16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Í skýrslu ákærða Guðjóns 1. desember 1976 viðurkennir hann að vera samsekur þeim ákærðu Sævari<br />

og Kristjáni um dauða Geirfinns Einarssonar. Megi vel vera, að hann hafi vent Geirfinni höfuðhögg<br />

með spýtu eða öðru barefli, en um það geti hann ekki sagt.<br />

Hinn 25. janúar 1977 gaf ákærði Guðjón heildarskýrslu hjá rannsóknarlögreglu og staðfesti hana hjá<br />

dómara 31. s, m. Þá kom ákærði fyrir dóm 29. og 30. jún<strong>í</strong> s. á. og staðfesti lögregluskýrsluna að nýju.<br />

Var ákærða kynnt ;sakarefnið, en hann kvaðst ekki vilja „viðurkenna það að svo stöddu". Hann greindi<br />

frá þv<strong>í</strong> m. a., að t<strong>í</strong>masetningar væru eigi öruggar á skýrslum s<strong>í</strong>num og þær gloppóttar. Kvaðst hann <strong>í</strong><br />

upphafi ekki muna eftir að hafa lent <strong>í</strong> tuski við Geirfinn eða tekið hann hálstaki né heldur að hafa fellt<br />

hann til jarðar. Ekki treysti t hann til að lýsa þætti ákærðu Kristjáns og Sævars <strong>í</strong> átökunum. Hann<br />

kvaðst muna eftir þv<strong>í</strong> augnabliki, þegar Geirfinnur féll til jarðar, en með hverjum hætti það gerðist,<br />

viti hann ekki. Hann kvað sér hafa verið ljóst, að Geirfinnur væri látinn. Ekki viti hann um dánar orsök<br />

Geirfinns og geti ekki sagt um, „ hvort hann hafi beðið bana á átökum við þá þrjá". Hann viðurkenndi<br />

þó að hafa ætlað að stöðva Geirfinn, en þá lent <strong>í</strong> tuski við hann og náð á honum hálstaki. Verið geti,<br />

að hann hafi skellt honum til jarðar. Hann minnist þess ekki, að barefli hafi verið bent, en skynjaði, að<br />

Geirfinnur lá hreyfingarlaus á jörðinni, og taldi hann látinn. Ákærði taldi sig „ekki geta sagt til um<br />

dánarorsök, en honum er ljóst, að hann lét l<strong>í</strong>fið <strong>í</strong> átökum við þá þrjá". Ákærði bar og um það, er hann<br />

varð áskynja um sendibifreið <strong>í</strong> námunda við vettvang brotsins svo og um flutning l<strong>í</strong>ksins. Þá staðfesti<br />

hann, að ákærði Sævar hefði sagt við sig á leiðinni til Reykjav<strong>í</strong>kur, að hann hefði orðið samsekur um<br />

morð. Ákærði Guðjón neitaði að hafa átt þátt <strong>í</strong> að flytja l<strong>í</strong>k Geirfinns frá Grettisgötu 82.<br />

Í samprófun þeirra ákærðu Sævars og Guðjóns 11. júl<strong>í</strong> 1977 kvað Guðjón Sævar hafa haft orð á þv<strong>í</strong> <strong>í</strong><br />

bifreiðinni, að beita þyrfti „fullri hörku", ef á reyndi, og kannaðist ákærði Sævar við að hafa kveðið<br />

svo að orði. Þá kvað Guðjón Sævar hafa talað um „að láta manninn hverfa", en Sævar andmælti að<br />

hafa borið sér þau orð <strong>í</strong> munn.<br />

Á dómþingi 27. september 1977 hélt ákærði Guðjón fast við framburð sinn, .en þá var hann<br />

samprófaður við ákærða Kristján.<br />

C.4. Ákærða Erla Bolladóttir bar <strong>í</strong> skýrslum s<strong>í</strong>num <strong>í</strong> janúar 1976 og fram á vor það ár sakir m. a. á fjóra<br />

nafngreinda menn um að vera valdir að andláti Geirfinns Einarssonar, svo sem rakið er hér að framan.<br />

Hinn 4. ma<strong>í</strong> 1976 skýrði hún svo frá fyrir rannsóknarlögreglu, að hún hefði sakotið á Geirfinn úr byssu,<br />

er ákærði Sævar hefði fengið henni <strong>í</strong> hendur. Staðfesti hún þann framburð samdægurs <strong>í</strong> dómi. Var<br />

hún m<strong>í</strong> úrskurðuð <strong>í</strong> gæsluvarðhald.<br />

Hinn 1. september 1976 skýrði ákærða Erla svo frá, að hún atti engan þátt <strong>í</strong> þv<strong>í</strong>, að Geirfinnur<br />

Einarsson beið bana. Kvað hún Sævar, Kristján, sig og ökumann, er hún nafngreindi, hafa ekið til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur. Hefði ákærði Sævar og s<strong>í</strong>ðastgreindi maðurinn rætt um, að maður sá, er hitta ætti, væri<br />

með „stæla" og „yrði þetta bara að vera svona, eins og búið væri að ákveða". Ekið hafi verið <strong>í</strong><br />

0ráttarbratttina <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k og hafi þar verið fyrir tvær bifreiðar, og var önnur sendibifreið. Lýsti hún<br />

s<strong>í</strong>ðan átökum við mann, er hún telur hafa verið Geirfinn, og dreifði við þau ýmsum mönnum,<br />

nafngreindum og ónafngreindum. Hafi nafngreindur maður tekið <strong>í</strong> handlegg Geirfinns, en ákærði<br />

Sævar gengið <strong>í</strong> veg fyrir Geirfinn og af þessu hafi orðið stimpingar. Ónafngreindur maður hafi lamið<br />

hann, en ákærði Sævar barið hann með spýtu, „þar til hann seig saman". Eftir að Geirfinnur féll til<br />

jarðar, hafi Sævar komið til hennar og sagt, að hún skildi fara. Hafi hún s<strong>í</strong>ðan falið sig <strong>í</strong> „einhverju<br />

húsi" <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k og komist með bifreið til Reykjav<strong>í</strong>kur næsta dag.<br />

16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!