16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

það, og reynt að gefa frá sér hljóð. Ákærði opnaði ekki hurðina fyrr en eftir nokkurn t<strong>í</strong>ma. Eigi mundi<br />

vitnið, hvort A og ákærði skiptust á orðum, og ekki varð það vart við, að ákærði slægi hana. Vitnið<br />

mundi hins vegar, að ákærði sagði, að hann skyldi drepa þær og setja þær ofan <strong>í</strong> gröfina.<br />

Vitnið kvaðst ekki vera samt og áður eftir þennan atburð og hafi það orðið fyrir sálrænu áfalli, sem<br />

það hefur ekki jafnað sig af. Hefur vitnið fengið martröð <strong>í</strong> tvö skipti, nú s<strong>í</strong>ðast fyrir stuttu, vegna þessa<br />

atburðar.<br />

Vitnið kvað þá báða, ákærða Tryggva Rúnar og Sigurð Karl, hafa verið mikið með áfengisáhrifum eftir<br />

dansleikinn að Minni-Borg. Þá kom fram hjá vitninu, að það hefði haft samfarir við karlmann, áður en<br />

framangreindur atburður gerðist.<br />

Ákærði Tryggvi Rúnar neitaði bæði hjá rannsóknarlögreglu hinn 27. október 1974 og s<strong>í</strong>ðar fyrir dómi<br />

hinn 19. janúar 1977 að hafa nauðgað K, svo sem hún hefur kært hann fyrir. Hann skýrði frá þv<strong>í</strong>, að<br />

hann hefði verið <strong>í</strong> leigubifreið á Bústaðavegi að kvöldi laugardagsins 26. október 1974 ásamt Sigurði<br />

Karli Pálssyni. Hefði ökumaður leigubifreiðarinnar verið Sævar Erlendsson, Kúrlandi 29. Við biðskýli á<br />

Bústaðavegi hefðu þeir hitt K og A, sem þeir þekktu. Þeir hefðu boðið stúlkunum á dansleik á Minni-<br />

Borg <strong>í</strong> Gr<strong>í</strong>msnesi og þær þegið boðið. Var ekið þangað og verið þar á dansleik um nóttina. Ákærði<br />

kvaðst hafa dansað við K og hefði hún og A orðið þeim samferða aftur til Reykjav<strong>í</strong>kur. Þeir Sigurður<br />

Karl hefðu báðir verið með áfengisáhrifum og haft áfengi meðferðis <strong>í</strong> ferð þessa. Ákærði kvað K hafa<br />

setið <strong>í</strong> framsæti við hlið ökumanns og hann við hlið hennar, en þau Sigurður Karl og A hefðu setið <strong>í</strong><br />

aftursæti. Þau hefðu öll neytt áfengis <strong>í</strong> bifreiðinni, bæði á leiðinni austur og eins á leiðinni til<br />

Reykjav<strong>í</strong>kur. Kvaðst hann hafa verið að kyssa K á leiðinni og hefði hún ekki haft á móti þv<strong>í</strong>. Hann<br />

mundi ekki nú„ hvort þau K skiptu um sæti á leiðinni til Reykjav<strong>í</strong>kur. Kvaðst hann hafa verið talsvert<br />

ölvaður, er þau komu til borgarinnar, en muna atburði vel. Ekið var heim til ákærða að Selásbletti 14,<br />

og fóru þau ákærði og K þar inn, en þau Sigurður Karl og A biðu <strong>í</strong> bifreiðinni fyrir utan. Ákærði tók<br />

fram, að hann hefði greitt fyrir ferðina um 8.000 krónur af eigin fé.<br />

Þegar inn var komið, fóru þau inn <strong>í</strong> herbergi bróður ákærða. Lokaði ákærði með krók, sem er innan á<br />

hurðinni. S<strong>í</strong>ðan kvaðst ákærði hafa byrjað að kyssa K og þukla hana og spurt hana að þv<strong>í</strong>, hvort þau<br />

ættu ekki að fá sér einn. K hefði svarað þv<strong>í</strong> játandi, og sagði ákærði, að þau skyldu þá fara úr. Ákærði<br />

kvaðst s<strong>í</strong>ðan hafa farið úr fötunum og K einnig. Ákærði taldi, að þau hefðu ekki slökkt ljósið. Ákærði<br />

og K fóru þv<strong>í</strong> næst upp <strong>í</strong> rúm, sem var <strong>í</strong> herberginu, og lögðust þar fyrir. Höfðu þau að þv<strong>í</strong> búnu<br />

samfarir. K streittist aldrei neitt á móti, og kvað ákærði samfarirnar hafa farið fram með vilja hennar.<br />

Ákærði kvaðst hafa sett getnaðarlim sinn inn <strong>í</strong> kynfæri K, en eigi veit hann, hvað samfarirnar stóðu<br />

langan t<strong>í</strong>ma. Ákærði taldi, að hann hefði fellt sæði til K. Eftir samfarirnar klæddu ákærði og K sig. Fóru<br />

þau út úr herberginu, fram <strong>í</strong> stofu, og kallaði ákærði á þau A og Sigurð Karl. Komu þau inn <strong>í</strong> húsið, og<br />

var sest að drykkju um hr<strong>í</strong>ð. Nokkru s<strong>í</strong>ðar fór A á brott, en nokkru þar á eftir kom lögreglan. Ákærði<br />

taldi ástæðuna fyrir þv<strong>í</strong>, að A fór á brott, hafa verið þá, að hann vildi ekki sinna henni neitt.<br />

Lögreglumennirnir spurðu eftir K, og sagði ákærði, að hún væri þar. Ákærði kvaðst hafa spurt<br />

lögregluna, hvað væri að. Sögðu þeir, að vinkona hennar, sem væri úti <strong>í</strong> b<strong>í</strong>l við húsið, væri að spyrja<br />

eftir henni. K fór á brott með lögreglumönnunum. Rétt á eftir komu lögreglumenn aftur og handtóku<br />

ákærða án þess að skýra honum frá tilefninu. Ákærði neitaði að hafa rifið ytri og in<strong>nr</strong>i buxur K.<br />

Kvaðst hann aldrei hafa orðið var við, að þær væru rifnar. Þá neitaði ákærði, að marblettir á hálsi K<br />

hefðu verið af s<strong>í</strong>num völdum, enda hefði hann ekki þurft að beita hana harðræði.<br />

134

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!