16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

verbúð, en er nú notað sem geymsla á ýmsu tilheyrandi útgerð. Haukur sagði, að hús þetta mundi<br />

hafa verið ólæst og mannlaust á þeim t<strong>í</strong>ma, sem Geirfinnur hvarf. Farið var með Erlu <strong>í</strong> þetta hús, og<br />

kvaðst hún vera þess fullviss, að hún hefði falið sig <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> umrædda nótt. Benti hún á herbergi, sem er<br />

fjærst inngöngudyrunum til hægri og innst <strong>í</strong> húsinu.<br />

Þau ákærðu Erla, Sævar Marinó og Kristján Viðar voru öll látin lýsa sjálfstætt staðháttum á þeim stað,<br />

sem þau sögðust hafa farið á og töldu vera <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k. Lýsingar þeirra allra komu heim við staðhætti <strong>í</strong><br />

og við Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur. Var þetta gert, áður en farið var með hvert þeirra fyrir sig til Keflav<strong>í</strong>kur<br />

og án þess að þeim hefði verið sagt fyrirfram, hvernig lýsing hinna hefði verið.<br />

Rannsókn málsins hélt áfram allt árið 1976. Seinni part sumars það ár var þýski<br />

rannsóknarlögreglumaðurinn Karl Schiitz fenginn til aðstoðar við rannsóknina, og vann hann að henni<br />

með <strong>í</strong>slenskum lögreglumönnum, uns henni lauk snemma á þessu ári.<br />

Vegna framburða ákærðu Sævars Marinós og Kristjáns Viðars fyrir dómi s<strong>í</strong>ðar við meðferð málsins<br />

þykir nauðsyn til bera að rekja framburði ákærðu hjá rannsóknarlögreglu, áður en að<br />

dómsframburðum kemur, en framburðirnir hafa verið mjög breytilegir, svo sem þeir bera með sér.<br />

C. Ákærði Sævar Marinó skýrði frá þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> yfirheyrslu hinn 22. janúar 1976, að sér væri kunnugt um<br />

hvarf Geirfinns Einarssonar. Hann hafi verið á gangi einn á Laugavegi milli kl. 2200 og 2300 að kvöldi,<br />

nokkrum dögum áður en Geirfinnur hvarf, þegar bifreið hafi verið stöðvuð hjá sér og kallað til s<strong>í</strong>n<br />

með nafni. Hafi þetta verið Einar Bollason, bróðir Erlu, sambýliskonu hans. Undir stýri bifreiðarinnar<br />

hafi setið Magnús Leópoldsson og við hlið hans maður, sem þeir kölluðu Geirfinn. Ákærði þekkti ekki<br />

þá Magnús og Geirfinn. Komst hann að þv<strong>í</strong>, er hann sá myndir af Geirfinni <strong>í</strong> fjölmiðlum eftir hvarf<br />

hans, að um sama mann var að ræða og hann sá <strong>í</strong> bifreiðinni. Ákærði fór upp <strong>í</strong> bifreiðina til þeirra.<br />

Þeir Einar og Magnús fóru þess á leit við hann, að hann tæki að sér dreifingu á áfengi, sem verið væri<br />

að smygla hingað til lands. Ákærði kveðst hafa tekið vel <strong>í</strong> þetta og lofað að karma það.<br />

Nokkrum dögum s<strong>í</strong>ðar hringdi Einar <strong>í</strong> ákærða að Grýtubakka 10 að kvöldlagi, og var Erla þá þar stödd.<br />

Sagðist Einar ætla að koma og ræða við ákærða. Korn hann skömmu s<strong>í</strong>ðar á rauðri Fiat bifreið, og<br />

voru með honum þeir Magnús Leópoldsson og Valdimar Olsen. Sögðust þeir vera á leið til Keflav<strong>í</strong>kur<br />

til að sækja áfengissendingu og spurðu ákærða, hvort hann vildi koma með. Féllst ákærði á það. Á<br />

leiðinni suður eftir var haldið áfram viðræðum við ákærða .um sölu áfengisins. Þegar til Keflav<strong>í</strong>kur<br />

kom, töluðu þeir um að hitta Geirfinn. Skildist ákærða, að hann ætti að taka þátt <strong>í</strong> að nálgast áfengið,<br />

sem sækja þyrfti út á sjó. Staðnæmst var nálægt höfninni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k. Fóru þeir Magnús og Valdimar<br />

þar úr bifreiðinni, en ákærði og Einar urðu eftir, og var talað um að sækja þá Magnús og Valdimar<br />

eftir ákveðinn t<strong>í</strong>ma. Sá ákærði þá halda <strong>í</strong> átt að höfninni. Ákærði og Einar óku þv<strong>í</strong> næst á brott.<br />

Ákærða skildist, að önnur bifreið hefði og farið til Keflav<strong>í</strong>kur. Þeir Einar og ákærði óku um <strong>í</strong> nágrenni<br />

Keflav<strong>í</strong>kur <strong>í</strong> 1-2 klukkustundir, en héldu s<strong>í</strong>ðan aftur inn <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k. Hittu þeir þar Magnús, en Valdimar<br />

var ekki með honum. Kom Magnús upp <strong>í</strong> bifreiðina og sagði, að þetta hefði „reddast", og átti þá við,<br />

að þeir hefðu getað nálgast áfengið, en slys hefði orðið. Hefði Geirfinnur fallið útbyrðis og drukknað.<br />

Magnús ræddi þetta ekki nánar, en sagði, að hollara væri fyrir ákærða að nefna þetta ekki við<br />

nokkurn mann. Þv<strong>í</strong> næst var ekið aftur til Reykjav<strong>í</strong>kur, og fór ákærði úr bifreiðinni heima hjá móður<br />

sinni að Grýtubakka 10. Sögðust þeir Einar og Magnús mundu hafa samband bráðlega við ákærða<br />

varðandi áfengisdreifinguna.<br />

171

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!