16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

A:5. Ákærði Kristján skýrði haustið 1976 m. a. frá ferð til Keflav<strong>í</strong>kur haustið 1974 og átökum þeirra<br />

þriggja ákærðu við Geirfinn Einarsson <strong>í</strong> Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur, er leiddu til dauða hans, og frá<br />

flutningi á l<strong>í</strong>ki hans. Endurtók hann játningar s<strong>í</strong>nar margsinnis, siðast á dómþingi 12. og 13. ma<strong>í</strong> 1977.<br />

A:6. Ákærði Guðjón var handtekinn 12. nóvember 1976. Viðurkenndi hann smám saman hlut sinn að<br />

ferð til Keflav<strong>í</strong>kur haustið 1974 og þátttöku <strong>í</strong> átökum ásamt ákærðu Kristjáni og Sævari við Geirfinn<br />

Einarsson, er leiddu til bana hans. Hafa skýrslur hans að v<strong>í</strong>su verið nokkuð á reiki, en hann hefur eigi<br />

tekið aftur framburði s<strong>í</strong>na. S<strong>í</strong>ðast kom ákærði fyrir dóm 29. og 34. jún<strong>í</strong> 1977.<br />

A.7. Ákærða Erla bar <strong>í</strong> fyrstu sakir m. a. á fjóra nafngreinda menn um, að þeir væru valdir að.hvarfi<br />

Geirfinns Einarssonar, eins og áður greinir. Hinn 1. september 1976 greindi hún frá þætti ákærðu<br />

Sævars og Kristjáns <strong>í</strong> átökum við Geirfinn og bendlaði raunar fleiri menn við þau. Hinn 15. og 30.<br />

nóvember s. á. kvað hún ákærða Guðjón vera riðinn við <strong>máli</strong>ð, og 12. og 13. desember skýrði hún<br />

nánar frá átökum Kristjáns, Sævars og Guðjóns við Geirfinn að svo miklu leyti sem hún taldi sig hafa<br />

getað skynjað þau. S<strong>í</strong>ðast staðfesti hún þessa framburði á dómþingum 4. og 5. júl<strong>í</strong> svo og 6. og 12. júl<strong>í</strong><br />

1977.<br />

A.8. Hinn 9. desember 1976 skýrði ákærði Sævar frá nafni manns þess, er hefði ekið sendibifreið til<br />

Keflavikur að kvöldi 19. nóvember 1974 <strong>í</strong> tengslum við ferð þeirra Erlu, Guðjóns, Kristjáns og hans.<br />

Ökumaður þessi, Sigurður Óttar Hreinsson, viðurkenndi þegar <strong>í</strong> desember 1976 þennan akstur og<br />

skýrði frá ýmsu, er varðaði ferð bifreiðar þeirrar, er ákærði Guðjón ók, og þv<strong>í</strong>, er hann taki sig verða<br />

áskynja um við Dráttarbrautina <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k umrætt kvöld. Áréttaði hann þann framburð fyrir<br />

rannsóknarlögreglunni <strong>í</strong> janúar 1977 og fyrir dómi <strong>í</strong> ma<strong>í</strong> s. á.<br />

A.9. Tveir bifreiðarstjórar gáfu sig fram við rannsóknarlögreglu <strong>í</strong> mars og apr<strong>í</strong>l 1976 og skýrðu frá þv<strong>í</strong>,<br />

að þeir hefðu ekið stúlku, annar frá Keflav<strong>í</strong>k að Grindav<strong>í</strong>kurvegi og hinn þaðan til Hafnarfjarðar, að<br />

morgni 20. nóvember 1974. Við sakbendingu taldi annar þeirra sig þekkja ákærðu Erlu sem stúlku þá,<br />

er hér væri um að ræða.<br />

A.10. Rannsóknarlögreglan aflaði smám saman ýmissa rannsóknargagna, sem vikið er að <strong>í</strong><br />

héraðsdómi, og hinn 23. janúar 1977 setti hún á svið atburðina <strong>í</strong> Dráttarbrautinni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k.<br />

A.11. A dómþingi á sakadómi Reykjav<strong>í</strong>kur hinn 6, júl<strong>í</strong> 1977 tók .ákærði Kristján aftur fyrri játningar<br />

s<strong>í</strong>nar, og á dómþingi <strong>í</strong> sama dómi 13. september s. á. hvarf ákærði Sævar frá játningum s<strong>í</strong>num. Eftir<br />

að flutningur máls hófst <strong>í</strong> héraði, kom vitnið Sigurður attar að eign ósk fyrir dóm 12. október 1977 og<br />

lýsti meginframburð sinn að mestu rangan. Rétt áður en flutningur máls þessa hófst <strong>í</strong> Hæstarétti, tók<br />

ákærða Erla aftur fyrri framburði s<strong>í</strong>na á dómþingi 11. janúar 1980.<br />

B.<br />

Framburðár ákærðu og vitna og önnur rannsóknargögn eru greind rækilega og réttlega <strong>í</strong> héraðsdómi.<br />

Allt um það þykir rétt til glöggvunar að reifa <strong>í</strong> samanþjöppuðu formi hlutu skýrslur ákærðu og vitna og<br />

gögn eftir þv<strong>í</strong> sent ástæða þykir til. Jafnframt er v<strong>í</strong>sað til héraðsdóms, þar ;sem fullri reifunar nýtur<br />

við.<br />

12

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!