16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

um <strong>í</strong> s<strong>í</strong>ðari samprófun við meðákærðu og vitni. Hinn 29. september sl, kom hann að eigin ósk fyrir<br />

dóminn og kvaðst ekkert vita um hvarf Guðmundar Einarssonar.<br />

Ákærðu Kristján Viðar, Sævar Marinó og Tryggvi Rúnar halda þv<strong>í</strong> fram, að fyrri framburðir þeirra um<br />

atvik máls þessa séu komnir frá rannsóknarmönnum og hafi verið fengnir með þvingunum og<br />

hótunum af þeirra hálfu. Hafi þeir sætt illri og löglausri meðferð rannsóknarmanna og fangavarða.<br />

Rannsókn dómsins á þessum kæruatriðum hefur ekki rennt stoðum undir þessar fullyrðingar. Á hinn<br />

bóginn hefur ýmislegt komið fram <strong>í</strong> gögnum málsins um, að gott samband hafi yfirleitt verið milli<br />

ákærðu og rannsóknarmanna.<br />

Ákærði Kristján Viðar kom fyrir dóm 22. mars 1976 að viðstöddum réttargæslumanni s<strong>í</strong>num og skýrði<br />

þá frá þætti s<strong>í</strong>num <strong>í</strong> átökunum. Bar hann engar ásakanir fram vegna fyrri yfirheyrslna.<br />

Ákærði Sævar Marinó skýrði fyrst frá aðild sinni að <strong>máli</strong> þessu hjá rannsóknarlögreglu á allra fyrstu<br />

dögum rannsóknarinnar, eða hinn 22. desember 1975. Gaf hann skýrslu <strong>í</strong> framhaldi af þv<strong>í</strong> hinn 4.<br />

janúar 1976, og var réttargæslumaður hans viðstaddur <strong>í</strong> bæði skiptin. Engar kvartanir eða<br />

athugasemdir komu Fram vegna þessara yfirheyrslna. Ásakanir ákærða Sævars Marinós á hendur<br />

rannsóknarmönnum og fangavörðum lúta að þv<strong>í</strong> er virðist að atvikum, sem gerðust löngu s<strong>í</strong>ðar, og<br />

verður vart séð, að hverju þvinganir hefðu þá átt að miða, þar sem játning ákærða lá fyrir.<br />

Ákærði Tryggvi Rúnar gaf sjálfstæða skýrslu um mál þetta fyrir dómi hinn 30. apr<strong>í</strong>l 1976, þar sem<br />

hann skýrði frá þætti s<strong>í</strong>num <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu að viðstöddum réttargæslumanni, og hafði þá engar kvartanir<br />

Fram að færa.<br />

Ekki verður annað ráð<strong>í</strong>ð af skýrslum rannsóknarlögreglu um mál þetta en ákærðu hafi skýrt frá<br />

málsatvikum sjálfstætt og hver <strong>í</strong> s<strong>í</strong>nu lagi.<br />

Eftir að ákærðu breyttu framburðum s<strong>í</strong>num, héldu þeir þv<strong>í</strong> fram, að þeir hefðu verið annars staðar en<br />

að Hamarsbraut 11 umrædda nótt, en engar sannanir eða l<strong>í</strong>kur hafa komið fram um það.<br />

Þar sem ákærðu hafa ekki fært fram nein haldbær rök til stuðnings breytingum á fyrri framburðum<br />

s<strong>í</strong>num, verður breytingunum hafnað. Framburðir þeirra <strong>í</strong> upphafi rannsóknar fyrir dómi verða lagðir<br />

til grundvallar við úrlausn málsins og jafnframt höfð hliðsjón af efnislegum framburðum þeirra um<br />

<strong>máli</strong>ð við meðferð dómsins á þv<strong>í</strong>.<br />

Svo sem áður er rakið, fór Guðmundur Einarsson frá heimili s<strong>í</strong>nu að Hraunprýði, Blesugróf, Reykjav<strong>í</strong>k,<br />

klukkan um 2000 laugardagskvöldið 26. janúar 1974. Með vættum sex vitna þykir <strong>í</strong> ljós leitt, að<br />

Guðmundur Einarsson hafi verið á dansleik <strong>í</strong> Alþýðuhúsinu <strong>í</strong> Hafnarfirði og verið undir áhrifum áfengis<br />

um kvöldið og nóttina, en vitnin geta ekki nánar borið um, hvenær hann fór á brott af dansleiknum.<br />

Eitt vitni hefur staðhæft, að það hafi séð mikið ölvaðan mann á ferli neðst á Reykjav<strong>í</strong>kurvegi. litlu eftir<br />

lokun samkomuhúsa þessa nótt. Var það ekki <strong>í</strong> neinum vafa um af mynd, er það sá af Guðmundi <strong>í</strong><br />

blöðum næstu daga, að um hann hefði verið að ræða. Gat vitnið lýst rétt klæðnaði og útliti<br />

Guðmundar. Þá staðhæfa tvö vitni, sem bæði þekktu Guðmund Einarsson, að þau hafi séð hann á<br />

gangi um Strandgötu <strong>í</strong> Hafnarfirði <strong>í</strong> nánd við Skiphól klukkan um 0200 greinda nótt <strong>í</strong> fylgd með manni,<br />

er þau telja, að hafi verið ákærði Kristján Viðar Viðarsson. Þeir hafi verið ölvaðir og reynt að stöðva<br />

bifreiðar, sem fram hjá fóru. Við sakbendingu töldu bæði vitnin ákærða Kristján Viðar l<strong>í</strong>kjast mjög<br />

manni þeim, er verið hefði með Guðmundi. Á dómþingi hinn 25. mars 1977 lýsti ákærði Kristján Viðar<br />

121

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!