16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Enn lýsti Erla l<strong>í</strong>kflutningi frá Grettisgötu 82 <strong>í</strong> bifreið, er hún ók, en <strong>í</strong> bifreiðinni hefðu einnig verið þeir<br />

Guðjón, Kristján og Sævar. Hafi l<strong>í</strong>kið verið flutt upp <strong>í</strong> Rauðhóla og grafið þar, en áður hafi bens<strong>í</strong>ni verið<br />

hellt yfir l<strong>í</strong>kið og það brennt.<br />

Hún kvaðst hafa verið heitbundin Sævari á þessum t<strong>í</strong>ma og hafi ekki ekið l<strong>í</strong>kinu af fúsum vilja, heldur<br />

vegna ótta við Sævar. Ekki gat hún bent á stað, þar sem l<strong>í</strong>kið .hefði verið grafið.<br />

I dómskýrslunni skýrði Erla einnig frá þv<strong>í</strong>, að hún hefði nokkrum dögum eftir atburði þessa, l<strong>í</strong>klega<br />

næstu helgi á eftir, heyrt á viðræður þeirra Guðjóns, Kristjáns og Sævans, þar sem þeir hafi komið sér<br />

saman um að bendla fjóra nafngreinda menn við hvarf Geirfinns, ef þeir yrðu spurðir um það. Eru það<br />

menn þeir, er þau Erla, Sævar og Kristján nafngreindu s<strong>í</strong>ðar <strong>í</strong> rannsókn málsins.<br />

Hinn 5. júl<strong>í</strong> 1977 voru þau ákærðu Erla og Sævar samprófuð. Kvað Erla sig þá ráma <strong>í</strong>, að Sævar hefði<br />

sagt sér 18. nóvember 1974, að hann ætlaði að eiga viðskipti við mann, sem hann og ákærði Kristján<br />

hefðu hitt <strong>í</strong> Klúbbnum. Þau staðhæfðu bæði, að þau hefðu tekið b<strong>í</strong>l á leigu hjá tiltekinni b<strong>í</strong>laleigu 19.<br />

nóvember 1974. Þau héldu fast við þann framburð, að þau hefðu verið á kvikmyndasýningu á<br />

Kjarvalsstöðum að kvöldi þess dags. Um viðræður, er fram fóru <strong>í</strong> bifreiðinni á leiðinni til Keflav<strong>í</strong>kur,<br />

hélt hvort þeirra fast við sinn framburð. Ákærði Sævar taldi framburð Erlu réttan um það, sem gerst<br />

hefði <strong>í</strong> bifreiðinni, eftir að Geirfinnur kom <strong>í</strong> hana, en þar hefðu þó engar sviptingar átt sér stað. Hvort<br />

um sig hélt fast við framburði s<strong>í</strong>na um átökin <strong>í</strong> Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur, og náðist ekki samræmi. Þeim<br />

bar saman um, að ákærði Guðjón hefði tekið þátt <strong>í</strong> l<strong>í</strong>kflutningi 20. eða 21. nóvember 1974.<br />

Hinn 6. júl<strong>í</strong> 1977 voru ákærðu Erla og Kristján samprófuð. Hélt Erla fast við framburð sinn um, að<br />

Kristján hefði verið með <strong>í</strong> ferðinni til Keflav<strong>í</strong>kur 19. nóvember 1977 og tekið þátt <strong>í</strong> átökunum. Neitaði<br />

ákærði Kristján þessu, sbr. s<strong>í</strong>ðar um afturköllun hans á fyrri framburðum.<br />

Hinn 12. júl<strong>í</strong> 1977 voru þau ákærðu Erla og Guðjón samprófuð. Staðfesti Erla þá framburði s<strong>í</strong>na um<br />

aðdraganda að ferðinni til Keflav<strong>í</strong>kur og um ferðina þangað. Guðjón taldi, að þau hefðu komið til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur kl. 2200 til 2210. Bæði staðfestu þau framburði s<strong>í</strong>na um það, sem gerðist, eftir að<br />

Geirfinnur kom <strong>í</strong> bifreiðina. Að sögn Guðjóns mætti vera, að orðaskak hefði orðið þar, en hann hefði<br />

eigi orðið þess var, að komið hafi til sviptinga, án þess þó að þora að taka fyrir það. Guðjón taldi<br />

frásögn Erlu rétta um peningana, sem Sævar bauð Geirfinni, og um viðbrögð hins s<strong>í</strong>ðarnefnda.<br />

Guðjón sagði það rétt hjá Erlu, að hann hefði tekið <strong>í</strong> upphandlegg Geirfinns, en það hafi stafað af þv<strong>í</strong>,<br />

að hann hafi ætlað að hafa hann á brott með sér, án þess að hann yrði áreittur frekar. Geirfinnur hafi<br />

misskilið þetta og brugðist illa við, en þeim ,;Sævari Marinó og Kristjáni Viðari hafi verið af lausar<br />

hendur, eins og neista væri hleypt <strong>í</strong> púður". Guðjón minntist þess ekki að hafa bent hnefum og staðhæfði,<br />

að ekki hefði vakað fyrir sér að lenda <strong>í</strong> átokum. Ekki minntist hann þess, að barefli hefði verið<br />

notað <strong>í</strong> átölunum.<br />

Ákærði Guðjón kvaðst ekki hafa orðið þess var, er Erla hvarf af vettvangi. Hann synjaði fyrir að hafa<br />

tekið þátt <strong>í</strong> l<strong>í</strong>kflutningi frá Grettisgötu 82, en ákærða Erla kvaðst ekki vera örugg um, að Guðjón hefði<br />

verið með <strong>í</strong> flutningi þessum. Ákærði Guðjón neitaði að hafa tekið þátt <strong>í</strong> viðræðum við Sævar og<br />

Kristján um, hvað gera skyldi, ef upp kæmist um þátt þeirra <strong>í</strong> dauða Geirfinns. Ákærða Erla hélt fast<br />

við fyrri framburð sinn um það efni.<br />

C.5. rannsókn málsins á árinu 1976 greinir allv<strong>í</strong>ða <strong>í</strong> framburðum ákærðu frá sendibifreið, er farið hafi<br />

frá Reykjavik til Keflav<strong>í</strong>kur kvöldið 19. nóvember 1974 <strong>í</strong> tengslum við för þeirra ákærðu Erlu, Guðjóns<br />

18

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!