16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

en hann ekki viljað svara þv<strong>í</strong>. Þá hafi vitnið spurt, hvort hann mætti koma með, en faðir þess svarað<br />

þv<strong>í</strong> neitandi.<br />

Vitnið var sérstaklega spurt vegna framburðar ákærða Sævars Marinós um, að ákærði hefði hringt<br />

heim til Geirfinns hinn 18. nóvember 1974. Vitnið sagðist ekki muna eftir þv<strong>í</strong> að hafa svarað <strong>í</strong> s<strong>í</strong>mann<br />

þann dag og sagt, að faðir þess væri ekki heima. Það sagði hins vegar, að alloft hefði komið fyrir, að<br />

hringt hefði verið <strong>í</strong> s<strong>í</strong>mann og spurt eftir föður þess, en hann hefði ekki verið heima. Hann hefði<br />

annað hvort verið <strong>í</strong> vinnunni eða eitthvað brugðið sér frá. Það sagðist ekki geta fullyrt neitt um, á<br />

hvaða t<strong>í</strong>ma þessi s<strong>í</strong>mtöl hefðu verið og þv<strong>í</strong> ekki geta sagt neitt um það, hvort hringt hefði verið hinn<br />

18. nóvember 1974. Vitnið kvaðst hafa verið <strong>í</strong> skólanum alla virka daga frá kl. 0800 til kl. 1200 og<br />

stundum <strong>í</strong> aukat<strong>í</strong>mum eftir hádegið, og telur nokkuð v<strong>í</strong>st, að það hafi oftast á þessum t<strong>í</strong>ma verið<br />

kominn inn kl. 1700 til 1800, en upp úr þv<strong>í</strong> hafi faðir þess venjulega komið úr vinnu.<br />

Vitnið Þórður Ingimarsson kveður þá Geirfinn hafa hist daginn eftir að þeir fóru <strong>í</strong> Klúbbinn, enda hafi<br />

þeir verið að vinna á sömu vél. Minnist vitnið ekki neins óvenjulegs <strong>í</strong> fari Geirfinns og hann hafi ekki<br />

rætt um, að neitt óvenjulegt hefði fyrir sig borið. Annars ræddust þeir l<strong>í</strong>tið við, þar sem þeir leystu<br />

hvor annan af á vélinni. Hið sama er að segja um næsta vinnudag, þriðjudaginn 19. nóvember. Að<br />

kvöldi þess dags, rétt fyrir kl. 2100, kom vitnið heim til Geirfinns og ætlaði að fá hann með sér <strong>í</strong><br />

kvikmyndahús. Geirfinnur var einn heima, að vitnið telur. Þegar það bar upp erindi sitt, kvaðst hann<br />

ekki geta komið, þar eð hann væri að fara að hitta einhverja menn kl. 2200. Ætti hann að hitta þá við<br />

Hafnarbúðina <strong>í</strong> einhverri bifreið. Sagðist hann ekki vita, hverjir þessir menn væru og ekki heldur<br />

hvaðan þeir væru. Tók vitnið það þannig, að hann vildi ekki láta það vita um þetta. Fannst vitninu, að<br />

.Geirfinnur ætlaði að hitta einhverja, sem hann þekkti eða hefði hitt áður. Ekkert kom fram hjá<br />

honum um það, að þetta stefnumót stæði <strong>í</strong> sambandi við ferð þeirra <strong>í</strong> Klúbbinn hinn 17. nóvember.<br />

Geirfinnur sagði vitninu, að hann hefði verið boðaður til þessa stefnumóts með s<strong>í</strong>mtali. Hann ætti að<br />

koma einn og gangandi og að honum þætti þetta dularfullt. Geirfinnur hafi talað um þetta fremur<br />

eins og <strong>í</strong> gr<strong>í</strong>ni og m, a. skotið þv<strong>í</strong> inn, að hann ætti e. t. v. að hafa með sér barefli. Fannst vitninu á<br />

honum hann telja stefnumót þetta vera gabb. Þá hafi hann talað um, að kona s<strong>í</strong>n mætti ekki vita af<br />

þessu, og skildist vitninu, að það væri krafa þeirra manna, sem hann ætlaði að hitta, að enginn mætti<br />

vita um þetta. Ekkert ræddi hann um það,<strong>í</strong> hvaða skyni hann ætti að hitta mennina.<br />

Vitnið og Geirfinnur sátu og horfðu á sjónvarp heima hjá Geirfinni fram undir kl. 2200. Þeir ræddu<br />

ýmis mál, m. a. tilhögun vinnu þeirra. Guðný, kona Geirfinns, kom heim, stuttu áður en þeir fóru<br />

þaðan, og gaf þeim kaffi. Vitnið man vel eftir 8igurði Jóhanni, syni Geirfinns, þarna. Vitnið ók Geirfinni<br />

<strong>í</strong> bifreið sinni Vatnsnesveg <strong>í</strong> austur og hleypti honum út að beiðni hans rétt hjá b<strong>í</strong>lastöðinni við þá<br />

götu, en þaðan eru 100-200 metrar að Hafnarbúðinni. Ekkert kom frekar fram hjá Geirfinni um<br />

stefnumótið eða menn þá, sem hann ætlaði að hitta. Geirfinnur bað vitnið, áður en leiðir þeirra<br />

skildust, að taka sig með, þegar það færi <strong>í</strong> vinnuna suður <strong>í</strong> Sandgerði morguninn eftir. Vitnið sá<br />

Geirfinn ekki aftur, eftir að hann fór úr bifreiðinni. Það ók fram hjá Hafnarbúðinni, en s<strong>í</strong>ðan rakleitt<br />

heim til s<strong>í</strong>n.<br />

Geirfinnur var að sögn vitnisins klæddur stuttri, blárri nylonúlpu með hettu með loðkanti og<br />

grænleitum flauelsbuxum. Hann var <strong>í</strong> vinnuskóm, sem vitnið telur, að hafi verið ljósbrúnir.<br />

Morguninn eftir, hinn 20. nóvember, kom vitnið heim til Geirfinns um kl. 0745, eins og um hafði verið<br />

talað milli þeirra kvöldið áður. Vitnið beið fyrst úti og gaf hljóðmerki, en fór s<strong>í</strong>ðan og hringdi<br />

dyrabjöllunni. Kom Guðný til dyra, og var hún á náttslopp. Hún sagði vitninu, að Geirfinnur hefði ekki<br />

162

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!