristján Viðar hafi tekið<br />

þátt <strong>í</strong> að flytja l<strong>í</strong>kið aftur Burt úr hrauninu?" Svar: „Ég vil ekki svara þessari spurningu".<br />

Hinn 6. desember mætti ákærði <strong>í</strong> dómi hjá Erni Höskuldssyni fulltrúa. Viðstaddur þinghaldið var Jón<br />

Oddsson hæstaréttarlögmaður, verjandi hans. Skýrsla ákærða fyrir dóminum er svohljóðandi:<br />

„Kærði kveðst nú ekki hafa farið til Keflav<strong>í</strong>kur hinn 19. nóvember 1974.<br />

Kærði segir, að Guðjón Skarphéðinsson hafi greitt sér kr. 500.000 fyrir að nefna nöfn þeirra fjögurra<br />

manna, sem sátu <strong>í</strong> gæsluvarðhaldi <strong>í</strong> vetur, og fleiri. Hafi kærði átt að fá kr. 500.000 til viðbótar, er<br />

<strong>máli</strong>nu væri lokið".<br />

Ákærði gaf skýrslu hjá rannsóknarlögreglunni hinn 9. desember. Skýrði hann þar frá þv<strong>í</strong>, þegar þeir<br />

Kristján Viðar hittu Geirfinn <strong>í</strong> veitingahúsinu Klúbbnum, viðræðum þeirra um sp<strong>í</strong>ritusviðskipti og að<br />

ákærðu hefðu verið að ræða þetta nánar s<strong>í</strong>ðar. Þá greindi hann frá viðtölum við Erlu, Kristján Viðar og<br />

Guðjón, s<strong>í</strong>mtali við Geirfinn og undirbúningi ferðarinnar til Keflav<strong>í</strong>kur. Fyrst <strong>í</strong> skýrslunni segir ákærði,<br />

að örugglega hafi engin sendiferðabifreið verið á Vatnsst<strong>í</strong>g, en <strong>í</strong> niðurlagi hennar greinir frá<br />

sendiferðabifreiðinni og að Sigurður Óttar Hreinsson, frændi Kristjáns Viðars, h.afi ekið henni. Ákærði<br />

skýrir þv<strong>í</strong> næst frá ferðinni til Keflav<strong>í</strong>kur og þegar ákærðu hittu Geirfinn þar. Þá greinir hann frá<br />

viðræðunum við Geirfinn og átökum ákærðu við hann <strong>í</strong> Dráttarbrautinni, þegar hann beið bana. Loks<br />

segir hann frá flutningi l<strong>í</strong>ksins til Reykjav<strong>í</strong>kur að Grettisgötu 82, geymslu þess þar og flutningi upp <strong>í</strong><br />

Rauðhóla 21. nóvember, þar sem það var grafið. Skýrsla þessi er <strong>í</strong> meginatriðum <strong>í</strong> samræmi við<br />

framburð ákærða fyrir dómi 20. og 21. jún<strong>í</strong> 1977, sem s<strong>í</strong>ðar verður rakinn.<br />

Hinn 10. desember var farið upp <strong>í</strong> Rauðhóla með ákærða og hann beðinn að benda á staðinn, þar sem<br />

l<strong>í</strong>k Geirfinns væri grafið. Ákærði kvaðst ekki vera viss um staðinn, þar sem ferðin hefði verið farin <strong>í</strong><br />

myrkri, en benti á nokkra uppmoksturshóla á tilteknu svaði og kvaðst telja þá l<strong>í</strong>kasta<br />

greftrunarstaðnum. Fengin var jarðýta til leitar, en án árangurs.<br />

Hinn 22. desember kom ákærði fyrir dam hjá Erni Höskuldssyni fulltrúa og greinir frá á þessa leið:<br />

„Kærði skýrir sjálfstætt frá málsatvikum greint sinn, og er framburður hans <strong>í</strong> samræmi við skýrslu þá,<br />

er tekin var af honum hjá rannsóknarlögreglu hinn 9. desember s.l.<br />

Kærði telur, að hann hafi heyrt talað um Geira <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k hjá leigub<strong>í</strong>lstjóra, sem ók rauðum Mercedes<br />

Benz.<br />

Kærði segir, að áður en þau Erla fóru til Kaupmannahafnar, hafi verið rætt um að blanda öðrum<br />

mönnum inn <strong>í</strong> <strong>máli</strong>ð. Kærði segir, að þau Kristján, Erla, Guðjón og hann sjálfur hafi rætt um hið sama<br />

183

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!