16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

geta þess, að ekki t<strong>í</strong>ðkast að hafa votta viðstadda lögregluyfirheyrslur, en þeir eru alltaf kallaðir til til<br />

þess að votta undirskrift undir skýrslu. Hvaða erindi lögreglumenn hafa átt við Tryggva Rúnar fram <strong>í</strong><br />

yfirheyrsluherbergi <strong>í</strong> ein 30 skipti, get ég ekki sagt til um, en erindin geta verið mýmörg, án þess að<br />

um yfirheyrslu hafi verið að ræða, þó ekki væri nema til þess að spyrja hann, hvort hann hefði<br />

eitthvað nýtt Fram að færa, sem svo hafi ekki reynst vera neitt. Einnig er rétt að geta þess, að Tryggvi<br />

Rúnar bað lögreglumenn oft um viðtal, ef ég man rétt, og gæti verið, að þau viðtöl hafi farið fram <strong>í</strong><br />

yfirheyrsluherbergi, en Tryggvi átti oft erindi við lögreglumenn, án þess að það kæmi málsrannsókninni<br />

beint við, svo sem biðja þá að koma skilaboðum til fjölskyldu sinnar o. s. frv.<br />

Ég vona, að ég hafi svarað öllum spurningum, sem fram koma <strong>í</strong> bréfi Hilmars Ingimundarsonar, með<br />

,þessu".<br />

J. Auk leitarferða þeirra að Guðmundi Einarssyni, sem farnar voru <strong>í</strong> janúar og febrúar 1974 og áður<br />

hafa verið raktar, hefur á árunum 1976 og 1977 að minnsta kosti 40 sinnum verið farið til leitar að<br />

l<strong>í</strong>kamsleifum hans. Könnuð hafa verið v<strong>í</strong>ðlend svæði <strong>í</strong> hrauninu við Hafnarfjörð, á Álftanesi og v<strong>í</strong>ðar.<br />

Ákærðu Kristján Viðar, Sævar Marinó, Tryggvi Rúnar og Albert Klahn hafa æði oft verið <strong>í</strong> fylgd<br />

leitarmanna. Hefur ýmist verið leitað á ákveðnum stöðum að tilv<strong>í</strong>san þeirra eða skipulega á<br />

afmörkuðum, stærri svæðum. Rannsóknarlögreglumenn hafa einkum annast leitir þessar, en einnig<br />

hafa verið fengnir til liðsinnis fjölmennir leitarflokkar almen<strong>nr</strong>a lögreglumanna, skáta,<br />

björgunarsveitarmanna og fleiri aðilja. Loks hefur verið kannað eins rækilega og unnt var, hvort l<strong>í</strong>k<br />

Guðmundar Einarssonar kynni að hafa verið grafið <strong>í</strong> Fossvogs- eða Hafnarfjarðarkirkjugörðum, og<br />

hafa rannsóknarmenn <strong>í</strong> þeim efnum notið hjálpsemi starfsmanna garðanna. Hinar v<strong>í</strong>ðtæku leitir hafa<br />

engan árangur borið til þessa. Starfsmenn sorphauga Hafnarfjarðar töldu leit þar tilgangslausa,<br />

jarðýta rótaði daglega <strong>í</strong> sorpinu, einnig logaði eldur oft <strong>í</strong> haugunum og brynni þá allt, sem brunnið<br />

gæti. Eins og fyrr er rakið, taldi Erla Bolladóttir, að lakinu, sem Guðmundur Einarsson var sveipaður <strong>í</strong>,<br />

hefði verið fleygt <strong>í</strong> sorptunnu við Hamarsbraut 11.<br />

K. Samkvæmt vottorði Hagstofu <strong>Íslands</strong> var Erla Bolladóttir á <strong>í</strong>búaskrá að Hamarsbraut 11 <strong>í</strong><br />

Hafnarfirði frá 15. ágúst 1973 og skráð þar til 29. janúar 1975, en s<strong>í</strong>ðan <strong>í</strong> Danmörku til 30. jún<strong>í</strong> 1976,<br />

en þá er hún skráð að Grýtubakka 10, Reykjav<strong>í</strong>k. Samkvæmt vottorði sömu stofnunar var ákærði<br />

Sævar Marinó Ciesielski hinn 1. desember 1972 á <strong>í</strong>búaskrá að Grýtubakka 10, Reykjav<strong>í</strong>k, og allt fram<br />

að 29. janúar 1975, er hann fer til Danmerkur. Hann var skráður aftur að Grýtubakka 10, Reykjav<strong>í</strong>k,<br />

hinn 30. jún<strong>í</strong> 1976.<br />

Samkvæmt vottorði Magnúsar Eyjólfssonar, stöðvarstjóra Pósts og s<strong>í</strong>ma <strong>í</strong> Hafnarfirði, sem dagsett er<br />

hinn 1. mars 1977, mun Bolli Gunnarsson hafa verið skráður fyrir s<strong>í</strong>ma að Hamarsbraut 11 <strong>í</strong><br />

janúarmánuði árið 1974. Í vottorði stöðvarstjórans segir enn fremur: „Á skuldalista gerðum af<br />

Skýrsluvélum r<strong>í</strong>kisins og Reykjav<strong>í</strong>kurborgar 24/10 1973 er skuld á s<strong>í</strong>ma þessum að upphæð kr.<br />

6.262.30. Skuld þessi er ennþá ógreidd á sams konar lista gerðum 01/02 1974, en inn á þann lista er<br />

fært með bleki, að skuldin sé greidd 6/2 (gjaldkeri DS.).<br />

Samkvæmt þessu hefði s<strong>í</strong>minn átt að vera lokaður dagana 26. og 27. janúar 1974, en það skal tekið<br />

skýrt fram, að alls ekki er hægt að fullyrða, að svo hafi verið. Liggja til þess ýmsar ástæður. Í fyrsta lagi<br />

er algengt, að s<strong>í</strong>mnotandi fær s<strong>í</strong>ma sinn opnaðan gegn loforði um greiðslu á vissum t<strong>í</strong>ma, <strong>í</strong> öðru lagi<br />

gæti s<strong>í</strong>mi verið opnaður <strong>í</strong> misgripum, og <strong>í</strong> þriðja lagi ganga það margir um þann stað, þar sem opnunin<br />

fer fram, og aðeins er um eitt handtak að ræða, að s<strong>í</strong>minn gæti hafa verið opnaður af einhverjum".<br />

116

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!