16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rannsókn hófst <strong>í</strong> <strong>máli</strong> þessu hjá rannsóknarlögreglunni <strong>í</strong> Reykjav<strong>í</strong>k hinn 8. nóvember 1974. Var m. a. <strong>í</strong><br />

upphafi rætt við starfsstúlkur á s<strong>í</strong>mstöðinni <strong>í</strong> Grindav<strong>í</strong>k, sem verið höfðu starfandi þar á umræddum<br />

t<strong>í</strong>ma, svo og við starfsfólk Langholtsútibús Pósts og s<strong>í</strong>ma. Við þessa rannsókn kom ekkert fram, sem<br />

varpað gæti ljósi á, hver hefði verið hér að verki.<br />

Einnig var yfirheyrð vegna máls þessa stúlka að nafni Unnur Þóra Jökulsdóttir, Lindarbraut 2,<br />

.Seltjarnarnesi. Kom fram, að hún hafði unnið hjá Hraðfrystihúsi Grindav<strong>í</strong>kur frá 4.-10. ma<strong>í</strong> 1973.<br />

Neitaði hún með öllu að vita nokkuð um mál þetta, en fram kom hjá henni, að fyrir um það bil<br />

tveimur árum hefði hún glatað nafnsk<strong>í</strong>rteini s<strong>í</strong>nu.<br />

Hinn 29. nóvember 1974 var tilkynnt til rannsóknarlögreglunnar frá Pósti og s<strong>í</strong>ma, að nýtt mál sams<br />

konar hefði komið upp. Við endurskoðun þennan dag hefðu komið fram fimm s<strong>í</strong>mskeyti, send frá<br />

Grindav<strong>í</strong>k hinn 18. október 1974, kl. 1745, en skeytin eru öll sögð móttekin <strong>í</strong> Grindav<strong>í</strong>k á sama t<strong>í</strong>ma.<br />

Hér var um að ræða s<strong>í</strong>mskeyti, póstáv<strong>í</strong>sanir <strong>nr</strong>. 1907-1911, sem sendast áttu á pósthús R 6, sem er á<br />

Umferðarmiðstöðinni hér <strong>í</strong> borg. Þau hljóðuðu öll á kr. 100.000, nema eitt, sem hljóðaði á kr. 75.000.<br />

Sendandi samkvæmt skeytunum var Jón Guðmundsson framkvæmdastjóri, en móttakandi átti að<br />

vera Guðrún Sigr<strong>í</strong>ður Jónsdóttir með nafnnúmeri 3268-2138. Undir skeytin skrifar Steinunn<br />

Stefánsdóttir. Skeyti þessi höfðu verið framsend til pósthússins á Selfossi, og þar var öll fjárhæðin<br />

greidd út hinn 22. oktáber, og fyrir móttöku hefur kvittað .Guðrún .S. Jónsdóttir. Við athugun<br />

endurskoðunar kom <strong>í</strong> ljós, að umrædd upphæð hafði aldrei verið greidd inn <strong>í</strong> Grindav<strong>í</strong>k.<br />

Af hálfu rannsóknarlögreglu var mál þetta þegar tekið til rannsóknar. Var m. a. rætt við starfsfólk<br />

pósthússins á Selfossi. Tvær starfsstúlkur þar mundu eftir stúlku, sem kom að sækja umrædda<br />

peninga, og lýstu þær henni svo, að hún hefði verið um það bil 163 cm á hæð, grönn og með frekar<br />

skollitað hár. Hefði þetta verið hugguleg stúlka, 18-20 ára, og minnti þær, að hún hefði verið <strong>í</strong> rauðri<br />

ullarúlpu með hettu. Gefinn var út tékki vegna upphæðar þessarar <strong>í</strong> pósthúsinu á Landsbanka <strong>Íslands</strong>,<br />

útibúið á Selfossi, og var hann st<strong>í</strong>laður á nafn Guðrúnar Sigr<strong>í</strong>ðar Jónsdóttur. Gjaldkeri þar mundi eftir<br />

að hafa greitt umræddan tékka stúlku um tv<strong>í</strong>tugt, sem var l<strong>í</strong>til og nett, með l<strong>í</strong>tið andlit, <strong>í</strong> meðallagi á<br />

hæð, frekar grönn og skolhærð. Hefði hún verið ein og hann ekki þekkt hana.<br />

Þá var rætt við starfsfólk <strong>í</strong> pósthúsinu á Umferðarmiðstöðinni <strong>í</strong> Reykjav<strong>í</strong>k. Mundi það eftir stúlku, sem<br />

hefði komið að spyrja um umrædd s<strong>í</strong>mskeyti, en þau voru þá ekki komin. Hefði hún sagt, að hún væri<br />

að fara austur á Selfoss rétt á eftir, og var þv<strong>í</strong> ákveðið að hringja :á aðalpósthúsið og biðja um, að<br />

áv<strong>í</strong>sanirnar yrðu sendar austur <strong>í</strong> pósthúsið á Selfossi. Stúlku þessari var lýst svo, að hún væri frekar<br />

l<strong>í</strong>til, grönn, föl <strong>í</strong> andliti, ljósskolhærð og <strong>í</strong> kringum 20 ára að aldri.<br />

Svo sem fyrr greinir, var nafn Jóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra <strong>í</strong> Grindav<strong>í</strong>k, notað sem nafn<br />

greiðanda á framangreindri fjárhæð. Við athugun hjá Jóni, sem var framkvæmdastjóri hjá Frystihúsi<br />

Grindav<strong>í</strong>kur, kom <strong>í</strong> ljós, að Guðrún S. Jónsdóttir hafði ekki, svo að séð yrði, unnið hjá fyrirtæki hans.<br />

Stúlka með þessu nafni og tilgreindu nafnnúmeri á skeytunum bjó að Melabraut 3, Seltjarnarnesi, en <strong>í</strong><br />

ljós kom, að hún var <strong>í</strong> skóla á Ísafirði. Hafði hún farið þangað hinn 6. október 1974. Hinn 7. desember<br />

var tekin af henni skýrsla á Ísafirði. Kom þar fram, að hún hafði farið hinn 5. október að skemmta sér <strong>í</strong><br />

Silfurtunglinu <strong>í</strong> R.eykjav<strong>í</strong>k. Eftir það hafði hún orðið vör við, að hún hafði glatað veski, sem hún var<br />

með, en <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> var m. a. nafnsk<strong>í</strong>rteini hennar. Guðrún neitaði með öllu aðild sinni að <strong>máli</strong> þessu.<br />

Eftir þetta gerðist ekkert <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu fyrr en hinn 8. desember 1975, að Unnur Þóra Jökulsdóttir, sem fyrr<br />

var nefnd, mætti hjá rannsóknarlögreglunni og skýrði frá þv<strong>í</strong>, að henni hefði borist til eyrna, að<br />

143

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!