16.01.2015 Views

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Á Möðruvöllum var hins vegar stefnt <strong>á</strong> að gefa jafnmikið AAT úr <strong>kjarnfóðri</strong>num óh<strong>á</strong>ð<br />

tegund sem þýðir að magn fóðureininga sem kýrnar fengu úr <strong>kjarnfóðri</strong> varð<br />

breytilegt. Kjarnfóður var vigtað <strong>í</strong> hverja kú <strong>á</strong> plötuvigt með gramm n<strong>á</strong>kvæmni og<br />

gefið <strong>í</strong> trog tv<strong>is</strong>var <strong>á</strong> dag. Ef kýrnar leifðu <strong>kjarnfóðri</strong> var þv<strong>í</strong> safnað og vigtað fr<strong>á</strong>, en<br />

það gerð<strong>is</strong>t einung<strong>is</strong> þrj<strong>á</strong>r fyrstu vikurnar hj<strong>á</strong> tveimur kúm en eftir það <strong>á</strong>tu allar kýrnar<br />

upp allt kjarnfóður sem þeim var gefið. Kýrnar fengu sömu heygerð allan<br />

tilraunat<strong>í</strong>mann sem var gefið að vild (ad libitum) en ekki magnmælt. Heyið var<br />

rúlluverkað hreint vallarfoxgras, slegið <strong>á</strong> miðskriðt<strong>í</strong>ma þann 26. jún<strong>í</strong> 2007 og hirt<br />

daginn eftir.<br />

Nokkur hnefafylli af <strong>kjarnfóðri</strong> var safnað <strong>í</strong> hverri viku af hverri tegund og sett <strong>í</strong><br />

plastpoka og geymt frosið fram að efnagreiningu <strong>á</strong> Hvanneyri en <strong>á</strong> Möðruvöllum voru<br />

sýnin þurrkuð fyrir geymslu. Heysýni voru tekin úr þremur rúllum <strong>í</strong> hverri viku og<br />

geymd með sama hætti og kjarnfóðursýnin <strong>á</strong> Hvanneyri og Möðruvöllum. Í<br />

kjarnfóðursýnunum var mælt þurrefni, prótein (Kjeldahl) og aska og <strong>í</strong> heysýnunum<br />

var mælt þurrefni, meltanleiki þurrefn<strong>is</strong>, prótein (Kjeldahl) og AAT og PBV gildi<br />

reiknað.<br />

Kýrnar fengu <strong>í</strong> upphafi tilraunar sama magn kjarnfóðurs og þær höfðu verið að f<strong>á</strong> með<br />

f<strong>á</strong>um undantekningum. Eftir að tilraunin hófst voru dagskammtarnir lækkaðir<br />

vikulega jafnt <strong>á</strong> allar kýr; <strong>á</strong> Möðruvöllum sem svarar um 25 g AAT og <strong>á</strong> Hvanneyri<br />

sem svarar 0,22 FE m . Nyt kúnna og efnainnihald mjólkur var mælt <strong>í</strong> tvo sólarhringa <strong>í</strong><br />

hverri viku. Kýrnar voru vigtaðar <strong>í</strong> upphafi tilraunar og <strong>í</strong> lok hvers fóðurt<strong>í</strong>mabils eða<br />

samtals fjórum sinnum.<br />

1. tafla. Nokkrar upplýsingingar (meðaltöl) um kýrnar <strong>í</strong> upphafi tilraunar<br />

Þungi Aldur Dagar fr<strong>á</strong> Mjólk Kjarnfóður<br />

Fjós kg <strong>á</strong>r burði kg/dag kg/dag<br />

Möðruvellir 484 3,6 75 26,3 8,4<br />

-meðalfr<strong>á</strong>vik 52 1,2 55 5,2 1,4<br />

Hvanneyri 515 4,3 121 24,8 9,2<br />

-meðalfr<strong>á</strong>vik 66 1,5 54 5,4 1,2<br />

Niðurstöður og umræður<br />

Rétt er að <strong>á</strong>rétta að þessar tilraunir stóðu yfir <strong>í</strong> tiltölulega stuttan t<strong>í</strong>ma og langt<strong>í</strong>ma<strong>á</strong>hrif<br />

kjarnfóðurgerðanna koma þv<strong>í</strong> ekki fram hér.<br />

Framkvæmd tilraunanna tókst vel <strong>í</strong> öllum megin dr<strong>á</strong>ttum og heilsufar kúnna var gott.<br />

Þó þurfti að meðhöndla 3 kýr <strong>á</strong> Möðruvöllum <strong>í</strong> 10 daga og <strong>á</strong> 2 kýr <strong>á</strong> Hvanneyri <strong>í</strong> 3<br />

daga vegna júgurbólgu og spenastigs. Kjarnfóðurgerðirnar höfðu ekki <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> þyngd<br />

kúnna en kýrnar <strong>á</strong> Hvanneyri voru að þyngjast jafnt og þétt út t<strong>í</strong>mabilið.<br />

Í 2. töflu eru sýndar niðurstöður mælinga <strong>í</strong> kjarnfóðursýnunum og þær bornar saman<br />

við uppgefin gildi fr<strong>á</strong> seljendum. Niðurstöður <strong>á</strong> leysanleika próteins liggja ekki fyrir<br />

og þess vegna er ekki hægt að endurreikna AAT og PBV gildi kjarnfóðursins.<br />

Þurrefn<strong>is</strong>hlutfallið (87-88%) er heldur lægra en almenn viðmið. Magn próteins og<br />

ösku v<strong>í</strong>kur sumsstaðar aðeins fr<strong>á</strong> uppgefnum gildum seljenda en eru þó innan<br />

skekkjumarka og hefur ekki <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> <strong>á</strong>ður birtar niðurstöður (Þóroddur Sveinsson,<br />

2008).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!