16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ákærða, Erla Bolladóttir, var látin laus úr gæsluvarðhaldi hinn 20. desember 1975. Samkvæmt skýrslu<br />

Eggerts Bjarnasonar rannsóknarlögreglumanns, dags. 10. mars 1976, kom ákærða um miðjan janúar<br />

1976 til rannsóknarlögreglunnar og skýrði frá þv<strong>í</strong>, að hún hefði orðið fyrir ónæði af s<strong>í</strong>mahringingum<br />

og væri hrædd. Af þv<strong>í</strong> tilefni kom hún til viðtals að kvöldi hins 21. janúar <strong>í</strong> fangelsið við S<strong>í</strong>ðumúla. Hún<br />

hefði skýrt frá þv<strong>í</strong>, að nokkrum sinnum undanfarna daga og nætur hefði verið hringt <strong>í</strong> s<strong>í</strong>ma móður<br />

hennar <strong>í</strong> Stóragerði 29, en þar dvaldist "ákærða um þær mundir. Enginn hefði ansað <strong>í</strong> s<strong>í</strong>mann, er hún<br />

talaði, þótt svo virtist sem einhver væri <strong>í</strong> s<strong>í</strong>manum. Einu sinni hefði þó verið svarað og hefði það verið<br />

karlmaður, sem óbeinl<strong>í</strong>nis hefði haft <strong>í</strong> hótunum við sig. Maðurinn hefði spurt, hvort ákærðu fyndist<br />

hún ekki vera búin að gera nóg, og benti henni á að vara sig. Sagði hann, að henni væri þó óhætt fram<br />

að ákveðnum degi. Systir ákærðu, sem búsett er á Hawaii, dvaldist hjá móður þeirra um þessar<br />

mundir, en ætlaði af landi brott þennan dag. Taldi ákærða fremur ósennilegt, að einhver ókunnugur<br />

fjölskyldunni mundi tilgreina þennan ákveðna dag. Ákærða var margspurð, við hvern eða hverja hún<br />

teldi sig vera svona hrædda. Ákærða nefndi þá nöfn þriggja manna, þeirra Einars Bollasonar, bráður<br />

s<strong>í</strong>ns, Sigurbjörns Eir<strong>í</strong>kssonar og Jóns Ragnarssonar. Þegar ákærða var spurð, hvers vegna hún væri<br />

hrædd við þessa enn, sagði hún það vera <strong>í</strong> sambandi við svokallað „Geirfinnsmál".<br />

Samkvæmt fyrrgreindri skýrslu Eggerts Bjarnasonar var rætt um þetta við ákærða Sævar Marinó<br />

Ciesielski. Honum var skýrt frá þv<strong>í</strong>, að Erla væri hrædd við einhverja menn, en honum á engan hátt<br />

gefið <strong>í</strong> skyn, hverjir það væru. Ákærði sagðist halda, að Erla mundi vera hrædd við ákveðna menn og<br />

taldi upp þá sömu og hún hafði nafngreint. Þá sagði ákærði, að þetta væri allt <strong>í</strong> sambandi við<br />

„Geirfinns<strong>máli</strong>ð", og skýrði frá þv<strong>í</strong> mjög á sama veg og Erla hafði gert.<br />

Í framhaldi af þessu var tekin skriflega skýrsla af ákærða hinn 22. janúar og s<strong>í</strong>ðan af ákærðu Erlu<br />

næsta dag. Þá hafði komið fram, að ákærði Kristján Viðar Viðarsson væri við <strong>máli</strong>ð riðinn, og var þv<strong>í</strong><br />

einnig tekin af honum skýrsla. Auk fyrrgreindra nafna koma fram <strong>í</strong> skýrslum ákærðu nöfn þeirra<br />

Magnúsar Leópoldssonar og Valdimars Olsen. Þeir Einar Bollason, Magnús Leópoldsson og Valdimar<br />

Olsen voru handteknir að morgni hins 26. janúar og úrskurðaðir <strong>í</strong> 45 daga gæsluvarðhald.<br />

Rannsókn á hvarfi Geirfinns Einarssonar og smygls á áfengi <strong>í</strong> sambandi við það var s<strong>í</strong>ðan fram haldið.<br />

Framangreindir menn svo og ákærðu Sævar Marinó, Kristján Viðar og Erla voru margoft yfirheyrð, og<br />

<strong>í</strong> framhaldi af þv<strong>í</strong> var Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson handtekinn hinn 10. febrúar og úrskurðaður <strong>í</strong><br />

gæsluvarðhald. Þeir Magnús, Valdimar, Einar og Sigurbjörn neituðu staðfastlega allri vitneskju um<br />

hvarf Geirfinns Einarssonar svo og vitneskju um áfengissmygl, sem á að hafa átt sér stað <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k,<br />

eins og fram hafði komið <strong>í</strong> skýrslum. Þó viðurkenndu þeir Magnús, Valdimar og Einar að hafa keypt<br />

smyglað áfengi og Einar einnig að hafa slt sl<strong>í</strong>kt áfengi.<br />

Fljótlega eftir að rannsóknarlögreglan <strong>í</strong> Reykjav<strong>í</strong>k hóf rannsóknina, var Haukur Guðmundsson,<br />

rannsóknarlögreglumaður <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k, tilkvaddur, þar sem hann hafði aðallega unnið að rannsókn á<br />

hvarfi Geirfinns á s<strong>í</strong>num t<strong>í</strong>ma. Honum var falið að karma, hvort unnt væri að hafa upp á ökumönnum<br />

bifreiða þeirra, sem Erla Bolladóttir sagðist hafa farið með hingað til borgarinnar frá Keflav<strong>í</strong>k. Eins var<br />

honum falið að reyna að finna á Suðurnesjum bát þann, sem hugsanlega hefði verið notaður til þess<br />

að flytja smyglað áfengi að landi. Ekki tókst að hafa upp á þessum ökumönnum né heldur hvaða bát<br />

kynni að hafa verið um að ræða. Haukur kannaði, hvaða hús það hugsanlega gæti verið, sem Erla<br />

Bolladóttir sagðist hafa falið sig <strong>í</strong> um nóttina, svo sem <strong>í</strong> framburði hennar greinir. Haukur taldi, að<br />

sennilegast væri um að ræða húsið „Rauðu Mylluna", sem stendur við Duusgötu skammt frá<br />

Dráttarbrautinni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k. Þetta er gamalt <strong>í</strong>búðarhús úr timbri, sem á s<strong>í</strong>num t<strong>í</strong>ma var notað sem<br />

170

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!