12.01.2015 Views

Skoða Vetrarhandbók á PDF

Skoða Vetrarhandbók á PDF

Skoða Vetrarhandbók á PDF

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>Vetrarhandbók</strong><br />

Free as a Bird<br />

www.<br />

Ferðam<strong>á</strong>ti<br />

Gisting<br />

HAF Ferðir<br />

Afþreying<br />

Veitingar<br />

Hópbílaþjónusta<br />

1<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími / Sími 571 571 2282 2282 - 8 200 - 8 200 980/ 980/ www.fabtravel.is / / fabtravel@fabtravel.is


Fab Travel<br />

www.fabtravel.is<br />

Félagið FAB Travel ehf var stofnað <strong>á</strong>rið 2004 undir nafninu Sportrútan ehf. Í byrjun <strong>á</strong>rs 2010 var nafni fyrirtækisns breytt í FAB Travel<br />

ehf en <strong>á</strong>stæða þótti til að gera nafnið alþjóðlegra þar sem þjónusta við erlenda ferðamenn hefur aukist mikið. FAB er stytting <strong>á</strong><br />

slagorði félagsins „Free as a Bird“ og merkir sveigjanleika félagsins.<br />

Félagið er að mestum hluta í eigu einnar fjölskyldu sem vinnur samhent að vexti og velgengni félagsins. Grunnþjónusta félagsins felst<br />

í hópbílaakstri en starfsemin hefur verið að færast út í r<strong>á</strong>ðgjöf og ferðaskipulagningu fyrir stóra sem sm<strong>á</strong>a hópa.<br />

Síðastliðið haust fór FAB Travel af stað með klasasamstarf til að efla ferðaþjónustu <strong>á</strong> Norðurlandi og h<strong>á</strong>tt í 40 fyrirtæki sýndu <strong>á</strong>huga<br />

<strong>á</strong> að taka þ<strong>á</strong>tt í slíku samstarfi. Um er að ræða gistiþjónustu, veitingastaði og aðila sem bjóða upp <strong>á</strong> fjölbreytta afþreyingarmöguleika,<br />

þannig að úr nægu er að velja þegar kemur að skipulagningu hópferða.<br />

Framtíðar <strong>á</strong>form er að félagið vaxi og dafni upp í hagkvæma stærðareiningu <strong>á</strong> næstu 5 <strong>á</strong>rum. Vöxtur félagsins byggist aðallega <strong>á</strong><br />

aukinni þjónustu við ferðamennn og starfsemin færist nær því að verða ferðaskrifstofa sem veitir persónulega þjónustu, sem sniðin<br />

er að þörfum hvers og eins. Verið er að vinna að umsókn um ferðaskrifstofuleyfi.<br />

Starfsfólk FAB Travel kappkostar að veita öllum þjónustu sem til okkar leita. Heimasíða fyrirtækisins, www.fabtravel.is, er uppfærð<br />

reglulega og þar m<strong>á</strong> finna öll okkar samstarfsfyrirtæki og upplýsingar um alla þ<strong>á</strong> þjónustu sem við bjóðum upp<strong>á</strong>. Skrifstofur FAB<br />

Travel eru að Hafnarstræti 82 <strong>á</strong> Akureyri og Strandgötu 11 í Hafnarfirði<br />

Sigurbjörg Níelsdóttir<br />

framkvæmdastjóri<br />

sibba@fabtravel.is<br />

Tour Operator<br />

Authorised by<br />

Icelandic Tourist Board<br />

2<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Helstu starfsmenn<br />

www.fabtravel.is<br />

Anna Halla Emilsdóttir<br />

stjórnarformaður<br />

og einn af eigendum<br />

anna@fabtravel.is<br />

Tryggvi Sveinbjörnsson<br />

r<strong>á</strong>ðgjafi<br />

og einn af eigendum<br />

tryggvi@fabtravel.is<br />

Sigurbjörg Níelsdóttir<br />

framkvæmdastjóri,<br />

skrifstofa <strong>á</strong> Akureyri<br />

sibba@fabtravel.is<br />

Þröstur Emilsson<br />

markaðssetning,<br />

skrifstofa í Reykjavík<br />

the@fabtravel.is<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 3


Grjótagj<strong>á</strong> við Mývatn.<br />

Ljósmynd Hallgrímur Egilsson<br />

Efnisyfirlit<br />

www.fabtravel.is<br />

Fab Travel 2<br />

ferðam<strong>á</strong>ti 5<br />

Flugfélag íslands 6<br />

Bílaleiga Akureyrar – Höldur 7<br />

Hópbílaþjónusta FAB Travel 8<br />

Gisting 9<br />

Hótel KEA 10<br />

Gistiheimilið akurinn 11<br />

Hótel Brimnes 12<br />

Hótel Varmahlíð 13<br />

Gistihúsið Hvanneyri 14<br />

Gistiheimilið Skjaldarvík 15<br />

Frístundahúsin Ytri-Vík 16<br />

Hótelíbúðir Akureyri 17<br />

Sæluhús Akureyri 18<br />

HAF ferðir 19<br />

Arnarnes - Paradís við Eyjafjörð 20<br />

Auður Valgerðar 21<br />

Helena Ketilsdóttir 22<br />

Heilsuvernd 23<br />

Líkamsræktarstöðin Bjarg 24<br />

Martha Hermannsdóttir 26<br />

Samana – Arnbjörg Kristín 27<br />

Snyrtistofan Lind 28<br />

Kristín og Steinar Vökulandi 29<br />

Afþreying 30<br />

Stuttferðir FAB Travel 31<br />

Sögustund með leikrænu ívafi 34<br />

Kaldbaksferðir 35<br />

Hadda - Fífilbrekku 36<br />

Gentle giants hvalaskoðun 37<br />

Extreme Icelandic Adventures 38<br />

Perfect Clothing 39<br />

Sportferðir 40<br />

Leikfangasmiðjan Stubbur 41<br />

SÖFN 42<br />

leikhús 44<br />

Skíðaferðir 46<br />

Skíðasvæðið Hlíðarfjalli 47<br />

Skíðasvæði Fjallabyggðar 48<br />

Skíðasvæðið Tindastóli 49<br />

Hestaleigan Tvistur 50<br />

Veitingar 51<br />

Hótel KEA – R<strong>á</strong>ðstefnur og fundir 52<br />

RUB 23 53<br />

Áskaffi 54<br />

Strikið 55<br />

4<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


ferðam<strong>á</strong>ti<br />

www.fabtravel.is/is/page/ferdamati<br />

Þarft þú að komast til og fr<strong>á</strong> höfuðborginni<br />

Ef svarið er j<strong>á</strong>, þ<strong>á</strong> leysum við m<strong>á</strong>lið <strong>á</strong> einfaldan h<strong>á</strong>tt. Eina sem þarf að gera er að senda okkur<br />

r afrænan póst, hringja eða fylla út pöntunar- og tilboðseyðublað, tilkynna okkur hve margir ferðast<br />

saman og hvaða ferðam<strong>á</strong>ta þið viljið notfæra ykkur; fara fljúgandi, í rútu eða taka bílaleigubíl.<br />

Við sendum tilboð eða setjumst niður með þér og finnum hentugustu lausnina fyrir þinn hóp.<br />

FAB Travel getur boðið upp <strong>á</strong> alla þessa þjónustu, flug, rútu eða bílaleigubil, bæði <strong>á</strong><br />

Reykjavíkursvæðinu og Akureyri.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 5


Flugfélag íslands<br />

www.flugfelag.is<br />

Frískandi ferðapakkar<br />

Burt úr bænum - Hristu hópinn saman<br />

„Burt úr bænum“ er fyrir hópa af öllum stærðum og gerðum. Flugfélag<br />

Íslands hefur <strong>á</strong>ralanga reynslu af því að setja saman skemmtilega pakka<br />

innanlands og einnig til Færeyja.<br />

Burt úr bænum pakkarnir samanstanda af flugi og hótelgistingu til<br />

Akureyrar, Ísafjarðar, Egilsstaða, Reykjavíkur og til Færeyja. Eingöngu eru í<br />

boði úrvalshótel <strong>á</strong> öllum <strong>á</strong>fangastöðum.<br />

Starfsfólk hópadeildar aðstoðar, <strong>á</strong>samt FAB Travel, hópana við að finna<br />

afþreyingu <strong>á</strong> <strong>á</strong>fangastöðunum. Burt úr bænum er tilvalið fyrir starfs mannaferðir,<br />

<strong>á</strong>rsh<strong>á</strong>tíðir, óvissuferðir eða menningarferðir með stórfjölskyldunni.<br />

Tengiliðir hópadeildar Flugfélags Íslands eru Bergþóra Ragnarsdóttir og<br />

Ingibjörg Dís Gylfadóttir. Sendu okkur fyrirspurn <strong>á</strong> hopadeild@flugfelag.is<br />

eða hafðu samband við tengiliði hópadeidlar í síma 570 3075.<br />

6 Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Bílaleiga Akureyrar – Höldur<br />

www.holdur.is<br />

Góð þjóNUSTA Í MEIRA EN FJóRA <strong>á</strong>RATUGI<br />

BÍlaleiga Akureyrar er elsta og stærsta starfandi bílaleiga <strong>á</strong> Íslandi með meira en<br />

2.200 bíla í rekstri yfir sumartímann. Afgreiðslustaðir eru <strong>á</strong> fjórt<strong>á</strong>n stöðum vítt og<br />

breitt um landið. Bílaflotinn er bæði stór og fjölbreyttur enda rík <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong>vallt<br />

lögð <strong>á</strong> gott úrval vel útbúinna bíla allt fr<strong>á</strong> litlum fólksbílum upp í stóra jeppa, 15<br />

sæta sm<strong>á</strong>rútur, lúxusbíla og sendibíla af mörgum gerðum.<br />

Allt fr<strong>á</strong> stofnun fyrir tækisins hefur allt kapp verið lagt <strong>á</strong> góða, sveigjanlega og<br />

persónulega þjónustu. Gott orðspor fæst ekki keypt og hefur fyrirtækið eignast<br />

stóran hóp <strong>á</strong>nægðra viðskiptavina í gegnum tíðina sem koma aftur og aftur.<br />

það er ekki síst að þakka að fyrirtækið hefur <strong>á</strong>vallt haft <strong>á</strong> að skipa fr<strong>á</strong>bæru og<br />

reynslumiklu starfsfólki sem leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum<br />

fyrsta flokks þjónustu.<br />

BÍlaleiga Akureyrar er fyrsta bÍlaleigan <strong>á</strong> Íslandi til þess að hljóta vottun samkvæmt<br />

gæðastaðlinum ÍST ISO 9001 og umhverfisstjórnunarstaðlinum ÍST ISO14001. Sj<strong>á</strong><br />

n<strong>á</strong>nar <strong>á</strong> holdur.is/is/page/umhverfismalefni<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 7


Hópbílaþjónusta FAB Travel<br />

www.fabtravel.is<br />

Fab Travel leigir út hópferðabíla bæði <strong>á</strong> Akureyri og Reykja vík.<br />

Bílarnir eru allir vel útbúnir til vetraraksturs og eru allir með<br />

öryggisbelti. Í flestum þeirra er DVD spilari og spennubreytir<br />

fyrir 12v í 220 volta straum, sem hentar vel til að hlaða í tölvur<br />

og myndavélar.<br />

Við hj<strong>á</strong> FAB Travel ehf leggjum <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> örugga og ódýra<br />

þjónustu fyrir viðskiptavini okkar og reynum að mæta þörfum<br />

allra. FAB Travel hefur upp<strong>á</strong> að bjóða allt fr<strong>á</strong> 8 til 50 farþega<br />

bíla. Stærri hópar sem ferðast með FAB Travel til Akureyrar f<strong>á</strong><br />

lítinn bíl til umr<strong>á</strong>ða sem við köllum öryggisbíl fyrir farastjóra eða<br />

þj<strong>á</strong>lfara.<br />

Helstu markhópar okkar yfir vetrarm<strong>á</strong>nuðina eru fyrirtækja- og<br />

félagahópar, íþróttafélög og allir sem þurfa <strong>á</strong> rútu að halda. Við<br />

þjónustum nú þegar nokkur íþróttafélög bæði <strong>á</strong> Akureyri og<br />

Reykjavík við að keyra í leiki hvert sem er <strong>á</strong> landinu og einnig að<br />

n<strong>á</strong> í fólk <strong>á</strong> flugvellina í Keflavík, Reykjavík og <strong>á</strong> Akureyri.<br />

Feðgarnir Halldór Örn Tryggvason og Tryggvi Sveinbjörnsson<br />

sj<strong>á</strong> um þjónustu hópbíladeildar FAB Travel.<br />

Upplýsingar í síma 820 0980 og 847 6957.<br />

8<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Gisting<br />

www.fabtravel.is/is/page/gisting<br />

FAB Travel er í samstarfi við nokkra gististaði út um allt land.<br />

Hægt er að velja <strong>á</strong> milli gististaða eftir verði og gæðum, allt<br />

fr<strong>á</strong> svefnpokagistingu fyrir stærri hópa í félagsmiðstöðvum<br />

eða skólum upp í fína hótel gistingu í eins eða tveggja manna<br />

herbergjum.<br />

Í þessari handbók, sem er aðallega fyrir Norðurland, er hægt<br />

að velja gistingu í Skagafirði, Siglufirði, Ólafsfirði og Akureyri<br />

og n<strong>á</strong>grenni.<br />

Það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband við FAB Travel<br />

og við munum gera allt til að uppfylla þínar óskir.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

9


Hótel KEA<br />

www.keahotels.is<br />

Hótel Kea er með 99 smekklega innréttuð, reyklaus herbergi<br />

Staðalbúnaður <strong>á</strong> herbergjum er; baðherbergi með sturtu, h<strong>á</strong>rbl<strong>á</strong>sari,<br />

kaffi- og tesett, sjónvarp með innlendum og erlendum r<strong>á</strong>sum, minibar,<br />

útvarp, nettenging og strauj<strong>á</strong>rn og straubretti.<br />

Á hótelinu eru 15 eins manns standard herbergi, meðalstærð 11,5 m 2 ,<br />

59 tveggja manna standard herbergi, meðalstærð 18 m 2 og 5 þriggja<br />

manna herbergi, meðalstærð 25 m 2 . Síðan eru 14 tveggja manna<br />

superior herbergi, meðalstærð 21 m 2 en superior herbergi hafa<br />

umfram standard herbergi, meira rými og útsýni yfir pollinn eða<br />

miðbæinn. Þ<strong>á</strong> eru 5 tveggja manna deluxe herbergi, meðalstærð<br />

25 m 2 en deluxe herbergi eru stærstu herbergin með besta útsýnið.<br />

Meira er lagt í aukabúnað <strong>á</strong> þessum herbergjum s.s. B&O flatskj<strong>á</strong>r,<br />

dúnsængur, baðsloppar, inniskór og fleira.<br />

Ein svíta er <strong>á</strong> hótelinu og er stærð hennar er 48 m 2 . Svítan skiptist<br />

í anddyri, svefnherbergi, stofu og baðherbergi. Á svítunni eru svalir<br />

með útsýni yfir fjörðinn, B&O flatskj<strong>á</strong>ir, Hastens h<strong>á</strong>gæða rúm,<br />

baðsloppar og fleiri þægindi.<br />

10<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Gistiheimilið akurinn<br />

www.akurinn.is<br />

AkurInn er notalegt gistiheimili í gömlu og virðulegu húsi með<br />

fallegu útsýni rétt við miðbæ Akureyrar. Aðeins eru um 200 metrar í<br />

miðbæinn, 300 metrar <strong>á</strong> Gler<strong>á</strong>rtorg og 600 metrar í Sundlaug Akureyrar.<br />

Herbergin rúma einn til fimm en einnig erum við með herbergi sem<br />

býður upp <strong>á</strong> svefnpokapl<strong>á</strong>ss og rúmar það allt að 6 manns. Setustofan,<br />

sem er í fallegum gömlum stíl, hentar vel til notalegra samverustunda<br />

fyrir litla hópa og fjölskyldur. Þr<strong>á</strong>ðlaus nettenging er í húsinu. Morgunverður<br />

<strong>á</strong> Akrinum er í boði fr<strong>á</strong> kl. 8 til 10 en einnig er hægt að semja<br />

um aðra tíma ef þarf. Morgunverður er ekki innifalinn í verði gistingar<br />

og þarf að panta hann fyrirfram. Gestir hafa aðgang að eldhúsi nema <strong>á</strong><br />

meðan morgun matur stendur yfir, fr<strong>á</strong> klukkan 07:00-10:30.<br />

Margir veitingastaðir eru í göngufæri og f<strong>á</strong> gestir Akursins 15% afsl<strong>á</strong>tt <strong>á</strong><br />

veitingahúsunum Greifanum, Strikinu og RUB 23.<br />

Akureyri iðar af mannlífi allan <strong>á</strong>rsins hring. Í bænum búa um 17.200 manns<br />

og er hann s<strong>á</strong> langfjölmennasti utan höfuðborgar svæðisins, miðstöð<br />

athafnalífs og þjónustu fyrir allt Norðurland. Akureyri er menningar- og<br />

skólabær sem byggir <strong>á</strong> traustum grunni. Þar starfa tvö af stærri sj<strong>á</strong>varútvegsfyrirtækjum<br />

landsins og ferðaþjónusta skipar sífellt hærri sess.<br />

Fr<strong>á</strong> Akureyri er stutt í margar helstu n<strong>á</strong>ttúruperlur landsins og bærinn<br />

sj<strong>á</strong>lfur er vinsæll <strong>á</strong>ningarstaður um lengri eða skemmri tíma. Akureyri er<br />

vinsæll ferða manna staður og fjölmargir heimsækja bæinn <strong>á</strong>r hvert.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

11


Hótel Brimnes<br />

www.brimnes.is<br />

Hótel Brimnes í Ólafsfirði hefur upp <strong>á</strong> að<br />

bjóða gistingu í ellefu 2ja manna herbergjum<br />

með bað herbergi. Einnig er hægt að dvelja í<br />

bj<strong>á</strong>lkahúsum í grennd við hótelið en þau standa<br />

við Ólafsfjarðarvatn. Bj<strong>á</strong>lkahúsin eru <strong>á</strong>tta talsins,<br />

tvö stór sem henta vel fyrir fjölskyldur og hópa,<br />

tvö af miðstærð, þar sem 5-8 manns geta gist og<br />

fjögur minni hús með gistingu fyrir 4ra manna<br />

fjölskyldu. Heitur pottur er <strong>á</strong> verönd við öll húsin<br />

og hægt er að f<strong>á</strong> l<strong>á</strong>naðan b<strong>á</strong>t til að róa <strong>á</strong> vatninu<br />

yfir sumartímann.<br />

Á hótelinu er boðið upp <strong>á</strong> morgunverð, mat í<br />

h<strong>á</strong>deginu og <strong>á</strong> kvöldin . Þ<strong>á</strong> er hægt að f<strong>á</strong> kaffi og<br />

hinar ýmsu kökur og brauð <strong>á</strong> daginn.<br />

Ýmis konar afþreying er í boði í Ólafsfirði. Yfir<br />

vetrar tímann er hægt að skella sér <strong>á</strong> skíði eða<br />

snjósleða og skella sér <strong>á</strong> skauta eða dorga <strong>á</strong><br />

Ólafsfjarðarvatni. Á sumrin er hægt að fara<br />

í golf, gönguferðir, fuglaskoðun, kajakróður,<br />

sjóstangveiði, hvalaskoðun og ýmislegt fleira.<br />

12 Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Hótel Varmahlíð<br />

www.hotelvarmahlid.is<br />

Hótel Varmahlíð er 3ja stjörnu hótel með 19 þægilegum herbergum og getur hýst allt að 40 manns í gistingu.<br />

Herbergin eru öll með sér baðherbergi, sjónvarpi, útvarpsvekjara og h<strong>á</strong>rþurrku. Fallegar myndir úr Skagafirði prýða<br />

herbergin og er að auki fr<strong>á</strong>bært útsýni úr þeim flestum. Herbergin eru fjölbreytt að stærð, allt fr<strong>á</strong> eins manns herbergi<br />

upp í stórt fjölskylduherbergi, þar sem allt að 5 manns geta gist.<br />

Gestir eru boðnir velkomnir af Svanhildi P<strong>á</strong>lsdóttur hótelstjóra eða öðrum starfsmönnum hótelsins, sem allir leggja sig fram<br />

um að veita góða þjónustu og gestrisni. Heimilislegt morgunverðarborð bíður næturgesta að morgni dags.<br />

Þr<strong>á</strong>ðlaust net er í boði í setustofu og veitingasal hótelsins og einnig hafa gestir aðgang að nettengdri tölvu í gestamóttökunni.<br />

Hótelið er opið allt <strong>á</strong>rið<br />

Á Hótel Varmahlíð er rekinn metnaðarfullur veitingastaður þar sem fr<strong>á</strong>bær matur og góð þjónusta er í h<strong>á</strong>vegum höfð.<br />

Áhersla er lögð <strong>á</strong> að nota hr<strong>á</strong>efni úr héraði og er hótelið þ<strong>á</strong>tttakandi í verkefninu Matarkistan Skagafjörður.<br />

Veitingastaðurinn er opinn daglega fr<strong>á</strong> 15. maí – 15. september. Boðið er upp <strong>á</strong> léttan matseðil í h<strong>á</strong>deginu og <strong>á</strong> kvöldin spennandi<br />

sérréttaseðil, þar sem boðið er upp <strong>á</strong> það besta úr skagfirsku matarkistunni. Á öðrum tímum dags er hægt að koma við og f<strong>á</strong> sér<br />

góðan kaffibolla og eitthvað gott með því. Á veturna þarf að panta veitingar sérstaklega.<br />

Við gerum tilboð í gistingu og veitingar fyrir hópa af ýmsum toga<br />

Á hótelinu er <strong>á</strong>gæt aðstaða fyrir minni fundi og r<strong>á</strong>ðstefnur og er skj<strong>á</strong>varpi, tjald og tússtafla <strong>á</strong> staðnum.<br />

Ásh<strong>á</strong>tíðin eða starfsmannaferðin gæti orðið ógleymaleg <strong>á</strong> Hótel Varmahlíð, því við elskum að halda góðar veislur.<br />

Sælkeraferðir og ferðir <strong>á</strong> Sturlungaslóðir í Skagafirði er einnig <strong>á</strong> meðal þess með við getum boðið upp <strong>á</strong> fyrir hópa.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

13


Gistihúsið Hvanneyri<br />

www.hvanneyri.com<br />

Fjölskyldan býður ykkur hjartanlega velkomin til okkar <strong>á</strong> Gistihúsið Hvanneyri<br />

Húsið okkar, sem var byggt sem hótel <strong>á</strong> síldar<strong>á</strong>runum og tekið í notkun <strong>á</strong>rið 1935, hefur þjónað ýmsum tilgangi í gegnum tíðina. Þótti<br />

það þ<strong>á</strong> eitt glæsilegasta hótelið <strong>á</strong> landinu og algjörlega í takt við tíðarandann hér <strong>á</strong> Siglufirði, sem var eins og heimsborg með<br />

alþjóðlegt yfirbragð <strong>á</strong> þessum <strong>á</strong>rum. Í koníaksstofunni liggur gestabók fr<strong>á</strong> 1948 sem hægt er að fletta. Hver veit nema þú<br />

þekkir eitthvert nafnið í bókinni.<br />

Við erum fjölskyldurekið fyrirtæki, staðsett í hjarta bæjarins <strong>á</strong> Siglufirði en Siglufjörður er nyrsti bærinn <strong>á</strong> Íslandi. Við hjónin<br />

Katrín og Áki og str<strong>á</strong>karnir okkar tveir, keyptum reksturinn <strong>á</strong>rið 2007, <strong>á</strong>samt foreldrum Katrínar, þeim Birgittu og Þórði. Gistihúsið<br />

gekk til liðs við Farfugla Íslands og býður núna upp <strong>á</strong> fyrsta flokks „youth hostel“ gistingu.<br />

• Herbergin eru fr<strong>á</strong> eins til sex manna. Einnig er svíta með sér baðherbergi.<br />

• Aðstaða er fyrir gesti til að matreiða sinn eigin mat en einnig bjóðum við upp <strong>á</strong> morgunverð.<br />

• Það er einn góður matsalur í húsinu, <strong>á</strong>samt koníakstofunni, sem gestir geta notað að vild.<br />

Str<strong>á</strong>karnir okkar koma stundum með <strong>á</strong> Gistihúsið og hj<strong>á</strong>lpa til við ræstun, en s<strong>á</strong> yngri er enn svo stuttur í annan endann að<br />

hann sér um að koma lökum <strong>á</strong> rúmin og setja utan um koddana. Finnst honum gaman að f<strong>á</strong> vasapening enda ber hann nafn<br />

með rentu, hann heitir Joachim!<br />

Verið velkomin til okkar <strong>á</strong> Hvanneyri<br />

Birgitta, Þórður, Katrín, Áki, Ágúst og Joachim.<br />

14<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Gistiheimilið Skjaldarvík<br />

www.skjaldarvik.is<br />

Í Skjaldarvík rekur samheldin fjölskylda gistiheimili og hestaleigu. Það eru<br />

þau Óli, Dísa og stelpurnar þeirra, þær Klara, Katrín og Sunneva sem taka<br />

vel <strong>á</strong> móti þér.<br />

Skjaldarvík er staðsett rétt norðan við Akureyri, í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð.<br />

Þar er boðið upp <strong>á</strong> gistingu í fallega búnum herbergjum með<br />

sameiginlegri bað- og snyrtiaðstöðu. Mjög góð rúm eru í öllum herbergjum<br />

og þægilegir svefnsófar í þriggja til fjögurra manna herbergjum. Mjög gott<br />

aðgengi fyrir fatlaða er um allt hús. Í austur<strong>á</strong>lmu er notaleg setustofa og bar<br />

með sjónvarpi, bókasafni og spilum. Í bakgarði er heitur pottur þar sem gott<br />

er að l<strong>á</strong>ta líða úr sér eftir góðan dag.<br />

Hestaleiga er starfrækt í Skjaldarvík og fr<strong>á</strong>bærar reiðleiðir eru í næsta<br />

n<strong>á</strong>grenni. Riðið er eftir fjörunni og upp í móa þar sem einstakt fuglalíf<br />

ber fyrir augu.<br />

Endurvinnsla, nýtni og svolítil töfrabrögð eru einkunnarorð okkar hér í<br />

Skjaldarvík. Hugmyndaflugið er nýtt til hins ítrasta og margir hlutir hafa ekki<br />

bara öðlast nýtt líf heldur líka ný hlutverk. Til dæmis eru bækur orðnar að<br />

n<strong>á</strong>ttborðum og skór að blómapottum. Við erum eins umhverfisvæn og<br />

við mögulega getum. Ræktum grænmetið okkar sj<strong>á</strong>lf, bökum og brosum.<br />

Við komum til dyranna eins og við erum klædd og staðurinn endurspeglar<br />

okkur eins og við erum. Skjaldarvík er okkar Paradís og við vonum að þú<br />

njótir hennar með okkur.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

15


Frístundahúsin Ytri-Vík<br />

www.sporttours.is<br />

Ytri-Vík er fallegur og friðsæll staður við sj<strong>á</strong>varsíðuna,<br />

vestan megin í Eyjafirðinum, milli Akureyrar og Dalvíkur.<br />

Við bjóðum upp <strong>á</strong> gistingu í tveggja til sext<strong>á</strong>n manna<br />

frístundahúsum, allt <strong>á</strong>rið um kring. Húsin eru vel útbúin<br />

og öll með heitum potti <strong>á</strong> verönd. Ýmis afþreying<br />

er í boði s.s. jeppaferðir, vélsleðaferðir, skíðaferðir,<br />

sjóstanga veiði, strandveiði, silungsveiði, berjatínsla,<br />

gönguleiðir, rjúpnaveiðiland, hestaferðir, o.fl.<br />

Ytri-Vík er við veg 82, 14 km fr<strong>á</strong> Dalvík<br />

og 30 km fr<strong>á</strong> Akureyri.<br />

16<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Hótelíbúðir Akureyri<br />

www.hotelibudir.is<br />

Þegar þú kemur til Akureyrar er gott að velja gistingu<br />

í notalegri og snyrtilegri Hótel-íbúð <strong>á</strong> besta stað, í<br />

miðbæ Akureyar. Hótelið er aðeins steinsnar fr<strong>á</strong> fjölda<br />

verslana, matsölustaða, skemmtistaða og kvikmyndahúsa.<br />

Menningar hús Akureyringa, Hof, er aðeins rétt handan<br />

við hornið.<br />

Hótel íbúðir, Geislagötu 10, 600 Akureyri<br />

Á hótelinu eru sjö snyrtilegar íbúðir, stúdóíbúð, 1, 2 og<br />

3 herbergja. Íbúðirnar eru fullbúnar húsgögnum <strong>á</strong>samt<br />

sjónvarpi. Í íbúðunum eru eldhús<strong>á</strong>höld, eldunaraðstaða<br />

og örbylgjuofn. Svefnherbergin eru með upp<strong>á</strong>búnum<br />

rúmum og skiptast í hjónaherbergi og/eða herbergi með<br />

tveimur einstaklingsrúmum.<br />

Allar íbúðirnar hafa aðgang að svölum sem snúa <strong>á</strong> móti<br />

suðri og veita gott útsýni þar sem hægt er að sitja í<br />

rólegheitum, fylgjast með mannlífinu og njóta lífsins .<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

17


Sæluhús Akureyri<br />

www.saeluhus.is<br />

Sæluhús Akureyri er glæsilegur gistimöguleiki<br />

mið svæðis <strong>á</strong> Akureyri. Við bjóðum 78 m 2 ,<br />

fjögurra herbergja hús og 32 m 2 stúdíóíbúðir.<br />

Í húsunum er svefnpl<strong>á</strong>ss fyrir 7, hjónaherbergi,<br />

svefnherbergi með tveimur rúmum og svefnherbergi<br />

með koju og tvöföldu rúmi.<br />

Heitur pottur er við hvert hús.<br />

Stúdíóíbúðirnar hýsa tvo til fjóra í gistingu.<br />

Forstofa, baðherbergi, herbergi (alrými) með<br />

eldhúskrók. Hver íbúð er með sér verönd og<br />

hægt er að bóka íbúðir með heitum potti.<br />

Sæluhús eru staðsett rétt sunnan við Sjúkrahúsið<br />

<strong>á</strong> Akureyri, í u.þ.b. 10 mínútna göngufæri fr<strong>á</strong><br />

miðbænum. Um er að ræða vel búin hús sem<br />

eru leigð út yfir helgi, viku eða lengur. Orlofshúsin<br />

eru 7 og stúdíóíbúðirnar eru 33.<br />

Tilvalin gisting fyrir <strong>á</strong>rsh<strong>á</strong>tíðahópa, leikhúsferðir<br />

og skíðaferðir. Gistirými fyrir 160 manns.<br />

18<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


HAF ferðir<br />

www.fabtravel.is/is/page/gisting<br />

FAB Travel er einn þ<strong>á</strong>tttakandi í klasasamstarfi nokkurra<br />

fyrirtækja og einstaklinga sem bjóða upp <strong>á</strong> hópferðir með<br />

heilsutengdu ívafi. Um er að ræða pakkaferðir til Akureyrar<br />

og getur fólk valið um ýmis konar heilsuþjónustu, svo sem<br />

heilsufars mælingar, r<strong>á</strong>ðgjöf um mataræði, tannlækna þjónustu,<br />

sjúkraþj<strong>á</strong>lfun og r<strong>á</strong>ðleggingar fr<strong>á</strong> einkaþj<strong>á</strong>lfurum, svo eitthvað<br />

sé nefnt.<br />

Við komandi setur fram óskir um ferðam<strong>á</strong>ta, gistingu og þ<strong>á</strong><br />

afþreyingu og atburði sem óskað er eftir fyrir hópinn.<br />

Bæði í vetrarhandbók FAB Travel og <strong>á</strong> heima síðunni<br />

www.fabtravel.is er pöntunar-/tilboðsblað sem fyllt er<br />

út og sent til okkar. Næsta virkan dag berst svar með<br />

verðtilboði og í sameiningu útfærum við endanlega ferð.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

19


Arnarnes - Paradís við Eyjafjörð<br />

arnarnes.blogcentral.is<br />

Gisting – Dekur – Ró<br />

Arnarnes er með heimagistingu þar sem boðið er upp <strong>á</strong> tvö 2ja manna herbergi<br />

með aðgangi að baði. Í boði eru margskonar n<strong>á</strong>ttúrulegar meðferðir sem hægt er að<br />

kaupa stakar. Einnig er boðið upp <strong>á</strong> Kvöldsólar- og Norðurljósahelgar þar sem veittar<br />

eru margskonar meðferðir og dekur sem stuðla að vellíðan og betri heilsu.<br />

• Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð<br />

• Reiki Heilun<br />

• DNA Orion heilun<br />

• Orkusviðsmerðferð<br />

• Hugleiðsla<br />

• Regndropameðferð með Vitaflex<br />

• Tarotlestur<br />

• Vísna- og ljóðagerð eftir pöntun<br />

• Vísna- og ljóðalestur<br />

• Almenn heilsur<strong>á</strong>ðgjöf<br />

Eygló Jóhannesdóttir hefur búið í Arnarnesi síðan 1981. Hún hefur mikinn <strong>á</strong>huga <strong>á</strong> heildrænum n<strong>á</strong>ttúrulegum leiðum til heilsubóta.<br />

Eygló er reikimeistari og hefur síðan 1991 verið með kennsluréttindi sem slíkur <strong>á</strong>samt því að taka fólk og dýr til meðferðar.<br />

Þ<strong>á</strong> hefur Eygló lokið n<strong>á</strong>mskeiðum í höfuð beina- og spjaldhryggsjöfnun (Cranio Sacral Therapy) <strong>á</strong>samt n<strong>á</strong>mskeiðum í DNA Orion<br />

heilun og Orkusviðsmeðferð. Eygló býður upp <strong>á</strong> heildræna heilsur<strong>á</strong>ðgjöf, <strong>á</strong>samt Regndropameðferð, þar sem unnið er með lífrænar<br />

kjarnaolíur. Eygló er <strong>á</strong> öðru <strong>á</strong>ri í Heilsumeistaraskólanum þar sem kenndar eru alhliða n<strong>á</strong>ttúrulækningar, svo sem kjarnaolíumeðferðir,<br />

heilsur<strong>á</strong>ðgjöf, augngreining, nýting íslenskra jurta til heilsubótar o.fl. Þ<strong>á</strong> framleiðir Eygló te- og kryddblöndur úr jurtum sem hún tínir í<br />

landi Arnarness og þurrkar.<br />

Eygló hefur lokið n<strong>á</strong>mi fr<strong>á</strong> Myndlistaskóla Arnar Inga og hefur verið að leiðbeina <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðum þar sem m<strong>á</strong>laðar eru landslagsmyndir<br />

eða <strong>á</strong> steina úr Íslenskri n<strong>á</strong>ttúru. Í Arnarnesi er boðið upp <strong>á</strong> aðgang að vinnustofu þar sem hægt er að m<strong>á</strong>la eða skera út<br />

undir leiðsögn ef óskað er.<br />

20<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Auður Valgerðar<br />

www.vanadis.is<br />

Valgerður er félagsr<strong>á</strong>ðgjafi að mennt, með BA-gr<strong>á</strong>ðu í heild rænum fræðum með <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> draumafræði og MA í femínískri trúarheimspeki<br />

og menningarsögu með <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> norræna goðafræði og gyðjutrú. Hún hefur starfað við kennslu og r<strong>á</strong>ðgjöf í <strong>á</strong>ratugi og hefur<br />

fjölþætta reynslu að baki. Hún rekur eigið fyrir tæki og sinnir auk n<strong>á</strong>mskeiðanna, r<strong>á</strong>ðgjöf, handleiðslu, verkefna stjórn, fyrirlestrum, ritstörfum<br />

og ýmsum félagsstörfum. Á n<strong>á</strong>mskeiðum Vana dísar er lögð <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að tengja menningu sem og forna og nýja þekkingu, við sögu,<br />

tilfinningar og persónulegan vöxt þ<strong>á</strong>tt takenda.<br />

Lífsvefurinn: Hér er um að ræða sj<strong>á</strong>lfstyrkingarn<strong>á</strong>mskeið fyrir konur sem vilja læra að þekkja sj<strong>á</strong>lfar sig betur og n<strong>á</strong> að vefa hinn<br />

margþætta vef lífsins <strong>á</strong> markvissan h<strong>á</strong>tt. Helstu markmiðin eru að læra að þekkja og virða sj<strong>á</strong>lfa sig, læra að greina og vinna úr því sem<br />

erfitt er og setja sér raunhæf markmið.<br />

Drauman<strong>á</strong>mskeið: Fjallað er um hlutverk og eðli drauma, ólíkar draumkenningar og hvernig vinna m<strong>á</strong> með eigin drauma.<br />

N<strong>á</strong>mskeiðin eru sérstaklega gagnleg fyrir pör og hópa sem vilja efla og bæta samskipti sín og auðga hið daglega líf. Þau geta líka verið<br />

gagnleg fyrir foreldra og aðra, sem vilja geta aðstoðað börn við að nýta draumana sína. N<strong>á</strong>mskeiðið er opið b<strong>á</strong>ðum kynjum.<br />

Heiður – seið hún kunni: Seiður eða sjamanismi hefur verið grunnþ<strong>á</strong>ttur í daglegu lífi, lífssýn og trú kvenna og karla um allan<br />

heim fr<strong>á</strong> örófi alda. Aðal<strong>á</strong>herslan er <strong>á</strong> verkefni sem tengja okkur við n<strong>á</strong>ttúruna, draumferðir, sköpun og umræðu til að bl<strong>á</strong>sa líf í minni<br />

völvunnar eða vitkans sem í okkur býr, vekja seiðinn úr dvala. N<strong>á</strong>mskeiðið er opið b<strong>á</strong>ðum kynjum.<br />

R<strong>á</strong>ðgjöf og handleiðsla Vanadís býður upp <strong>á</strong> r<strong>á</strong>ðgjöf og handleiðslu fyrir einstaklinga, pör<br />

og hópa, í einkalífi og starfi. Meðal þess sem lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> er að vinna með markmið og lífstilgang,<br />

endurskoða sj<strong>á</strong>lfsmyndina, vinna með ytri og innri samskipti, lífssögu, <strong>á</strong>hugasvið, hæfileika, sköpunarkraft<br />

og síðast en ekki síst drauma og langanir. Í handleiðslu hópa er unnið með möguleikana sem<br />

búa í samstarfi, þannig að hæfileikar allra f<strong>á</strong>i notið sín. Við skoðum leiðir til að draga úr togstreitu og<br />

tortryggni og byggja upp traust og samhæfingu.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

21


Helena Ketilsdóttir<br />

www.<br />

Helena Ketilsdóttir er sjúkraliði að mennt og vinnur við það.<br />

Hún er einnig nemi í Heilsumeistaraskóla Íslands.<br />

Helena er meðferðaraðili í regndropameðferð sem er sérstök<br />

olíusmurning <strong>á</strong> bak og fætur. Þessi meðferð var þróuð af Gary<br />

Young, n<strong>á</strong>ttúrulækni, í samræmi við gömul vísindi indj<strong>á</strong>na um<br />

orkukerfi líkamans. Olíurnar sem notaðar eru við meðferðina eru<br />

h<strong>á</strong>gæða, lífrænar ilmkjarnaolíur fr<strong>á</strong> Young Living.<br />

Olíurnar eru l<strong>á</strong>tnar drjúpa <strong>á</strong> bakið og síðan er nuddað létt. Þessi<br />

meðferð er góð fyrir óþægindi í baki og sem vörn gegn flensu.<br />

Hún flýtir fyrir andoxun líkamans, örvar blóðflæði og getur losað<br />

um bólgur í líkamanum. Í lok meðferðarinnar er settur heitur<br />

bakstur <strong>á</strong> bakið svo olíurnar fari betur inn í líkamann. Regndropameðferðin<br />

tekur um einn og h<strong>á</strong>lfan til tvo tíma og er mjög<br />

slakandi og nærandi fyrir líkama og s<strong>á</strong>l.<br />

Helena er einnig dreifingaraðili fyrir Young Living ilmkjarnaolíur.<br />

Hún er með aðstöðu <strong>á</strong> Akureyri og einnig <strong>á</strong> Suðurlandi, við Hellu<br />

22<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Heilsuvernd veitir þjónustu <strong>á</strong> sviði heilsu verndar,<br />

vinnu verndar og heilbrigðis þjónustu. Stefna Heilsuverndar<br />

er að veita faglega þjónustu sem er löguð að<br />

þörfum viðskipta vinarins og að hafa j<strong>á</strong>kvæð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong><br />

lífsgæði fólks. Við bjóðum upp <strong>á</strong> heildarlausnir <strong>á</strong> sviði heilbrigðisþjónustu,<br />

vinnu verndar, heilsuverndar, heilsu eflingar, símar<strong>á</strong>ðgjafar, fjarvistaskr<strong>á</strong>ningar<br />

og fræðslu.<br />

Ennfremur býður Heilsuvernd fræðslu og almenna heilbrigðis r<strong>á</strong>ðgjöf fyrir<br />

hópa og einstaklinga í tengslum við utanlandsferðir.<br />

Heilsuvernd býður einnig upp<strong>á</strong> fyrirlestra sem fluttur er af hjúkrunarfræðingi.<br />

Hver fyrirlestur tekur u.þ.b. 45 mínútur og stuðst er við Power Point.<br />

• Næring og hollusta<br />

• Mataræði og þyngdarstjórnun<br />

• Áhættuþættir og lífsstíll<br />

• Reykleysi<br />

• Streita og streitustjórnun<br />

• Slökun<br />

• Skyndihj<strong>á</strong>lp (tekur amk 2 klst með sýnikennslu)<br />

• Topp 10 listinn<br />

• Heilbrigt hjarta ævilangt<br />

HEILSUVERND<br />

www.hv.is<br />

Heilsufarsmælingar með r<strong>á</strong>ðgjöf<br />

Bjóðum upp<strong>á</strong> heilsufarsmælingar sem eru framkvæmdar<br />

af hjúkrunar fræðingi með sérstakri <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> hjarta- og<br />

æðasjúkdóma.<br />

Grunnskoðun tekur u.þ.b. 15 mínútur og samanstendur af:<br />

• Vigtun og líkamsþyngdarstuðull (BMI)<br />

• Mældur er blóðþrýstingur og púls ( blod pressure)<br />

• Mæld er heildarblóðfita (kolesterol)<br />

• Blóðsykurmæling (blod sugar)<br />

• Blóðrauðamæling (hemoglobin)<br />

• Mæling <strong>á</strong> fituhutfalli líkamans (Bodyfat %)<br />

Hægt er að bæta eftirfarandi þ<strong>á</strong>ttum við grunnskoðun<br />

• Öndunarfæramæling (spirometria)<br />

• Heyrnarmæling (hearing teast)<br />

• Beinþéttnimæling (osteoporosis)<br />

• Sjón- litblindupróf og sjónsviðspróf. (eyes)<br />

• Þvagstrimilsskoðun, skannað fyrir sykri, blóði og eggjahvítu<br />

• Hjartalínurit í hvíld (EKG) ef við <strong>á</strong><br />

Í viðtölum er m.a. komið inn <strong>á</strong> almenna líðan og heilsufar,<br />

atvinnu-, lífsstíls- og ættartengda <strong>á</strong>hættuþætti. R<strong>á</strong>ðgjöf og<br />

tilvísun vegna heilsufars- og lífsstílsvandam<strong>á</strong>la er gefið eftir<br />

aðstæðum og niðurstöðum mælinga.<br />

Anna Rósa Magnúsdóttir - lauk B.Sc í<br />

hjúkrunarfræði við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> Akureyri<br />

<strong>á</strong>rið 1995. Hún hefur sótt ýmis n<strong>á</strong>mskeið,<br />

r<strong>á</strong>ðstefnur og fyrirlestra í gegnum<br />

<strong>á</strong>rin m.a við n<strong>á</strong>msbraut í hjúkrunarfræði<br />

við H<strong>á</strong>skóla Íslands. Auk þess hefur hún<br />

tekið að sér stunda kennslu við hjúkrunarfræðideild<br />

H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> Akureyri. Anna Rósa hefur starfað hj<strong>á</strong><br />

Heilsvernd fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2006.<br />

Guðrún Gyða Hauksdóttir - lauk B.Sc<br />

í hjúkrunarfræði við H<strong>á</strong>skóla Íslands <strong>á</strong>rið<br />

1993. Hún hefur sótt ýmis n<strong>á</strong>mskeið<br />

og fyrirlestra í gegnum <strong>á</strong>rin til dæmis<br />

við n<strong>á</strong>msbraut í heilbrigðisfræðum við<br />

H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> Akureyri. Guðrún Gyða<br />

hefur verið svæðisstjóri Heilsu verndar <strong>á</strong><br />

Akureyri fr<strong>á</strong> upphafi og kennir ýmis n<strong>á</strong>mskeið og fyrirlestra <strong>á</strong><br />

vegum Heilsu verndar <strong>á</strong> norðurlandi, þar <strong>á</strong> meðal skyndihj<strong>á</strong>lp<br />

og almenna heilbrigðisfræðslu.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

23


Líkamsræktarstöðin Bjarg<br />

www.bjarg.is<br />

Heils<strong>á</strong>rslíkamsrækt varð að veruleika við Bjarg <strong>á</strong>rið 2000.<br />

Rekstraraðilar eru þau Ólafur Óskar Óskarsson íþróttakennari og<br />

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir lífeindafræðingur. Aðstaða líkamsræktarinnar<br />

hefur stækkað um meira en helming fr<strong>á</strong> stofnun hennar og<br />

viðskiptavinum fjölgað úr 500 í 2.000.<br />

Á Bjargi er eitt glæsilegasta útisvæði <strong>á</strong> landinu og <strong>á</strong> sumrin eru h<strong>á</strong>degistímar<br />

oft kenndir úti. Á útisvæðinu eru tveir 10 manna heitir<br />

pottar og eimgufubað. Þ<strong>á</strong> er 12 manna innipottur og saunaböð<br />

eru í búningsherbergjum. Snyrtiaðstaðan <strong>á</strong> Bjargi er með þeim<br />

glæsilegri <strong>á</strong> landinu.<br />

16 metnaðarfullir kennarar sj<strong>á</strong> um hóptímakennslu og flestir með <strong>á</strong>ralanga reynslu og góða menntun að baki. 10 þj<strong>á</strong>lfarar taka að sér<br />

fólk í einkaþj<strong>á</strong>lfun og <strong>á</strong> Bjargi starfa 3 sjúkraþj<strong>á</strong>lfarar. Líkamsræktin Bjarg er brautryðjandi í Gravity kennslu <strong>á</strong> Íslandi og er í fararbroddi<br />

í jafnvægis- og styrktaræfingum <strong>á</strong> bolta.<br />

Á Bjargi eru notaðar n<strong>á</strong>ttúrulegar aðferðir og engin fæðubótarefni seld. Hægt er að kaupa <strong>á</strong>vexti, skyr, íþróttadrykki og vatn og<br />

skyrsmoothie.<br />

Á Bjargi er afslappað og gott andrúmsloft og þar er lagður metnaður í að öllum líði vel og finni að þeir séu velkomnir. Aðstoð er veitt<br />

við að hj<strong>á</strong>lpa fólki að finna það sem þvi finnst skemmtilegast, hvort sem það eru tímar sem finna m<strong>á</strong> í fjölbreyttri tímatöflu, n<strong>á</strong>mskeið<br />

eða tími með þj<strong>á</strong>lfara í tækjasal<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

24


www.<br />

Líkamsræktarstöðin Bjarg hefur m.a. upp<strong>á</strong> að bjóða<br />

LÍKAMSRÆKT<br />

• Hugsað fyrir 5-100 manna hópa.<br />

• Hægt að skipta stórum hópum niður og l<strong>á</strong>ta þ<strong>á</strong> flakka<br />

<strong>á</strong> milli sala og kennara.<br />

• Allar sortir af líkamsrækt í boði:<br />

• Spinning, Gravity, þrektímar, CrossFit, tækjasalur, Boxercise,<br />

Body Pump, Body Attack, Body Step, Body Combat, Body<br />

Vive, Body Balance, Body Jam, Hot Yoga og dans.<br />

• Útihlaup, fjallgöngur, hjólreiðar og ratleikir.<br />

DEKUR<br />

• Hugsað fyrir 5-30 manna hópa.<br />

• Hot Yoga tími og slökun í 30-90 mínútur.<br />

• Body Balnce tími, heitur salur er möguleiki. Blanda af Yoga,<br />

Tai Chi og Pilates, góð tónlist.<br />

• Nuddarar við heita pottinn sem nudda axlir og förðunarfræðingur<br />

sem setur maska <strong>á</strong> andlit.<br />

• Kertaljós og fallegt umhverfi og hægt að fara í útipottana<br />

og gufuna <strong>á</strong> eftir.<br />

• Veitingar í og við pottana eru í lagi.<br />

GLEÐI<br />

• Hugsað fyrir 5 - 60 manna hópa sem vilja skemmta sér<br />

í 10-60 mínútur.<br />

• Ekki er þörf <strong>á</strong> íþróttaklæðnaði.<br />

• Hópurinn l<strong>á</strong>tinn dansa diskó og k<strong>á</strong>ntrý, ýmsir leikir og<br />

marseringar eða keppnir <strong>á</strong> milli liða.<br />

• Passar vel inní óvissuferðir og fyrir þ<strong>á</strong> sem vilja eitthvað<br />

stutt fjör.<br />

HEILSUHELGI<br />

• Fyrir 10-30 manna hópa. Möguleiki að taka færri.<br />

• Hægt að setja saman allavega pakka.<br />

• Mælingar eins og vigtun, fitumæling, umm<strong>á</strong>lsmæling,<br />

liðleikamæling og þolpróf.<br />

• Kennsla og <strong>á</strong>ætlun (prógram) í tækjasal, hugsað til að<br />

gera fólk sj<strong>á</strong>lfbjarga.<br />

• Boltakennsla, æfingar með lítinn og stóran bolta, létt lóð<br />

og dýnu.<br />

• Allir hóptímar í boði sem taldir voru upp hér að framan.<br />

• Matreiðslukennsla og fræðslupakki um mataræði og<br />

heibrigðan lífsstíl.<br />

25<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


MARTHA HERMANNSDÓTTIR TANNLÆKNIR<br />

www.<br />

Tannlækningaþjónusta<br />

Martha Hermannsdóttir útskrifaðist fr<strong>á</strong> Tannlæknadeild H<strong>á</strong>skóla Íslands 2009. Hún opnaði sína eigin stofu <strong>á</strong> Akureyri eftir útskrift<br />

og hefur unnið þar síðan. Martha fór vorið 2009 <strong>á</strong> Straumann surgical and prosthetics cource í Swiss og lauk einnig Icelandic ITI<br />

Education Week í júlí 2010. Martha er gjaldkeri Tannlæknafélags Norðurlands og hefur kennt stunda kennslu við hjúkrunarfræðideild<br />

H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> Akureyri<br />

Tannlæknadeild H<strong>á</strong>skóla Íslands er ein af 7 bestu tannlæknadeildum í Evrópu (skv OECD Health Data 2010). Tann læknan<strong>á</strong>mið <strong>á</strong><br />

Íslandi er 6 <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m og eru aðeins 6 tannlæknar sem útskrifast <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri hverju. Allir erlendir tannlæknar sem vilja starfa hér <strong>á</strong> Íslandi<br />

þurfa að taka próf hj<strong>á</strong> Tannlæknadeildinni til að f<strong>á</strong> starfsleyfi. Landlæknir gefur út tannlæknaleyfið og Heilbrigðiseftirlitið fylgist með<br />

starfseminni. Tannlæknaþjónustan <strong>á</strong> Íslandi er því eins og best verður <strong>á</strong> kosið og er tann læknum hér skylt að sækja endumenntun <strong>á</strong><br />

hverju <strong>á</strong>ri til að halda læknaleyfinu.<br />

Martha leggur metnað sinn í að bjóða alhliða gæðaþjónustu með nútíma tækni og fylgist vel með öllum nýjungum í efna vali til<br />

tannlækninga. Verð <strong>á</strong> tannlæknaþjónustunni <strong>á</strong> Íslandi er sambærilegt og <strong>á</strong> Norðurlöndunum en vegna stöðu krónunnar er hún mun<br />

ódýrari og getur munað allt að 20 -30% hvað verð er lægra <strong>á</strong> Íslandi miðað við mörg önnur lönd í Evrópu.<br />

Skilgreining <strong>á</strong> þjónustu:<br />

Viðgerð<br />

Fyrsta skoðun:<br />

Skoðun, myndir,<br />

tannhreinsun og mat<br />

<strong>á</strong> framhalds- meðferð<br />

<strong>á</strong>samt <strong>á</strong>ætluðum<br />

kostnaði<br />

Annar tími<br />

Framhaldsmeðferð<br />

eftir n<strong>á</strong>nara<br />

samkomulagi:<br />

Smíði:<br />

Krónur/<br />

brýr Implönt<br />

Heilgómar<br />

Útlitstengdar meðferðir:<br />

Hvítar fyllingar<br />

Lýsing <strong>á</strong> tönnunum<br />

Postulíns krónur<br />

26<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Samana – Arnbjörg Kristín<br />

www.samana.is<br />

Arnbjörg Kristín Konr<strong>á</strong>ðsdóttir starfar við heildrænar, n<strong>á</strong>ttúrulegar<br />

leiðir til heilbrigðis. Hún er búin með 3. stig í Reiki heilun,<br />

útskrifaðist sem Bowentæknir <strong>á</strong>rið 2007 og hefur lokið viðbótar<br />

n<strong>á</strong>mskeiði í öxl og grind, íþróttabowen og framhaldsn<strong>á</strong>mskeiði 1.<br />

Arnbjörg kennir einnig Kundalini jóga. Hún lauk n<strong>á</strong>mskeiði í Angel<br />

Therapy Mediumship hj<strong>á</strong> Doreen Virtue <strong>á</strong>rið 2010 og býður upp<br />

<strong>á</strong> Orkustöðvahreinsun sem hún lærði þar. Arnbjörg starfar bæði <strong>á</strong><br />

Akureyri og í Reykjavík.<br />

Reiki heilun er Japönsk heilunartækni sem Japanski kennarinn Dr.<br />

Mikao Usui enduruppgötvaði seint <strong>á</strong> 18 öld. Reiki er n<strong>á</strong>ttúruleg<br />

heilun þar sem orkan flæðir í gegnum hendur heilarans. Nokkur<br />

atriði sem Reiki vinnur vel <strong>á</strong>; streitulosun, örvun ónæmiskerfisins,<br />

jöfnun <strong>á</strong> líkamsorku, flýtir fyrir bata og færir líkamanum aukið<br />

jafnvægi.<br />

Kundalini Jóga eftir forskrift Yogi Bhajan er kröftugt og umbreytandi<br />

jóga fyrir alla. Það er oft nefnt eitt elsta jóga í heiminum<br />

í dag og er samsett af stöðum (asana), handa og<br />

fingrastöðum (mudras), tónun (mantra), hugleiðslu,<br />

líkamslokum (bandhas), <strong>á</strong>kveðinni öndun<br />

(pranayam) og svo slökun. Þessi margþætta n<strong>á</strong>lgun<br />

getur n<strong>á</strong>ð að kyrra hugann <strong>á</strong> mjög <strong>á</strong>hrifaríkan h<strong>á</strong>tt.<br />

Æfinga settin eða “kriyurnar” hafa m.a. góð <strong>á</strong>hrif<br />

<strong>á</strong> ónæmiskerfið, tauga kerfið, innkirtlakerfið og meltinguna. Það<br />

eykur einnig andlegan og líkamlegan styrk sem auðveldar okkur að<br />

mæta <strong>á</strong>skorunum lífsins.<br />

Bowentækni er <strong>á</strong>hrifarík, slakandi og heildræn meðferð. Hún<br />

hefur <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> ólíklegustu kvilla og verki og er alls hættu laus. Það<br />

sem gerir Bowentækni eina af mest spennandi meðferðum í boði<br />

í dag er að í stað þess að meðhöndlari sé að vinna <strong>á</strong> svæði þar sem<br />

vandam<strong>á</strong>lið er, virkjar meðhöndlari hæfni heilans til að laga eigin<br />

vandam<strong>á</strong>l með röð sérstakra hreyfinga. Meðferðin hefur m.a. góð<br />

<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> bakverki, stoðkerfisvandam<strong>á</strong>l (í öxlum og mjöðmum), astma,<br />

mígreni, ungbarnakveisu, ofvirkni, þunglyndi, streitu, íþróttameiðsl,<br />

meltingartruflanir og svefnleysi.<br />

Regndropameðferð er gerð með lífrænum ilmkjarnaolíum fr<strong>á</strong><br />

Young Living. Meðferðin felst í því að 9 tegundir af olíudropum eru<br />

l<strong>á</strong>tnir drjúpa <strong>á</strong> hrygginn. Svo er dreift úr olíunum og bakið nuddað<br />

létt. Að lokum er settur heitur bakstur <strong>á</strong> bakið svo olíurnar fari<br />

betur inn í líkamann. Lykilorð þessarar meðferðar<br />

eru: örvar blóðflæði, eykur andoxun, losar um<br />

bólgur, losar spennu og skekkjur í baki, fr<strong>á</strong>bær<br />

slökun, veitir vörn gegn bakteríum og virkar vel<br />

sem flensuvörn, örvar hreinsun vefja og líffæra og<br />

jafnar orku og eykur hugrekki og þor.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

27


Snyrtistofan Lind<br />

www.<br />

www.snyrtistofanlind.is<br />

Snyrtistofan Lind hóf starfsemi sína 1. desember 2007. Eigendur<br />

stofunnar eru Lovísa Björnsdóttir, snyrti – og förðunarfræðingur<br />

og Ragnhildur Stef<strong>á</strong>nsdóttir, snyrtifræðingur. Auk þeirra Lovísu<br />

og Ragn hildar starfa <strong>á</strong> Lind tveir snyrtifræðingar og nuddari.<br />

Snyrtistofan Lind er til húsa að Hafnarstæti 19, rétt hj<strong>á</strong> Ísbúðinni<br />

Brynju, í gömlu sögufrægu húsi.<br />

Stelpurnar <strong>á</strong> Snyrtistofunni Lind geta tekið að sér hópa í ýmiskonar<br />

dekur og meðferðir. Þ<strong>á</strong> er miðað við að hópurinn sé 10 manns eða<br />

stærri og að viðvera sé um 2 klukkustundir. Hægt er að velja um<br />

eftirfarandi meðferðir sem taka hver um sig h<strong>á</strong>lfa klukkustund:<br />

• Litun og plokkun með heitsteinanuddi<br />

• Skrúbbur og parafínvax fyrir hendur<br />

• Skrúbbur og parafínvax fyrir fætur<br />

• Andlitsnudd<br />

Þ<strong>á</strong> er boðið upp<strong>á</strong> eftirfarandi meðferðir sem taka<br />

klukkustund hver fyrir sig:<br />

• Andlitsbað<br />

• Fótsnyrting<br />

• Handsnyrting<br />

Að sj<strong>á</strong>lfsögðu eru ýmiskonar aðrar meðferðir í boði en þegar<br />

um hópa er að ræða er þetta það helsta sem boðið er upp <strong>á</strong>.<br />

28<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Kristín og Steinar Vökulandi<br />

Kristín Kolbeinsdóttir er grunnskólakennari með ensku sem aðalval<br />

og starfar við Hrafnagilsskóla Í Eyjafjarðarsveit. Hún stundar nú n<strong>á</strong>m<br />

við Heilsumeistaraskóla Íslands og sérhæfir sig í matargerð þar sem<br />

<strong>á</strong>herslan er <strong>á</strong> hr<strong>á</strong>fæði, lifandi fæði og grænmetisrétti.<br />

Kristín býður upp <strong>á</strong> eftirfarandi n<strong>á</strong>mskeið<br />

Hristinga – n<strong>á</strong>mskeiðið – 3 klukkustundir N<strong>á</strong>mskeið fyrir þ<strong>á</strong><br />

sem vilja læra að gera hollan <strong>á</strong>vaxta- eða grænmetishristing úr<br />

n<strong>á</strong>ttúrulegu hr<strong>á</strong>efni, baka brauð <strong>á</strong>n hveitis, gers og sykurs og búa<br />

til ljúffengan hr<strong>á</strong>fæðishummus.<br />

Fjallað verður um:<br />

• Mikilvægi innihaldsins, hvað það gerir fyrir kroppinn<br />

og hvernig það nýtist sem best.<br />

• Galdurinn við að gera safa og hristinga bragðgóða<br />

þó þeir séu grænir og vænir.<br />

• Leiðir til að auka orkuna með því að nota safa og hristinga.<br />

Hr<strong>á</strong>fæði – 3 klukkustundir N<strong>á</strong>mskeið fyrir þ<strong>á</strong> sem vilja læra að<br />

útbúa hr<strong>á</strong>fæðirétti. Þ<strong>á</strong> er maturinn aldrei hitaður yfir 47 gr<strong>á</strong>ður<br />

vegna þess að þannig nýtast ensímin sem best. Aðal<strong>á</strong>herslan <strong>á</strong><br />

þessu n<strong>á</strong>mskeiði er meðferð hr<strong>á</strong>efnis og hvernig hægt er að gera<br />

bragðgóðar og næringarríkar m<strong>á</strong>ltíðir <strong>á</strong>n eldunar. Útbúin verður<br />

m<strong>á</strong>ltíð sem samanstendur af forrétti <strong>á</strong>samt tveimur aðalréttum og<br />

tveimur eftirréttum.<br />

Lifandi fæði – 3 klukkustundir N<strong>á</strong>mskeið fyrir þ<strong>á</strong> sem vilja n<strong>á</strong><br />

h<strong>á</strong>marksnýtingu úr þeirri fæðu sem þeir innbyrða. Lifandi fæða<br />

snýst um spírun, formeltingu og n<strong>á</strong>ttúru legar leiðir við gerjun<br />

fæðunnar. Kennt verður að útbúa hveitigras, kornspírusafa,<br />

sólblóma spírur og súrk<strong>á</strong>l.<br />

Grænmetisréttir – 3 klukkustundir N<strong>á</strong>mskeið fyrir þ<strong>á</strong> sem<br />

vilja prófa léttara fæði og bæta meira grænmeti inn <strong>á</strong> matseðilinn.<br />

Eldaðir verða 3 mismunandi réttir og útbúið gerlaust snittubrauð<br />

<strong>á</strong>samt einum holllum eftirrétti.<br />

Kökur og kruðerí – 2 klukkustundir N<strong>á</strong>mskeið fyrir þ<strong>á</strong> sem<br />

vilja læra hvernig hægt er að skipta út hvítu hveiti og sykri og nota<br />

hollara og n<strong>á</strong>ttúrulegra hr<strong>á</strong>efni í staðinn. Þetta n<strong>á</strong>mskeið hentar<br />

líka sérlega vel fólki með eggja- og mjólkurofnæmi. Bakaðar verða<br />

sætar kökur, sm<strong>á</strong>kökur og tertur.<br />

Örn<strong>á</strong>mskeið í íslensku fyrir erlenda ferðamenn – 1 klukkust.<br />

Farið verður í grunnorðaforða sem nýtist vel í verslunum, <strong>á</strong><br />

veitinga húsum og gististöðum.<br />

Regndropameðferð, Vitaflex, svæðanudd, klassískt nudd og<br />

kyneselogía Hún er með nuddaðstöðu í Vökulandi í Eyjafjarðarsveit<br />

og þar býður hún upp <strong>á</strong> Regndropameðferð. Einnig er hægt<br />

að panta annað hvort Vitaflex eða Regndropameðferð.<br />

Sonur hennar Steinar Grettisson býður líka upp <strong>á</strong> tíma í svæðameðferð,<br />

klassísku nuddi sogæðanuddi og kyneselogíu meðferð <strong>á</strong><br />

sama stað. Hann lærði svæða- og viðbragðsfræði við Nuddskóla<br />

Reykjavíkur og fór síðan í Nuddskóla Íslands og lærði þar m.a.<br />

klassískt nudd, heildrænt nudd og sogæðanudd.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

29


Afþreying<br />

www.fabtravel.is/is/page/Afthreying www.<br />

FAB Travel er að gefa út sína fyrstu vetrarhandbók og er hún tileinkuð<br />

Norðurlandi í þetta skiptið. Norðurland býður upp <strong>á</strong> margvíslega<br />

afþreyingu vetur sem sumar, og geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.<br />

Efst <strong>á</strong> baugi eru skíðasvæðin og síðan er hægt að tvinna allskonar<br />

stuttferðir eða annað við skíðaiðkunina, allt eftir <strong>á</strong>hugasviðum, veðri<br />

eða verðum.<br />

Bæði í handbókinni og <strong>á</strong> heimasíðu FAB Travel ehf. getur þú valið<br />

afþreyingu. Þú getur líka haft samband við okkur og við gerum þér<br />

tilboð eða setjumst niður með þér og finnum sameiginlega afþreyingu<br />

við þitt hæfi.<br />

30<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Gler<strong>á</strong>rgarður:<br />

Flott útvistarsvæði fyrir alla aldurshópa hj<strong>á</strong> fjallask<strong>á</strong>lanum<br />

F<strong>á</strong>lkafelli rétt ofan við Akureyri. Við sk<strong>á</strong>lann eru nokkur<br />

heima tilbúin leiktæki í sk<strong>á</strong>tastíl, skíðagöngubraut, hægt að fara í<br />

þrúgugöngutúr og fl. Farið er upp að sk<strong>á</strong>lanum í fjallatrukk.<br />

Lengd ferðar: 2 – 4 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 32<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 4<br />

Umsjónarmaður: Sigurður Baldursson<br />

Sveit í bæ:<br />

Heimsókn í Dunhaga og Björg. Farið fr<strong>á</strong> Akureyri að Dunhaga<br />

þar sem Bogga og Árni taka <strong>á</strong> móti hópnum og sýna fjósið og<br />

dýrin <strong>á</strong> bænum. Síðan er ekið að Björgum þar sem Viðar og<br />

Ólafía sýna eiginleika íslenska hestsins inni í glæsilegri reiðhöll.<br />

Teymt er undir börnunum.<br />

Lengd ferðar: 3,5 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 16<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 5<br />

Lýsing og leiðsögn: Árni og Bogga – Viðar og Ólafía<br />

Stuttferðir FAB Travel<br />

www.fabtravel.is/is/page/stuttferdir-fab-travel<br />

Ís og jól:<br />

Heimsókn í Jólagarðinn og Holtsselsbúið í Eyjafjarðarsveit. Ekið<br />

er fr<strong>á</strong> Akureyri og stoppað í Jólagarðinum. Síðan er ekið að<br />

Holtsseli þar sem fólk fær lýsingu <strong>á</strong> ísgerð í fjósinu og smakkar<br />

um leið <strong>á</strong> Holtsels - Hnossi.<br />

Lengd ferðar: 3,5 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 45<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 6<br />

Móttaka <strong>á</strong> stöðunum: Benedikt Grétarsson<br />

og Guðmundur Jón Guðmundsson.<br />

Vélsleðaferð:<br />

Ekið er fr<strong>á</strong> Akureyri og afkomendur Hræreks konungs í K<strong>á</strong>lfsskinni<br />

heimsóttir. Farið er í vélsleðaferð upp <strong>á</strong> Þorvaldsdal en það<br />

er dalur sem opinn er í b<strong>á</strong>ða enda. Farið er yfir sögu Hræreks í<br />

stuttu m<strong>á</strong>li, en afkomendur konungsins s<strong>á</strong>luga eru miklir framsóknarmenn,<br />

með Svein í broddi fylkingar.<br />

Lengd ferðar: 4 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 19<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 6<br />

Leiðangursstjóri: Marinó Sveinsson<br />

Safnaferð:<br />

Valin eru tvö til þrjú söfn og heimsótt. Söfnin eru Flugsafnið,<br />

Minjasafnið, Lauf<strong>á</strong>s, Nonnahús, Friðbjarnarhús leikfangasafn,<br />

Iðnaðarsafnið, Sm<strong>á</strong>munasafnið og Safnasafnið.<br />

Lengd ferðar: 3 – 5 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 45<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 5<br />

Leiðsögn: Gestgjafi viðkomandi safns.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

31


„Á dönsku skónum“<br />

Söguferð um innbæinn gangandi eða akandi. Hópurinn velur<br />

með hvaða m<strong>á</strong>ta er farið um innbæinn. Farið er yfir sögu<br />

bæjarins með tengingu inn <strong>á</strong> elstu húsin við Hafnarstræti og<br />

Aðalstræti.<br />

Lengd ferðar: 2,5 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 16<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 6<br />

Leiðsögumaður: Herdís Gunnlaugsdóttir<br />

Norðlensk bjórgerð:<br />

Heimsókn í Kalda og Vífilfell en það eru þær tvær brugg verksmiðjur<br />

sem skr<strong>á</strong>ðar eru opinberlega <strong>á</strong> Akureyri og n<strong>á</strong>grenni.<br />

Fræðst er um framleiðsluna og sögu bjórgerðar <strong>á</strong> Akureyri og<br />

n<strong>á</strong>grenni.<br />

Lengd ferðar: 3,5 – 4 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 40<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 15<br />

Kynning: Móttökustjóri <strong>á</strong> viðkomandi stað<br />

Stuttferðir FAB Travel<br />

www.fabtravel.is/is/page/stuttferdir-fab-travel<br />

Eyfirski hringurinn<br />

Söguferð um Eyjafjörð fram eins og innfæddir kalla það. Lagt er<br />

af stað fr<strong>á</strong> Akureyri og ekið fram að vestan inn að Tjarnargerði<br />

og yfir hj<strong>á</strong> Vatnsenda. Á leiðinni er farið yfir sögu byggðar í<br />

Eyjafirði og sagðar sögur af kynlegum kvistum sveitarinnar.<br />

Lengd ferðir: 4 klst<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 45<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 6<br />

Leiðsögumaður: Tilfallandi kynlegur kvistur innan<br />

FAB Travels<br />

Norðurljósaferð<br />

Lagt af stað milli kl. 10:00 til 24:00 og farið út úr Ljósmenguðu<br />

svæði t.d. vestur í Öxnadal eða austur í Fnjóskadal. Ef veður er<br />

þannig gæti þurft að fara lengra til en það verður metið í hverju<br />

tilfelli fyrir sig. Norðurljósin barin augum og stjörnuhrap í kaupbæti<br />

ef þannig stendur <strong>á</strong>.<br />

Lengd ferðar: 3 – 4 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 45<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 2<br />

Leiðsögumaður: Valinn fr<strong>á</strong> FAB Travel<br />

Óvissuferð<br />

Lagt af stað fr<strong>á</strong> Akureyri og farið útí óvissuna. Guð og lukkan<br />

r<strong>á</strong>ða því að allir komist heim aftur. Reynt er að setja saman ferð<br />

eftir óskum og aldursskiptingu fólks.<br />

Lengd ferðar: 4 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 40<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 6<br />

Umsjónarmaður: S<strong>á</strong> tvíræðasti innan raða FAB Travels<br />

32<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Landn<strong>á</strong>m Eyjafjarðar<br />

Farið yfir sögu Helga Magra og Þórunnar Hyrnu. Ekið fr<strong>á</strong><br />

Akureyri inn að Kristnesi og síðan yfir Eyjafjarðar<strong>á</strong> hj<strong>á</strong> Hrafnagili.<br />

Vaðlaþing skoðað og síðan ekið að Laxdalshúsi og staðan tekin <strong>á</strong><br />

Þórunni Hyrnu.<br />

Lengd ferðar: 2,5 til 4 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 16<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 6<br />

Leiðsögn: Valgerður H Bjarnadóttir<br />

Kaldbaksferð:<br />

Ekið fr<strong>á</strong> Akureyri út <strong>á</strong> Grenivík þar sem Kaldbaksjarlinn tekur<br />

<strong>á</strong> móti hópnum og ekur með hann <strong>á</strong> snjóbíl upp <strong>á</strong> Kaldbak þar<br />

sem útsýnið er milljon dollara virði. Fólk getur farið niður með<br />

snjóbílnum eða tekið með sér skíði, bretti eða snjóþotu og rennt<br />

sér niður.<br />

Lengd ferðar: 4 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 40<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 10<br />

Leiðsögumaður: Kaldbaksjarlinn<br />

Stuttferðir FAB Travel<br />

www.fabtravel.is/is/page/stuttferdir-fab-travel<br />

Eyfirskt handverk:<br />

Ekið fr<strong>á</strong> Akureyri inn í Eyjafjörð. Komið er við hj<strong>á</strong> þremur til<br />

fjórum fr<strong>á</strong>bærum handverksbændum, að Kristnesi, Fífilbrekku,<br />

Melgerði og Stekkjarflötum. Einnig er möguleiki að hlusta <strong>á</strong><br />

tónlist spilaða <strong>á</strong> framandi hljóðfæri.<br />

Lengd ferðar: 4 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 40<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 6<br />

Leiðsögn: Fr<strong>á</strong> FAB Travel<br />

Hvalaskoðun Húsavík:<br />

Ekið fr<strong>á</strong> Akureyri skv. sömdum tíma og farið um borð einni klst.<br />

síðar <strong>á</strong> Húsavík. Farið er út <strong>á</strong> Skj<strong>á</strong>lfanda þar sem leitað er að<br />

hvölum til að berja augum.<br />

Lengd ferðar: 5,5 klst.<br />

H<strong>á</strong>marksfjöldi: 40<br />

L<strong>á</strong>gmarksfjöldi: 6<br />

Leiðsögn: Hvalasérfræðingur fr<strong>á</strong> Húsavík.<br />

Þetta er aðeins brot af því sem hægt er að gera <strong>á</strong> Akureyri og í<br />

n<strong>á</strong>grenni og því er fólki bent <strong>á</strong> að hafa samband við okkur, óski<br />

það eftir annarri þjónustu. Við munum reyna að aðstoða við<br />

það. Þ<strong>á</strong> er mjög auðvelt að setja upp sérferðir þar sem tvær eða<br />

fleiri ferðir eru tvinnaðar saman. Einnig er hægt að semja um<br />

tilgreindan l<strong>á</strong>gmarks og h<strong>á</strong>marksfjölda.<br />

Einkunnarorð FAB Travel eru „Ekkert er ómögulegt“<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is<br />

33


Sögustund með leikrænu ívafi<br />

www.vanadis.is<br />

Farið er <strong>á</strong> fund við konur sem tengjast fornum rótum íslendinga. Valgerður H. Bjarnadóttir bregður sér í hlutverk völvunnar Heiðar í<br />

túlkun <strong>á</strong> Völusp<strong>á</strong> og Þórunnar hyrnu landn<strong>á</strong>mskonu í Eyjafirði. Hvor sögustund er um h<strong>á</strong>lftími og eftir hvora sýningu er boðið upp <strong>á</strong><br />

umræður í annan h<strong>á</strong>lftíma.<br />

Sýn Heiðar völvu - sagnir og veruleiki úr Völusp<strong>á</strong><br />

Völusp<strong>á</strong> er helsta trúarkvæði okkar úr heiðnum sið og býr yfir einstakri fegurð, ógn og krafti. Þar segir völvan fr<strong>á</strong> því þegar Óðinn,<br />

æðsta goð Ása, kemur til hennar í öngum sínum. Hann hefur misst tökin í veröldinni og leitar svara hj<strong>á</strong> henni um orsakir, stöðu og<br />

afleiðingar gjörða goðanna. Hún kallar til goðin öll <strong>á</strong>samt mennskum konum og körlum úr öllum stéttum og rekur fyrir þeim söguna,<br />

fr<strong>á</strong> upphafi til endaloka, og minnir þau <strong>á</strong> uppruna sinn og <strong>á</strong>byrgð. Hún spyr bæði Óðin og <strong>á</strong>heyrendur alla ítrekað: Vitið þér enn –<br />

eða hvað<br />

Sögustundin byggir <strong>á</strong> þræði Völusp<strong>á</strong>r, en inn í söguþr<strong>á</strong>ðinn fléttar völvan Heiður sögurnar sem liggja að baki kvæðinu.<br />

Þórunn hyrna – landn<strong>á</strong>mskona í Eyjafirði<br />

Þórunn hyrna var formóðir Eyfirðinga. Hún var eiginkona Helga magra og þau numu land í Eyjafirði fyrir rúmum 1100 <strong>á</strong>rum. Þau<br />

voru víðförul og fluttu með sér margvíslega menningarstrauma. Þórunn var ein af fjórum systkinum sem numu land <strong>á</strong> Íslandi og auk<br />

þeirra voru fjölmargir ættingjar þeirra í hópi landn<strong>á</strong>mskvenna og -karla. Hún og Helgi eignuðust <strong>á</strong>tta börn sem öll byggðu sér bú í<br />

Eyjafirði og n<strong>á</strong>grenni og fyllyrða m<strong>á</strong> að öll þau sem eiga rætur <strong>á</strong> Íslandi geti rakið ættir sínar til þessarar fjölskyldu. Við getum fengið<br />

mynd af Þórunni í gegnum þau tengsl sem greint er fr<strong>á</strong> í Íslendingasögunum, en lítið hefur verið skr<strong>á</strong>ð um hana sérstaklega.<br />

Í sögustundinni segir Þórunn sögu sína og þeirra kvenna og karla sem henni tengjast og þannig er reynt að kalla fram lifandi mynd af<br />

henni og þeim tíðaranda og trú sem ríkti í hennar tíð.<br />

34<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Kaldbaksferðir<br />

kaldbaksferdir.com<br />

Kaldbaksferðir voru stofnaðar <strong>á</strong>rið 1998 af Sigurbirni Höskuldssyni<br />

og hefur fyrirtækið starfað óslitið síðan. Upphafið m<strong>á</strong> rekja til <strong>á</strong>huga<br />

Sigurbjörns og Janette konu hans <strong>á</strong> að skíða við öðruvísi aðstæður.<br />

Kaldbakur er 1.173 m h<strong>á</strong>r og er hæstur tinda við norðanverðan Eyjafjörð,<br />

með útsýni allt austur <strong>á</strong> Langanes og inn <strong>á</strong> h<strong>á</strong>lendi Íslands. Hann er talinn<br />

vera ein af orkustöðvum Íslands og ferð upp <strong>á</strong> hann er ógleymanleg<br />

lífsreynsla. Í vestanverðum toppi fjallsins er jökulsk<strong>á</strong>l og þar er snjór og ís allt<br />

<strong>á</strong>rið um kring. Á kolli Kaldbaks ber hæst vörðu sem hlaðin var af dönsku<br />

herforingjastjórninni <strong>á</strong>rið 1914.<br />

Kaldbaksferðir eiga tvo snjótroðara sem eru útbúnir með opnu farþegarými<br />

þannig að nauðsynlegt er að klæða sig í samræmi við það. Annar<br />

bíllinn tekur 20 farþega og hinn 32. Ferðin upp <strong>á</strong> Kaldbak tekur um 45<br />

mínútur. Uppi <strong>á</strong> toppnum er stoppað í um 15 mínútur og gefst þ<strong>á</strong> góður<br />

tími til að njóta útsýnisins. Bílstjórar eru ólatir við að fræða farþega um það<br />

sem fyrir augu ber. Einnig er góður siður að skrifa nafn sitt í gestabókina<br />

Bíllinn fer sömu leið niður og geta farþegarnir valið annað hvort um að<br />

fara með honum aftur eða renna sér niður brekkurnar <strong>á</strong> skíðum, sleðum<br />

eða snjóþotum. Hægt er að f<strong>á</strong> l<strong>á</strong>naða snjóþotu ef ævintýraþr<strong>á</strong>in tekur<br />

völdin en hafin er fram leiðsla <strong>á</strong> Kaldbaksþotu sem er snjóþota sérsniðin<br />

fyrir fullorðna. Hún er stór og sterk og rúmar auðveldlega fulloðrinn <strong>á</strong>samt<br />

barni og því sérstaklega fjölskylduvæn.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 35


Hadda - Fífilbrekku<br />

www.<br />

Guðrún H. Bjarnadóttir Er þroskaþj<strong>á</strong>lfi, myndlistakona og kennari<br />

að mennt, aðal<strong>á</strong>hugasvið er menningararfur.<br />

Menningararfur Sköpunin er ein af grunnþörfum mannesk junnar<br />

og sú tilfinning að geta bjargað sér er nauðsynleg hverjum einstaklingi.<br />

Það að geta skapað eitthvað sem mann vanhagar um eða lagað<br />

það sem hefur farið úrskeiðis, veitir öryggistilfinningu. Tilfinningin að<br />

vera öðrum h<strong>á</strong>ður minnkar og um leið styrkist félagslegi þ<strong>á</strong>tturinn.<br />

Maður bjargar því sj<strong>á</strong>lfur sem bjarga þarf, fyrir sj<strong>á</strong>lfan sig og jafnvel<br />

aðra. Með því að móta efnið að eigin hugmyndum og óskum getur<br />

manneskjan haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> umhverfi sitt. Við þurfum ekki að lifa í fyrirfram<br />

<strong>á</strong>kveðinni veröld þar sem við getum að miklu leyti skapað hana<br />

sj<strong>á</strong>lf með því að framkvæma hugmyndir okkar. Þetta er hæfni sem<br />

er jafn einstök fyrir manneskjuna og tungum<strong>á</strong>lið, mikilvægur þ<strong>á</strong>ttur í<br />

þróun lífs okkar og menningar.<br />

Spuni Að spinna ullina í þr<strong>á</strong>ð <strong>á</strong> halasnældu er einn elsti menningararfurinn,<br />

hann tengir allar þjóðir saman. Snældur um víða veröld<br />

líkjast hver annarri. Tæknin er sú sama. Halasnældan er sett saman<br />

úr þremur hlutum, hala, snúð og hnokka. Hér <strong>á</strong> Íslandi var spunnið<br />

<strong>á</strong> halasnældu fr<strong>á</strong> landn<strong>á</strong>mi og eru snældusnúðar með algengari<br />

munum sem finnast í fornleifauppgreftri <strong>á</strong> Norðurlöndum.<br />

Jurtalitun Að lita sitt eigið garn og að n<strong>á</strong> réttum litatóni er<br />

gamalt handverk. Liturinn hefur haft mikla þýðingu fyrir manneskjuna<br />

í gegnum aldirnar. Á Íslandi hefur verið litað síðan landið<br />

byggðist og notaðar hafa verið þær jurtir sem n<strong>á</strong>ðist til og hver<br />

og einn prófað sig afram. Í Fífilbrekku er litað úti yfir opnum eldi.<br />

Vattarsaumur er saumur með stórri n<strong>á</strong>l úr tré, beini eða m<strong>á</strong>lmi.<br />

Líkt og í prjóni og hekli var þr<strong>á</strong>ðurinn lykkjaður en í grundvallaratriðum<br />

var aðferðin annars eðlis. Áferðinni <strong>á</strong> vattarsaumi svipar<br />

til hekls en teygjanleikinn er ekki s<strong>á</strong> sami. Vattarsaumur er forn<br />

saum aðferð sem notuð var <strong>á</strong>ður en Íslendingar lærðu að prjóna.<br />

Vattarsaumurinn hefur verið saumaður í þúsundir <strong>á</strong>ra. Á<br />

Norður löndum hafa verið grafnar upp leifar af vattarsaumi fr<strong>á</strong><br />

mið öldum sem sýna hin ýmsu not svo sem skraut í blússu fyrir<br />

utan vettl inga, húfur og sokka.<br />

Strokkkerti, lifandi ljós, lifandi handverk Að steypa<br />

strokkkerti er gamalt handverk. Kerti voru höfð til h<strong>á</strong>tíðabrigða<br />

t.d. <strong>á</strong> jólum. Kónga kerti þ.e. þriggja arma kerti voru kerti vitringanna<br />

og notuð sem altariskerti <strong>á</strong> þrett<strong>á</strong>ndanum, degi vitringanna.<br />

Áður fyrr var notuð tólg í kertin. Brætt var tólgarstykki<br />

sem nægilegt var í kertin og hellt í strokk. Til að halda tólginni<br />

br<strong>á</strong>ðinni og strokknum vel fylltum, var volgu vatni hellt út í og<br />

bætt í eftir því sem gekk <strong>á</strong> tólgina, tólgin flaut ofan <strong>á</strong> og var<br />

hægt að nýta hana alla. Nútíma strokkkerti eru gerð <strong>á</strong> sama h<strong>á</strong>tt<br />

nema notað er parafin/sterin í stað tólgar.<br />

36<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Gentle giants hvalaskoðun<br />

www.gentlegiants.is<br />

Gentle Giants hvalaskoðun fagnar 10 <strong>á</strong>ra afmæli sínu <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu<br />

2011. Fr<strong>á</strong> upphafi hefur það verið leiðarljós fyrirtækis ins að h<strong>á</strong>marka<br />

upplifun og <strong>á</strong>nægju viðskiptavina sinna. Gentle Giants er staðsett í<br />

höfuðborg hvalaskoðunar <strong>á</strong> Íslandi, Húsavík við Skj<strong>á</strong>lfandaflóa. Fr<strong>á</strong><br />

upphafi höfum við séð hvali í yfir 98% ferða okkar.<br />

Starfsfólk fyrir tækis ins hefur mikla þekkingu og reynslu af<br />

sjómennsku í flóanum. Til að mynda hafa allir okkar skipstjórar<br />

<strong>á</strong>ratugalanga reynslu af sjósókn og vita því hvar helst er að n<strong>á</strong>lgast<br />

þessa blíðu risa undirdjúpanna.<br />

Auk hvalaskoðunarinnar býður Gentle giants upp <strong>á</strong> sjóstangveiði,<br />

hestaferðir, skoðunar- og skemmtiferðir til Flateyjar fyrir minni<br />

sem stærri hópa. Á afmælis<strong>á</strong>rinu kynnum við tvö ný ævintýri fyrir<br />

viðskiptavini okkar, en það eru klukkustundarlangar lundaskoðunarferðir<br />

út í Lundey, sem er staðsett rétt utan við innsiglinguna. Hitt<br />

ævintýrið er pl<strong>á</strong>ss um borð í strandveiðib<strong>á</strong>t okkar og býðst þar<br />

ferðamönnum sú einstaka upplifun og erfiði sem sjómannslífið við<br />

Íslandsstrendurnar hefur verið í gegnum aldirnar.<br />

Við bjóðum þig velkomin/n til Húsavíkur til að upplifa sannkallað<br />

ævintýri <strong>á</strong> nútímalegan m<strong>á</strong>ta.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 37


Extreme Icelandic Adventures<br />

www.extreme.is<br />

Vetrarsport að F<strong>á</strong>lkafelli við Súlumýrar<br />

Fr<strong>á</strong> miðjum janúar 2011 verða í boði ferðir upp í F<strong>á</strong>lkafell við<br />

Súlumýrar ofan Akureyrar. Farið er í trukk upp í F<strong>á</strong>lkafell og<br />

þar er hægt að stunda ýmislega afþreyingu<br />

• Vélsleði <strong>á</strong> staðnum og hægt að l<strong>á</strong>ta draga sig <strong>á</strong> skíðum<br />

• Fara <strong>á</strong> gönguskíði<br />

• Ganga <strong>á</strong> snjóþrúgum<br />

• Renna sér í brekkum <strong>á</strong> sleðum eða snjóþotum<br />

• Búa til snjóhús og snjókalla<br />

• Fara í snjókast…<br />

…eða bara eiga góða stund með fjölskyldu, vinum eða<br />

vinnufélögum í útivist og leik.<br />

Mikil uppbygging er fyrirhuguð í F<strong>á</strong>lkafelli og vinnur Sigurður<br />

Baldursson, eigandi Extreme, ötullega að því að koma þeirri<br />

uppbyggingu í framkvæmd. Sigurður er mikill <strong>á</strong>hugamaður um<br />

útivist og sport svo sem eins og skíði, fjallaklifur, snjósleða og trukka.<br />

Hann <strong>á</strong> stóran Fjallatrukk sem hann notar til að ferja fólk upp í<br />

F<strong>á</strong>lkafell sem og önnur fjalllendi.<br />

38<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Perfect Clothing<br />

Opið <strong>á</strong> þeim tíma sem þínum hópi hentar<br />

Perfect Clothing rekur 5 tískuvöruverslanir <strong>á</strong> Akureyri. Þær eru<br />

GS Akureyri, Didda nóa, Galleri, Focus og Fargo. Hver og ein verslun<br />

er sett upp fyrir <strong>á</strong>kveðinn viðskiptamannahóp eða aldur.<br />

Focus og Fargo eru fyrir unga fólkið, focus með <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> ungar<br />

dömur og fargo með <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> hjólabretta og snjóbretta kúltúrinn.<br />

GS Akureyri og Didda nóa eru glæsilegar verslanir fyrir konur <strong>á</strong><br />

besta aldri.<br />

Galleri er blönduð verslun með fatnað fyrir fólk <strong>á</strong> öllum aldri og<br />

heimsþekktum vörumerkjum.<br />

Eigendur þessara verslana eru Guðrún Jóhannsdóttir og Aðalsteinn Árnason, en þau hafa starfað í tískuheiminum síðastliðin 25 <strong>á</strong>r.<br />

Með eigin innflutningi og samstarfi við birgja innanlands geta þau boðið góða vöru <strong>á</strong> hagstæðu verði og afburða góða þjónustu í<br />

verslunum sínum. Það er staðreynd að verð <strong>á</strong> fatnaði er oft hagstæðara <strong>á</strong> Akureyrir en til dæmis <strong>á</strong> Reykjavíkursvæðinu og því vinsælt<br />

meðal ferðamanna að gera góð kaup <strong>á</strong> Akureyri.<br />

Við bjóðum hópum upp<strong>á</strong> að kíkja í heimsókn til okkar eftir lokun og njóta þess að f<strong>á</strong> að versla í rólegheitunum og í leiðinni<br />

að njóta þess að l<strong>á</strong>ta afgreiðslufólkið stjana við sig eins og best gerist.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 39


Sportferðir<br />

www.sporttours.is<br />

Sportferðir eru með aðsetur að hinum sögufræga<br />

bæ K<strong>á</strong>lfsskinni. Sportferðir sérhæfa sig í skipulagningu<br />

hvataferða og hóp eflis fyrir einstaklinga og hópa í<br />

samvinnu við FAB Travel Við bjóðum einnig upp<strong>á</strong> ýmsa<br />

afþreyingu svo sem vélsleða-, jeppa-, göngu-, hesta-, og<br />

sjóferðir, skot- og stangveiði, köfun og margt fleira.<br />

Sportferðir annast einnig viðburða skipu lagningu og hefur<br />

<strong>á</strong> boð stólum ýmsan búnað til útleigu er tengist viðburðum,<br />

veislum og ferðalögum. Sportferðir skipuleggja einnig<br />

margs konar ferðir fyrir hópa og hafa umsjón með hvers<br />

konar viðburðum.<br />

Við höfum milligöngu um leigu <strong>á</strong> ýmsu, s.s. tjöldum,<br />

borðum, bekkjum, græjum, grillum, o.fl. til viðburða, ferða<br />

og veisluhalda.<br />

40<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Leikfangasmiðjan Stubbur<br />

George Hollanders stofnaði Leikfangasmiðjuna Stubb haustið 1994<br />

í framhaldi af n<strong>á</strong>mskeið í rekstri sm<strong>á</strong>fyrirtækja hj<strong>á</strong> Iðnþróunarfélagi<br />

Eyjafjarðar. Stubbur framleiðir úrval af tréleikföngum með íslensku<br />

ívafi. Leikföngin eru sígilt íslenskt handverk, smíðuð úr íslensku timbri<br />

og m<strong>á</strong>luð með n<strong>á</strong>ttúrulegri m<strong>á</strong>lningu og bývaxi. Stubbur stendur<br />

einnig fyrir n<strong>á</strong>mskeiðahaldi og sinnir sérsmíði eftir pöntunum.<br />

George Hollanders: „Ég reyni að skapa fr<strong>á</strong> hjartanu. N<strong>á</strong>ttúran og<br />

menningararfleifðin eru mér mikill innbl<strong>á</strong>stur. Ég vil að leikföngin mín<br />

miðli gleði, fegurð og friði, en líka gæðum og forvitni fyrir lífið sj<strong>á</strong>lft.“<br />

Stubbur framleiðir 3D púsluspil og aðra útsagaða hluti, s.s. íslensk<br />

húsdýr, sm<strong>á</strong>leikföng, leikföng <strong>á</strong> hjólum en einnig stærri leikföng,<br />

svo sem dúkkuvagna, rólur, torfbæi með fylgihlutum o.s.frv. Stubbur<br />

sérsmíðar orðið töluvert fyrir stofnarnir og leikskóla t.d. leikhorn,<br />

hlutverkaleikföng og húsgögn af ýmsum toga en líka leiksvæði, svo<br />

eitthvað sé nefnt. Stubbur smiðar auk þess ýmis sérpantað „gull“ fyrir<br />

einstaklinga, fyrirtæki, mannamót, listiðnaðarsýningar o.fl.<br />

Vinnustofa leikfangasmiðsins, Georgs Hollanders, er öllum opin en<br />

rétt er að hafa samband <strong>á</strong>ður en leikfangasmiðurinnn er heim sóttur,<br />

svo einhver sé <strong>á</strong> staðnum.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 41


Flugsafn Íslands<br />

Flugsafn Íslands er staðsett <strong>á</strong> Akureyrarflugvelli í nýju húsnæði sem<br />

er rúmlega 2.200 fermetrar að stærð. Þar inni er að finna fjölbreytt<br />

úrval flugvéla og annarra sýningargripa sem tengjast íslenskri flugsögu.<br />

Þar er einning að finna fjölda ljósmynda sem sýna mismunandi<br />

tímabil í flugsögunni.<br />

Vetraropnunartími: Á laugardögum fr<strong>á</strong> kl. 14:00 - 17:00, <strong>á</strong> öðrum<br />

tímum eftir samkomulagi.<br />

Safnasafnið<br />

Safnasafnið í Þinghúsinu <strong>á</strong> Svalbarðsströnd, var stofnað 1995 af<br />

Magnhildi Sigurðardóttur og Níelsi Hafstein.<br />

Safnasafnið annast fjölbreytt lista- og menningarstarf sem hefur<br />

vakið drjúga athygli, heima og erlendis. Það er með samlegðar<strong>á</strong>hrifum<br />

eitt af þrem mikilvægustu listasöfnum þjóðarinnar.<br />

Um 4.100 listasverk eru í vörslu safnsins, búin til af ýmsu tilefni <strong>á</strong> 40<br />

<strong>á</strong>ra tímabili, í ólíkum stílum og myndhugsun, einnig tugþúsundir<br />

gripa sem settir eru upp í sérdeildum eða notaðir <strong>á</strong> sýningum til að<br />

skerpa <strong>á</strong> myndhugsun eða ögra gestum safnsins.<br />

SÖFN<br />

www.fabtravel.is/is/page/sofn<br />

www.<br />

Minjasafnið<br />

Minjasafnið <strong>á</strong> Akureyri hefur fr<strong>á</strong> upphafi verið í reisulegu íbúðarhúsi<br />

sem reist var 1934. Í því og sýningarsölunum sem byggðir voru <strong>á</strong>rið<br />

1978 eru sýningar safnsins. Minjasafnið veitir góða innsýn í sögu og<br />

menningu héraðsins, styður við n<strong>á</strong>m í sögu Íslands og vekur athygli <strong>á</strong><br />

þjóðh<strong>á</strong>ttum landsmanna.<br />

Stærsti gripur Minjasafnsins er svartbikuð timburkirkja sem stendur í<br />

Minjasafnsgarðinum. Kirkjan var upphaflega <strong>á</strong> Svalbarði austanmegin<br />

Eyjafjarðar. Minjasafnsgarðurinn er ein af perlum Minja safnsins og<br />

safngripur í sj<strong>á</strong>lfu sér. Garðurinn er einn örf<strong>á</strong>rra varð veittra íslenskra<br />

skrúðgarða fr<strong>á</strong> aldamótunum 1900. Safnið býður upp <strong>á</strong> fróðlegar<br />

og skemmtilega heimsóknir hvort sem um skipulagða heimsókn<br />

skólahóps er að ræða eða fjölskyldu í leit að afþreyingu.<br />

Minjasafnið <strong>á</strong> Akureyri, Gamli bærinn Lauf<strong>á</strong>s og Nonnahús eru opin<br />

eftir samkomulagi yfir vetrartímann.<br />

Sm<strong>á</strong>munasafnið<br />

Sm<strong>á</strong>munasafn Sverris Hermannssonar í Sólgarði í Eyjafjarðarsveit er<br />

einkasafn sem er eina safn sinnar tegundar <strong>á</strong> Íslandi. Sm<strong>á</strong>munasafnið<br />

er ekki minjasafn, landbúnaðarsafn, verkfærasafn, bús<strong>á</strong>haldasafn,<br />

naglasafn, j<strong>á</strong>rnsmíðasafn eða lyklasafn heldur allt þetta og meira til. Í<br />

<strong>á</strong>ratugi safnaði Sverrir yfir þúsund hlutum <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri, allt fr<strong>á</strong> grammófónsn<strong>á</strong>lum<br />

til heilu einkasafnanna af smíðaverkfærum. Smíðaverkfæri<br />

Sverris sj<strong>á</strong>lfs og annarra skipa stóran sess í safninu en þar er hægt<br />

að sj<strong>á</strong> þróunarsögu hinna ýmsu tóla og tækja, til að mynda eru þar<br />

heflar af öllum gerðum, gamlir og nýir. Þar sem aðrir s<strong>á</strong>u úr sér<br />

gengna hluti s<strong>á</strong> Sverrir dýrgripi.<br />

Hópar geta fengið að heimsækja safnið utan auglýsts opnunartíma í<br />

samr<strong>á</strong>ði við safnstjóra. Veitingasala er í Sólgarði.<br />

42<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Nonnahús<br />

Nonnahús er eitt elsta hús Akureyrar, byggt upp úr 1850. Í húsinu er<br />

safn helgað minningu Jóns Sveinssonar rithöfundar og jesúítaprests.<br />

Safnið er í eigu Zontaklúbbs Akureyrar. Árið 1957 <strong>á</strong> afmælisdegi<br />

Nonna, 16. nóvember var safnið opnað og hefur það verið<br />

starfrækt æ síðan og hafa Zontakonur séð um rekstur þess.<br />

Safnið er opið samkvæmt samkomulagi yfir vetrartímann.<br />

Lauf<strong>á</strong>s<br />

Lauf<strong>á</strong>s kemur við sögu skömmu eftir að Ísland byggðist og þar hefur<br />

staðið kirkja fr<strong>á</strong> fyrstu kristni. Sú kirkja sem nú stendur í Lauf<strong>á</strong>si var<br />

byggð 1865. Meðal merkra gripa í eigu kirkjunnar er predikunarstóll<br />

sem ber <strong>á</strong>rtalið 1698. Við austurgafl kirkjunnar stendur eitt elsta reynitré<br />

landsins fr<strong>á</strong> 1855. Búsetu í Lauf<strong>á</strong>si m<strong>á</strong> rekja allt aftur til heiðni en í<br />

elsta hluta gamla bæjarins sem nú stendur er talið að séu viðir allt fr<strong>á</strong><br />

16. og 17. öld. Lauf<strong>á</strong>sbærinn er stílhreinn burstabær, dæmigerður fyrir<br />

íslenska bæjagerð þess tíma, en þó allmiklu stærri. Lauf<strong>á</strong>sbærinn er<br />

nú búinn húsmunum og <strong>á</strong>höldum líkast því sem tíðkaðist í kringum<br />

aldamótin 1900. Á veturna er opið í Lauf<strong>á</strong>si eftir samkomulagi.<br />

SÖFN<br />

www.fabtravel.is/is/page/sofn<br />

Iðnaðarsafnið<br />

Iðnaðarsafnið <strong>á</strong> uppruna sinn að rekja til frumkvöðulsins Jóns<br />

Arnþórssonar sem hóf markvissa söfnun iðnminja <strong>á</strong>rið 1993.<br />

Upphaflega miðaðist söfnunin við að safna munum, heimildum og<br />

ljósmyndum um iðnað og verksmiðjur SÍS <strong>á</strong> Gler<strong>á</strong>reyrum en með<br />

tímanum stækkaði söfnunarsviðið og farið var að safna iðnminjum<br />

fr<strong>á</strong> fleiri framleiðslufyrirtækjum <strong>á</strong> Akureyri.<br />

Iðnaðarsafnið <strong>á</strong> Akureyri geymir muni sem tengjast iðnaði og iðnframleiðslu<br />

liðinna tíma. Allt fr<strong>á</strong> smjörlíkisgerðarvélum, prentvélum<br />

og rennibekkjum til saumavéla og <strong>á</strong>halda til úrsmíða. Fjöldi tækja og<br />

véla úr “gömlu verksmiðjunum” sem notaðar voru til framleiðslu <strong>á</strong><br />

vörum, þar <strong>á</strong> meðal Saxbauta, Santos kaffi og Flóru smjörlíki, auk allskyns<br />

nytjahluta og iðnvarnings. Á efri hæð safnsins er sýning <strong>á</strong> hinni<br />

víðtæku fata- og skóframleiðslu sem fram fór <strong>á</strong> í verksmiðjum Sambandsins<br />

<strong>á</strong> Akureyri <strong>á</strong> liðinni öld. Hver man ekki eftir n<strong>á</strong>ttkjólunum<br />

fr<strong>á</strong> Íris, Duffys gallabuxum, Skinnu mokkajökkum og Iðunnar skóm<br />

Yfir vetrartímann er safnið opið <strong>á</strong> laugardögum fr<strong>á</strong> kl. 14:00- 16:00<br />

Friðbjarnarhús<br />

Í Friðbjarnarhúsi er sýning <strong>á</strong> leikföngum í eigu Guðbjargar Ringsted.<br />

Leikföngin eru fr<strong>á</strong> síðustu öld og m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> fjölda brúða, bíla og annarra<br />

gersema <strong>á</strong> sýningunni.<br />

Á efri hæð hússins m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> fundarherbergi Góðtemplarareglunnar<br />

sem gaf Akureyrarbæ húsið til varðveislu.<br />

Friðbjarnarhús stendur í Innbænum, elsta hluta Akureyrar og<br />

er talið að það hafi verið byggt <strong>á</strong>rið 1856. Húsið er kennt við<br />

Friðbjörn Steinsson, bókbindara, bóksala og bæjarstjórnarmann<br />

til fjölda <strong>á</strong>ra. Á heimili Friðbjarnar var Góðtemplarareglan <strong>á</strong> Íslandi<br />

stofnuð og keypti reglan húsið <strong>á</strong>rið 1961 til að koma þar <strong>á</strong> fót<br />

minjasafni. Húsið var friðað samkvæmt þjóðminjalögum <strong>á</strong>rið 1978<br />

og hefur húsfriðunarsjóður veitt viðurkenningar fyrir endurbætur<br />

og varðveislu þess.<br />

Safnið er opið <strong>á</strong> laugardögum fr<strong>á</strong> kl. 14:00-16:00 yfir vetrartímann.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 43


leikhús<br />

www.fabtravel.is/is/page/leikhus www.<br />

Leikfélag Akureyrar<br />

Leikfélag Akureyrar er eina atvinnuleikhús landsins utan<br />

höfuðborgar svæðisins. Saga Leikfélagsins spannar nú rúma öld,<br />

en félagið varð atvinnuleikhús <strong>á</strong>rið 1973. Starfsemin er í hjarta<br />

Akureyrar í fallegu nýuppgerðu leikhúsi, Samkomuhúsinu, sem<br />

tekur 210 manns í sæti. Samkomuhúsið er hefðbundið leikhús með<br />

sviði, upphækkuðum sal og svölum. Þann 16. febrúar 2006 opnaði<br />

leikhúsið nýtt leikrými sem það nefnir einfaldlega Rýmið. Leikfélagið<br />

sýnir einnig í Menningar húsinu Hofi, í öðrum rýmum bæði innan<br />

bæjarins og í Reykjavík.<br />

Verkefnaskr<strong>á</strong> leikhússins hefur í gegnum tíðina verið fjölbreytt,<br />

klassísk íslensk og erlend verk, ný íslensk og erlend verk, barnaleikrit<br />

og söngleikir. Nú einbeitir leikhúsið sér að nútímaleikritun.<br />

Árlega sviðsetur leikhúsið fjórar til sjö leiksýningar <strong>á</strong> eigin vegum<br />

og í samstarfi við aðra auk ótal styttri sýninga og smærri viðburða.<br />

Fjöldi nýrra íslenskra verka hefur verið frumsýndur hj<strong>á</strong> leikhúsinu og<br />

listamenn leikhússins vinna reglulega með nýjum leiksk<strong>á</strong>ldum.<br />

Gestir leikhússins koma fr<strong>á</strong> landinu öllu og í gegnum tíðina hefur<br />

verið vinsælt að fara í leikhúsferðir til Akureyrar til að sj<strong>á</strong> þær<br />

leiksýningar sem eru <strong>á</strong> boðstólum. Sýningar Leikfélags Akureyrar<br />

hafa hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna í gegnum tíðina. Auk<br />

uppsetninga leiksýninga þ<strong>á</strong> leggur Leikfélag Akureyrar <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> leiklistarkennslu<br />

fyrir börn og unglinga. Það <strong>á</strong> í samstarfi við fjölda aðila,<br />

skóla og menntastofnana um n<strong>á</strong>mskeiðahald og leiklistarkennslu.<br />

Vefsíða LA: www.leikfelag.is<br />

Freyvangsleikhúsið<br />

Freyvangsleikhúsið sem <strong>á</strong>ður hét Leikfélag Öngulstaðahrepps,<br />

er eitt af afkastamestu <strong>á</strong>hugamannaleikhúsum <strong>á</strong> landinu. Starfsemi<br />

leikfélagsins m<strong>á</strong> rekja allt aftur til <strong>á</strong>rsins 1957 þegar fyrst var<br />

sýnt <strong>á</strong> sviði félagsheimilisins Freyvangs í Eyjafjarðarsveit. Í kjölfarið<br />

var síðan stofnað Leikfélag Öngulstaðahrepps sem síðar varð<br />

Freyvangsleikhúsið.<br />

Félagar í Freyvangsleikhúsinu hafa lagt mikið upp úr metnaðarfullum<br />

sýningum og <strong>á</strong> síðari <strong>á</strong>rum hafa verið settar upp sýningar<br />

<strong>á</strong> verkum sem skrifuð hafa verið fyrir félagið. Dæmi um það er<br />

Kvennaskólaævintýrið sem Böðvar Guðmundsson skrifaði fyrir<br />

félagið og gerist í Kvennaskólanum sem <strong>á</strong> sínum tíma var starfræktur<br />

<strong>á</strong> Laugalandi. Sýningin hlaut mjög góðar viðtökur <strong>á</strong>horfenda og var<br />

Freyvangsleikhúsið valið úr hópi <strong>á</strong>hugamannaleikfélaga til að sýna<br />

verkið <strong>á</strong> fjölum Þjóðleikhússins.<br />

Félagið er opið öllum þeim sem taka vilja þ<strong>á</strong>tt í gróskuríku leikstarfi.<br />

Nýir félagar eru teknir inn <strong>á</strong> aðalfundi sem haldinn er í júní <strong>á</strong>r hvert.<br />

Vefsíða Freyvangsleikhússins: freyvangur.net<br />

44<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


leikhús<br />

www.fabtravel.is/is/page/leikhus<br />

Leikfélag Hörgdæla<br />

Leikfélag Hörgdæla er eitt öflugasta <strong>á</strong>hugaleikfélag <strong>á</strong> Íslandi.<br />

Tilgangur félagsins er að efla og iðka leiklist í Hörg<strong>á</strong>rdal og n<strong>á</strong>grenni.<br />

Félagið heldur n<strong>á</strong>mskeið í leiklist, er vettvangur fyrir hverskonar<br />

hópvinnu félagsmanna <strong>á</strong> því sviði og stendur fyrir leiksýningum í<br />

Félagsheimilinu Melum.<br />

Á liðnu <strong>á</strong>ri setti félagið upp geysivinsælt verk, „Lífið liggur við“ eftir<br />

Hlín Agnarsdóttur.<br />

Aðalverkefni þessa vetrar verður leikritið „Með fullri reisn“ eftir<br />

Terrence McNally í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar, (bíómyndin The<br />

Full Mounty fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1997 er byggð <strong>á</strong> sama verki). Leikstjóri er Jón<br />

Gunnar Þórðarson. Stefnt er að frumsýningu í byrjun mars nk.<br />

Leikfélag Dalvíkur<br />

Leikfélag Dalvíkur var stofnað 1944 og setur það upp sýningar <strong>á</strong><br />

hverju <strong>á</strong>ri í Samkomuhúsinu Ungó <strong>á</strong> Dalvík. Leikfélagið sýnir í <strong>á</strong>r<br />

verkið Blessað barnal<strong>á</strong>n og er það Sunna Borg sem leikstýrir að<br />

þessu sinni.<br />

Leikfélag Dalvíkur er virkt leikfélag sem, eins og <strong>á</strong>ður sagði, hefur<br />

sett upp eina sýningu <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri undanfarin <strong>á</strong>r. Auk þess að setja upp<br />

stærri sýningar hefur leikfélagið lagt metnað sinn í að setja upp<br />

leikrit samin af heimafólki og haldið þannig tengslum við sína<br />

heimabyggð.<br />

Vefsíða Leikfélags Hörgdæla: www.horga.is/page/leikfelag2<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 45


Skíðaferðir<br />

www.fabtravel.is/is/page/skidaferdir<br />

FAB Travel skipuleggur skíðaferðir með flugi, hópferðabílum eða bílaleigubílum. Boðið er upp <strong>á</strong> ferðir til<br />

Akureyrar, Sauð<strong>á</strong>rkróks eða Siglufjarðar. Öll þessi skíðasvæði eru í h<strong>á</strong>um gæðaflokki hvert <strong>á</strong> sinn h<strong>á</strong>tt. Í tengslum<br />

við ferðirnar veitum við aðstoð við að finna allskonar afþreyingu, matsölustaði og gistingu eftir þörfum hvers<br />

og eins. Hópar sem ferðast <strong>á</strong> okkar vegum hafa mikið val um afþreyingu sem hægt er að tengja við skíðaiðkun<br />

meðan <strong>á</strong> dvöl stendur <strong>á</strong> viðkomandi stöðum.<br />

Á öllum stöðunum útvegum við gistingu eftir þörfum hvers og eins. Þ<strong>á</strong> er hægt að útvega ódýra gistingu<br />

í svefnpokapl<strong>á</strong>ssi sem hentar vel fyrir íþróttahópa og skólahópa. Allir stærri hópar f<strong>á</strong> til afnota lítinn bíl<br />

(öryggisbíl) fyrir fararstjóra. Að fara <strong>á</strong> skíði norður í land er yfirleitt auðveld ferð, hvort heldur er<br />

eða í bíl.<br />

Lengd ferðar í bíl til Akureyrar:<br />

Lengd ferðar í bíl <strong>á</strong> skíðasvaðið Tindastóli:<br />

Lengd farðar í bíl til Siglufjarðar:<br />

4,5 – 5 tímar<br />

3,5 – 4 tímar<br />

4,5 – 5 tímar<br />

Bæði í vetrarhandbók FAB Travel og <strong>á</strong> heimasíðunni www.fabtravel.is er pöntunar- / tilboðsblað sem fyllt er út<br />

og sent til okkar. Næsta virkan dag berst svar með verðtilboði og í sameiningu útfærum við endanlega ferð.<br />

46<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Skíðasvæðið Hlíðarfjalli<br />

www.hlidarfjall.is<br />

Skíðastaðir voru byggðir <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 1955-1964 en rekstur hófst 1962.<br />

Húsið stendur í 506 metra hæð yfir sj<strong>á</strong>varm<strong>á</strong>li. Strýta stendur í um 700<br />

metra hæð yfir sj<strong>á</strong>varm<strong>á</strong>li.<br />

Í Hlíðarfjalli er sannkölluð skíðaparadís rétt við bæjardyrnar. Þar eru<br />

fr<strong>á</strong>bærar aðstæður til skíða- og snjóbrettaiðkunnar. Lyfturnar <strong>á</strong> svæðinu<br />

geta samanlagt flutt 4.440 manns <strong>á</strong> klst. en samfelldur hæðarmunur <strong>á</strong><br />

skíðabrekkunum er um 500 metrar. Alls eru 24 merktar skíðabrekkur í<br />

Hlíðarfjalli sem eru allar færar við kjöraðstæður. Á heimasíðu Hlíðarfjalls<br />

er hægt að skoða yfirlitskort yfir allar skíðaleiðir sem í boði eru. Heildar<br />

skíðaleiðir svæðisins eru 14,9 km og lengsta skíðaleiðin 2,3 km.<br />

Sex ólíkar skíðalyftur eru í Hlíðarfjalli: Fjögurra sæta stólalyfta, þrj<strong>á</strong>r<br />

toglyftur, togbraut og skemmtilegt töfrateppi fyrir allra yngsta skíðafólkið.<br />

Aðstaða fyrir gönguskíðafólk er hvergi betri en í Hlíðarfjalli. Þar eru<br />

upplýstar og troðnar gönguskíðabrautir við hæfi allra.<br />

Gæslufólk er <strong>á</strong> svæðinu og veitir fólki aðstoð í brekkunum ef eitthvað<br />

bj<strong>á</strong>tar <strong>á</strong>. Fylgst er með því að ekkert fari úrskeiðis, að gestir Hlíðarfjalls f<strong>á</strong>i<br />

þ<strong>á</strong> aðstoð sem þeir hugsanlega þarfnast, um leið og hugað er að öllum<br />

öryggisþ<strong>á</strong>ttum.<br />

Forstöðumaður skíðasvæðisins er Guðmundur Karl Jónsson.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 47


Skíðasvæði Fjallabyggðar<br />

www. skard.fjallabyggd.is<br />

Siglfirsku alparnir bjóða upp <strong>á</strong> allt sem skíðamaðurinn þarfnast, brettafjalla-<br />

telemark og alpagreinaskíðun. Skíðasvæðið <strong>á</strong> Siglufirði er staðsett<br />

í Skarðsdal en þar er yfirleitt nokkuð öruggt með snjó. Það hefur verið<br />

skíðað í þessum dal svo lengi sem menn muna, en þær þrj<strong>á</strong>r lyftur og<br />

önnur mannvirki sem eru í dalnum núna voru reist 1988-1989 og 2002.<br />

Fyrst kemur Neðsta-lyfta sem er um 450 metra löng diskalyfta. Í<br />

framhaldi af henni er T-lyfta sem er um 1050 metrar að lengd og síðust<br />

er Bungu-lyfta sem er um 550 metra löng diskalyfta. Útsýni af Bungutopp<br />

er ægifagurt en svæðið byrjar í 200 metrum yfir sjó og endar í<br />

660 metrum yfir sjó. Af því m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> að lengd svæðisins er töluverð eða<br />

um 2 km og hæðarmunur um 460 metrar. Hægt að velja um marga<br />

styrkleikaflokka í brekkunum en lengsta leiðin sem hægt er að renna<br />

sér getur verið um 2,5 km.<br />

Á síðustu 2 <strong>á</strong>rum hafa gestir verið um 11-12 þúsund <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri og hafa<br />

opnunardagar verið um 110 að meðaltali <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri. Með tilkomu Héðinsfjarðar<br />

ganga er alveg kl<strong>á</strong>rt að gestum mun fjölga en nú er aðeins<br />

um 50 mínútna akstur fr<strong>á</strong> Akureyri til Siglufjarðar. Í Fjallabyggð, sem<br />

samanstendur af Siglufirði og Ólafsfirði, eru margir góðir veitingastaðir<br />

og gistimöguleikar margir.<br />

Forstöðumaður skíðasvæðisins er Egill Rögnvaldsson.<br />

48<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Skíðasvæðið Tindastóli<br />

www.tindastoll.is<br />

Skíðasvæðið er í 15 km fjarlægð fr<strong>á</strong> Sauð<strong>á</strong>rkróki. Lyftan byrjar í 445m hæð yfir sjó<br />

og liggur upp í 690 m hæð. Fyrstu 300 metrarnir eru hentugir fyrir byrjendur og þ<strong>á</strong><br />

sem ekki treysta sér í mikinn bratta, svo auðvelt er fyrir alla fjölskylduna að koma til<br />

okkar <strong>á</strong> skíði. Göngubraut er troðin alla daga sem opið er <strong>á</strong> svæðinu. Troðinn er 4-5<br />

km hringur í fjölbreyttu landslagi sunnan við lyftuna, en einnig er hægt að fara styttri<br />

hring <strong>á</strong> tiltölulega sléttu svæði. Ekki m<strong>á</strong> gleyma fólkinu sem er <strong>á</strong> brettum. Við bjóðum<br />

því að leika sér í giljum sem eru þarna <strong>á</strong> svæðinu, að ógleymdum Lamb<strong>á</strong>rbotnunum<br />

sj<strong>á</strong>lfum sem eru n<strong>á</strong>nast lóðréttir og rennslið er um 3km<br />

Lyftan er diskalyfta af Leitner gerð og var vígð 5. febrúar 2000. Lyftan er mjög<br />

full komin, og er hægt að stilla ganghraða hennar eftir aðstæðum í hvert sinn,<br />

hraðast ber hún mann <strong>á</strong> toppinn <strong>á</strong> 5,2 mín. Lyftan afkastar mest um 900 manns <strong>á</strong><br />

klukkustund. Í skíðaleigunni okkar er hægt að leigja svigskíði, gönguskíði og bretti.<br />

Í boði eru ýmsar stærðir þannig að bæði ungir og aldnir ættu að geta fundið<br />

eitthvað við sitt hæfi.<br />

Skíðask<strong>á</strong>li deildarinnar <strong>á</strong> sér langa sögu. Hann hefur þjónað Skagfirðingum í tugi <strong>á</strong>ra,<br />

fyrst sem flugstöðvarbygging við Sauð<strong>á</strong>rkróksflugvöll, síðar sem skíðask<strong>á</strong>li <strong>á</strong> gamla<br />

svæðinu og nú <strong>á</strong> hinu nýrra. Þar er boðið upp <strong>á</strong> kaffi, kakó og fr<strong>á</strong>bært bakkelsi. Ekki<br />

er hægt að gista í þessum sk<strong>á</strong>la, og oft er þröngt <strong>á</strong> þingi þegar margir eru <strong>á</strong> svæðinu. Alltaf er þó glatt <strong>á</strong> hjalla og gott að hressa sig við<br />

eftir <strong>á</strong>tökin við snjóinn. Þegar stórir hópar koma í heimsókn, er yfirleitt útbúin aðstaða í skemmunni og hefur það mælst vel fyrir.<br />

Forstöðumaður skíðasvæðisins í Tindastóli er Viggó Jónsson<br />

Við bjóðum alla hjartanlega velkomna til okkar í Tindastól.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 49


Hestaleigan Tvistur<br />

www.fabtravel.is/is/page/hestaleigan-tvistur<br />

Reiðkennsla - Einkakennsla - Hópar - Reiðskóli fyrir börn - Sýningar<br />

Hestaleigan Tvistur er staðsett aðeins 2,5 km fr<strong>á</strong> Dalvík, við þjóðveg<br />

805. Við bjóðum upp <strong>á</strong> hestaleigu, styttri eða lengri ferðir. Um er að<br />

ræða fr<strong>á</strong>bærar reiðleiðir í einstöku landslagi og yfir vetrartímann er<br />

hægt að upplifa útreiðar <strong>á</strong> ís. Við erum með hesta við allra hæfi og<br />

leiðsögn fylgir öllum útreiðartúrum.<br />

Fyrir útreiðartúr f<strong>á</strong> menn leiðbeiningar og þj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong> hestbaki í afgirtu<br />

reiðgerði og aðgangur er að reiðhöll.<br />

Hestaleigan Tvistur er opin allt <strong>á</strong>rið.<br />

Verið velkomin<br />

Simbi og Ella<br />

50<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Veitingar<br />

www.fabtravel.is/is/page/veitingar<br />

Á Akureyri er að finna alla flóruna í veitingahúsum og<br />

skemmti stöðum. Úrvals veitingastaði er að finna í bænum<br />

sem getið hafa sér gott orð fyrir þægilegt andrúmsloft og<br />

fr<strong>á</strong>bærar veitingar og þjónustu.<br />

Skyndibitastaðir eru <strong>á</strong> sínum stað og kaffihús bæjarins hafa<br />

mörg hver orðið að nokkurs konar kennileitum í tímans r<strong>á</strong>s.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 51


Hótel KEA – R<strong>á</strong>ðstefnur og fundir<br />

www.keahotels.is<br />

Veitingasalur<br />

Á Hótel Kea eru fimm veislusalir sem henta vel fyrir<br />

allt að 250 manna veislur. Hvert sem tilefnið er,<br />

<strong>á</strong>rsh<strong>á</strong>tíðir, brúðkaup, afmæli, erfidrykkjur eða aðrar<br />

samkomur. Veitingastaður hótelsins er staðsettur inn<br />

af hótelbarnum í klassískum stíl. Þar er lögð höfuð<br />

<strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> faglega þjónustu og að framreiða aðeins<br />

það besta af landsins gæðum. Á vínlistanum er<br />

gott úrval sérvalina vína sem fullkomnað geta góða<br />

m<strong>á</strong>ltíð. N<strong>á</strong>nari upplýsingar <strong>á</strong> veitingar@keahotels.is<br />

Fundaraðstaða<br />

Á Hótel Kea eru 5 r<strong>á</strong>ðstefnu og fundarsalir sem<br />

rúma allt að 120 gesti. Salirnir eru allir vel tæknivæddir,<br />

búnir nýjustu tækjum og búnaði til að halda<br />

vel heppnaðan fund eða r<strong>á</strong>ðstefnu. Að sj<strong>á</strong>lfsögðu<br />

getur tækni maður verið viðstaddur sé þess óskað.<br />

Starfsfólk r<strong>á</strong>ðstefnudeildar leggur sig fram við að<br />

bjóða úrvals þjónustu og veitingar við hæfi, allt eftir<br />

tilefni. N<strong>á</strong>nari upplýsingar <strong>á</strong> fundir@keahotels.is<br />

52<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


RUB 23<br />

www.rub23.is<br />

RUB 23 hefur það að markmiði að bjóða upp <strong>á</strong> fjölbreyttan,<br />

einfaldan og spennandi valkost fyrir breiðan hóp viðskipta vina.<br />

Í h<strong>á</strong>deginu er opið <strong>á</strong> sushi barnum <strong>á</strong> neðri hæð hússins og <strong>á</strong><br />

kvöldin er opið í aðalveitingasalnum. RUB 23 getur tekið <strong>á</strong> móti<br />

algengustu stærð af hópum ferðamanna og fyrirtækja.<br />

Tveir af færustu kokkum landsins, Einar Geirsson og Kristj<strong>á</strong>n Þórir<br />

Kristj<strong>á</strong>nsson, eru eigendur veitingastaðarins og starfa þar, en þeir<br />

hafa b<strong>á</strong>ðir <strong>á</strong>ralanga reynslu í veitinga- og matreiðslu geiranum.<br />

RUB 23 er fyrst og fremst sj<strong>á</strong>varréttaveitingastaður með fjölbreytt<br />

úrval fisktegunda og mikið úrval af sushi réttum í bland við<br />

kjötrétti. Það er þó eitt sem öðru fremur skapar sérstöðu þessa<br />

veitinga staðar <strong>á</strong> íslenskum sem og alþjóð legum markaði. Það er<br />

fjölbreytt samsetning matseðils með tilbúnum kryddblöndum<br />

sem viðskiptavinir geta valið um. RUB er orðið þekkt heiti yfir<br />

krydd blöndur sem eru settar <strong>á</strong> og/eða nuddað í hr<strong>á</strong>efnið eins<br />

og nafnið bendir til. Þannig geta viðskiptavinir valið sér tiltekið<br />

hr<strong>á</strong>efni og valið svo af lista þ<strong>á</strong> krydd blöndu sem þeir vilja reyna.<br />

RUB 23 opnaði í júní 2008 að Kaupvangsstræti 23.<br />

Í mars 2010 flutti RUB 23 í stærra og hentugra<br />

húsnæði að Kaupvangsstræti 6.<br />

Á matseðlinum eru upp<strong>á</strong>halds samsetningar<br />

kokkanna hverju sinni.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 53


Áskaffi<br />

www.askaffi.is<br />

Áskaffi er í Áshúsinu við Glaumbæ og þar er lögð <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> algengt<br />

20. aldar kaffimeðlæti. Sumt <strong>á</strong> ættir að rekja til fyrri alda til að gefa<br />

gestum okkar hugmynd um íslenska matar- og kaffimenningu, sem<br />

er svo stór hluti af okkar fjölþætta menningararfi, eins og siðir í<br />

matargerð og bakstri vitna best um.<br />

Húsið var byggt <strong>á</strong>rin 1883-1886 í Ási í Hegranesi en flutt til Glaumbæjar<br />

<strong>á</strong>rið 1991. Áskaffi var opnað 1995 og hefur orðið óaðskiljanlegur<br />

hluti af heimsókn <strong>á</strong> sýninguna Mannlíf í torfbæjum, í Glaumbæ.<br />

Í Áskaffi er m.a. boðið er upp <strong>á</strong> kaffi, te og heitt súkkulaði, <strong>á</strong>samt<br />

gosdrykkjum. Kaffi- og súkkulaðidrykkju m<strong>á</strong> rekja til 18. aldar, og er<br />

kom fram <strong>á</strong> 20. öld var kaffineysla orðin svo almenn að hægt er að tala<br />

um kaffi sem einkennisdrykk Íslendinga.<br />

Ef þig langar í kleinu, pönnuköku eða annað gamaldags góðgæti, skaltu<br />

endilega koma við hj<strong>á</strong> okkur. Í Áskaffi ilmar allt af kaffi og heitu súkkulaði<br />

„eins og hj<strong>á</strong> Ömmu“. Í h<strong>á</strong>deginu er hægt að panta ekta íslenskt<br />

skyr með rjóma og heimabökuðu brauði. Súpur þarf að panta fyrirfram<br />

fyrir stærri en 10 manna hópa.<br />

Áskaffi er opið fr<strong>á</strong> 9-18 alla daga fr<strong>á</strong> 1. júní til 1.september og um<br />

helgar <strong>á</strong> jólaföstunni. Velkomið er að hafa samband <strong>á</strong> öðrum<br />

tímum ef um er að ræða stærri hópa.<br />

54<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is


Strikið<br />

www.strikid.is<br />

Fjölbreytilegur og vandaður matseðill, góður matur og góð þjónusta.<br />

Saman gerir þetta heimsókn <strong>á</strong> veitingahúsið Strikið <strong>á</strong> Akureyri að upplifun<br />

sem þú nýtur og geymir í minningunni. Útiaðstaðan okkar gerir þessa<br />

upplifun enn eftirminnilegri <strong>á</strong> góðum sumardegi.<br />

Strikið er <strong>á</strong> fimmtu (efstu) hæð í Skipagötu 14 <strong>á</strong> Akureyri þar sem er<br />

fr<strong>á</strong>bært útsýni yfir Eyjafjörðinn og Akureyri. Salir Striksins eru tveir og rúma<br />

60 og 80 manns en því til viðbótar er pl<strong>á</strong>ss fyrir allt að 100 manns úti undir<br />

beru lofti. Það er ótrúleg upplifun <strong>á</strong> góðum sumardegi eða heitu og björtu<br />

sumarkvöldi að sitja úti og njóta góðra veitinga <strong>á</strong>samt hinu fr<strong>á</strong>bæra útsýni<br />

til allra <strong>á</strong>tta, upp til fjalla og út til hafs.<br />

Áherslan er <strong>á</strong> fjölbreytileika í matargerð og úrval rétta <strong>á</strong> matseðlinum.<br />

Yfirmatreiðslumaður Striksins, Róbert Hasler, hefur mótað þ<strong>á</strong> matreiðslustefnu<br />

sem Strikið er frægt fyrir og hefur gert staðinn vinsælan. Létt og<br />

skemmtilegt andrúmsloft er aðalsmerki Striksins <strong>á</strong>samt góðri þjónustu<br />

undir vandaðri stjórn eigandanna þeirra Hebu Finnsdóttur framreiðslumeistara<br />

og Sigurðar Jóhannssonar framreiðslumanns.<br />

Heba og Sigurður lærðu bæði fagið forðum daga <strong>á</strong> þessum sama stað sem<br />

var og hét Fiðlarinn.<br />

Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is 55


Hvað langar þig að gera í fríinu þínu<br />

• Ertu með hóp og vantar aðstoð við að skipuleggja skemmtilega afþreyingu<br />

• Er heilsa og heilbrigt líferni eitthvað sem þú vilt flétta inní fríið þitt<br />

• Viltu komast <strong>á</strong> skíði, fara upp<strong>á</strong> jökul, kynnast íslensku sveitalífi, skoða fugla, fara í hvalaskoðun,<br />

skoða þekktustu n<strong>á</strong>ttúruperlur Íslands, fylgjast með Norðurljósunum eða bara slappa af í<br />

heilnæmu og hreinu umhverfi Íslands.<br />

• FAB Travel gefur sig út fyrir að veita persónulega og sveigjanlega þjónustu og leitar allra leiða<br />

til að gera draumaferðina þína að veruleika. „Free as a bird“<br />

Free as a Bird<br />

Einkunnarorð FAB Travel eru „Ekkert er ómögulegt“<br />

Tour Operator<br />

Authorised by<br />

Icelandic Tourist Board<br />

56 Bókanir og upplýsingar / Sími 571 2282 - 8 200 980/ www.fabtravel.is / fabtravel@fabtravel.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!