16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

efnið. Í þinghaldi 17. desember <strong>í</strong>trekaði ákærði Sævar Marinó enn, að ákærði Guðjón hefði séð, er<br />

efninu var komið fyrir <strong>í</strong> gólfbita bifreiðarinnar, en að v<strong>í</strong>su hefði hann gengið frá um stund, á meðan<br />

meðákærðu færðu ummerki endanlega <strong>í</strong> sama horf.<br />

Í þinghaldinu 22, desember 1975 skýrði ákærði Ásgeir Ebenezer svo frá, að dag þann, er þeir fengu<br />

efnið afhent, hefði ákærði Guðjón ekið þeim félögum á stæði við höfnina <strong>í</strong> Rotterdam og yfirgefið þá<br />

þar við bifreiðina. Ákærði Ásgeir Ebenezer kvaðst ekki muna til, að ákærði Guðjón hefði komið að<br />

bifreiðinni, á meðan þeir félagar unnu við að koma efnunum þar fyrir. Þegar kaupin á efnunum voru<br />

rædd, hefðu þeir ákærði Sævar rætt þessi mál að ákærða Guðjóni viðstöddum, og kvaðst ákærði Ásgeir<br />

Ebenezer þá strax hafa tjáð sig fúsan að greiða flutningsgjöld bifreiðarinnar og reyndar nokkra<br />

upphæð að auki, ef efnin yrðu flutt <strong>í</strong> henni til landsins. Ákærði Guðjón hefði l<strong>í</strong>tið til mála lagt og<br />

hvorki játað né neitað ráðagerðinni.<br />

Eftir heimkomu þeirra félaga hefði heimflutningur bifreiðarinnar tafist og það valdið þeim félögum<br />

áhyggjum. Hefðu þeir stöðugt verið að grennslast eftir bifreiðinni. Á þv<strong>í</strong> t<strong>í</strong>mabili hefði ákærði Sævar<br />

Marinó <strong>í</strong>trekað knúið á fyrir hönd ákærða Guðjóns um aukagreiðslu, og kvaðst ákærði Ásgeir<br />

Ebenezer loks hafa stungið upp á þv<strong>í</strong> við ákærða Guðjón, að sú upphæð gæti orðið allt að kr. 100.000.<br />

Hann kvaðst þó hafa lofað ákærða Guðjóni þessari upphæð gegn betri vitund, enda aldrei nefnt það<br />

við fjármagnseigendur né ætlað að efna þetta, heldur eingöngu viljað róa ákærða Guðjón. Þá lýsti<br />

ákærði Ásgeir Ebenezer þv<strong>í</strong>, þegar ákærði Guðjón kom á heimili hans hinn 12. desember, áður en<br />

hann var handtekinn. Skýrði ákærði Guðjón honum frá s<strong>í</strong>mtali s<strong>í</strong>nu við ákærða Sævar Marinó nokkru<br />

áður, þar sem ákærði Sævar Marinó sagði frá þv<strong>í</strong>, að lögreglan væri að handtaka hann á heimili hans <strong>í</strong><br />

Kópavogi. Hefðu þeir ákærði Guðjón sett það <strong>í</strong> samband við bifreiðina og hassefnin. Þegar þeir höfðu<br />

hugleitt ýmislegt <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> sambandi um hr<strong>í</strong>ð, hefði einnig verið orðið ljóst, að bifreiðin yrði ekki leyst út<br />

þann daginn og þv<strong>í</strong> ekki fyrr en mánudaginn þar á eftir. Ákærði Guðjón hefði þá hreyft þeirri<br />

hugmynd að vitja bifreiðarinnar undir þv<strong>í</strong> yfirskyni, að hann þyrfti að ná <strong>í</strong> fatnað, en jafnframt<br />

athugaði hann möguleika á að taka úr henni hassefnin. Kvaðst ákærði Ásgeir Ebenezer þá hafa að<br />

beiðni ákærða Guðjóns lýst nákvæmlega fyrir ákærða felustað hassefnanna <strong>í</strong> bifreiðinni og ákærði<br />

Guðjón samkvæmt þv<strong>í</strong> eigi s<strong>í</strong>ðar en þá nákvæmlega vitað um felustað þeirra.<br />

Niðurstöður. Svo sem fyrr er rakið, viðurkenndi ákærði Guðjón við fyrstu yfirheyrslur hj á lögreglu og<br />

fyrir sakadómi <strong>í</strong> ávana- og f<strong>í</strong>kniefnamálum að hafa haft vitneskju um tilvist framangreindra hassefna <strong>í</strong><br />

bifreið sinni, áður en hún var send frá Rotterdam, og virðist framburður meðákærðu einnig styðja<br />

þetta. Í s<strong>í</strong>ðasta framburði s<strong>í</strong>num fyrir dómi dró ákærði Guðjón hins vegar <strong>í</strong> land með þetta atriði, en<br />

kvað sér hafa verið þetta ljóst, áður en bifreiðin kom til landsins. Hér þykir ekki ástæða til að taka<br />

afstöðu til þess, hvenær vitneskja um tilvist hassefnisins <strong>í</strong> bifreiðinni barst ákærða Guðjóni<br />

nákvæmlega, heldur verður byggt á þeim framburði hans, að hann hafi um það vitað, áður en<br />

bifreiðin kom til landsins. Verður þv<strong>í</strong> að telja sannað, að ákærði Guðjón hafi staðið að flutningi<br />

bifreiðar sinnar hingað til lands, þrátt fyrir það að honum var ljóst, að <strong>í</strong> henni voru fann hassefni.<br />

Atferli ákærðu Sævars Marinós, Ásgeirs Ebenezers og Guðjóns, sem lýst er hér að framan undir VI, 1.<br />

og 2. 1ið, varðar við 2. gr., sbr. 5, gr. og 6. gr. laga <strong>nr</strong>. 65/1974 um ávana- og f<strong>í</strong>kniefni og 2. gr., sbr. 10.<br />

gr. reglugerðar <strong>nr</strong>. 390/1974 um sölu og meðferð ávana- og f<strong>í</strong>kniefna.<br />

VII.<br />

152

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!