16.01.2015 Views

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

Samanburðartilraunir á próteingjöfum í kjarnfóðri ... - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>Samanburðartilraunir</strong> <strong>á</strong> <strong>próteingjöfum</strong> <strong>í</strong> <strong>kjarnfóðri</strong> fyrir mjólkurkýr<br />

Þóroddur Sveinsson<br />

Landbúnaðarh<strong>á</strong>skóla Íslands, Tilraunastöðinni Möðruvöllum<br />

Inngangur<br />

Sem viðbrögð við verðhækkunum <strong>á</strong> f<strong>is</strong>kimjöli sem hefur <strong>á</strong>samt öðru leitt til mikilla<br />

verðhækkana <strong>á</strong> <strong>kjarnfóðri</strong> að undanförnu, bjóðast bændum kjarnfóðurblöndur fyrir<br />

mjólkurkýr sem innhalda ekki f<strong>is</strong>kimjöl. Í stað f<strong>is</strong>kimjöls er aðallega notað sojamjöl <strong>í</strong><br />

blöndurnar. Þr<strong>á</strong>tt fyrir að hr<strong>á</strong>próteininnihald sé svipað <strong>í</strong> þessum nýju blöndum er<br />

annað mjög ól<strong>í</strong>kt. T.d.eru þær <strong>í</strong> samanburði við f<strong>is</strong>kimjölsblöndurnar með umtalsvert<br />

lægra reiknað AAT magn (nýtanlegt prótein), umtalsvert hærra reiknað PBV<br />

(vambarleysanlegt prótein) og heldur minni orkuþéttni.<br />

Þessar nýju blöndur voru <strong>á</strong> verðlagi <strong>í</strong> lok janúar 2009 um 10 kr/kg ódýrari en<br />

“sambærilegar” f<strong>is</strong>kimjölsblöndur. Meðal kúabú getur þess vegna sparað h<strong>á</strong>ar<br />

upphæðir <strong>á</strong> <strong>á</strong>rsgrundvelli með þv<strong>í</strong> að skipta yfir <strong>í</strong> þessar blöndur. Fóðurfræðilegum<br />

kostum f<strong>is</strong>kimjöls hefur þó verið haldið <strong>á</strong> lofti <strong>í</strong> umræðu um þessi m<strong>á</strong>l og það hefur<br />

haft þau <strong>á</strong>hrif að bændur vilja ekki taka <strong>á</strong>hættuna <strong>á</strong> að skipta, nema að fyrir liggi<br />

rannsóknir <strong>á</strong> þessum blöndum. Að frumkvæði Landssambands kúabænda var sett upp<br />

verkefni með það að markmiði að skera úr um með tilraunum hvort þessar nýju<br />

blöndur skili sambærilegum <strong>á</strong>rangri og hefðbundnar kjarnfóðurblöndur með f<strong>is</strong>kimjöli<br />

ef litið er til afurða og efnamagns <strong>í</strong> mjólk.<br />

Landssamband kúabænda, Rannsóknastofa mjólkuriðnaðarins, Bústólpi og L<strong>í</strong>fland kostuðu þetta<br />

verkefni.<br />

Efni og aðferðir<br />

Tilraunirnar voru framkvæmdar <strong>á</strong> útm<strong>á</strong>nuðum 2008 <strong>í</strong> fjósum Landbúnaðarh<strong>á</strong>skóla<br />

Íslands <strong>á</strong> Hvanneyri (lausaganga með kjarnfóðurb<strong>á</strong>s) og <strong>á</strong> Möðruvöllum (b<strong>á</strong>sar með<br />

trogum). Tilraunaskipulag <strong>á</strong> b<strong>á</strong>ðum stöðum var s.k. latneskur ferningur en það felur <strong>í</strong><br />

sér að tilraunakýrnar eru l<strong>á</strong>tnar prófa allar fóðurgerðir <strong>í</strong> kerfi sem eyðir kerf<strong>is</strong>bundinni<br />

skekkju vegna breytilegs burðart<strong>í</strong>ma og aldurs kúnna. Hvert fóðurt<strong>í</strong>mabil stóð <strong>í</strong> 3<br />

vikur og tilraunat<strong>í</strong>minn alls var þv<strong>í</strong> 9 vikur. Fjöldi kúa voru 12 <strong>á</strong> hverjum tilraunastað.<br />

Í tilraununum voru gefnar eftirfarandi kjarnfóðurblöndur;<br />

1. Alhliða blanda fr<strong>á</strong> Bústólpa með f<strong>is</strong>ki- (9,5%) og sojamjöli (6,8%)<br />

2. DK-16 með sojamjöli (20,8%) og engu f<strong>is</strong>kimjöli fr<strong>á</strong> Bústólpa<br />

3. Sparnyt-16 með sojamjöli (21,1%) og engu f<strong>is</strong>kimjöli fr<strong>á</strong> L<strong>í</strong>flandi.<br />

Á Hvanneyri var stefnt <strong>á</strong> að kýrnar fengu jafnmargar fóðureiningar úr <strong>kjarnfóðri</strong>nu<br />

óh<strong>á</strong>ð tegund sem þýðir að AAT magnið varð breytilegt. Kjarnfóðrið var gefið úr<br />

tveimur sj<strong>á</strong>lfvirkum tölvutengdum kjarnfóðurb<strong>á</strong>sum og voru skammtararnir stilltir<br />

sérstaklega fyrir hverja kjarnfóðurtegund <strong>í</strong> upphafi tilraunar. Samkvæmt upplýsingum<br />

framleiðenda b<strong>á</strong>sanna getur skekkja fr<strong>á</strong> skr<strong>á</strong>ðum skömmtum numið allt að 5%.<br />

Sérstakur hugbúnaður s<strong>á</strong> um að skammta <strong>kjarnfóðri</strong>ð og skr<strong>á</strong> fr<strong>á</strong>vik fr<strong>á</strong> uppgefnum<br />

skömmtum fyrir hverja kú. Með <strong>kjarnfóðri</strong>nu fengu kýrnar daglega ótakmarkaðan<br />

aðgang að þremur rúlluverkuðum heygerðum, vallarfoxgras af fyrsta og öðrum slætti,<br />

og vetrarrýgresi. Hey<strong>á</strong>t var ekki mælt.


Á Möðruvöllum var hins vegar stefnt <strong>á</strong> að gefa jafnmikið AAT úr <strong>kjarnfóðri</strong>num óh<strong>á</strong>ð<br />

tegund sem þýðir að magn fóðureininga sem kýrnar fengu úr <strong>kjarnfóðri</strong> varð<br />

breytilegt. Kjarnfóður var vigtað <strong>í</strong> hverja kú <strong>á</strong> plötuvigt með gramm n<strong>á</strong>kvæmni og<br />

gefið <strong>í</strong> trog tv<strong>is</strong>var <strong>á</strong> dag. Ef kýrnar leifðu <strong>kjarnfóðri</strong> var þv<strong>í</strong> safnað og vigtað fr<strong>á</strong>, en<br />

það gerð<strong>is</strong>t einung<strong>is</strong> þrj<strong>á</strong>r fyrstu vikurnar hj<strong>á</strong> tveimur kúm en eftir það <strong>á</strong>tu allar kýrnar<br />

upp allt kjarnfóður sem þeim var gefið. Kýrnar fengu sömu heygerð allan<br />

tilraunat<strong>í</strong>mann sem var gefið að vild (ad libitum) en ekki magnmælt. Heyið var<br />

rúlluverkað hreint vallarfoxgras, slegið <strong>á</strong> miðskriðt<strong>í</strong>ma þann 26. jún<strong>í</strong> 2007 og hirt<br />

daginn eftir.<br />

Nokkur hnefafylli af <strong>kjarnfóðri</strong> var safnað <strong>í</strong> hverri viku af hverri tegund og sett <strong>í</strong><br />

plastpoka og geymt frosið fram að efnagreiningu <strong>á</strong> Hvanneyri en <strong>á</strong> Möðruvöllum voru<br />

sýnin þurrkuð fyrir geymslu. Heysýni voru tekin úr þremur rúllum <strong>í</strong> hverri viku og<br />

geymd með sama hætti og kjarnfóðursýnin <strong>á</strong> Hvanneyri og Möðruvöllum. Í<br />

kjarnfóðursýnunum var mælt þurrefni, prótein (Kjeldahl) og aska og <strong>í</strong> heysýnunum<br />

var mælt þurrefni, meltanleiki þurrefn<strong>is</strong>, prótein (Kjeldahl) og AAT og PBV gildi<br />

reiknað.<br />

Kýrnar fengu <strong>í</strong> upphafi tilraunar sama magn kjarnfóðurs og þær höfðu verið að f<strong>á</strong> með<br />

f<strong>á</strong>um undantekningum. Eftir að tilraunin hófst voru dagskammtarnir lækkaðir<br />

vikulega jafnt <strong>á</strong> allar kýr; <strong>á</strong> Möðruvöllum sem svarar um 25 g AAT og <strong>á</strong> Hvanneyri<br />

sem svarar 0,22 FE m . Nyt kúnna og efnainnihald mjólkur var mælt <strong>í</strong> tvo sólarhringa <strong>í</strong><br />

hverri viku. Kýrnar voru vigtaðar <strong>í</strong> upphafi tilraunar og <strong>í</strong> lok hvers fóðurt<strong>í</strong>mabils eða<br />

samtals fjórum sinnum.<br />

1. tafla. Nokkrar upplýsingingar (meðaltöl) um kýrnar <strong>í</strong> upphafi tilraunar<br />

Þungi Aldur Dagar fr<strong>á</strong> Mjólk Kjarnfóður<br />

Fjós kg <strong>á</strong>r burði kg/dag kg/dag<br />

Möðruvellir 484 3,6 75 26,3 8,4<br />

-meðalfr<strong>á</strong>vik 52 1,2 55 5,2 1,4<br />

Hvanneyri 515 4,3 121 24,8 9,2<br />

-meðalfr<strong>á</strong>vik 66 1,5 54 5,4 1,2<br />

Niðurstöður og umræður<br />

Rétt er að <strong>á</strong>rétta að þessar tilraunir stóðu yfir <strong>í</strong> tiltölulega stuttan t<strong>í</strong>ma og langt<strong>í</strong>ma<strong>á</strong>hrif<br />

kjarnfóðurgerðanna koma þv<strong>í</strong> ekki fram hér.<br />

Framkvæmd tilraunanna tókst vel <strong>í</strong> öllum megin dr<strong>á</strong>ttum og heilsufar kúnna var gott.<br />

Þó þurfti að meðhöndla 3 kýr <strong>á</strong> Möðruvöllum <strong>í</strong> 10 daga og <strong>á</strong> 2 kýr <strong>á</strong> Hvanneyri <strong>í</strong> 3<br />

daga vegna júgurbólgu og spenastigs. Kjarnfóðurgerðirnar höfðu ekki <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> þyngd<br />

kúnna en kýrnar <strong>á</strong> Hvanneyri voru að þyngjast jafnt og þétt út t<strong>í</strong>mabilið.<br />

Í 2. töflu eru sýndar niðurstöður mælinga <strong>í</strong> kjarnfóðursýnunum og þær bornar saman<br />

við uppgefin gildi fr<strong>á</strong> seljendum. Niðurstöður <strong>á</strong> leysanleika próteins liggja ekki fyrir<br />

og þess vegna er ekki hægt að endurreikna AAT og PBV gildi kjarnfóðursins.<br />

Þurrefn<strong>is</strong>hlutfallið (87-88%) er heldur lægra en almenn viðmið. Magn próteins og<br />

ösku v<strong>í</strong>kur sumsstaðar aðeins fr<strong>á</strong> uppgefnum gildum seljenda en eru þó innan<br />

skekkjumarka og hefur ekki <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> <strong>á</strong>ður birtar niðurstöður (Þóroddur Sveinsson,<br />

2008).


2. tafla. Meðaltöl mælinga <strong>í</strong> kjarnfóðursýnum <strong>á</strong>samt staðalfr<strong>á</strong>vikum (stfrv.), samtals 54 sýni og þau<br />

borin saman við uppgefin gildi (upg.) fr<strong>á</strong> seljendum.<br />

Þurrefni FE m <strong>í</strong> kg þe Prótein, g <strong>í</strong> þe Aska, g <strong>í</strong> þe<br />

Kjarnfóður % stfrv. uppg. uppg. mælt stfrv. uppg. mælt stfrv.<br />

Alhliða 88 1,5 1,16 181 190 7,4 7,9 8,9 0,59<br />

DK-16 88 1,2 1,08 182 191 3,7 9,7 9,9 0,57<br />

Sparnyt-16 87 1,3 1,05 197 192 7,5 7,0 6,2 0,96<br />

Í 3. töflu eru niðurstöður mælinga <strong>í</strong> heysýnum skipt eftir fjósum, heygerðum og<br />

fóðurt<strong>í</strong>mabilum. Á Möðruvöllum lækkar orkuþéttnin <strong>á</strong> s<strong>í</strong>ðasta fóðurt<strong>í</strong>mabilinu fr<strong>á</strong><br />

t<strong>í</strong>mabilunum <strong>á</strong> undan en próteinstyrkur eykst. Á Hvanneyri eru gæði vetrarrýgresins<br />

all breytileg. Heilt yfir eru þó fóðurgildi heyjanna góð og ættu þess vegna ekki að<br />

hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> <strong>á</strong>ður birtar niðurstöður (Þóroddur Sveinsson, 2008).<br />

3. tafla. Meðaltöl mælinga <strong>í</strong> heysýnum <strong>á</strong>samt staðalfr<strong>á</strong>vikum, skipt eftir fjósum, heygerðum og<br />

fóðurt<strong>í</strong>mabilum. Samtals 54 sýni.<br />

Í kg þurrefni<br />

Fjós Heygerð T<strong>í</strong>mabil Þe, % FEm prótein, g AAT, g PBV, g<br />

Möðruvellir Vallarfoxgras, 1.sl. 1 44 0,84 129 68 12<br />

2 47 0,83 136 69 18<br />

3 47 0,80 148 68 31<br />

Meðaltal 46 0,82 138 68 20<br />

Staðalfr<strong>á</strong>vik 3,1 0,02 16 1 17<br />

Hvanneyri Vallarfoxgras, 1.sl. 1 63 0,84 192 78 56<br />

2 64 0,81 178 78 48<br />

3 69 0,80 207 81 65<br />

Meðaltal 65 0,82 192 79 56<br />

Staðalfr<strong>á</strong>vik 3,3 0,02 14 2 8<br />

Vallarfoxgras, 2.sl. 1 69 0,82 172 80 32<br />

2 69 0,83 178 80 38<br />

3 70 0,82 152 79 14<br />

Meðaltal 69 0,82 167 80 28<br />

Staðalfr<strong>á</strong>vik 4,5 0,01 15 2 15<br />

Vetrarrýgresi 1 41 0,84 187 65 74<br />

2 28 0,87 175 60 83<br />

3 35 0,79 152 62 45<br />

Meðaltal 35 0,83 171 63 67<br />

Staðalfr<strong>á</strong>vik 8,0 0,06 33 4 31


Í 4. töflu er gefið upp meðal efnamagn kjarnfóðurs <strong>á</strong> kú eftir gerðum. Á Möðruvöllum<br />

eru kýrnar að f<strong>á</strong> jafnmikið AAT <strong>í</strong> <strong>kjarnfóðri</strong>nu óh<strong>á</strong>ð gerð eins og stefnt var að. Hins<br />

vegar voru þær að f<strong>á</strong> færri fóðureiningar úr <strong>kjarnfóðri</strong>nu þegar þær voru <strong>á</strong> Alhliða<br />

blöndunni heldur en þegar þær voru <strong>á</strong> DK-16 eða Sparnyt-16. Það þýðir að þegar þær<br />

4. tafla. Meðal efnamagn kjarnfóðurs <strong>á</strong> tilraunat<strong>í</strong>manum og hlutur þess af reiknuðum heildarþörfum<br />

miðað við að kýrnar hafi verið <strong>í</strong> orku- og AAT jafnvægi. EM = ekki tölfræðilegur marktækur munur,<br />

*** = tölfræðilegur marktækur munur <strong>á</strong> milli gerða.<br />

Gerð<br />

Í <strong>kjarnfóðri</strong> <strong>á</strong> dag <strong>á</strong> kú Hlutur af þörfum, %<br />

kjarnfóðurs kg FEm g AAT g PBV g prótein FEm AAT<br />

Möðruvellir (jafnmikið AAT úr <strong>kjarnfóðri</strong>)<br />

Alhliða 6,7 6,7 828 -106 1099 43 56<br />

DK-16 8,1 7,8 823 21 1380 51 56<br />

Sparnyt-16 7,7 7,3 835 0 1328 47 56<br />

*** *** EM *** *** *** EM<br />

Hvanneyri (jafnmargar fóðureiningar úr <strong>kjarnfóðri</strong>)<br />

Alhliða 8,3 8,3 1023 -132 1361 56 73<br />

DK-16 8,5 8,2 869 23 1451 56 62<br />

Sparnyt-16 8,6 8,2 940 0 1492 56 66<br />

EM EM *** *** *** EM ***<br />

voru <strong>á</strong> Alhliða blöndunni hafa þær þurft að éta heldur meira af heyi með heldur en<br />

þegar þær voru <strong>á</strong> DK-16 og Sparnyt 16 til að halda orkujafnvægi. Til að halda<br />

orkujafnvægi <strong>á</strong> tilraunat<strong>í</strong>manum hafa kýrnar þurft að f<strong>á</strong> að jafnaði 7,5 til 8,9<br />

fóðureiningar (9 – 11 þurrefn<strong>is</strong>k<strong>í</strong>ló) úr heyinu sem er vel mögulegt.<br />

Á Hvanneyri eru kýrnar að f<strong>á</strong> jafnmargar fóðureiningar <strong>í</strong> <strong>kjarnfóðri</strong>nu óh<strong>á</strong>ð gerð eins<br />

og stefnt var að. Hins vegar voru þær að f<strong>á</strong> breytilegt AAT, mest úr Alhliða blöndunni<br />

en minnst úr DK-16. Miðað við nyt eru kýrnar að f<strong>á</strong> mjög mikið kjarnfóður og þurfa<br />

einung<strong>is</strong> að f<strong>á</strong> að jafnaði 6,5 fóðureiningar (8 þurrefn<strong>is</strong>k<strong>í</strong>ló) úr heyjunum til að halda<br />

orkujafnvægi.<br />

Í 5. töflu eru sýnd <strong>á</strong>hrif kjarnfóðurgerða <strong>á</strong> nyt og efnamagn mjólkur <strong>á</strong>samt<br />

samlagstekjum. Á Möðruvöllum eru kjarnfóðurblöndurnar að skila jafnmikilli dagsnyt<br />

óh<strong>á</strong>ð kjarnfóðurgerðum. Alhliða blandan var hins vegar að gefa heldur efnameiri<br />

mjólk en DK-16 og Sparnyt 16 sem þýðir að samlagstekjur af hverjum mjólkurl<strong>í</strong>ter<br />

voru hærri þar en af hinum blöndunum. Miðað við uppgefið verð <strong>á</strong><br />

kjarnfóðurblöndunum <strong>í</strong> janúar 2009 var enginn kostnaðarlegur <strong>á</strong>vinningur af þv<strong>í</strong> að<br />

nota DK-16 eða Sparnyt 16 <strong>í</strong> stað Alhliða blöndunnar <strong>á</strong> Möðruvöllum þr<strong>á</strong>tt fyrir að<br />

verðmunurinn hafi verið um 10 kr <strong>á</strong> hvert kjarnfóðurk<strong>í</strong>ló.


5. tafla. Áhrif kjarnfóðurgerða <strong>á</strong> nyt og helstu efni mjólkur, <strong>á</strong>samt samlagstekjum <strong>á</strong> apr<strong>í</strong>l verðlagi 2008. OLM =<br />

orkuleiðrétt mjólk, EM = ekki tölfræðilegur marktækur munur, * - ** = tölfræðilegur marktækur munur <strong>á</strong> milli<br />

gerða.<br />

Gerð<br />

Dagsnyt/kú Fita Prótein Úrefni Tekjur, kr<br />

kjarnfóðurs kg mjólk OLM, kg g fita g prótein % % mmól/l <strong>á</strong> kg <strong>á</strong> dag<br />

Möðruvellir (jafnmikið AAT úr <strong>kjarnfóðri</strong>)<br />

Alhliða 24,3 24,1 98 77 4,08 3,21 5,4 48,6 1172<br />

DK-16 24,8 24,2 98 77 3,98 3,12 5,9 47,3 1170<br />

Sparnyt-16 25,1 24,2 98 77 3,97 3,11 5,7 47,2 1165<br />

EM EM EM EM EM ** * ** EM<br />

Hvanneyri (jafnmargar fóðureiningar úr <strong>kjarnfóðri</strong>)<br />

Alhliða 22,1 21,8 87 75 3,96 3,40 7,3 50,4 1105<br />

DK-16 22,2 21,9 87 75 3,94 3,38 7,6 50,1 1107<br />

Sparnyt-16 22,4 22,1 88 75 3,94 3,35 7,3 49,8 1111<br />

EM EM EM EM EM EM EM EM EM<br />

Á Hvanneyri þar sem kýrnar fengu jafnmargar fóðureiningar úr <strong>kjarnfóðri</strong> óh<strong>á</strong>ð<br />

gerðum mæld<strong>is</strong>t enginn marktækur munur <strong>í</strong> nyt, efnamagni og tekjum <strong>á</strong> milli gerða.<br />

Það þýðir að kjarnfóðurkostnaður var hæstur með Alhliða blöndunni eða sem nemur<br />

um 3 kr <strong>á</strong> hvern orkuleiðréttann mjólkurl<strong>í</strong>ter miðað við auglýst verð seljenda <strong>í</strong> janúar<br />

2009. Ekki var marktækur munur <strong>á</strong> kjarnfóðurkostnaði <strong>á</strong> hvern mjólkurl<strong>í</strong>ter <strong>á</strong> milli<br />

DK-16 og Sparnyt 16 blandnanna.<br />

Niðurstöðurnar fr<strong>á</strong> Möðruvöllum og Hvanneyri eru ekki samhljóða. Skýringin <strong>á</strong> þessu<br />

er mjög sennilega sú að <strong>á</strong> Hvanneyri er gefið mjög mikið kjarnfóður miðað við nyt.<br />

Allt bendir til þess að kýrnar séu “offóðraðar” m.t.t. orku en þó fyrst og fremst <strong>á</strong><br />

próteini eins og úrefn<strong>is</strong>mælingarnar gefa til kynna (sj<strong>á</strong> <strong>í</strong> 3. og 4. töflu). Einnig er<br />

hugsanlegt að sj<strong>á</strong>lfvirku kjarnfóðurskammtararnir séu ekki nægilega n<strong>á</strong>kvæmir fyrir<br />

svona tilraunir. Hins vegar m<strong>á</strong> benda <strong>á</strong> þetta er búnaður sem er notaður <strong>á</strong> mörgum<br />

kúabúum.<br />

Samantekt<br />

Þar sem mjólkurkúm er gefið h<strong>á</strong>tt hlutfall af <strong>kjarnfóðri</strong> skila “dönsku” blöndurnar<br />

svokölluðu (DK-16 og Sparnyt 16) jafnmikilli nyt og efnamagni <strong>í</strong> mjólk og<br />

hefðbundin kjarnfóðurblanda með f<strong>is</strong>kimjöli. Það myndi þv<strong>í</strong> skila miklum<br />

efnahagslegum <strong>á</strong>vinningi að skipta yfir <strong>í</strong> nýju blöndurnar. Með hækkandi verði <strong>á</strong> öllu<br />

<strong>kjarnfóðri</strong> er þó mikilvægt að endurskoða fóðurplön með það að markmiði að draga úr<br />

heildar kjarnfóðurgjöf og auka n<strong>á</strong>kvæmni <strong>í</strong> fóðrun.<br />

Þar sem stefnt er að þv<strong>í</strong> að mjólkurkýr mjólki sem mest af orkur<strong>í</strong>kum fyrsta flokks<br />

heyjum og markv<strong>is</strong>sri en takmarkaðri kjarnfóðurgjöf skilar hefðbundin<br />

kjarnfóðurblanda <strong>á</strong> hvert gefið kjarnfóðurk<strong>í</strong>ló meiri nyt og efnameiri mjólk en<br />

“dönsku” blöndurnar. Efnahagslegur <strong>á</strong>vinningur af þv<strong>í</strong> að skipta yfir <strong>í</strong> “danska”<br />

blöndu er þar enginn samkvæmt þessum tilraunum og miðað við verð <strong>á</strong> þessum<br />

blöndum <strong>í</strong> dag. Á Möðruvöllum mjólkuðu kýrnar meira af hverju k<strong>í</strong>lói af Alhliða<br />

blöndunni <strong>í</strong> samanburði við DK-16 og Sparnyt 16 blöndurnar (1. mynd). Þetta skiptir


sérstaklega miklu m<strong>á</strong>li <strong>í</strong> kvótakerfi eins og er hér <strong>á</strong> landi en það miðar við innlagða<br />

l<strong>í</strong>tra af mjólk óh<strong>á</strong>ð efnamagni.<br />

Kg orkuleiðrétt mjólk/kg kjarnfóður<br />

4,0<br />

Möðruvellir<br />

3,5<br />

Hvanneyri<br />

3,0<br />

2,5<br />

2,0<br />

1,5<br />

1,0<br />

0,5<br />

0,0<br />

Alhliða DK-16 Sparnyt-16<br />

1. mynd. Dagsnyt deilt <strong>á</strong> gefið kjarnfóður <strong>á</strong> Möðruvöllum og Hvanneyri.<br />

Þakkarorð<br />

Sérstakar þakkir er færðar til starfsfélaga hj<strong>á</strong> LbhÍ fyrir samstarfið og aðstoðina,<br />

starfsmanna Rannsóknastofu mjólkuriðnaðarins fyrir að leysa úr öllum flækjum sem<br />

komu upp en sem voru sem betur fer ekki margar og auðvelt að greiða úr. Einnig ber<br />

að þakka Bústólpa og L<strong>í</strong>flandi fyrir þeirra samstarf, lipurð og stuðning.<br />

Heimildir<br />

Þóroddur Sveinsson, 2008. Nýju kjarnfóðurblöndurnar geta skilað efnahagslegum <strong>á</strong>vinningi! - Fyrstu<br />

niðurstöður ú samanburðartilraunum <strong>á</strong> <strong>kjarnfóðri</strong> fyrir mjólkurkýr. Bændablaðið, 10. tölublað, blað nr.<br />

283, s 22-23.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!