16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Framangreint atferli ákærða Alberts Klahn, sem telst sannað með játningum hans fyrir dómi og<br />

öðrum gögnum málsins, varðar við 1. mgr. 254, gr., sbr. 244. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga.<br />

2. Með játningum ákærða Alberts Klahn fyrir dómi og öðrum gögnum málsins teljast eftirtalin brot<br />

hans sönnuð:<br />

a) Í apr<strong>í</strong>l 1973 tók ákærði við og neytti t<strong>í</strong>u gramma af marijuana, sem ákærði Sævar Marinó sendi<br />

honum <strong>í</strong> bréfi frá Kaupmannahöfn.<br />

b) Í ma<strong>í</strong> 1973 keypti ákærði Albert Klahn af Gunnari Inga Ægissyni að Brekkust<strong>í</strong>g 7 <strong>í</strong> Reykjav<strong>í</strong>k 10<br />

grömm af morf<strong>í</strong>nbasa fyrir kr. 10.000. Ákærði taldi, að um Psilocybin væri að ræða. Neytti hann<br />

sjálfur af efni þessu og gaf kunningjum s<strong>í</strong>num helminginn af þv<strong>í</strong>, en fleygði afganginum, er hann<br />

komst að þv<strong>í</strong>, um hvers konar efni var að ræða.<br />

c) Í jún<strong>í</strong> 1973 tók ákærði við til geymslu heima hjá sér að Njálsgötu 44 fyrir ákærða Sævar Marinó 150-<br />

160 þynnur af LSD og plastbréf með um 50 töflum af LSD, en Sævar Marinó hafði smyglað eða látið<br />

smygla þessu inn fyrir sig frá Kaupmannahöfn. Að beiðni Sævars Marinós afhenti ákærði Albert Klahn<br />

Agnari Agnarssyni 45 þynnur af framagreindu efni skömmu s<strong>í</strong>ðar, og nokkru þar á eftir afhenti hann<br />

Agnari 30 þynnur af LSD á Laugavegi <strong>í</strong> bifreið, sem ákærði hafði til umráða.<br />

Um sama leyti og áður greinir keypti ákærði af Sævari Marinó 5 grömm af hassi fyrir kr. 1.500 að<br />

Njálsgötu 44. Þá seldi ákærði Agnari Agnarssyni og um þetta leyti 10 grömm af hassi á kr. 300 hvert<br />

gramm að Grettisgötu 82.<br />

Loks keypti ákærði Albert Klahn 11 töflur af LSD af Sævari Marinó á 300-400 kr. hvert stykki. Ákærði<br />

seldi töflur þessar manni, sem hann gat ekki tilgreint, fyrir alts kr. 3.500.<br />

d) Í september 1973 keypti ákærði 5 grömm af hassi fyrir kr. 2.500 af Sigurþóri Stefánssyni,<br />

Framnesvegi 61 hér <strong>í</strong> borg, en ákærði neytti hassins ásamt kunningjum s<strong>í</strong>num.<br />

e) Um miðjan október 1973 keypti ákærði ásamt fleirum 300 grömm af hassi fyrir um 100.000 kr. af<br />

Benóný Ægissyni að Vesturgötu 24 <strong>í</strong> Reykjav<strong>í</strong>k. Ákærði lagði sjálfur fram kr. 20.000 til kaupanna, og<br />

komu um 80 grömm <strong>í</strong> hlut hans. Seldi hann af hluta s<strong>í</strong>num 40 grömm fyrir kr. 15.000 manni, sem<br />

hann gat ekki tilgreint. Það, sem eftir var, notaði hann sjálfur og gaf öðrum.<br />

f) Föstudaginn 26. október 1973 keypti ákærði 23 skammta af LSD af Hi<strong>nr</strong>ik Jóni Þórissyni að<br />

Vesturgötu 24 <strong>í</strong> Reykjav<strong>í</strong>k, en Hi<strong>nr</strong>ik Jón hafði fengið efnið sent, sennilega frá Amsterdam. Taldi<br />

ákærði, að hann hefði neytt r<strong>í</strong>flega helmings efnisins með kunningjum s<strong>í</strong>num, en Kristján Viðar<br />

Viðarsson hefði fengið afganginn hjá honum án endurgjalds.<br />

g) Í lok janúar 1974 keypti ákærði 120 grömm af hassi á kr. 350 hvert gramm af Sævari Marinó að<br />

Grettisgötu 82 <strong>í</strong> Reykjav<strong>í</strong>k. Ákærði seldi skömmu s<strong>í</strong>ðar Kára Sigurðssyni um 20 grömm af hassinu fyrir<br />

kr. 13.000 að Njálsgötu 46 og Hákoni Arnari Hákonarsyni 15 grömm af þv<strong>í</strong> fyrir kr. 6.000 fyrir utan<br />

húsið Njálsgötu 49. Afganginn notaði ákærði sjálfur ásamt kunningjum s<strong>í</strong>num.<br />

Enn fremur keypti ákærði nokkru s<strong>í</strong>ðar ásamt Inga Rafni Bæringssyni 60 grömm af hassi á kr. 400<br />

hvert gramm af Sævari Marinó að Grettisgötu 82. Telur ákærði, að Ingi Rafn hafi lagt fram meiri hluta<br />

fjárhæðarinnar til kaupanna. Reyktu þeir saman hluta af hassinu, en afgangurinn lenti hjá Inga Rafni,<br />

og telur ákærði, að hann hafi selt það.<br />

154

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!