16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þar sem ekki hafði reynst unnt að grafast fyrir um hérlendis, <strong>í</strong> hvaða blóðflokki Guðmundur Einarsson<br />

hafði verið, var hárbursti hans og höfuðhár úr móður hans send fyrrnefndri tæknideild <strong>í</strong> Þýskalandi,<br />

og segir <strong>í</strong> rannsóknarskýrslu hennar meðal annars:<br />

„ . . . Hárburstinn með stálhárunum var skv. bréfinu eingöngu notaður af þeim myna, á meðan hann<br />

lifði. Eftir lát Guðmundar var burstinn ekki hreinsaður og eingöngu notaður af móður hans. Komast<br />

átti að þv<strong>í</strong>, hvort blóðflokkagreining væri möguleg af hárum, sem loddu við burstann. Höfuðhár<br />

móðurinnar voru höfð til samanburðar til þess að finna mismun á þeim og hárunum <strong>í</strong> burstanum.<br />

U. þ. b. 150 mennsk höfuðhár voru föst við burstann. Í þeim voru ljósar, meðal- og dökkbrúnar<br />

einingar með merg, sem voru þéttsetnar litarefnum. Við rannsókn með og án smásjár kom <strong>í</strong> ljós, að <strong>í</strong><br />

höfuðhárum móðurinnar voru sams konar einingar. Eini munurinn á þeim og hárunum <strong>í</strong> burstanum<br />

var sá, að minna var <strong>í</strong> þeim af ljósbrúnum formum.<br />

Af þv<strong>í</strong> mátti draga þá ályktun, að <strong>í</strong> burstanum væru auk höfuðhára móðurinnar höfuðhár af öðrum,<br />

hugsanlega syni hennar, Guðmundi. Ekki var hægt að gera greinarmun á byggingu þeirra<br />

(morphologische Differenzierung) vegna þess, hve hárin voru lik. Þess vegna varð að gera<br />

blóðvatnsprófun (serologisch) á hárunum <strong>í</strong> burstanum sem heild.<br />

Allt efnið var þv<strong>í</strong> hreinsað, skorið <strong>í</strong> smátt og rannsakað með gleypni og skolunaraðferðum með<br />

tilheyrandi samanburði (Absorbtions-Elutionsverfahren). Efnið nægði til þess að gera á þv<strong>í</strong> 10<br />

prófanir. Í hverri fundust A- og B-efni. Þar sem móðir G. er <strong>í</strong> B-blóðflokki, geta A-efnin ekki verið frá<br />

henni, heldur kemur þar eingöngu til greina fólk, sem hefur blóð, sem inniheldur A-efni, þ. e. a. s.<br />

fólk, sem er <strong>í</strong> A- eða AB-blóðflokki. Ef <strong>í</strong> burstanum voru örugglega engin önnur hár en þess myrta og<br />

móður hans, hefur Guðmundur samkvæmt þv<strong>í</strong> verið <strong>í</strong> A- eða AB-blóðflakki . . ."<br />

Blóðsýni voru tekin úr ákærða Kristjáni Viðari, Sævari Marinó, Tryggva Rúnari og Erlu Bolladóttur á<br />

Rannsóknastofu Háskólans við Barónsst<strong>í</strong>g. Við rannsókn á þeim reyndist ekkert þeirra vera úr A<br />

blóðflokki.<br />

K. Á dómþingi sakadóms hinn 21. mars 1977 var eftirfarandi meðal annars bókað um meðferð<br />

málsins:<br />

„Dómarar máls þessa fengu það til meðferðar skv. 3. mgr. 5. gr. laga <strong>nr</strong>. 74/1974 hinn 15. þ. m. Ákæra<br />

var gefin út <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu 8. desember 1976, og fengu dómarar það <strong>í</strong> hendur til athugunar 15. s. m., en<br />

fyrir þann t<strong>í</strong>ma höfðu þeir engin afskipti haft af þv<strong>í</strong>. Við yfirlestur skjala málsins kom <strong>í</strong> ljós, að<br />

rannsókn málsins var <strong>í</strong> ýmsum atriðum verulega áfátt. Sakarefni <strong>í</strong> I. kafla ákæru hafði l<strong>í</strong>tils háttar verið<br />

rannsakað fyrir dómi, en aðrir þættir ekki, að undanskildum þeim, sem dómstóllinn <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu út af<br />

ávana- og f<strong>í</strong>kniefnum hafði haft til meðferðar. Hefur að undanförnu verið reynt að bæta úr þessu,<br />

áður en fjölskipaður dómur tæki <strong>máli</strong>ð til meðferðar. Rannsóknarlögreglumönnunum G<strong>í</strong>sla<br />

Guðmundssyni, Kristmundi Sigurðssyni og Hellert Jóhannessyni var falin áframhaldandi rannsókn<br />

sakarefnis, er <strong>í</strong> I. kafla ákæru greinir, hinn 12. janúar s.l., og hafa dómarar málsins fylgst með<br />

rannsókninni.<br />

Í gæsluvarðhaldi eru nú ákærðu Kristján Viðar Viðarsson, Sævar Marinó Ciesielski, Tryggvi Rúnar<br />

Leifsson og Guðjón Skarphéðinsson. Ákærða Albert Klahn Skaftasyni var sleppt úr gæsluvarðhaldi fyrir<br />

útgáfu ákæru, og Erlu Bolladóttur var sleppt úr haldi 22. desember s.l. án vitundar dómaranna.<br />

Ákærði Tryggvi Rúnar hefur verið <strong>í</strong> gæsluvarðhaldi <strong>í</strong> fangelsinu <strong>í</strong> S<strong>í</strong>ðumúla að undanskildu þv<strong>í</strong>, að frá<br />

119

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!