16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

um kl. 2400, farið að framangreindri sælgætisverslun til að fá að hringja. Dyr verslunarinnar voru<br />

ólæstar, og fór hann þar inn. Skall þá hurðin <strong>í</strong> lás, þannig að hann gat ekki opnað, og varð honum<br />

ljóst, að enginn var <strong>í</strong> versluninni. Þegar hann var að leita að annarri útgönguleið, rakst hann á umslag <strong>í</strong><br />

hillu bak við afgreiðsluborð. Tók hann umslagið og fór s<strong>í</strong>ðan út um afgreiðslulúgu með þv<strong>í</strong> að ýta út<br />

hlerum, sem voru fyrir henni. Í umslaginu reyndust vera peningar og áv<strong>í</strong>sanir. Ákærði sló eign sinni á<br />

peningana, sem voru að fjárhæð um það bil kr. 32.000, og eyddi þeim. Áv<strong>í</strong>sanirnar voru að fjárhæð<br />

nokkuð yfir 30.000 kr., og kveðst á.kærði hafa eyðilagt þær.<br />

2. Vorið 1974 kom ákærði Sævar Marinó nokkrum sinnum <strong>í</strong> skála Eimskipafélags <strong>Íslands</strong> við<br />

Sundahöfn að kvöldi til, þar sem hann þekkti tvo vaktmenn. Varð ákærði þess áskynja, að auðvelt var<br />

að ná <strong>í</strong> áfengi, sem þarna var geymt, þar sem aðeins þurfti að fara yfir girðingu eða net til að komast<br />

að þv<strong>í</strong>. Kvöld eitt <strong>í</strong> ma<strong>í</strong>; er hann var staddur þarna ölvaður, fór hann yfir girðinguna og tók 6<br />

kon<strong>í</strong>akspela, 2 vodkaflöskur og 3 whiskyflöskur, sem hann faldi s<strong>í</strong>ðan undir segli fyrir utan skálann.<br />

Fékk hann Albert Klahn Skaftason til að koma með sér daginn eftir og sælja áfengið. Ákærði neytti<br />

sjálfur einhvers af áfenginu. Einnig gaf hann Albert Klahn af þv<strong>í</strong> og seldi eitthvað, að þv<strong>í</strong> er hann<br />

minnti. Einhvern næstu daga, l<strong>í</strong>klega á laugardagskvöldi, fór ákærði aftur <strong>í</strong> skálann. Hitti ákærði fyrst<br />

vaktmann, og um leið og hann kvaddi hann og fór út, gætti hann þess, að lásinn á hurðinni væri<br />

opinn, svo að hann kæmist inn aftur. Fór hann s<strong>í</strong>ðan aftur inn og tók 60 þriggja pela flöskur af vodka,<br />

sem hann setti <strong>í</strong> 2 ferðatöskur, sem hann tók einnig þarna inni. Fór ákærði með þetta heim til s<strong>í</strong>n <strong>í</strong><br />

Álfheima og seldi flöskurnar daginn eftir fyrir 60.000 krónur. Næsta kvöld fór ákærði enn <strong>í</strong> skálann á<br />

sama hátt og fyrr og tók nú einn kassa með 12 flöskum af vodka. Seldi hann þær fyrir kr. 12.000.<br />

3. Einhvern t<strong>í</strong>ma um sumarið 1974 kom ákærði Sævar Marinó <strong>í</strong> Farfuglaheimilið við Baldursgötu hér <strong>í</strong><br />

borg og ætlaði að hitta kunningja, sem hann hafði verið að drekka með skömmu áður. Enginn var <strong>í</strong><br />

húsinu. Á leiðinni út sá ákærði umslag með peningum, sem hann tók, og reyndust vera <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> kr.<br />

30:000. Ákærði eyddi fé þessu. Einnig tók hann þverflautu, sem hann lét Albert Klahn Skaftason fá.<br />

Albert Klahn mun s<strong>í</strong>ðar hafa skilað flautunni til lögreglu.<br />

4. Ákærði Sævar Marinó kveðst hafa verið á dansleik <strong>í</strong> Tjarnarbúð ásamt Erlu Bolladóttur og Kristjáni<br />

Viðari Viðarssyni einhvern t<strong>í</strong>ma skömmu áður en hann og ákærða Erla sviku út fé hjá Pósti og s<strong>í</strong>ma<br />

öðru sinni <strong>í</strong> oktáber 1974. Hafi hann tekið þar kvenveski. Ákærði kveðst hafa tekið nafn- og<br />

ökusk<strong>í</strong>rteini úr veskinu, en fleygt þv<strong>í</strong> s<strong>í</strong>ðan rétt hjá veitingahúsinu. Hann kveðst l<strong>í</strong>tið muna eftir þessu<br />

sökum ölvunar. Telur hann, að peningar hafi ekki verið <strong>í</strong> veskinu. Nafnsk<strong>í</strong>rteinið notaði ákærði, er<br />

hann og Erla sviku út fé hjá Pósti og s<strong>í</strong>ma.<br />

Eigandi veskisins kveðst hafa saknað þess eftir dansleik <strong>í</strong> Silfurtunglinu 6. október 1974.<br />

Sannað er með játningum ákærða Sævars Marinós fyrir dómi og öðrum gögnum málsins, að hann hafi<br />

gerst sekur um framangreinda þjófnaði <strong>í</strong> 1.-4, tl. Þjófnaðurinn, er <strong>í</strong> 4. tl. greinir, er studdur framburði<br />

ákærðu Erlu, og ákærði notaði nafnsk<strong>í</strong>rteini, er eigandinn kveður hafa verið <strong>í</strong> veskinu. Þjófnaður þessi<br />

fór fram <strong>í</strong> veitingahúsi, en skv. framansögðu er eigi hægt að slá þv<strong>í</strong> föstu, um hvaða veitingahús var<br />

að ræða.<br />

Hefur ákærði með atferli þessu orðið brotlegur gegn 244. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga <strong>nr</strong>. 19/1940. Þá<br />

telst ákærði með atferli þv<strong>í</strong>, er <strong>í</strong> 2. Cl. greinir, einnig hafa orðið brotlegur gegn 18. gr., sbr. 39. gr.<br />

áfengislaga <strong>nr</strong>. 8211969.<br />

140

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!