12.01.2015 Views

Slípivörur

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mini póleringarskífa<br />

Notkun<br />

Háglanspólering og fínpússun á öllum efnum sem má pólera<br />

með slípimassa.<br />

Hentar til slípunar á eftirfarandi efnum<br />

Hentar sérstaklega fyrir ryðfrítt stál, stál og ójárnblandaða málma.<br />

Ø<br />

mm<br />

Festikerfi<br />

50 Hentar<br />

með 3M<br />

Roloc kerfi<br />

Hám.<br />

í sn./mín.<br />

Slípimassi fyrir Mini-póleringarskífu<br />

Festing fyrir litlar slípiskífur<br />

Ráð. hraði<br />

í sn./mín.<br />

13,000 2,500–<br />

10,000<br />

Vörunúmer M.<br />

í ks.<br />

0673 23 0 10<br />

75 11,000 0673 23 5<br />

Mál<br />

L x B x H mm<br />

100 x 35 x 17 Slípimassi,<br />

brúnn<br />

Slípimassi,<br />

blár<br />

Lýsing Notkun Vörunúmer M. í<br />

ks.<br />

Ójárnbl.<br />

málmar<br />

Ryðfrítt stál<br />

og stál<br />

0673 24 5<br />

0673 24<br />

Gerð Heildarlengd Vörunúmer M. í ks.<br />

6 mm leggur, 65 0586 578 01<br />

fyrir Ø 50 mm skífur<br />

6 mm leggur,<br />

0586 578 02 1<br />

fyrir Ø 75 mm skífur<br />

M14 skrúfgangur,<br />

fyrir Ø 75 mm skífur<br />

30 0586 578 03<br />

Sérstakar leiðbeiningar varðandi póleringu<br />

• Því betri sem forslípunin er, þeim mun auðveldari og fljótlegri verður<br />

póleringin. Af þessum sökum ætti að velja mjög fína flísefnisskífu eða<br />

vinna síðasta stig forslípunar með lítilli flísefnisskífu eða með skífu með<br />

grófleikanum 320 eða 400.<br />

• Berið slípimassann á með vélina í gangi.<br />

• Hvert vinnuþrep ætti að framkvæma þvert á eða skáhallt við það sem<br />

á undan er gengið.<br />

• Blandið ekki saman mismunandi slípimassa því það getur haft neikvæð<br />

áhrif á póleringuna.<br />

• Fjarlægið efnisleifar af yfirborði með fituhreinsi,<br />

t.d. vörunúmer 0890 108 7.<br />

• Mikilvægt: Ef einstök vinnuþrep eru ekki unnin vandlega, munu blettir<br />

á yfirborði verða auðsjáanlegir við fínpússun.<br />

• Notkunarleiðbeiningarnar eru aðeins hugsaðar sem almennar<br />

leiðbeiningar.<br />

Lokaniðurstaðan fer eftir upprunalegu ástandi yfirborðs<br />

sem og þeim gæðum sem ætlast er til að ná fram.<br />

• Gerið tilraun áður en hafist er handa!<br />

Almenn atriði varðandi vinnu og öryggi<br />

• Litlar slípiskífur skal nota með 10–15° halla.<br />

• Farið ekki fram úr leyfilegum hámarksvinnsluhraða.<br />

• Notið eingöngu með viðeigandi hlífðarbúnaði, svo sem hlífðargleraugum,<br />

hönskum og heyrnarhlífum.<br />

• Fylgið leiðbeiningum í hvívetna.<br />

MWF - 02/04 - 07483 - © •<br />

372

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!