16.01.2015 Views

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Í 4. töflu er gefið upp meðal efnamagn kjarnfóðurs <strong>á</strong> kú eftir gerðum. Á Möðruvöllum<br />

eru kýrnar að f<strong>á</strong> jafnmikið AAT <strong>í</strong> <strong>kjarnfóðri</strong>nu óh<strong>á</strong>ð gerð eins og stefnt var að. Hins<br />

vegar voru þær að f<strong>á</strong> færri fóðureiningar úr <strong>kjarnfóðri</strong>nu þegar þær voru <strong>á</strong> Alhliða<br />

blöndunni heldur en þegar þær voru <strong>á</strong> DK-16 eða Sparnyt-16. Það þýðir að þegar þær<br />

4. tafla. Meðal efnamagn kjarnfóðurs <strong>á</strong> tilraunat<strong>í</strong>manum og hlutur þess af reiknuðum heildarþörfum<br />

miðað við að kýrnar hafi verið <strong>í</strong> orku- og AAT jafnvægi. EM = ekki tölfræðilegur marktækur munur,<br />

*** = tölfræðilegur marktækur munur <strong>á</strong> milli gerða.<br />

Gerð<br />

Í <strong>kjarnfóðri</strong> <strong>á</strong> dag <strong>á</strong> kú Hlutur af þörfum, %<br />

kjarnfóðurs kg FEm g AAT g PBV g prótein FEm AAT<br />

Möðruvellir (jafnmikið AAT úr <strong>kjarnfóðri</strong>)<br />

Alhliða 6,7 6,7 828 -106 1099 43 56<br />

DK-16 8,1 7,8 823 21 1380 51 56<br />

Sparnyt-16 7,7 7,3 835 0 1328 47 56<br />

*** *** EM *** *** *** EM<br />

Hvanneyri (jafnmargar fóðureiningar úr <strong>kjarnfóðri</strong>)<br />

Alhliða 8,3 8,3 1023 -132 1361 56 73<br />

DK-16 8,5 8,2 869 23 1451 56 62<br />

Sparnyt-16 8,6 8,2 940 0 1492 56 66<br />

EM EM *** *** *** EM ***<br />

voru <strong>á</strong> Alhliða blöndunni hafa þær þurft að éta heldur meira af heyi með heldur en<br />

þegar þær voru <strong>á</strong> DK-16 og Sparnyt 16 til að halda orkujafnvægi. Til að halda<br />

orkujafnvægi <strong>á</strong> tilraunat<strong>í</strong>manum hafa kýrnar þurft að f<strong>á</strong> að jafnaði 7,5 til 8,9<br />

fóðureiningar (9 – 11 þurrefn<strong>is</strong>k<strong>í</strong>ló) úr heyinu sem er vel mögulegt.<br />

Á Hvanneyri eru kýrnar að f<strong>á</strong> jafnmargar fóðureiningar <strong>í</strong> <strong>kjarnfóðri</strong>nu óh<strong>á</strong>ð gerð eins<br />

og stefnt var að. Hins vegar voru þær að f<strong>á</strong> breytilegt AAT, mest úr Alhliða blöndunni<br />

en minnst úr DK-16. Miðað við nyt eru kýrnar að f<strong>á</strong> mjög mikið kjarnfóður og þurfa<br />

einung<strong>is</strong> að f<strong>á</strong> að jafnaði 6,5 fóðureiningar (8 þurrefn<strong>is</strong>k<strong>í</strong>ló) úr heyjunum til að halda<br />

orkujafnvægi.<br />

Í 5. töflu eru sýnd <strong>á</strong>hrif kjarnfóðurgerða <strong>á</strong> nyt og efnamagn mjólkur <strong>á</strong>samt<br />

samlagstekjum. Á Möðruvöllum eru kjarnfóðurblöndurnar að skila jafnmikilli dagsnyt<br />

óh<strong>á</strong>ð kjarnfóðurgerðum. Alhliða blandan var hins vegar að gefa heldur efnameiri<br />

mjólk en DK-16 og Sparnyt 16 sem þýðir að samlagstekjur af hverjum mjólkurl<strong>í</strong>ter<br />

voru hærri þar en af hinum blöndunum. Miðað við uppgefið verð <strong>á</strong><br />

kjarnfóðurblöndunum <strong>í</strong> janúar 2009 var enginn kostnaðarlegur <strong>á</strong>vinningur af þv<strong>í</strong> að<br />

nota DK-16 eða Sparnyt 16 <strong>í</strong> stað Alhliða blöndunnar <strong>á</strong> Möðruvöllum þr<strong>á</strong>tt fyrir að<br />

verðmunurinn hafi verið um 10 kr <strong>á</strong> hvert kjarnfóðurk<strong>í</strong>ló.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!