16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

þegar El<strong>í</strong>nborg Jóna athugaði mennina, og bar Kristján Viðar þá númerið 6. Nefndi El<strong>í</strong>nborg Jóna þá<br />

tölu, og gat þess við rannsóknarlögreglu, að maður <strong>nr</strong>. 4, sem Sigr<strong>í</strong>ður hefði bent á, væri ekki rétti<br />

maðurinn.<br />

A dómþingi hinn 25. mars 1977 var ákærða Kristjáni Viðari kynnt það, sem vitnin El<strong>í</strong>nborg Jóna<br />

Rafnsdóttir og Sigr<strong>í</strong>ður Magnúsdóttir höfðu borið <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu. Lýsti ákærði þv<strong>í</strong> þá yfir, að framburður<br />

þeirra gæti verið réttur. Hann minntist þess ekki, að Guðmundur hefði nefnt, að hann hefði þekkt<br />

stúlku, sem ekið hefði fram hjá þeim.<br />

Vitnið Auður Úlfarsdóttir Jacabsen húsmóðir, Sáleyjargötu 13, Reykjav<strong>í</strong>k, kom fyrir dóm hinn 24. mars<br />

1977. Skýrði vitnið frá þv<strong>í</strong>, að það minntist þess að hafa einhvern t<strong>í</strong>ma fyrir nokkrum árum farið með<br />

Erlu Bolladóttur <strong>í</strong> bifreið til Hafnarfjarðar. Vitnið mundi ekki, hver ók bifreiðinni, en Ómar<br />

Aðalsteinsson, nú eiginmaður þess, gæti hafa verið með <strong>í</strong> bifreiðinni. Vitnið hafði verið með Eriu <strong>í</strong><br />

skóla, en ekki var um nein frekari kynni á milli þeirra að ræða. Vitnið mundi ekki, hvar það hitti Erlu,<br />

en minnti, að það hefði annaðhvort verið við Sigtún við Austurvöll eða við Klúbbinn við Lækjarteig.<br />

Vitnið kvað það fá staðist, að þau hefðu verið <strong>í</strong> Mercedes Benz bifreið umrætt sinn. Vitnið minntist<br />

þess ekki, að Erla hefði farið með þeim <strong>í</strong> samkvæmi, og fannst það heldur ól<strong>í</strong>klegt, en vildi þó ekki<br />

alveg neita þv<strong>í</strong>, að svo gæti hafa verið. Þetta var að næturlagi, en hvenær ársins, mundi það ekki.<br />

Vitnið taldi, að komið hefði verið til Hafnarfjarðar á t<strong>í</strong>manum milli kl. 0100 og 0300. Vitnið minntist<br />

þess, að Erlu var ekið að húsi sunnan við lögreglustöðina, þegar til Hafnarfjarðar kom, en hvaða hús<br />

það var, mundi vitnið ekki. Hús það, er staðnæmst var við, stóð nokkuð frá götu. Fór Erla þar úr<br />

bifreiðinni og á bak við húsið, þar sem hún hvarf vitninu sjónum. Erla kom ekki aftur <strong>í</strong> bifreiðina, eða<br />

að minnsta kosti mundi vitnið ekki til þess. Eftir þetta fór vitnið á brott og hefur ekki séð Erlu nema <strong>í</strong><br />

eitt skipti s<strong>í</strong>ðan, en þá töluðust þær ekki við. Vitnið kvaðst ekkert geta borið um ástand Erlu<br />

Bolladóttur umrætt sinn, og það mundi ekki, hvort ljós voru <strong>í</strong> gluggum á húsi þv<strong>í</strong>, sem hún fór inn <strong>í</strong>.<br />

Rannsóknarlögreglan hafði tal af Ómari Aðalsteinssyni, eiginmanni vitnisins, en hann minntist ekki<br />

fararinnar til Hafnarfjarðar og gat þv<strong>í</strong> ekkert um málsatvik borið.<br />

Vitnið Lárus Kristján Pétursson deildarstjóri, Fornhaga 13, Reykjav<strong>í</strong>k, kvaðst hafa handtekið Sævar<br />

Marinó á Hamarsbraut 11 <strong>í</strong> Hafnarfirði vegna f<strong>í</strong>kniefnamáls hinn 4, febrúar 1974. Vitninu fannst allt á<br />

tjá og tundri <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðinni, en sagðist ekki muna eftir neinu sérstöku, sem varpað gæti ljósi á þá atburði,<br />

sem þarna eiga að hafa átt sér stað. Vitnið mundi ekki, hvort teppi var á gólfi <strong>í</strong>búðarinnar, en taldi<br />

l<strong>í</strong>klegra, að svo hefði ekki verið. Vitnið sagði, að Sævar Marinó hefði verið fús til að koma með þv<strong>í</strong>. A<br />

leiðinni frá Hafnarfirði til Reykjav<strong>í</strong>kur hefði hann haft orð á þv<strong>í</strong>, að hann vissi um mjög stórt mál, og<br />

vitnið mundi gefa milljónir króna fyrir vitneskju um það. Vitnið lagði mjög að Sævari Marinó að skýra<br />

frá þv<strong>í</strong> nánar, hvað hann ætti við, en hann hefði ekki orðið við þv<strong>í</strong>. Vitnið tók það fram, að það hefði<br />

ekki séð ástæðu til að taka þetta alvarlega, þar sem Sævar Marinó hefði margoft áður látið sk<strong>í</strong>na <strong>í</strong><br />

svipaða hluti, þ. e. vitneskju s<strong>í</strong>na um eitt og annað. Það hefði margreynt Sævar Marinó að þv<strong>í</strong> að<br />

reyna að gefa upplýsingar um aðra, ef það gæti orðið til þess, að hann slyppi sjálfur úr s<strong>í</strong>num vanda.<br />

Vitnið Sigr<strong>í</strong>ður G<strong>í</strong>sladóttir, Laugarnesvegi 84, Reykjav<strong>í</strong>k, kvað þá Kristján Viðar, Albert Klahn og Sævar<br />

Marinó hafa verið t<strong>í</strong>ða gesti á þeim t<strong>í</strong>ma, sem það bjó að Vesturgötu 24 hér <strong>í</strong> borg, en það hefði verið<br />

þar frá þv<strong>í</strong> sumarið 1973 til apr<strong>í</strong>lmánaðar 1974. Vitnið kvaðst ekkert geta borið um atburði hinn 26.<br />

janúar 1974.<br />

104

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!