12.01.2015 Views

Slípivörur

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Raufaskífa<br />

Raufaskífa sem sést í gegnum og veitir þannig betri sýn á<br />

efnið sem unnið er með. Frábær, jöfn slípun. Tilvalið til<br />

vinnslu á þunnu blikki eins og notað er í yfirbyggingar<br />

bifreiða, fyrir gegnheilt efni og saumsuðu.<br />

Þvermál<br />

mm<br />

Athugið<br />

Sé aðeins unnið með tré eða plastefni skal þrífa skífuna með því að slípa<br />

skarpa málmbrún.<br />

Ábending<br />

Suðuúði, vörunr. 0893 102 1, eykur endingu raufaskífu við notkun á<br />

ójárnblandaða málma.<br />

Virkni<br />

Gat<br />

mm<br />

Slípun án Zebra-raufaskífu.<br />

Hámark<br />

sn./mín.<br />

Grófleiki<br />

Sveigt<br />

Vörunúmer<br />

M.<br />

í ks.<br />

40 0578 811 540<br />

115 13,300 60 0578 811 560<br />

22.23 80 0578 811 580 10<br />

40 0578 812 540<br />

125 12,200 60 0578 812 560<br />

80 0578 812 580<br />

Slípun með Zebra-raufaskífu: Vel<br />

sést í efnið sem unnið er með.<br />

Eiginleikar<br />

Slípiskífa með sirkon og áloxíði<br />

Raufar sem sést í gegnum<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Góð yfirsýn yfir stykkið sem unnið er með.<br />

- Kemur í veg fyrir að slípað sé of mikið.<br />

- Dregur úr hættu á mistökum.<br />

- Aukin gæði sökum nákvæmari vinnslu.<br />

• Kæling slípiflatar sökum viftulaga hönnunar.<br />

- Minnkun á yfirborðshitastigi stykkis sem unnið er með dregur úr hættu<br />

á því að það bláni<br />

• Góður stöðugleiki við notkun<br />

Notkun<br />

Almenn stálvinna<br />

• Undirbúningur og eftirvinnsla suðusamskeyta<br />

• Ryðlosun.<br />

• Fjarlæg ja oxíðhúð (að litlu leyti).<br />

• Slípun á smíðajárni (grill, teinar, handrið).<br />

• Fjarlægja umframzínk á suðusamskeytum fyrir plasthúðun<br />

Vinnsla á ryðfríu stáli<br />

• Smíði á flutningsleiðslum, geymum og gámum.<br />

• Smíði tækjabúnaðar (efnaiðnaður).<br />

• Smíði vélasamstæða, t.d. í brugghúsum og matvælaiðnaði.<br />

• Bátasmíði.<br />

Álvinnsla (allir járnlausir málmar)<br />

• Sérútbúin ökutæki á borð við bifreiðar með síló, sjúkrabíla, slökkviliðsbíla<br />

o.s.frv.<br />

• Skipasmíði.<br />

• Flugvélasmíði.<br />

Landbúnaðarvélar<br />

• Skerping blaða (sláttuvélar)<br />

Smíði yfirbygginga<br />

• Slysaviðgerðir: Lakk og spartl, MIG-lóðunarsamskeyti.<br />

• Smíði sérútbúinna ökutækja (yfirbyggingar á flutningabíla, viðgerðir,<br />

slithlutir fyrir pallbíla).<br />

Vinnsla á tré og trefjaplasti<br />

• Nákvæm útjöfnun á yfirborði eða brúnum.<br />

MWF - 09/05 - 10017 - © •<br />

367

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!