16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þá skýrði ákærði Sævar frá ýmsu, er varðar flutning á l<strong>í</strong>ki Geirfinns, og gætir þar mikils misræmis.<br />

I framburði 12. janúar 1977 kvað ákærði Sævar altar frásagnir um, að Geirfinnur hefði látist um b,orð<br />

<strong>í</strong> báti, vera rangar. Í framburði 1. febrúar 1977 lýsti hann rækilega ferðinni til Keflav<strong>í</strong>kur, viðræðum <strong>í</strong><br />

b<strong>í</strong>lnum á suðurleið um að „pressa" Geirfinn svo og átökum <strong>í</strong> Dráttarbrautinni, er lykti með andláti<br />

Geirfinns. Skýrði hann <strong>í</strong> framburði þessum frá hlut s<strong>í</strong>num og annarra <strong>í</strong> þessari viðureign.<br />

Á dómþingum 20. og 21. jún<strong>í</strong> 1977 greindi ákærði Sævar s<strong>í</strong>ðan sjálfstætt og heildstætt frá sakarefni,<br />

allt frá þv<strong>í</strong> er fundi hans o.g Geirfinns bar saman 17. nóvember 1974 og viðræðum þá um<br />

áfengisviðskipti og tilboði s<strong>í</strong>nu um að greiða Geirfinni 50-70.000 krónur fyrir upplýsingar um<br />

geymslustað áfengis. Þá skýrði hann frá viðræðum við ákærða Guðjón 18. nóvember s. á. um ferð til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur næsta dag, samtali við ákærða Kristján, er hét að útvega sendibifreið til ferðar til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur, s<strong>í</strong>mtali um stefnumót við Geirfinn, leigu á bifreið til Keflavikurferðar, ferðinni til Keflav<strong>í</strong>kur<br />

og umræðu á þeirri leið um að „pressa" Geirfinn eða jafnvel sýna honum „fulla hörku". Enn greindi<br />

hann frá s<strong>í</strong>mtali við Geirfinn frá Hafnarbúðinni, komu Geirfinns <strong>í</strong> bifreið þeirra ákærðu, viðtölum við<br />

hann þar og afhendingu hans á 70.000 krónum til Geirfinns svo og átökum <strong>í</strong> Dráttarbrautinni <strong>í</strong><br />

Keflav<strong>í</strong>k. Loks skýrði hann frá l<strong>í</strong>kflutningi. Verjandi hans var viðstaddur þessi þinghöll.<br />

C.2. Ákærði Kristján skýrði <strong>í</strong> skýrslum s<strong>í</strong>num haustið 1976 <strong>í</strong>rá ferð þeirra ákærðu Erlu, Sævars og<br />

manns, er hann taldi vera ákærða Guðjón, til Keflav<strong>í</strong>kur, s<strong>í</strong>mtali s<strong>í</strong>nu við Geirfinn Einarsson, átökum <strong>í</strong><br />

eða við Dráttarbrautina <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k, andláti Geirfinns og flutningi á l<strong>í</strong>ki hans. Skýrslur þessar eru að v<strong>í</strong>su<br />

reikular, og ákærði ,gerði eigi glögga grein fyrir hlut s<strong>í</strong>num <strong>í</strong> þessum átökum. Taldi hann <strong>í</strong> skýrslum<br />

þessum nafngreindan fjórða mann hafa verið með þeim.<br />

Enn fremur bar ákærði, að hann hefði hitt mann <strong>í</strong> Klúbbnum haustið 1974, e. t. v. sunnudagskvöldið<br />

17. nóvember, og hefði átt við hann viðræður að áeggjan ákærða Sævara, er þar var með honum.<br />

Snerust þær um viðskipti með áfengi. Kvað ákærði sér finnast, að maður þessi hefði verið Geirfinnur<br />

Einarsson, og lýsti hann klæðaburði hans.<br />

Ákærði Kristján gaf heildarskýrslu fyrir rannsóknarlögreglu 14. janúar 1977 og ;skýrði á lama 1láa ;frá<br />

á dómþingi 18. janúar ;s. á.<br />

Hann lýsti <strong>í</strong> framburði fyrir rannsóknalögreglu 1. febrúar 1977 allnákvæmlega átökunum við Geirfinn<br />

og hlut hvers þeirra ákærðu Sævars, Guðjóns og s<strong>í</strong>n <strong>í</strong> aðförinni að honum. Er framburður þessi rakinn<br />

<strong>í</strong> héraðsdómi. Þessa framburði staðfesti hann enn á dómþingi 12. og 13. ma<strong>í</strong> 1977 að verjanda s<strong>í</strong>num<br />

viðstöddum, og viðurkenndi hann þá það atferli, sem honum er gefið að sök <strong>í</strong> I. kafla ákæru 16. mars<br />

1977. Eru framburðir 12. og 13. ma<strong>í</strong> raktir <strong>í</strong> héraðsdómi, en ákærði lýsti þar m. a. allnákvæmt<br />

átökunum við Geirfinn og andláti hams og svo flutningi á l<strong>í</strong>ki hans og þv<strong>í</strong>, að hann hefði tekið<br />

peningaveski og blýant af l<strong>í</strong>kinu.<br />

C.3. Ákærði Guðjón hafði verið yfirheyrður hjá rannsóknarlögreglu hinn 14. ma<strong>í</strong> 1976 og þá um kynni<br />

s<strong>í</strong>n af ákærða Sævari og samband þeirra almennt.<br />

Hinn 12. nóvember s. á. handtók lögreglan hann. Við húsleit hjá honum fundust minnisgreinar, er<br />

hann hafði ritað, um ýmislegt, er birst hafði <strong>í</strong> hlöðum um rannsókn á hvarfi Geirfinns Einarssonar og<br />

gang hennar. Að lokinni yfirheyrslu fyrir rannsóknarlögreglu og dómara var ákærði Guðjón úrskurðaður<br />

á gæsluvarðhald daginn eftir.<br />

14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!