16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

neðan við bæinn Hausastaði, sunnanvert á nesinu, og sagði, að l<strong>í</strong>k Geirfinns væri grafið þar. Grafið var<br />

á svæðinu með vélskóflu, en án árangurs.<br />

Sama dag skýrði ákærði frá þv<strong>í</strong>, að hann hefði hringt „collect" til ákærða Guðjóns frá Kaupmannahöfn<br />

<strong>í</strong> mars 1975. Erla var viðstödd, er fyrri hluti s<strong>í</strong>mtalsins fár fram. Ákærði ræddi s<strong>í</strong>mtalið við hana á eftir,<br />

og var henni þv<strong>í</strong> kunnugt um efni þess. Ákærði kveðst hafa viljað vita, hvernig <strong>máli</strong>n stæðu hér heima,<br />

þ. e. „póst<strong>máli</strong>ð" og ,;Geirfinns<strong>máli</strong>ð", og einnig bað hann Guðjón um peningalán. Guðjón sagði, að<br />

óheppilegt væri, að ákærði og Erla kæmu heim. Þeir hafi <strong>í</strong> s<strong>í</strong>mtalinu rætt um það, sem komið hefði <strong>í</strong><br />

blöðum um „Geirfinns<strong>máli</strong>ð``, og Guðjón talað um, að það væri á rangri braut. Ákærði gat ekki skilið<br />

annað á honum en það væri að renna út <strong>í</strong> sandinn. Þó væri óráðlegt fyrir þau að koma strax heim.<br />

Ákærði kveðst hafa komið til <strong>Íslands</strong> nálægt miðjum apr<strong>í</strong>l, en Erla hafði farið nokkuð á undan honum.<br />

Ákærði heimsótti Guðjón oft, eftir að heim kom, og ræddu þeir Geirfinns<strong>máli</strong>ð. Töldu þeir það úr<br />

sögunni, þar sem lögreglan hefði alltaf verið á villigötum.<br />

Hinn 25. nóvember lagði lögreglan nokkrar spurningar fyrir ákærða. Var lagt fast að honum að segja<br />

satt frá, en svara ekki að öðrum kosti, þar sem röng svör gerðu engum gagn, en lengdu aðeins<br />

gæsluvarðhaldsvist hans.<br />

Ákærði vildi ekki svara þeirri spurningu, hver hefði ekið til Keflav<strong>í</strong>kur, en taldi, að farið hefði verið á<br />

dökkrauðblárri Volvo bifreið. Hann gaf <strong>í</strong> skyn, að ökumaðurinn hefði verið tiltekinn maður, er hann<br />

nafngreindi, en fékkst ekki til að tala hreint út um það. Sagðist hann hafa sagt rangt til, er hann nefndi<br />

Cuðjón Skarphéðinsson <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> sambandi, en það færi ekki á milli mála, að Guðjón hefði verið <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k<br />

umrætt kvöld og tekið þátt <strong>í</strong> þv<strong>í</strong>, sem þar gerðist.<br />

Ákærði var spurður, hvert l<strong>í</strong>k Geirfinns hefði verið flutt úr kjallaranum á Grettisgötu 82 og hverjir<br />

hefðu gert það. Ákærði svaraði þv<strong>í</strong> til, að það hefðu hann og Kristján Viðar gert og Erla hefði ekið<br />

þeim á Land Rover bifreiðinni. Þetta hefði verið að kvöldi 21. nóvember. Ekið hafi verið út á Álftanes<br />

og l<strong>í</strong>kið grafið þar. Lýsti ákærði staðnum.<br />

Ákærði sagði, að menn þeir, sem fóru <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>kurferðina, hefðu verið óánægðir með staðinn og sagt<br />

m. a., að þarna yrði farið að byggja bráðlega og mundi þá l<strong>í</strong>kið finnast. Hann hafi hitt Kristján Viðar <strong>í</strong><br />

Tjarnarbúð næsta laugardag á eftir og talað um þetta við hann. Kristján Viðar hafi ekki viljað sinna<br />

þessu og talið staðinn góðan. Þó hafi hann komið með sér og Albert Klahn Skaftasyni á Toyota bifreið<br />

föður Alberts Klahn. Þeir hafi flutt l<strong>í</strong>kið suður <strong>í</strong> fjöruna á Álftanesi og sé hann búinn að benda á<br />

staðinn. L<strong>í</strong>kið hafi verið grafið þar <strong>í</strong> sand, en hann finni ekki staðinn. Ákærði var mjög tregur til að<br />

svara þv<strong>í</strong>, hverjir hefðu viljað láta flytja l<strong>í</strong>kið, en sagði, að tveir menn, sem hann nafngreindi, hefðu<br />

vitað um þetta.<br />

Hinn 30. nóvember var ákærði spurður, vegna upplýsinga frá Guðjóni, um afnot hans af<br />

sendibifreiðum árið 1974 og til hvaða sendiferðabifreiða hann hefði þekkt. Ákærði nefndi tiltekna<br />

menn <strong>í</strong> þessu sambandi. Sagði hann m. a., að frændi Kristjáns Viðars, Óttar Sigurðsson (svo), hefði<br />

ekið sendiferðabifreið. Ákærði taldi sig hafa komið heim til Guðjóns á Ásvallagötuna 17., 18. og 19.<br />

nóvember 1974 og hringt þaðan eitthvað <strong>í</strong> öll skiptin. Ekki kvaðst hann muna, hvert hann var að<br />

hringja, og ekki, að hann hefði skrifað númer eða nafn á miða og fengið Guðjóni. Kvaðst ákærði<br />

aðeins einu sinni hafa farið með Guðjóni <strong>í</strong> bifreið til Keflav<strong>í</strong>kur. Hann var spurður, hvort hann hefði<br />

einhvern t<strong>í</strong>ma að kvöldlagi ékið <strong>í</strong> bifreið um Keflav<strong>í</strong>k og beðið farþegana að láta bera l<strong>í</strong>tið á sér.<br />

182

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!