16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

sinni. Sýndi móðir vitnisins þv<strong>í</strong> hn<strong>í</strong>f, sem hún sagði, að Kristján Viðar væri með og hafði áhyggjur af<br />

vegna óreglu á Kristjáni Viðari og fólki, sem vendi komur s<strong>í</strong>nar til hans. Vitnið mundi ekki, hvar móðir<br />

þess náði <strong>í</strong> hn<strong>í</strong>finn. Vitnið ræddi mál þetta aldrei við Kristján Viðar sjálfan og sá hann ekki með<br />

hn<strong>í</strong>finn. Vitnið ráðlagði móður sinni að fleygja hn<strong>í</strong>fnum. Það minnti, að hn<strong>í</strong>furinn hefði fyrst verið<br />

settur <strong>í</strong> bréf, en s<strong>í</strong>ðan <strong>í</strong> plastpoka með rusli, og staðhæfði vitnið, að hann hefði verið settur <strong>í</strong><br />

ruslatunnu. Vitnið kvaðst hafa flutt að Asparteigi 2 <strong>í</strong> Mosfellssveit seinast <strong>í</strong> júl<strong>í</strong>mánuði árið 1973.<br />

Vitnið Helga G<strong>í</strong>sladóttir, Kelduhvammi 3, Hafnarfirði, kvaðst hafa kynnst Sævari Marinó mjög náið,<br />

eftir að hann kom erlendis frá <strong>í</strong> janúarmánuði árið 1974, og hafi hann verið t<strong>í</strong>ður gestur hjá þv<strong>í</strong> á<br />

Kópavogshæli, þar sem það starfaði. Hefði hann yfirleitt komið á hverri nóttu til vitnisins, á meðan<br />

samband þeirra stóð, eða <strong>í</strong> viku til t<strong>í</strong>u daga, en haft stutta viðdvöl.<br />

Vitnið mundi ekki sérstaklega eftir laugardagskvöldinu 26. janúar 1974 eða næstu nótt. Það minntist<br />

þess ekki, að Lilja Hjartardóttir hefði þá komið inn <strong>í</strong> herbergi þess og verið miður s<strong>í</strong>n af ástarsorg, en<br />

þetta hefði oft komið fyrir. Vit.nið minntist þess heldur ekki, að Sævar Marinó hefði þá verið við<br />

whiskydrykkju og boðið Sæmundi Jóhannssyni <strong>í</strong> glas. Sævar Marinó hefði á þessu t<strong>í</strong>mabili verið mjög<br />

undarlegur og stundum þegar hann kom til þess, hefði hann ætt um gólf, en s<strong>í</strong>ðan horfið á brott.<br />

Vitnið mundi til þess, að Sævar Marinó sagði þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> eitt skipti, að hann hefði drepið mann, en þegar<br />

vitnið spurði nánar um það, hefði hann engu svarað, sem mark væri á takandi, en þó tekið fram, að<br />

þetta hefði verið erlendis. Vitnið kvaðst hafa frétt af þv<strong>í</strong>, að Sævar Marinó hefði verið að stæra sig af<br />

þv<strong>í</strong>, að hann hefði drepið mann, og talað um, að auðvelt væri að láta menn hverfa.<br />

Vitnið skýrði frá þv<strong>í</strong>, að einu sinni, þegar Sævar Marinó kom til þess s<strong>í</strong>ðla vetrar á þessu t<strong>í</strong>mabili, hefði<br />

hann verið með svarta skyrtu og beðið vitnið um að þvo hana, en s<strong>í</strong>ðar sagt þv<strong>í</strong> að henda henni.<br />

Vitnið kvaðst hafa skoðað skyrtuna nokkru eftir þetta og séð einhverja dökka bletti á brjóstinu og<br />

annarri erminni, en ekki gat vitnið borið um, hvort um blóðbletti hefði verið að ræða.<br />

Vitnið kvaðst hafa farið með Hi<strong>nr</strong>ik Jóni Þórissyni til Erlu Bolladóttur <strong>í</strong> Hafnarfjörð <strong>í</strong> febrúar 1974.<br />

Hefðu þau drukkið eitthvað hjá Erlu, sem hún hefði sjálf ekki viljað, þetta verið áfengi eða einhvers<br />

konar v<strong>í</strong>mugjafi og ólystugt, en nánar mundi vitnið ekki eftir þv<strong>í</strong>. S<strong>í</strong>ðar hefði Hi<strong>nr</strong>ik Jón Þórisson verið<br />

að spyrja það, hvort það myndi ekki eftir blóðinu, og einhver hryllingur verið <strong>í</strong> honum <strong>í</strong> þessu<br />

sambandi.<br />

Vitnið Jón<strong>í</strong>na Ingibjörg G<strong>í</strong>sladóttir, Laugavegi 46 A, Reykja v<strong>í</strong>k, kvaðst hafa starfað á Kópavogshæli frá<br />

ársbyrjun 1974 til 1. ma<strong>í</strong> það ár, en s<strong>í</strong>ðan tekið upp sambúð við Albert Klahn Skaftason. Vitnið kvað<br />

Sævar Marinó hafa farið að venja komur s<strong>í</strong>nar til Helgu G<strong>í</strong>sladóttur, vinkonu vitnisins, eftir áramótin<br />

1973-1974. Vitnið vissi til þess, að þær Erla Bolladóttir og Helga G<strong>í</strong>sladóttir hefðu gist heima hjá Erlu,<br />

sennilega <strong>í</strong> febrúar 1974, og s<strong>í</strong>ðar hefði Hi<strong>nr</strong>ik Jón Þórisson sagt vitninu, að þarna hefði verið drukkið<br />

blóðte. Vitnið tók fram, að það hefði hætt að umgangast Sævar Marinó hinn 5. september 1974, þv<strong>í</strong><br />

að þá hefði hann stolið veski af gesti vitnisins, en að v<strong>í</strong>su skilað þv<strong>í</strong> aftur. Vitnið kvað Helgu<br />

G<strong>í</strong>sladóttur hafa sagt þv<strong>í</strong>, að á þv<strong>í</strong> t<strong>í</strong>mabili, sem hann hefði heimsótt Helg á Kópavogshælið, hefði<br />

hann komið með skyrtu, sem <strong>í</strong> hefðu verið blóðblettir. Vitnið vissi til þess, að Albert Klahn slasaðist<br />

illa á fæti, sennilega <strong>í</strong> nóvember 1973, <strong>í</strong> átökum við mann nokkurn á Kópavogshæli.<br />

Vitnið Lilja Hjartardóttir, Æsufelli 2, Reykjav<strong>í</strong>k, kvaðst ekki muna eftir laugardagskvöldinu 26. janúar<br />

1974 né næstu nótt, en það hefði á þessum t<strong>í</strong>ma búið með Helgu G<strong>í</strong>sladóttur á Kópavogshæli og þá<br />

orðið vart við náinn kunningsskap þeirra Helgu og Sævars Marinós. Vitnið kvaðst <strong>í</strong> nokkra mánuði<br />

106

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!