16.01.2015 Views

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

5. tafla. Áhrif kjarnfóðurgerða <strong>á</strong> nyt og helstu efni mjólkur, <strong>á</strong>samt samlagstekjum <strong>á</strong> apr<strong>í</strong>l verðlagi 2008. OLM =<br />

orkuleiðrétt mjólk, EM = ekki tölfræðilegur marktækur munur, * - ** = tölfræðilegur marktækur munur <strong>á</strong> milli<br />

gerða.<br />

Gerð<br />

Dagsnyt/kú Fita Prótein Úrefni Tekjur, kr<br />

kjarnfóðurs kg mjólk OLM, kg g fita g prótein % % mmól/l <strong>á</strong> kg <strong>á</strong> dag<br />

Möðruvellir (jafnmikið AAT úr <strong>kjarnfóðri</strong>)<br />

Alhliða 24,3 24,1 98 77 4,08 3,21 5,4 48,6 1172<br />

DK-16 24,8 24,2 98 77 3,98 3,12 5,9 47,3 1170<br />

Sparnyt-16 25,1 24,2 98 77 3,97 3,11 5,7 47,2 1165<br />

EM EM EM EM EM ** * ** EM<br />

Hvanneyri (jafnmargar fóðureiningar úr <strong>kjarnfóðri</strong>)<br />

Alhliða 22,1 21,8 87 75 3,96 3,40 7,3 50,4 1105<br />

DK-16 22,2 21,9 87 75 3,94 3,38 7,6 50,1 1107<br />

Sparnyt-16 22,4 22,1 88 75 3,94 3,35 7,3 49,8 1111<br />

EM EM EM EM EM EM EM EM EM<br />

Á Hvanneyri þar sem kýrnar fengu jafnmargar fóðureiningar úr <strong>kjarnfóðri</strong> óh<strong>á</strong>ð<br />

gerðum mæld<strong>is</strong>t enginn marktækur munur <strong>í</strong> nyt, efnamagni og tekjum <strong>á</strong> milli gerða.<br />

Það þýðir að kjarnfóðurkostnaður var hæstur með Alhliða blöndunni eða sem nemur<br />

um 3 kr <strong>á</strong> hvern orkuleiðréttann mjólkurl<strong>í</strong>ter miðað við auglýst verð seljenda <strong>í</strong> janúar<br />

2009. Ekki var marktækur munur <strong>á</strong> kjarnfóðurkostnaði <strong>á</strong> hvern mjólkurl<strong>í</strong>ter <strong>á</strong> milli<br />

DK-16 og Sparnyt 16 blandnanna.<br />

Niðurstöðurnar fr<strong>á</strong> Möðruvöllum og Hvanneyri eru ekki samhljóða. Skýringin <strong>á</strong> þessu<br />

er mjög sennilega sú að <strong>á</strong> Hvanneyri er gefið mjög mikið kjarnfóður miðað við nyt.<br />

Allt bendir til þess að kýrnar séu “offóðraðar” m.t.t. orku en þó fyrst og fremst <strong>á</strong><br />

próteini eins og úrefn<strong>is</strong>mælingarnar gefa til kynna (sj<strong>á</strong> <strong>í</strong> 3. og 4. töflu). Einnig er<br />

hugsanlegt að sj<strong>á</strong>lfvirku kjarnfóðurskammtararnir séu ekki nægilega n<strong>á</strong>kvæmir fyrir<br />

svona tilraunir. Hins vegar m<strong>á</strong> benda <strong>á</strong> þetta er búnaður sem er notaður <strong>á</strong> mörgum<br />

kúabúum.<br />

Samantekt<br />

Þar sem mjólkurkúm er gefið h<strong>á</strong>tt hlutfall af <strong>kjarnfóðri</strong> skila “dönsku” blöndurnar<br />

svokölluðu (DK-16 og Sparnyt 16) jafnmikilli nyt og efnamagni <strong>í</strong> mjólk og<br />

hefðbundin kjarnfóðurblanda með f<strong>is</strong>kimjöli. Það myndi þv<strong>í</strong> skila miklum<br />

efnahagslegum <strong>á</strong>vinningi að skipta yfir <strong>í</strong> nýju blöndurnar. Með hækkandi verði <strong>á</strong> öllu<br />

<strong>kjarnfóðri</strong> er þó mikilvægt að endurskoða fóðurplön með það að markmiði að draga úr<br />

heildar kjarnfóðurgjöf og auka n<strong>á</strong>kvæmni <strong>í</strong> fóðrun.<br />

Þar sem stefnt er að þv<strong>í</strong> að mjólkurkýr mjólki sem mest af orkur<strong>í</strong>kum fyrsta flokks<br />

heyjum og markv<strong>is</strong>sri en takmarkaðri kjarnfóðurgjöf skilar hefðbundin<br />

kjarnfóðurblanda <strong>á</strong> hvert gefið kjarnfóðurk<strong>í</strong>ló meiri nyt og efnameiri mjólk en<br />

“dönsku” blöndurnar. Efnahagslegur <strong>á</strong>vinningur af þv<strong>í</strong> að skipta yfir <strong>í</strong> “danska”<br />

blöndu er þar enginn samkvæmt þessum tilraunum og miðað við verð <strong>á</strong> þessum<br />

blöndum <strong>í</strong> dag. Á Möðruvöllum mjólkuðu kýrnar meira af hverju k<strong>í</strong>lói af Alhliða<br />

blöndunni <strong>í</strong> samanburði við DK-16 og Sparnyt 16 blöndurnar (1. mynd). Þetta skiptir

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!