12.01.2015 Views

Handverkfæri

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Product Réttingasett name með límingartækni<br />

Vörunúmer 0691 500 111<br />

Vara Lýsing Sett innih. Vörunúmer M. í ks.<br />

1 Réttingajárn 1 0691 500 112<br />

2 Límstautur (0,5 kg af sérlími, þverm. 12 mm) 0890 100 057 1<br />

3 Stíf, kringlótt togskál (gul), þverm. 40 mm<br />

Hentar fyrir hringlaga og stórar dældir,<br />

efnið í togskálinni leyfir mikinn togkraft og álag<br />

10 0691 500 115 10<br />

4 Kringlótt, sveigjanleg togskál (fjólublá), þverm. 40 mm<br />

Hentar fyrir hringlaga dældir og dældir með köntum,<br />

hægt er að laga efnið í togskálinni að lögun dældarinnar með því að hita það<br />

5 Stíf, sporöskjulaga togskál (gul), 47 x 33 mm<br />

Hentar fyrir rispur og rákir,<br />

efnið í togskálinni leyfir mikinn togkraft og álag<br />

6 Sveigjanleg, sporöskjulaga togskál (fjólublá), 47 x 33 mm<br />

Hentar fyrir rispur og rákir,<br />

hægt er að laga efnið í togskálinni að lögun dældarinnar með því að hita það<br />

7 Lítil, kringlótt sogskál (blá), þverm. 35 mm<br />

Hentar fyrir hringlaga og litlar dældir,<br />

hægt er að laga efnið í togskálinni að lögun dældarinnar með því að hita það<br />

8 Tunnulaga togskál (fjólublá), 37 x 33 mm<br />

Hentar til að fjarlægja rákir,<br />

togskálunum er komið fyrir hlið við hlið og svo togað í þær til skiptis<br />

0691 500 116<br />

0691 500 117<br />

0691 500 118<br />

0691 500 121<br />

– 0691 500 122<br />

9 Ásetningarstykki fyrir togskálar (auðveldara að setja á og fjarlægja) 1 0691 500 114 1<br />

10 Sérstakur sveigjanlegur spaði (sem auðvelt er að fjarlægja límleifar af) 0691 500 120<br />

11 Hanskar, stærð 9 (verja gegn bruna) 0899 410 09<br />

12 Flókaslípiefni (til að gera togskálarnar grófari fyrir fyrstu notkun) 2 0585 44 600 10<br />

13 Hreinsiklútar (henta mjög vel fyrir asetón og forhreinsi) 50 0899 800 901 500<br />

14 Asetónhreinsir (hreinsar allar leifar af dældunum) 1 0893 460 1<br />

15 Forhreinsir (hreinsar bræðilímið af) 0893 200 1<br />

Notkun<br />

1. Hreinsið dældina með<br />

asetónhreinsi.<br />

2. Setjið viðeigandi togskál á<br />

ásetningarstykkið og berið<br />

sérlímið á miðju hennar.<br />

3. Límið togskálina á dýpsta punkt<br />

dældarinnar og kælið með<br />

þrýstilofti.<br />

4. Setjið réttingajárn inn í togskálina<br />

og réttið úr dældinni.<br />

Hitablásari<br />

Vörunúmer: 0702 203 0<br />

MWF - 07/06 - 04719 - © •<br />

5. Hitið togskálina upp að u.þ.b.<br />

150°C með hitablásara og<br />

dragið hana frá með<br />

ásetningarstykkinu.<br />

6. Hitið upp það sem eftir situr af<br />

líminu og fjarlægið það með<br />

spaðanum.<br />

7. Fjarlægið límleifar með forhreinsi.<br />

Tilbúið!<br />

Bræðilímbyssa<br />

Vörunúmer: 0702 620<br />

484

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!