22.11.2014 Views

VERKLAGSREGLUR UM EFTIRLIT FASTEIGNA ... - Akureyri

VERKLAGSREGLUR UM EFTIRLIT FASTEIGNA ... - Akureyri

VERKLAGSREGLUR UM EFTIRLIT FASTEIGNA ... - Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>VERKLAGSREGLUR</strong><br />

<strong>UM</strong> <strong>EFTIRLIT</strong><br />

<strong>FASTEIGNA</strong> AKUREYRARBÆJAR<br />

Síða 1 af 39


EFNISYFRILIT:<br />

3 VR 3 <strong>EFTIRLIT</strong> MEÐ FRAMKVÆMD<strong>UM</strong>.................................................................................................... 4<br />

3.1 MARKMIÐ OG <strong>UM</strong>FANG.................................................................................................................................. 4<br />

3.2 ÁBYRGÐ........................................................................................................................................................ 4<br />

3.3 FRAMKVÆMD ................................................................................................................................................ 4<br />

3.3.1 Umsjónarmaður eftirlits........................................................................................................................... 4<br />

3.3.2 Samskiptaferlar ........................................................................................................................................ 5<br />

3.3.3 Skipulagning verkefnis ............................................................................................................................. 6<br />

3.3.3.1 Eftirlitsáætlun .................................................................................................................................. 6<br />

3.3.3.2 Verkþáttarýni................................................................................................................................... 6<br />

3.3.4 Fyrsti verkfundur...................................................................................................................................... 7<br />

3.3.5 Eftirlit....................................................................................................................................................... 7<br />

3.3.5.1 Daglegt eftirlit ................................................................................................................................. 7<br />

3.3.5.2 Eftirlit með kostnaði, gæðum og framvindu verks .......................................................................... 7<br />

3.3.5.3 Frávik .............................................................................................................................................. 7<br />

3.3.5.4 Öryggi á vinnustað .......................................................................................................................... 8<br />

3.3.5.5 Verkfundir ....................................................................................................................................... 8<br />

3.3.6 Úttektir ..................................................................................................................................................... 9<br />

3.3.7 Lokaskýrsla skilamat................................................................................................................................9<br />

3.3.8 Ársúttekt ................................................................................................................................................... 9<br />

3.3.9 Flæðirit................................................................................................................................................... 10<br />

3.4 LEIÐBEININGAR ..................................................................................................................................... 12<br />

3.4.1 LB E01 Eftirlitskerfi .............................................................................................................................. 13<br />

3.4.2 LB E02 Verkþáttarýni ............................................................................................................................ 15<br />

3.4.3 LB E03 Stjórnun eftirlitsgagna.............................................................................................................. 16<br />

3.4.4 LB E04 Verkfundir ................................................................................................................................19<br />

3.4.4.1 Fyrsti verkfundur........................................................................................................................... 19<br />

3.4.4.2 Rýnisfundir.................................................................................................................................... 21<br />

3.4.4.3 Aðrir verkfundir ............................................................................................................................ 21<br />

3.4.5 LB E05 Daglegt eftirlit.......................................................................................................................... 23<br />

3.4.6 LB E06 Úttektir ..................................................................................................................................... 25<br />

3.4.7 LB E07 Skilamat.................................................................................................................................... 27<br />

Síða 2 af 39


3.4.8 LB E08 Ársúttekt ................................................................................................................................... 30<br />

3.5 EYÐUBLÖÐ .............................................................................................................................................. 31<br />

3.5.1 EB E01 Frávikaskýrsla.......................................................................................................................... 32<br />

3.5.2 EB E02 Verkbeiðni................................................................................................................................33<br />

3.5.3 EB E03 Dagskrá verkfunda................................................................................................................... 34<br />

3.5.4 EB E05 Gátlisti, skoðun verkefnis áður en verk hefst ........................................................................... 35<br />

3.5.5 EB E06 Gátlisti, skoðun verkefnis skv. Eftirlitsáætlun, dæmi um lista.................................................. 37<br />

3.5.6 EB E06 Gátlisti – Stöðuúttekt-nr........................................................................................................... 38<br />

3.5.7 EB E07 Yfirlit yfir úttektir og yfirlýsingar við verklok .......................................................................... 39<br />

Síða 3 af 39


Eftirlitskerfi<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E01<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3 VR 3 <strong>EFTIRLIT</strong> MEÐ FRAMKVÆMD<strong>UM</strong><br />

3.1 Markmið og umfang<br />

Markmiðið með verklagsreglunni er að lýsa því verklagi sem starfmenn við eftirlit með<br />

byggingarframkvæmdum af hálfu Fasteigna Akureyrarbæjar ber að fylgja. Samræma vinnubrögð við<br />

eftirlit og tryggja rekjanleika ákvarðana og aðgerða.<br />

Verklagsreglan gildir um framkvæmd og umsjón eftirlits með framkvæmdum á vegum Fasteigna<br />

Akureyrarbæjar, frá því að verksamningur hefur verið undirritaður og þar til ársúttekt hefur farið fram.<br />

3.2 Ábyrgð<br />

Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á verklagsreglunni og að henni sé haldið við.<br />

Umsjónarmaður eftirlits ber ábyrgð á framkvæmd eftirlits og samskiptum (sjá lið 3.3.2 Samskiptaferlar)<br />

svo og vistun allra verkefnisgagna hjá FA.<br />

Hann ber ábyrgð á að raunteikningar liggi fyrir við verklok og allar breytingar á teikningum og<br />

hönnunargögnum séu rekjanlegar. Hann ber einnig ábyrgð á framkvæmd allra úttekta á verkinu og að til<br />

þeirra sé boðað á löglegan hátt.<br />

3.3 Framkvæmd<br />

Umsjónarmaður stjórnar eftirliti á byggingarstað í samræmi við lýsingu á eftirlitskerfi (sjá LB 301<br />

Eftirlitskerfi). Umsjónarmaður getur ráðið eftirlitsmenn sér til aðstoðar sé um stærri verk að ræða og falið<br />

þeim hluta af sínu starfssviði. Eftirlitsmenn eru undir stjórn umsjónarmanns og ber hann ábyrgð á verkum<br />

þeirra gagnvart verkkaupa og verktaka. Í minni verkum þar sem umsjónarmaður sér um allt eftirlit er ekki<br />

gerður greinarmunur á starfsskyldum umsjónarmanns og eftirlitsmanns.<br />

Eftirliti sem hér er lýst er ætlað að tryggja að verksamningum og verkáætlunum sé fylgt, ennfremur að<br />

tryggja að skilgreind verkgæði séu uppfyllt.<br />

Í útboðsgögnum er gerð grein fyrir þeim reglum sem gilda um viðkomandi verk.<br />

3.3.1 Umsjónarmaður eftirlits<br />

Hlutverk umsjónarmanns er m.a.<br />

1) Að fylgjast með framkvæmd verksins, sjá til þess að ákvæðum samninga og samþykktra áætlana<br />

sé framfylgt.<br />

2) Að sjá til þess að verkið sé unnið í samræmi við þær forsendur sem lýst er í útboðsgögnum og<br />

samningi.<br />

3) Að sjá til þess að verkið sé faglega af hendi leyst og að grípa til viðeigandi aðgerða sé misbrestur<br />

á því [Sjá grein 17.7 og 17.8 í ÍST 30.]<br />

4) Að tryggja að allar breytingar á samningsgögnum (teikningar, verklýsingar, magnskrár, verktími<br />

ofl.) skili sér til allra sem að tengjast verkinu og að ávallt séu réttar útgáfur gagna á verkstað.<br />

5) Að skera úr um vafaatriði og ósamræmi í gögnum. (e.t.v. í samráði við ráðgjafa verkkaupa).<br />

6) Að sjá til þess að verkfundir séu haldnir reglulega, stjórna þeim og rita fundargerðir.<br />

7) Að sjá til þess að verktakar geri dagskýrslur, þar sem fram kemur hvað verið sé að gera á hverjum<br />

tíma, veðurfar, athugasemdir verktaka o.fl.<br />

Síða 4 af 39


Eftirlitskerfi<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E01<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

8) Að sjá til þess að frávik frá samningsgögnum séu skráð og gera tillögur til úrbóta.<br />

9) Að samræma vinnu verktaka ef fleiri en einn verktaki vinna að sama verki.<br />

10) Að sjá um magnuppgjör og yfirfara reikninga verktakans. Umsjónarmaður gerir reglulega áætlun<br />

um greiðslur til verkkaupa vegna verksamninga og ber ábyrgð á því gagnvart verkkaupa að<br />

greiðslur til verktaka séu í samræmi við ákvæði útboðsgagna.<br />

11) Að sjá um skjalavistun í samræmi við eftirlitsáætlun.<br />

12) Að sjá um úttektir á verkinu skv. eftirlitsáætlun.<br />

Í leiðbeiningum er síðan gerð ítarlegri grein fyrir helstu verkþáttum sem tilheyra umsjón eftirlits með<br />

framkvæmdum.<br />

3.3.2 Samskiptaferlar<br />

Umsjónarmaður annast öll samskipti við verktakann, hann skal sjá til þess að þau séu eðlileg og<br />

snurðulaus. Samskipti annarra starfsmanna FA við verktakan skal tilkynna umsjónarmanni. Bein<br />

samskipti milli verktaka og eftirlitsmanna eru í samráði við umsjónarmann og á hans ábyrgð.<br />

Aðeins umsjónarmanni eftirlits er heimilt að skuldbinda Fasteignir Akureyrarbæjar á nokkurn hátt.<br />

(sjá einnig 3.3.5.3 Frávik lið 3. Breyting á verki).<br />

Eftirfarandi skipurit sýnir framangreinda samskiptaferla.<br />

Fulltrúi<br />

verkkaupa<br />

Umsjónarmaður<br />

Eftirlitsmenn<br />

Verktaki<br />

Undirverktakar<br />

Síða 5 af 39


Eftirlitskerfi<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E01<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.3.3 Skipulagning verkefnis<br />

Eftirlitsferlið er skilgreint af fulltrúa verkkaupa. Þegar skilgreining liggur fyrir skipuleggur<br />

umsjónarmaður eftirlits eftirlitsferlið, áður en framkvæmdir hefjast (sjá einnig EB 305 Gátlisti, skoðun<br />

verkefnis áður en verk hefst).<br />

3.3.3.1 Eftirlitsáætlun<br />

Umsjónarmaður gerir áætlun um eftirlitsverkefnið, áætlunin skal innihalda eftirfarandi:<br />

1) Skilgreiningu ábyrgðarskiptingar og samskiptaferla eftirlitsverkefnisins.<br />

2) Skjalavistun ítarleg lýsing á verkferlum skjalavistunar.<br />

3) Skráning og skjalfestingar, Yfirlit yfir þær skráningar og skjalfestingar sem nauðsynlegt er að<br />

viðhafa í eftirlitinu.<br />

4) Viðbrögð við frábrigðum, lýsing á viðbrögðum við frábrigðum og nauðsynlegum aðgerðum til<br />

úrbóta.<br />

(sjá einnig LB-301 Eftirlitskerfi og LB-303 Stjórnun eftirlitsgagna).<br />

Umsjónarmaður eftirlits skipuleggur dreifingu og vistun skjala vegna verkefnisins og sér um flokkun,<br />

dreifingu og vistun allar skjala sem tilheyra verkinu. Skjöl, hvort sem er á tölvutæku- eða pappírsformi,<br />

eru merkt verknúmeri og 2-3 bókstöfum sem tákna skjalaflokk, ásamt hlaupandi númeri og vistuð í<br />

möppu merktri verknúmeri og nafni verkefnis (Sjá einnig LB-E02 Eftirlitskerfi og LB-E03 Stjórnun<br />

eftirlitsgagna).<br />

3.3.3.2 Verkþáttarýni<br />

Áður en framkvæmdir við einstaka verkþætti hefjast er haldinn rýnisfundur (Sjá LB 302 verkþáttarýni)<br />

Verkþáttarýni skal fara fram a.m.k. tveimur vikum áður en framkvæmdir við verkþáttinn hefjast.<br />

Markmiðið með verkþáttarýni er að tryggja rétta útfærslu á verkþættinum frá upphafi. Þátttakendur í rýni<br />

ásamt umsjónarmanni eru byggingarstjóri, ábyrgðaraðili verkhlutans og hönnuðir, þeir fara yfir öll<br />

hönnunar og útboðsgögn og ganga úr skugga um að öll gögn varðandi viðkomandi verkþátt séu til staðar.<br />

Þeir kynna sér ítarlega öll ákvæði verksamninga m.t.t. uppgjörs og meðhöndlunar viðbótarverka. Ef<br />

þurfa þykir fara þátttakendur í rýni og umsjónarmaður á vettvang og kynna sér alla staðhætti.<br />

Megin markmið verkþáttarýni eru eftirfarandi:<br />

1) Að tryggja rétta útfærslu verkþáttarins frá upphafi<br />

2) Að tryggja að öll gögn sem varða málið liggi fyrir, s.s samþykktir, teikningar, réttar verklýsingar,<br />

efnis- og búnaðarlýsingar o.s.frv.<br />

3) Að tryggja að skilningur verktaka, hönnuða og eftirlitsaðila sé sá sami á öllum liðum<br />

verkþáttarins.<br />

Síða 6 af 39


Eftirlitskerfi<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E01<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.3.4 Fyrsti verkfundur<br />

Áður en verkið hefst er haldinn fundur með verktökum “Fyrsti verkfundur”. Á þessum fundi er farið yfir<br />

verkefnisgögn, verkáætlun (greiðsluáætlun) og eftirlitsáætlun. Verktaki skal á þessum fundi leggja fram<br />

öll gögn sem honum ber til að uppfylla verksamning skv. útboðsgögnum (sjá LB 304 Verkfundir)<br />

3.3.5 Eftirlit<br />

Umsjónarmaður eftirlits og eftirlitsmenn fylgjast með að verkið sé unnið í samræmi við útboðsgögn og<br />

verklýsingar. Umsjónarmaður fylgist með að framvinda og kostnaður við verkið sé í samræmi við<br />

samninga og áætlanir.<br />

3.3.5.1 Daglegt eftirlit<br />

Umsjónarmaður eftirlits eða eftirlitsmenn annast daglegt eftirlit og fylgjast með innra eftirliti verktaka<br />

(sjá LB 305 Daglegt eftirlit).<br />

Umsjónarmaður fer yfir og metur niðurstöður prófana. Allar niðurstöður prófana eru vistaðar með öðrum<br />

verkefnisgögnum (sjá LB 303 Stjórnun eftirlitsgagna).<br />

Komi fram frávik eða niðurstöður sem gefa til kynna að líkur séu á frávikum skal umsjónarmaður sjá til<br />

þess að verktaki grípi til viðeigandi ráðstafana.<br />

Umsjónarmaður sér til þess aðalverktaki haldi dagbók yfir verkið (sjá LB 305 Daglegt eftirlit).<br />

3.3.5.2 Eftirlit með kostnaði, gæðum og framvindu verks<br />

Umsjónarmaður eftirlits fylgist með því að magn einstakra verkþátta sé í samræmi við verksamning.<br />

Magn og einingarverð eru grundvöllur reikningsgerðar.<br />

Umsjónarmaður vinnur reglulega uppgjör fyrir framkvæmdina og skal gefa verkkaupa upplýsingar um<br />

heildarkostnað við verkið sé þess óskað. Umsjónarmaður og endurskoðandi FA árita lokauppgjör.<br />

Umsjónarmaður skal tryggja að aðalverktaki sinni því að lagfæra þá galla sem kunna að koma upp við<br />

loka- og ársúttekt. (Sjá LB E06 úttektir.)<br />

Eftirlitsaðili skal fylgjast með því að verktaki hafi á hverjum tíma nægilegan mannafla og tæki í vinnu til<br />

þess að framkvæma verkið í samræmi við útboðsgögn og miðað við þær lokadagsetningar sem samningar<br />

kveða á um, bæði varðandi einstaka verkáfanga og verkið í heild.<br />

3.3.5.3 Frávik<br />

Sé um einhver frávik að ræða sér umsjónarmaður eftirlits til þess að verktaki leiðrétti/lagfæri frávikið.<br />

Til frávika telst;<br />

1) Ef lagfæra þarf eða breyta útboðsgögnum<br />

2) Ef verkið uppfyllir ekki kröfur og skilgreiningar útboðsgagna<br />

3) Ef verktaki krefst greiðslu fyrir viðbótar- eða aukaverk.<br />

Fjallað er um frávik og meðhöndlun þeirra á verkfundum (sjá LB 304 Verkfundir).<br />

Síða 7 af 39


Eftirlitskerfi<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E01<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

Breytingar á útboðs- eða hönnunargögnum<br />

Komi fram kröfur eða óskir frá verkkaupa, verktaka eða öðrum aðilum um breytingar á hönnun eða öðru<br />

er verkið varðar, skal umsjónarmaður eftirlits leggja skriflega beiðni fyrir hönnuði og sjá til þess að<br />

upplýsingum um breytingar sé komið til verktaka (sjá kafla 3.3.5.3 - 3. Breyting á verki).<br />

Umsjónarmaður hefur samráð við framkvæmdastjóra ef breytingar leiða til kostnaðarauka yfir 500.000 kr.<br />

í hverju einstöku tilfelli eða heildar upphæð breytinga í verkinu hefur náð 1% af áætlaðri heildar upphæð<br />

verks nema annað sé tekið fram í verkefnisáætlun.<br />

Verkið uppfyllir ekki kröfur og skilgreiningar<br />

Verði umsjónarmaður eða eftirlitsmaður verkkaupa þess var að verkið eða einstakir hlutar þess eru ekki í<br />

samræmi við kröfur og skilgreiningar í útboðsgögnum gerir umsjónarmaður verkkaupa, verktaka strax<br />

grein fyrir frávikinu. Umsjónarmaður fer yfir frávikið með verktaka og sér til þess að verktaki lagfæri<br />

frávikið innan tiltekins frests. Umsjónarmaður fyllir út frávikaskýrslu (EB 301 Frávikaskýrsla), verktaki<br />

fær afrit af frávikaskýrslu en frumrit er varðveitt með verkefnisgögnum.<br />

Breyting á verki<br />

Kröfum verktaka um auka- eða viðbótarverk er komið til umsjónarmanns eftirlits, sem metur kröfuna.<br />

Telji umsjónarmaður kröfuna réttmæta gefur hann út skriflega verkbeiðni (EB 302 Verkbeiðni) til<br />

verktaka. Allar kröfur verktaka sem leiða til kostnaðarauka umfram kr. 500.000 (1%) skal leggja fyrir<br />

framkvæmdastjóra.<br />

Umsjónarmaður kemur kröfum verkkaupa um breytingar á verki á sama hátt skriflega á framfæri við<br />

verktaka.<br />

3.3.5.4 Öryggi á vinnustað<br />

Umsjónarmaður skal tilkynna verktaka þyki honum öryggi ábótavant og sjá til þess að öryggiskröfur séu<br />

uppfylltar. Umsjónarmaður skal sjá um að nauðsynlegur öryggisbúnaður fyrir alla á hans vegum sé ávalt<br />

tiltækur og notaður.<br />

Umsjónarmaður er fulltrúi FA varðandi öryggismál á svæðinu og samræmingaraðili verkframkvæmda<br />

hvað öryggis- og heilbrigðisáætlanir varðar sbr. reglur Vinnueftirlits ríkisins. Umsjónarmaður situr í<br />

öryggisnefnd með verktökum og öðrum aðilum að verkinu.<br />

3.3.5.5 Verkfundir<br />

Verkfundir eru liður í stjórnun framkvæmda, þar sem fulltrúar verktaka og verkkaupa og eftir atvikum<br />

aðrir aðilar hittast. Umsjónarmaður sér til þess að verkfundir séu haldnir reglulega á verktíma.<br />

Á verkfundinum er fjallað um allt sem máli skipti varðandi verkið og allar formlegar ákvarðanir kynntar.<br />

Umsjónarmaður eftirlits útbýr dagskrá verkfunda, þar sem fram koma þau mál sem hann telur að þurfi að<br />

ræða. Dagsskrárliðir verkfunda hafa föst númer, í fundarskrá (sjá EB 303 Dagskrá verkfunda) er tafla<br />

sem sýnir alla dagskrárliði og merkt er við hverjir af þessum liðum eru teknir fyrir á viðkomandi fundi.<br />

Dagskrá fyrsta verkfundar er föst (sjá LB 304 Verfundir).<br />

Umsjónarmaður stýrir verkfundum og ritar fundargerð. Skrá skal allt sem máli skiptir varðandi gang<br />

verksins s.s. framvindu frá síðasta verkfundi, áætlun verktaka fram að næsta verkfundi.<br />

Kröfur verktaka og verkbeiðnir fyrir auka- eða viðbótarverk eru afgreiddar á verkfundum.<br />

Ítarlegar upplýsingar um dagskrá verkfunda er í leiðbeiningum um verkfundi (sjá LB 304 Verkfundir).<br />

Síða 8 af 39


Eftirlitskerfi<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E01<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.3.6 Úttektir<br />

Umsjónarmaður eftirlits tekur út einstaka verkþætti framkvæmda. Við slíka úttekt sannreynir hann að<br />

kröfum verklýsingar sé fullnægt og skráir niðurstöður úttektar á gátlista (sjá EB 306 Gátlisti-Stöðuúttekt),<br />

þar sem fram kemur hvort viðkomandi verkþáttur sé:<br />

1) Án athugasemda<br />

2) Þarfnist lagfæringar<br />

3) Óúttektarhæft<br />

Úttekt á verkþætti sem er forsenda fyrir áframhaldandi verkþáttum skal liggja fyrir áður en vinna við<br />

næsta verkþátt er heimiluð.<br />

Þegar verktaki tilkynnir skriflega að hann hafi lokið verkinu eða einstaka verkáttum, í samræmi við<br />

verksamning, boðar umsjónarmaður eftirlits til úttektar á viðkomandi verkþætti<br />

(sjá LB-306 Úttektir)<br />

Umsjónarmaður eftirlits og hönnuður ásamt verktaka fara þá yfir allt verkið eða verkþáttinn sem boðað<br />

var til. Að úttekt lokinni telst verktaki hafa skilað verkinu/verkþættinum í hendur verkkaupa, nema<br />

einhver frávik komi í ljós (sjá kafla 3.3.5.3 Frávik).<br />

Við lokaúttekt skal taka mið af úttektum byggingarfulltrúa, vinnueftirlits og heilbrigðiseftirlits.<br />

3.3.7 Lokaskýrsla skilamat<br />

Þegar verki er endanlega lokið skal ganga frá lokaskýrslu eða skilamati (sjá LB 307 Leiðbeiningar um<br />

skilamat).<br />

Skýrslan er unnin jöfnum höndum meðan á framkvæmd stendur. Í skýrslunni skal gera grein fyrir helstu<br />

breytingum sem gerðar eru á verki, varðandi magn og kostnað og skýra frá ástæðum breytinga.<br />

Í skýrslunni skal vera yfirlit þar sem borið er saman tilboðsverð og raunkostnaður hvers verkþáttar.<br />

Í lokaskýrslu skal gerð grein fyrir framvindu verks miðaða við áætlun, gæði þess miðað við gæðakröfur.<br />

Taka skal fram í lokaskýrslu hafi hönnun eða útboðsgögnum verið ábótavant.<br />

Lokaskýrsla skal liggja fyrir innan tveggja mánaða eftir að verki telst að fullu lokið skv. verksamningi.<br />

3.3.8 Ársúttekt<br />

Áður en ábyrgðartími verks rennur út, þ.e. eigi síðar en ári eftir að lokaúttekt er lokið án frávika, skal<br />

umsjónarmaður eftirlits fara yfir verkið og staðfesta að allar framkvæmdir verktaka fullnægi kröfum<br />

samnings í öllum atriðum.<br />

Komi fram einhver frávik, þ.e einhverjir verkþættir eru í lakara ástandi en gera mátti ráð fyrir skv.<br />

lokaúttekt, er það tilkynnt verktaka og verkkaupa skriflega áður en frestur til að hefja viðræður rennur út.<br />

Umsjónarmaður getur eftir atvikum lagt til við verktaka að verkkaupi bæti sjálfur úr ágöllum á kostnað<br />

verktaka.<br />

Komi engin frávik í ljós er verktaka tilkynnt skriflega að ábyrgð hans sé aflétt (sjá LB 308 Leiðbeiningar<br />

um ársúttekt).<br />

Síða 9 af 39


Eftirlitskerfi<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E01<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.3.9 Flæðirit<br />

Verksamningur<br />

Upphaf<br />

Skipulagning verkefnis<br />

Vettvangsskoðun, eftirlits<br />

áætlun og skjalastjórnun<br />

LB 301<br />

LB 302<br />

LB 303<br />

Fyrsti verkfundur<br />

LB 304<br />

Eftirlit<br />

Daglegt eftirlit, kostnaðareftirlit, eftirlit með gæðum og framvindu verks<br />

LB 305<br />

Frávik ?<br />

Nei<br />

Já<br />

Breyting á<br />

útboðs- / hönnunargögnum<br />

Eðli fráviks<br />

Verkið uppfyllir ekki kröfur<br />

Krafa um breytingu á verki<br />

Umsjónarmaður fer yfir<br />

frávikið með hönnuði og sér<br />

til þess að það sé lagfært<br />

Já<br />

Breyting á<br />

hönnunargögnum<br />

Nei<br />

Breyting á verki<br />

Nei<br />

Já<br />

Umsjónarmaður gefur út<br />

skrifleg fyrirmæli um aukaeða<br />

viðbótarverk<br />

Umsjónarmaður sér til þess að<br />

verktaki lagfæri frávikið<br />

Verkfundir<br />

LB 304<br />

Úttektir<br />

LB 306<br />

Nei<br />

Verki lokið<br />

Já<br />

Lokaskýrsla, skilamat,<br />

uppgjör<br />

LB 307<br />

Ársúttekt,<br />

tryggingu aflétt<br />

LB 308<br />

Endir<br />

Síða 10 af 39


Eftirlitskerfi<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E01<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

Tilvísanir<br />

LEIÐBEININGAR<br />

LB 301 Eftirlitskerfi<br />

LB 302 Verkþáttarýni<br />

LB 303 Stjórnun eftirlitsgagna<br />

LB 304 Verkfundir<br />

LB 305 Daglegt eftirlit<br />

LB 306 Úttektir<br />

LB 307 Skilamat<br />

LB 308 Ársúttekt<br />

EYÐUBLÖÐ<br />

EB 301 Frávikaskýrsla<br />

EB 302 Verkbeiðni<br />

EB 303 Dagskrá verkfunda<br />

EB 304 Gátlisti, skoðun verkefnis áður en verk hefst<br />

EB 305 Gátlisti, skoðun verkefnis skv. eftirlitsáætlun<br />

EB 306 Úttektarskýrsla (verkþátta-, stöðu-, lokaúttekt)<br />

Síða 11 af 39


Eftirlitskerfi<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E01<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.4 LEIÐBEININGAR<br />

Síða 12 af 39


Eftirlitskerfi<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E01<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.4.1 LB E01 Eftirlitskerfi<br />

Markmið og umfang<br />

Markmið með leiðbeiningunum er að gera grein fyrir gerð eftirlitskerfis og -áætlunar vegna eftirlits með<br />

framkvæmdum af hálfu Fasteigna Akureyrarbæjar. Leiðbeiningarnar gilda um allar framkvæmdir á<br />

vegum Fasteigna Akureyrarbæjar.<br />

Markhópur<br />

Umsjónarmaður eftirlits og aðrir starfsmenn FA eða verktakar sem annast eftirlit með framkvæmdum.<br />

Lýsing<br />

Eftirlitskerfi<br />

Áður en framkvæmdir hefjast þarf umsjónarmaður að hafa gengið frá lýsingu á eftirlitskerfi fyrir verkið.<br />

Eftirlitskerfi skal að lágmarki innihalda eftirfarandi þætti.<br />

Lýsingu á stjórnkerfi verkefnisins, ásamt tilvitnunum í samþykktar verklagsreglur Fasteigna<br />

Akureyrarbæjar sem fjalla um stjórnun eftirlitsverka.<br />

Gera skal grein fyrir skiptingu ábyrgðar í verkefninu og þeim boðleiðum sem gilda og gera skipurit fyrir<br />

verkið sem sýni skiptingu ábyrgðar, boðleiðir og samskiptaferla. Rétt er að láta starfslýsingu<br />

umjónarmanns eftirlits og eftirlitsmanna fylgja lýsingunni.<br />

Eftirlitsáætlun<br />

Yfirlit um eftirlitsatriði<br />

Umsjónarmaður gerir yfirlit um þau atrið sem eftirlit skal haft með og útbýr gátlista fyrir verkið eða notar<br />

gátlista verktaka séu þeir fullnægjandi. Aðferðir við eftirlit með einstökum þáttum eiga að koma fram í<br />

gátlista t.d. mæling, sjónmat o.s.frv. Umsjónarmaður og fulltrúi verkkaupa fara sameiginlega yfir gátlista.<br />

Gátlistum er skipt upp eftir verkþáttum og ennfremur getur verið hentugt að skipta þeim enn frekar, s.s.<br />

eftir hæðum, eða rýmum í byggingu.<br />

Umfang eftirlits<br />

Gera skal grein fyrir umfangi eftirlits þ.e hvað á að skoða og tíðni skoðana og kröfum til eftirlits. Kröfur<br />

og viðmiðanir eru studdar með tilvísunum í verklýsingu.<br />

Verkferlar<br />

Umsjónarmaður gengur úr skugga um að verklagsreglur FA skilgreini alla verkferla sem nauðsynlegir eru<br />

vegna verkefnisins. Séu einhverjir vankantar á því þarf umsjónarmaður að beita sér fyrir úrbótum á því<br />

t.d. með því að semja sértækar verklagsreglur fyrir verkefnið. Verklagsreglur skulu ná yfir a.m.k.<br />

eftirfarandi verkferla.<br />

• Gagnastjórnun, þ.e stýringu allra skráa sem verða til í verkefninu og skjala s.s. verk- og vinnulýsinga.<br />

Ferli fyrir móttöku og dreifingu teikninga og annarra gagna s.s. pósts, tölvupósts<br />

minnisblaða þarf að vera vel skilgreint og hentugt.<br />

• Dagbókarhald<br />

• Meðferð frávika<br />

• Breytingar á hönnunar- og/eða útboðsgögnum og viðbótarsamninga<br />

• Verkþáttarýni<br />

• Yfirferð reikninga og nýja greiðsluliði<br />

• Meðhöndlun á kröfum verktaka, umsjón aukaverka og útgáfu verkbeiðna<br />

Síða 13 af 39


Eftirlitskerfi<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E01<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

Skráningar og eyðublöð<br />

Umsjónarmaður þarf að setja upp eftirtalin eyðublöð eða tölvuskrár eftir því sem við á.<br />

• Dagbók<br />

• Vikuskýrslu<br />

• Frávikaskýrslu<br />

• Gátlista (sjá kaflann Yfirlit um eftirlitsatriði)<br />

Síða 14 af 39


Verkþáttarýni<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal LB -E02<br />

Útgáfa 0.1<br />

Dags.: 18.10.06<br />

Höfundur: XX<br />

Ábyrgur: GF<br />

3.4.2 LB E02 Verkþáttarýni<br />

Markmið og umfang<br />

Megin markmið verkþáttarýni er að tryggja rétta útfærslu á verkþættinum frá upphafi.<br />

Leiðbeiningarnar ná til allra framkvæmda á vegum Fasteigna Akureyrarbæjar.<br />

Markhópur<br />

Leiðbeiningarnar eru ætlaðar umsjónarmanni eftirlits og öllum öðrum starfsmönnum er koma að<br />

verkþáttarýni.<br />

Lýsing<br />

Verkþáttarýnin fer þannig fram að haldinn er fundur með byggingarstjóra, ábyrgðaraðila verkhlutans,<br />

hönnuði og umsjónarmanns. Á fundin skal greina og leitast við að leysa þá þætti sem valdið geta göllum í<br />

útfærslu og framkvæmd verkhlutans. Ábendingar og athugasemdir um útfærslur eru bókaðar.<br />

Leitast skal við að ná ofangreindu markmið með því m.a. að:<br />

• Tryggja að öll gögn varðandi verkþáttinn, s.s. samþykktir, teikningar, réttar verklýsingar, efnis og<br />

búnaðarlýsingar o.s.frv., séu til staðar, hafi verið rýnd og að allir hlutaðeigandi hafi kynnt sér þau<br />

vandlega.<br />

• Ganga úr skugga að athugsemdir við hönnunargögn sem kunna að hafa verið gerðar í kjölfar<br />

hönnunarrýni hafi verið afgreiddar.<br />

• Tryggja að mannafli með tilskilin réttindi og hæfni svo og öll aðföng verði til staðar þegar þörf er og<br />

að þau séu í samræmi við samningsgögn. Í upphafi er gegnið úr skugga að athugsemdir við<br />

hönnunargögn sem kunna að haf verið gerðar í kjölfar hönnunarrýni hafi verið afgreiddar.<br />

• Tryggja að skilningur aðila sé sá sami á öllum þáttum verkhlutans.<br />

• Sjá til þess að skipulag innra eftirlits og gátlistar fyrir verkhlutann sé tilbúið.<br />

Sjá EB E04 Dagskrá verkfunda<br />

Tilvísanir<br />

EB E04 Dagskrá verkfunda<br />

Síða 15 af 39


Verkfundir<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E04<br />

Útgáfa 0.2<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

3.4.3 LB E03 Stjórnun eftirlitsgagna<br />

Markmið og umfang<br />

Markmið með leiðbeiningunum er að gera grein fyrir gagnastjórnun vegna eftirlits með framkvæmdum af<br />

hálfu Fasteigna Akureyrarbæjar. Leiðbeiningarnar gilda um allar framkvæmdir á vegum Fasteigna<br />

Akureyrarbæjar og eiga að tryggja að starfsmenn FA vinni eftir sömu aðferðum við vistun gagna sem<br />

tengjast eftirlitsverki svo og afgreiðslu á þeim málum sem upp koma á eftirlitsferli.<br />

Markhópur<br />

Leiðbeiningarnar eru ætlaðar umsjónarmanni eftirlits og öllum öðrum starfsmönnum sem annast eftirlit á<br />

vegum FA.<br />

Lýsing<br />

Tölvutæk gögn eftirlitsverks eru vistuð í sérstakri möppu merktri verknúmeri/bókhaldsnúmeri og nafni<br />

framkvæmdar. Gögn eftirlits á pappírsformi eru geymd í möppu með sem merkt er á sama hátt.<br />

Gögnin sjálf eru merkt með verknúmeri og 2-3 bókstöfum sem táknar skjalaflokk, ásamt hlaupandi<br />

númeri. Öll gögn eru merkt með dagsetningu. Áður en verkefnið hefst setur umsjónarmaður setur upp<br />

verkefnismöppu og viðeigandi undirmöppur. Undirmöppum er síðan bætt við eftir því sem þurfa þykir<br />

Dæmi um uppsetningu gagnamöppu (Verkefni: 606-Hólmatún)<br />

606 Hólmatún<br />

Verkþáttur 1<br />

Gátlistar<br />

Verkþáttur X<br />

Verkfundargerðir<br />

606 - G - XX<br />

606 - F - 01<br />

Mynd 1. Gagnamöppur<br />

Síða 16 af 39


Verkfundir<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E04<br />

Útgáfa 0.2<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

Eftirfarandi tafla sýnir skipulag merkingar og vistunar á skjölum í notkun við eftirlit hjá FA. Tafla 1:<br />

Skipulag á gögnum í tölvu og/eða skjalamöppu eftirlits:<br />

Heiti Tegund skjals Vistun Merking<br />

Undirbúningur<br />

Hönnun<br />

Auglýsingar<br />

Afhending gagna/skilatrygging<br />

Go-pro<br />

Útboðsgögn, áætlanir og<br />

verksamningar<br />

2<br />

Útbosgögn<br />

• Magntöluskrá<br />

• Verklýsing<br />

• Útboðslýsing<br />

• Fyrirspurnir og svör<br />

• Kostnaðaráætlun<br />

• Kynningarfundur<br />

Opnun tilboða og yfirferð (með verksamningi)<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

MTSK-DAGS<br />

VL- DAGS.<br />

UL-DAGS<br />

FYRIRSP-DAGS<br />

KOSTNAET NR ?-DAGS<br />

KYNNINGARF. NR.?<br />

dags<br />

Verksamningur / Viðaukaverksamningar<br />

• Verktrygging<br />

• Ábyrgðatryggingar<br />

• Verkáætlun<br />

• Mannskapsáætlun<br />

• Greiðsluáætlun<br />

• Gæðakerfi verktaka<br />

• Aflétting á verktryggingu<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Verksamningur-nafn-dags<br />

Rýni á útboðsgögnum<br />

Verkþáttarýni<br />

Teikningaskrá<br />

Teikningar breytingar á framkvæmdatíma<br />

Eftirlit / Úttektir<br />

3<br />

Daglegt eftirlit/Dagbók<br />

Úttektir / Gátlistar<br />

Yfirlit um frávikaskýrslur-dagleg samantekt frávika<br />

Frávikaskýrslur og<br />

verkbeiðnir<br />

Þjónustuhandbækur<br />

Kennsluefni<br />

Stilliskýrslur<br />

Lokaúttektir<br />

• Lokaúttekt eftirlits<br />

• Eldvarnareftirlit<br />

• Vinnueftirlit<br />

• Heilbrigðiseftirlit<br />

• Byggingareftirlit<br />

• Yfirlýsingar um verklok undirrituð af<br />

hönnuðum og meisturum<br />

Lokaúttektir<br />

Ársúttekt<br />

Go-pro og verkstað<br />

Go-pro og verkstað<br />

Go-pro og verkstað<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

DABOK-<strong>EFTIRLIT</strong>S<br />

VHU-NR<br />

FRAVIK-YL<br />

FS-NR-DAGS<br />

VB-NR-DAGS<br />

Lokút. dags<br />

Fundir<br />

4<br />

Verkefnislið<br />

Rýni á gögnum<br />

Rýni verkþátta<br />

Verkfundir<br />

Aðrir fundir<br />

Go-pro<br />

VERKEFNISLIÐ-NR-<br />

DAGS<br />

RYNI-NR-DAGS<br />

RYNIVTH-NR-DAGS<br />

VERKF-NR-DAGS<br />

AF-NR-DAGS<br />

Reikningar<br />

9<br />

Uppgjör<br />

Verkstöðuyfirlit<br />

Uppgjör dags.<br />

Síða 17 af 39


Verkfundir<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E04<br />

Útgáfa 0.2<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

Skýrslur<br />

10<br />

Skilamat/skýrslur<br />

Uppgjör á kostnaði<br />

Kynningarblöð<br />

Stilliskýrslur/húsbók<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Go-Gopro/verkstað/<br />

möppu FA<br />

SKILAMAT-DAGS<br />

UPPGJOR-DAGS<br />

KYNNING-DAGS<br />

Teikningaskrá<br />

11<br />

Skrá yfir allar innkomnar teikningar<br />

Teikningar<br />

VNR-teikn.nr dags.<br />

Myndir<br />

12<br />

Myndir af byggingu og verkhlutum<br />

Merking á húsi<br />

??-DAGS<br />

Stærðir<br />

13<br />

Skráningatafla<br />

Eignaskiptasamningur<br />

Go-pro<br />

Go-pro<br />

Tölvupóst sem tengdur er verki skal annaðhvort prenta út og geyma í möppu verksins eða vista hann undir<br />

möppu merktri bréf. Nafn á skjölum skal koma fram í fót skjala.<br />

Muna við lok verks þarf að taka til í möppum og raunteikningar þurfa að liggja fyrir við lok framkvæmda.<br />

Allar úttektir þurfa að vera athugasemdalausar.<br />

Þegar framkvæmd er lokið möppum komið fyrir í vistun í skjalageymslu FA. Skjalaáætlun FA ákveður<br />

hvernig skjöl flokkast sem sett eru í vistun.<br />

Haldið er utan um vistun teikninga í teikningaskrá sem vistuð er undir verknúmeri, í möppu merktri<br />

teikningaskrá þar sem fram kemur:<br />

• flokkur t.d aðaluppdrættir,<br />

• nr á teikningu og útgáfa<br />

• m.k.v.<br />

• Útgáfudagur<br />

• Dreifing<br />

Á teikningu þarf að koma fram hvaða útgáfa þetta er af teikningu t.d. A, B, C og hverju var breytt. Eldri<br />

teikning verði stimpluð ógild.<br />

Dreifing: Umsjónamaður verkaupa afhendir verktaka teikningar og heldur utan um afhendingu á<br />

teikningum í teikningaskrá sem bókuð er á verkfundum. Í hvert sinn sem teikning er<br />

Síða 18 af 39


Verkfundir<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E04<br />

Útgáfa 0.2<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

3.4.4 LB E04 Verkfundir<br />

Markmið og umfang<br />

Markmið með leiðbeiningunum er að gera grein fyrir og leiðbeina umverkfundi vegna framkvæmda hálfu<br />

Fasteigna Akureyrarbæjar. Leiðbeiningarnar gilda um allar framkvæmdir á vegum Fasteigna<br />

Akureyrarbæjar.<br />

Markhópur<br />

Umsjónarmaður eftirlits og aðrir starfsmenn FA eða verktakar sem annast eftirlit með framkvæmdum.<br />

Lýsing<br />

Verkfundir eru liður í stjórnun framkvæmda, þar sem fulltrúar verktaka verkkaupa og eftir atvikum<br />

annarra aðila hitast til þess að ræða helstu mál sem verða framkvæmdirnar hverju sinni. Verkfundir eru<br />

mikilvægasti vettvangur samningsaðila til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Á verkfundum er<br />

fjallað um allt sem máli skiptir varðandi verkið og allar formlegar ákvarðanir kynntar.<br />

Umsjónarmaður eftirlits sér til þess að verkfundir séu haldnir reglulega skv. fyrirfram gerðri áætlun sjá LB<br />

E01 Eftirlitskerfi.<br />

Verkfundir<br />

Eftirfarandi er dagskrá fyrsta verkfundar, rýnisfunda og almennra verkfunda (ath. númer dagskrárliða eru<br />

föst).<br />

3.4.4.1 Fyrsti verkfundur<br />

Umsjónarmaður skal halda fund með verktaka og hönnuðum verksins. Á fundi þessum sem nefndur er<br />

fyrsti verkfundur skal fara yfir eftirfarandi atriði:<br />

2. Umsjónarmaður verkaupa/eftirlits: Skráð er í fundargerð hver er umsjónarmaður<br />

verkkaupa/eftirlits.<br />

3. Umsjónarmaður verktaka: Verktaka gerir grein fyrir hver er umsjónarmaður hans í verkinu (t.d.<br />

staðarstjóri) skráð er í fundargerð hver er umsjónarmaður verktaka.<br />

4. Kröfur ÍST 30: Séð skal til þess að kröfum sem fram koma í ÍST 30 köflum 13, 15, 17, 18, 20,<br />

21, 22 og 23 sé fylgt eftir því sem við á og verkefnið gefur tilefni til.<br />

5. Samningur dags. upphæð: farið er yfir helstu atrið samnings og staðfest að samningsupphæð og<br />

dagsetning samnings sé rétt.<br />

6. Tryggingar verktaka: Verktaki skal leggja fram gögn er sanni að hann hafi framkvæmda- og<br />

ábyrgðar–tryggingu í viðkomandi verki<br />

7. Útboðsgögn: Fara skal yfir útboðsgögnin, tryggja að öll viðeigandi gögn séu til staðar, skoða<br />

verkið í víðu samhengi, athuga hvort verktaki viti nákvæmlega hvað eigi að gera í viðkomandi<br />

verki og hvernig.<br />

Síða 19 af 39


Verkfundir<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E04<br />

Útgáfa 0.2<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

8. Verkáætlun, mannafli og tæki: Verktaka skal gert að leggja fram verkáætlun og tækjalista ásamt<br />

upplýsingum um mannafla við verkið. Umsjónarmaður skal yfirfara verkáætlun og sjá til þess að<br />

hún sé í samræmi við útboðsgögn, verktíma o.þ.h. Þá skal skrá áætlaðan vinnutíma verktakans,<br />

meðan á framkvæmdum stendur. Minna skal verktaka á skiladaga verksins og dagsektir<br />

9. Framlag verkkaupa: Athuga skal hvort verktaki viti hvað verkkaupi leggur til í verkinu. Verktaki<br />

skal upplýsa hvar hann muni taka efni til verksins o.þ.h.<br />

10. Greiðslumörk: Umsjónarmaður og verktaki skulu skoða hvernig greiðslumörk eru skilgreind og<br />

yfirfara hvernig magntölur eru afgreiddar og hvernig magnuppgjör fer fram. Fara skal yfir form<br />

reikninga sem gerðir verða, hversu þétt og hversu nákvæmir þeir verða<br />

11. Lykilmenn verktaka: Verktaki skal sýna fram á að verkstjórnendur, tæknimenn og aðrir lykilmenn<br />

sem vinna skulu verkið séu faglega hæfir.<br />

12. Öryggis- og umhverfismál: Fara skal yfir öll öryggismál með verktaka, t.d. hvernig vinnusvæðið<br />

skuli girt af, hvernig sambandi við lögreglu verði háttað o.þ.h. Benda skal verktaka á að hann þarf<br />

í flestum tilfellum að fá leyfi hjá lögreglu, einkum ef unnið er í nágrenni við umferð. Einnig gæti<br />

þurft leyfi hjá fleiri aðilum. Ákveða skal hvernig merkingum verður háttað. Gera skal verktaka<br />

grein fyrir að mikilvægt sé að öryggismálum sé sinnt eins og útboðsgögn, lög og reglugerðir gera<br />

ráð fyrir. Fara skal yfir aðstöðu verktaka á vinnustað og sannreyna að hún sé í samræmi við<br />

útboðsgögn. Skoða skal athafnasvæði verktakans m.t.t. nálægra mannvirkja, útboðsmarka,<br />

viðkvæms landsvæðis o.þ.h. Gera skal verktaka grein fyrir að allar skemmdir eða hnjask, utan<br />

sem innan vinnusvæðisins, eru á hans ábyrgð<br />

13. Eftirlit, mælingar og rannsóknir: Yfirfara skal með verktaka hvernig staðið verður að eftirliti,<br />

mælingum og úttektum, bæði sameiginlegum mælingum og tékkmælingum. Gera skal verktaka<br />

grein fyrir því að hann skal óska eftir tékkmælingum og úttektum með fyrirvara. Einnig skal gera<br />

honum grein fyrir hvaða verkþætti skuli taka út. Mikilvægt er, í upphafi verks, að gera verktaka<br />

vel grein fyrir þeim rannsóknum sem gera þarf á byggingarefnum eins og t.d. steinsteypu, malbiki,<br />

fyllingarefnum o.s.frv. Einnig þarf verktaki að skila vottorðum frá framleiðendum eða<br />

innflytjendum um byggingarefni sem nota skal, eins og t.d. steypustyrktarstál, holræsarör o.s.frv.<br />

Framkvæma skal tímafrekar forprófanir strax í upphafi verks sé þess krafist, t.d. veðrunarþol<br />

steypu, þannig að verkið tefjist ekki á framkvæmdatímanum.<br />

14. Fyrirkomulag verkfunda: Ákveða skal form verkfunda, hvar og hversu þétt þeir skulu haldnir og<br />

á hvaða tíma. Rétt er að hafa fasta tíma fyrir verkfundi. Ákveða skal dagskrárliði verkfunda,<br />

númer og nöfn dagskrárliða eru þau sömu á öllum verkfundum þó svo að aðeins hluti dagskrárliða<br />

sé ræddur á viðkomandi fundi. Merkt er við á fundayfirlit hvaða dagskrárliðir hafa verið til<br />

umræðu á hverjum fundi, þannig fæst gott yfirlit og rekjanleiki um meðferð einstakra mála.<br />

15. Afhending og stjórnun gagna: Þegar verkáætlun og framkvæmdatrygging liggja fyrir skal<br />

umsjónarmaður sjá til þess að þessi gögn séu afhent verktaka og verkkaupa og að gengið verði frá<br />

samningi. Umsjónarmaður skal sjá til þess að verktaka séu afhent öll göng sem kveðið er á um í<br />

útboðsgögnum eða samningi. Umsjónarmaður sannreynir að gagnastjórnun verktaka sé í samræmi<br />

við kröfur FA.<br />

16. Form dagskýrslu og vikuskýrslu: Ganga skal frá því við verktaka að hann haldi dagbók og<br />

samþykkja form hennar. Í dagbók verktaka skulu koma fram upplýsingar um veðurfar, tæki og<br />

mannafla, ásamt því hvað verið sé að gera á hverjum tíma (hvaða verkþætti sé verið að vinna við<br />

og hvað sé unnið lengi við þá). Niðurstöður rannsókna og önnur atriði sem verktaki telur að skipti<br />

Síða 20 af 39


Verkfundir<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E04<br />

Útgáfa 0.2<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

máli skulu einnig skráð Heppilegt er að verktaki skili dagskýrslum vikulega. Dagskýrslum vegna<br />

aukaverka og aukagreiðslna skal skila daglega.<br />

17. Aðstaða á vinnustað:<br />

18. Meðferð breytinga á verki: Brýna skal fyrir verktaka að ekki megi gera breytingar á verkinu<br />

nema með samþykki eftirlits og verkkaupa. Mikilvægt er að fá uppgefna véla- og vinnutaxta hjá<br />

verktakanum í upphafi verks.<br />

3.4.4.2 Rýnisfundir<br />

Fyrir utan dagskrárliði 1, 8, 13 og 18 eru eftirfarandi atriði tekin fyrir á rýnisfundum eftir því sem við á:<br />

19. Mannafli og tæki: Skrá skal mannafla og tæki og fara yfir hvort áætlanir hafi staðist og að áætlanir<br />

fyrir komandi verkþætti séu raunhæfar.<br />

21. Skiladagar, dagsektir: Þegar líður að verklokum skal minna verktaka á skiladaga og dagsektir ef<br />

ástæða þykir til<br />

22. Hönnunargögn teikningaskrá<br />

25. Frávik: Umsjónarmaður leggur fram frávikaskýrslur sem gerðar hafa verið frá síðasta verk- eða<br />

rýnisfundi. Farið er yfir stöðu frávika og yfirlit yfir kostnað sem af þeim hefur hlotist.<br />

3.4.4.3 Aðrir verkfundir<br />

Eftirlitsmaður stýrir verkfundum og sér um að gerð sé fundargerð. Í haus fundargerðar skal skrá heiti<br />

verks, fundarstað, dagsetningu og númer fundar. Allir verkfundir skulu bókaðir, annað hvort í<br />

fundargerðarbók, sem fundarmenn undirrita í fundarlok, eða punktaðir niður, hreinritaðir síðar og<br />

fundargerð send fundarmönnum. Verktaka og tengilið verkkaupa skulu send afrit af fundargerð svo fljótt<br />

sem við verður komið.<br />

Skrá skal alla viðstadda fundarmenn, ásamt stöðu þeirra.<br />

Fyrir utan dagskrárliði 1, 12, 19, 21 og 22 sem áður er getið eru eftirfarandi dagskrárliðir teknir fyrir á<br />

almennum verkfundum eftir því sem við á:<br />

1. Fundargerð síðasta verkfundar skal bera upp til samþykktar og bóka afgreiðslu hennar.<br />

Athugasemdir við fundargerð skal bóka, svo og umræður um þær ef einhverjar eru.<br />

20. Verkstaða áætluð framvinda: Skrá skal verkstöðuna, ásamt samanburði við verkáætlun. Ef<br />

veðurfar er óvenjulegt að einhverju leyti miðað við árstíma, skal skrá það í fundargerð. Gera skal<br />

verktakanum skýra grein fyrir stöðunni ef verkið er á eftir áætlun.<br />

23. Rannsóknir:<br />

24. Mælingar og úttektir: Ræða skal um mælingar og úttektir ef ástæða þykir til.<br />

Síða 21 af 39


Verkfundir<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E04<br />

Útgáfa 0.2<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

26. Breytingar aukaverk og aðrar kröfur: Færa skal til bókar allar breytingar, sem gerðar hafa verið<br />

á verkinu, frá því síðasti verkfundur var haldinn. Fara skal yfir að öll gögn varðandi breytingar<br />

hafi skilað sér til allra viðkomandi aðila. Ræða skal um aukaverk eftir því sem við á hverju sinni<br />

27. Eftirfylgni frá fyrsta verkfundi: Fylgja skal eftir atriðum frá fyrsta verkfundi. Oftast er um að<br />

ræða verkáætlun, tryggingar, dagskýrslur, öryggismál (skiltun) og rannsóknir sem fylgja þarf<br />

eftir. Getur staðið yfir marga fundi.<br />

28. Kröfur: Afgreiða skal allar kröfur, jafnt nýjar sem eldri óafgreiddar kröfur, jafnóðum á<br />

verkfundum ef hægt er.<br />

29. Reikningar og greiðslur: Farið skal yfir greiðslur og uppgjör.<br />

30. Athugsemdir: Fara skal yfir athugasemdir verktaka og eftirlits, ef einhverjar eru.<br />

31. Önnur mál: Ræða skal önnur mál, s.s. aukaverk, ágreiningsmál, merkingar, dagskýrslur o.fl. eftir<br />

þörfum hverju sinni.<br />

32. Næsti verkfundur: Skrá skal hvenær og hvar næsti verkfundur verður haldinn.<br />

Síða 22 af 39


Daglegt eftirlit<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E05<br />

Útgáfa 0.1<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

3.4.5 LB E05 Daglegt eftirlit<br />

Markmið og umfang<br />

Megin markmið með leiðbeiningunum er að lýsa daglegu eftirliti með framkvæmdum. Leiðbeiningarnar<br />

ná til allra framkvæmda á vegum Fasteigna Akureyrarbæjar.<br />

Markhópur<br />

Leiðbeiningarnar eru ætlaðar umsjónarmanni eftirlits og öllum öðrum starfsmönnum er sinna eftirlita á<br />

vegum FA.<br />

Lýsing<br />

Eftirlit<br />

Umsjónarmaður setur upp gátlista (EB E04) fyrir hvert verkefni, til notkunar við daglegt eftirlit og úttektir.<br />

Strax að lokinni eftirlitsferð skráir hann niðurstöðurnar í tölvugögn og vistar gátlistann undir nafni þess<br />

verkþáttar sem unnið er að. Gátlistinn er notaður við daglegt eftirlit þar til verkþætti lýkur með úttekt sjá<br />

(LB E05 úttektir).<br />

Umsjónarmaður/eftirlitsmenn annast daglegt eftirlit þeir fylgjast með daglegu innra eftirlit verktaka og<br />

meta niðurstöður prófana.<br />

Dagbók<br />

Umsjónarmaður/eftirlitsmenn skal halda dagbók um samskipti við verktaka og skrá þar allt sem máli<br />

skiptir um framvindu og framgang verksins. Umsjónarmaður/eftirlitsmenn skal einnig sjá til þess að<br />

verktaki haldi dagbók þar sem fram skal koma að minnstakosti eftirfarandi: upplýsingar um veðurfar,<br />

helstu verkþætti sem unnið er að hverju sinni, mannafla og tæki á sem vinna að verkinu, kröfur verktaka<br />

um breytingar, niðurstöður rannsókna og prófana. Í dagbókinni eru skráðar upplýsingar um frávik og<br />

viðbrögð við þeim og allar kröfur verktaka um breytingar á verkinu. Umsjónarmaður/eftirlitsmenn sjá til<br />

þess að verktaki skrái í dagbókina sér allar athugasemdir eftirlits.<br />

Vikuskýrsla<br />

Umsjónarmaður sér til þess að verktaki skili, hvern mánudag, vikuskýrslu, sem er samantekt dagbókar<br />

vikunnar á undan.<br />

Vikuskýrsla skal innihalda eftirfarandi atriði:<br />

1. Dags.: Dagsetning og vikunúmer.<br />

2. Veður: Það skal koma fram ef veður hafði áhrif á framvindu verksins<br />

3. Starfsfólk: Hve margir starfsmenn voru í verkinu, var mæting í samræmi við áætlun<br />

4. Vélar: Var vélakostur í samræmi við áætlun, óhöpp eða bilanir véla<br />

5. Undirverktakar:<br />

Yfirlit yfir undirverktaka sem unnu að verkinu og þá verkþætti sem þeir unnu að.<br />

6. Framvinda: Var framvinda í samræmi við áætlanir (ef ekki sjá frávik)<br />

7. Frávik: Yfirlit yfir hverskonar frávik í gæðum eða framvindu, viðbrögð við frávikum og<br />

hver tók ákvarðanir um viðbrögð.<br />

8. Aukaverk: Yfirlit yfir umbeðin aukaverk, tilvísanir í verkbeiðnir<br />

9. Vinnuvernd: Atvik eð fávik í öryggismálum.<br />

Síða 23 af 39


Daglegt eftirlit<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E05<br />

Útgáfa 0.1<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

10. Hönnunargögn:<br />

Yfirlit yfir nýjar teikningar og verklýsingar, tilvísun í teikningaskrá verktaka.<br />

11. Skipulag: Hvað er áætlað að vinna á næsta tímabili.<br />

Frávik<br />

Umsjónarmaður geri skriflega grein fyrir göllum, sem daglegt eftirlit kann að leiða í ljós, í frávikaskýrslu<br />

EB E01. Verktaka er gefinn hæfilegur frestur til að framkvæma úrbætur. Að frestinum liðnum er gengið<br />

úr skugga um að úrbótum sé lokið. Ef úrbótum er lokið og engir nýir gallar koma í ljós telst verktaki hafa<br />

lokið úrbótum og ar það skráð i frávikaskýrslu.<br />

Tilvísanir<br />

VR 002 Verkefnisstjórnun<br />

EB E02 – EB E50 Gátlistar<br />

EB E01 Frávikaskýrsla<br />

Síða 24 af 39


Úttektir<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E06<br />

Útgáfa 0.2<br />

Dags.: 02.06.03<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur XX<br />

3.4.6 LB E06 Úttektir<br />

Markmið og umfang<br />

Markmið með leiðbeiningunum er að lýsa úttektum umsjónarmanns eftirlits og eftirlitsmanna Fasteigna<br />

Akureyrarbæjar. Leiðbeiningarnar gilda um allar úttektir, úttektir einstakra verkþátta og lokaúttekt.<br />

Markhópur<br />

Leiðbeiningarnar eru ætlaðar umsjónarmanni eftirlits og öllum öðrum starfsmönnum sem annast eftirlit á<br />

vegum FA.<br />

Lýsing<br />

Boðun<br />

Þegar verktaki hefur tilkynnt umsjónarmanni að einstökum verkþætti að verkinu sé lokið boðar<br />

umsjónarmaður til stöðuúttektar með a.m.k. dags. fyrirvara (sjá EB E06). Úttekt skal vera skrifleg og<br />

númeraðar í hlaupandi röð og undirrituð af eftirlitsmanni og verktaka.<br />

Mælingar<br />

Áður en úttekt fer fram hefur umsjónarmaður gert þær mælingar sem nauðsynlegar kunna að vera. Hann fer<br />

einnig yfir allar rannsóknarniðurstöður áður en úttekt fer fram.<br />

Gátlistar<br />

Áður en framkvæmd hefst hefur umsjónarmaður útbúið gátlista fyrir verkið (sjá LB E01 Eftirlitskerfi). Áður<br />

en farið er í úttekt getur þurft að uppfæra og aðlaga gátlista.<br />

Framkvæmd úttektar<br />

Áður en lokaúttekt fer fram er oft hentugt að framkvæma forúttekt. Forúttekt er ætlað að létta málsmeðferð<br />

loka úttektar, þannig að sem minnstar líkur sáu á göllum í lokaúttekt. Lokaúttekt getur ekki farið fram fyrr en<br />

handbók lagnakerfa hefur verið lögð fram og samþykkt.<br />

Umsjónarmaður / eftirlitsmaður framkvæmir úttekt skv. gátlista EB E04. Gátlistinn er þannig uppbyggður að<br />

fyrir hvert eitt atriði sem tekið er út skal skrá í dálkinn “Samþykkt með því að krossa í reit merktan “JÁ” eða<br />

“NEI”. Sé krossað við “JÁ” þýðir það að engar athugsemdir eru við viðkomandi atriði, sé merkt við “NEI”<br />

skal skrá stutta athugsemd í dálkinn “Athugasemdir” og fylla út frávikaskýrslu EB E01. Ef engir gallar eru<br />

telst verktaki hafa lokið verkþætti eða verkinu sé um loka verkþátt að ræða.<br />

Meðhöndlun frávika<br />

Umsjónarmaður gerir skriflega grein fyrir göllum, sem úttekt kann að leiða í ljós, í frávikaskýrslu EB E01.<br />

Verktaka er gefinn hæfilegur frestur til að framkvæma úrbætur. Að frestinum liðnum er framkvæmd<br />

endurúttekt. Ef úrbótum er lokið og engir nýir gallar koma í ljós telst verktaki hafa lokið verkþætti eða<br />

verkinu sé um loka verkþátt að ræða.<br />

Síða 25 af 39


Úttektir<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E06<br />

Útgáfa 0.2<br />

Dags.: 02.06.03<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur XX<br />

Verklok staðfest<br />

Hverri úttekt er lokað með því að gera úttektarskýrslu EB E06, í skýrslunni skal koma greinilega fram hvaða<br />

verkþáttur var tekinn út eða að um lokaúttekt sé að ræða. Umsjónarmaður og fulltrúi undirrita úttektarskýrslur.<br />

Þegar verklok hafa verið staðfest skal gera skilamat. Sjá LB E07 Skilamat<br />

Flæðirit<br />

Upphaf<br />

Boðun úttektar<br />

Mælingar, farið yfir<br />

niðurstöður rannsókna<br />

EB E04<br />

Gátlistar<br />

Gátlistar yfirfarnir<br />

Framkvæmd úttektar<br />

Frávik<br />

Nei<br />

Úttektaskýrsla<br />

EB E05<br />

Útfylltir<br />

gátlistar EB E04<br />

Já<br />

Meðhöndlun fráviks<br />

Frávikaskýrsla<br />

EB E01<br />

Nei<br />

Verki lokið<br />

Já<br />

Verklok staðfest<br />

Endir<br />

Síða 26 af 39


Skilamat<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E07<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 18.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

3.4.7 LB E07 Skilamat<br />

Markmið og umfang<br />

Markmið með þessum leiðbeiningum er að leiðbeina um framkvæmd "Skilamats". Leiðbeiningarnar ná til<br />

skilamats sem unnið er af umsjónarmanni eftirlits fyrir Fasteignir Akureyrarbæjar.<br />

Markhópur<br />

Leiðbeiningarnar eru ætlaðar umsjónarmanni eftirlits og öllum öðrum starfsmönnum er koma að gerð<br />

skilamats.<br />

Lýsing<br />

Skilamati er ætlað að veita verkkaupa hlutlægt mat á lausn verkefnis. Með skilamati er verkkaupa gerð grein<br />

fyrir hvernig framkvæmd hefur tekist til miðað við upphaflega áætlun ásamt samanburði við hliðstæðar<br />

framkvæmdir er þurfa þykir.<br />

Skilamat er að jafnaði gert strax að lokinni framkvæmd. Þó má gera ráð fyrir að skilamat sé gert fyrir einstaka<br />

áfanga í stærri framkvæmdum. Þess skal gætt að umsjónarmaður og viðkomandi starfsmenn hafi þekkingu og<br />

reynslu er hæfir verkefninu.<br />

Umsjónarmaður ákveður umfang skilamats í samráði við Framkvæmdastjóra. Umsjónarmaður skal skrá allar<br />

forsendur og sjá til þess að starfsmenn við skilamatið þekki forsendur verkefnisins.<br />

Skilamat inniheldur að jafnaði eftirfarandi atriði:<br />

Almenn atriði<br />

Gerð er almenn lýsing á því í hverju framkvæmd felst, hver er verkkaupi, helstu stærðir og lýsing á þeim<br />

kostum sem athugaðir voru við frumathugun.<br />

Tilgreina ber alla þá ráðgjafa sem unnu að áætlanagerð s.s:<br />

Hönnuði<br />

Verkfræðiráðgjafa v/ burðarvirkis, lagna, loftræsingar, raflagna o.s.frv.<br />

Upplýsingar um stofn- og rekstrarkostnað samkvæmt áætluninni. Geta skal þess hvenær verkkaupi óskaði<br />

eftir eða heimilaði áætlunargerð og verklega framkvæmd.<br />

Verkleg framkvæmd<br />

Gera ber grein fyrir aðdraganda verks og forsendum þess. Útboði framkvæmdar, bjóðendur tilboðsupphæð,<br />

kostnaðaráætlun val á verktaka og samningum við verktaka.<br />

Síða 27 af 39


Skilamat<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E07<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 18.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

Umfang verks<br />

Gefa skal yfirlit yfir helstu magntölur eins og þær voru birtar í útboðsgögnum. Hér skal einnig gerð grein<br />

fyrir öðrum stærðum sem máli skipta fyrir skilamatið.<br />

Gera þarf grein fyrir helstu breytingum sem orðið hafa á verkinu frá upphaflegri áætlunargerð. Hafi<br />

tafabótum eða öðrum viðurlögum verið beitt þarf að taka það sérstaklega fram. Gera þarf grein fyrir tilhögun<br />

framkvæmdareftirlits.<br />

Reikningslegt uppgjör<br />

Gera skal ítarlega grein fyrir kostnaðaráætlunum fyrir verkið, bera þær saman við raunkostnað framkvæmdar<br />

og skýra öll frávik (listi yfir aukaverk, magnbreytingu og viðbótarverk). Fram skal koma: dagsetning uppgjörs<br />

og gildandi byggingarvístala við afhendingu verks og er uppgjör miðað við þá dagsetningu og gildandi<br />

vísitölu.<br />

Úttektir<br />

Yfirlit yfir úttektir eftirlitsaðila og opinberra aðila og helstu niðurstöður þeirra. Þjónustuhandbækur skulu vera<br />

frágengnar og samþykktar af verkkaupa. Einnig skulu fylgja yfirlýsingar um verklok undirritað af hönnuðum<br />

og meisturum.<br />

Húsaleiga<br />

Í skýrslunni skal koma fram vaxtakjör á byggingartíma og langtímavextir svo og húsaleiga m.v<br />

afhendingardag húsnæðis.<br />

Samantekt og niðurstöður<br />

Í samantekt er lagt heildarmat á það hvernig framkvæmd tókst til.<br />

Gefin er umsögn um hönnuði og verktaka m.t.t framvindu verks og gæða.<br />

Borinn er saman kostnaður framkvæmdar við aðrar hliðstæðar framkvæmdir. Við samanburð kostnaðar þarf<br />

að halda aðgreindum annars vegar öllum þeim kostnaði sem til fellur við verk á undirbúnings- og<br />

framkvæmdatíma og hins vegar kostnaði vegna búnaðar og annars sem nauðsynlegt er til að hefja notkun<br />

mannvirkis. Að jafnaði ber að tilgreina upphæðir skv. samningi annars vegar og samkvæmt uppreiknuðu<br />

verðlagi hins vegar. Gefin er út lokaskýrsla sem inniheldur greinargerð um ofangreind atriði.<br />

Skilamatsskýrsla<br />

Gefin er út skilamatsskýrsla sem inniheldur greinargerð um ofangreind atriði. Afrit af fundargerðum úttekta<br />

opinberra aðila og lokaúttektar eftirlitsaðila fylgja skýrslunni.<br />

Skilamats skýrsla skal hefjast á yfirliti þar sem m.a er gerð grein fyrir eftirfarandi atriði.<br />

Síða 28 af 39


Skilamat<br />

Leiðbeiningar<br />

Skjal: LB E07<br />

Útgáfa 0.3<br />

Dags.: 18.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

• Aðdragandi, hönnun, opnun tilboða, bjóðendum, tilboðsupphæð, kostnaðaráætlun, val og verktaka,<br />

áætlaður verktími.<br />

• Umfang verks, gróf lýsing og helstu magntölur.<br />

• Verktaki og yfirmenn á verkstað.<br />

• Verksamningur og viðbótarsamningar dags.<br />

• Ráðgjafar hönnuðir.<br />

• Umsjónarmaður verkkaupa.<br />

• Umsjónarmaður eftirlits, eftirlitsmenn.<br />

• Verktími.<br />

• Greininga viðbótarverka, aukaverka og magnbreytinga, nauðsynlegt er að færa inn í sérstaka excel skrá<br />

tilefni þeirra.<br />

• Greininga aukaverka, magnbreytinga við verksamning og tilefni þeirra eru skráð.<br />

• Uppgjör fyrir framkvæmd sundurgreind í (Nota uppgjörsform FA):<br />

o<br />

o<br />

o<br />

o<br />

o<br />

o<br />

o<br />

o<br />

o<br />

o<br />

o<br />

Tilboðsupphæð, hús/lóð.<br />

Verðbætur á tilboðsverk.<br />

Magnbreyting<br />

Aukaverk.<br />

Viðbótarverk.<br />

Hönnun.<br />

Öll opinber tengigjöld.<br />

Kostnaður við eftirlit.<br />

Vextir og verðbætur.<br />

Annar kostnaður.<br />

Stofnbúnaður.<br />

• Lokaúttekt byggingarfulltrúa/eldvarnareftirlits/vinnueftirlits/heilbrigðiseftirlits.<br />

• Lokaúttekt eftirlits þegar aðrar úttektir liggja fyrir og koma þarf fram hvenær ársúttekt skal gerð.<br />

• Handbók lagnakerfa, fylgja skal reglum lagnafélags<br />

• Staðfesting frá verktökum og hönnuðum og öðrum um að verki sé lokið og kerfi stillt.<br />

• Lóðaleigusamningur frágenginn<br />

• Tryggingar, brunatrygging og verktrygging.<br />

• Raunteikningar liggja fyrir-umsögn.<br />

• Greininga á framkvæmd þar sem fram kemur hvað gekk vel í framkvæmd og hvað hefði mátt betur fara<br />

• Umsögn um verktaka, hönnuði og samskipti á verktíma.<br />

• Niðurstaða<br />

Nota skal staðlað skilamat FA sem grunn.<br />

Síða 29 af 39


Frávikaskýrsla<br />

Eyðublað<br />

Skjal: EB E01<br />

Útgáfa 0.1<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

3.4.8 LB E08 Ársúttekt<br />

Markmið og umfang<br />

Markmið með leiðbeiningunum er að lýsa ársúttekt umsjónarmanns eftirlits og eftirlitsmanna Fasteigna<br />

Akureyrarbæjar. Leiðbeiningarnar gilda um úttekt sem fer fram áður en ábyrgðartími verks rennur út.<br />

Markhópur<br />

Leiðbeiningarnar eru ætlaðar umsjónarmanni eftirlits og öllum öðrum starfsmönnum sem annast eftirlit á<br />

vegum FA.<br />

Lýsing<br />

Boðun<br />

Þegar tæpt ár er liðið frá því að lokaúttekt hefur verið frágengin án frávika boðar Umsjónarmaður til<br />

ársúttektar.með a.m.k. viku fyrirvara.<br />

Mælingar<br />

Áður en úttekt fer fram hefur umsjónarmaður gert þær mælingar sem nauðsynlegar kunna að vera. Hann fer<br />

einnig yfir allar rannsóknarniðurstöður áður en úttekt fer fram.<br />

Framkvæmd úttektar<br />

Farið er yfir allar framkvæmdir verktaka í verkinu og sannreyna þær séu í samræmi við kröfur samnings.<br />

Sérstaklega skal fara yfir virkni búnaðar s.s. loftræsikerfa og öryggisbúnaðar og staðfesta að hann virki eins<br />

og til er ætlast.<br />

Skoða skal sérstaklega hvort einhverjir gallar eða skemmdir sem rekja megi til ónógra gæða efnis eða vinnu<br />

hafa komið fram.<br />

Reynist allar framkvæmdir verktaka fullnægja kröfum samninga skal tilkynna verktaka það skriflega og að<br />

ábyrgð hans á verkinu sé aflétt.<br />

Meðhöndlun frávika<br />

Komi hinsvegar fram einhver frávik skal umsjónarmaður fylla út frávikaskýrslu EB E01. og afhenda þeim er<br />

ber ábyrgð á viðkomandi verkþætti áður en frestur til að hefja viðræður um úrbætur rennur út..<br />

Verktaka er gefinn hæfilegur frestur til að framkvæma úrbætur. Að frestinum liðnum er framkvæmd<br />

endurúttekt. Ef úrbótum er lokið er verktaka tilkynnt skriflega að ábyrgð hans á verkinu sé aflétt.<br />

Síða 30 af 39


Frávikaskýrsla<br />

Eyðublað<br />

Skjal: EB E01<br />

Útgáfa 0.1<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

3.5 EYÐUBLÖÐ<br />

Síða 31 af 39


Frávikaskýrsla<br />

Eyðublað<br />

Skjal: EB E01<br />

Útgáfa 0.1<br />

Dags.: 19.10.06<br />

Höfundur XX<br />

Ábyrgur GF<br />

3.5.1 EB E01 Frávikaskýrsla<br />

Verknúmer:<br />

Verkheiti:<br />

Verkkaupi:<br />

Skýrsla nr.:<br />

Dags.:<br />

Undirskrift<br />

Eðli fráviks :  Breyting á gögnum  Frávik frá verklýsingu  Breyting á verki<br />

Verkþáttur:<br />

Hluti verkþáttar:<br />

Staða verks:<br />

Lýsing á fráviki:<br />

Orsök:<br />

Hugsanlegar afleiðingar: Kostnaður _________ þ kr. Tafir á framvindu ___________ dagar<br />

Annað:<br />

Tillaga að úrbótum:<br />

Ábyrgur fyrir úrbótum: Frestur til úrbóta: / /<br />

Samþykkt:<br />

Lýsing á úrbótum:<br />

Fyrirbyggjandi<br />

aðgerðir:<br />

Staðfesting á úrbótum:<br />

Dags.: / /<br />

Undirskrift umsjónarmanns<br />

Síða 32 af 39


Eftirlit með framkvæmdum<br />

Verklagsregla<br />

Skjal VR-3<br />

Útgáfa 1.0<br />

Dagsett 19/06/06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.5.2 EB E02 Verkbeiðni<br />

Verknúmer:<br />

Verkheiti:<br />

Verkkaupi:<br />

Beiðni nr.:<br />

Breyting :  Aukaverk  Viðbótarverk  Annað<br />

Beiðni/Krafa frá:  Verktaka<br />

 Verkkaupa<br />

Verkþáttur:<br />

Hluti verkþáttar:<br />

Staða verks:<br />

Lýsing á breytingu:<br />

Orsök:<br />

Afleiðingar: Kostnaður _________ þ kr. Tafir á framvindu ___________ dagar<br />

Annað:<br />

Kostnaður greiddur af:  Verktaka  Verkkaupa<br />

Ábyrgur fyrir framkvæmd: Dags: / /<br />

Samþykkt:<br />

Athugasemdir:<br />

umsjónarmanns<br />

Staðfesting á verkbeiðni:<br />

Dags.: / /<br />

Undirskrift umsjónarmanns<br />

Síða 33 af 39


Eftirlit með framkvæmdum<br />

Verklagsregla<br />

Skjal VR-3<br />

Útgáfa 1.0<br />

Dagsett 19/06/06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.5.3 EB E03 Dagskrá verkfunda<br />

Verkkaupi: ____________________<br />

Verknúmer / heiti verks_____________________<br />

Dagskrá<br />

Númer og dagsetning fundar<br />

Fyrstiverkfundur<br />

k kf d Á<br />

Verkþáttarýni<br />

Verkfundir<br />

1. Fundargerð síðasta fundar X X<br />

2. Umsjónarmaður verkkaupa/eftirlits X<br />

3. Umsjónarmaður verktaka X<br />

4. Kröfur ÍST 30 X<br />

5. Samningur dags. upphæð X<br />

6. Tryggingar verktaka X<br />

7. Útboðsgögn X<br />

8. Verkáætlun , mannafli tæki X X<br />

9. Framlag verkkaupa X<br />

10. Greiðslumörk X<br />

11. Lykilmenn verktaka X<br />

12. Öryggis- og umhverfismál X X<br />

13. Eftirlit, mælingar og rannsóknir X X<br />

14. Fyrirkomulag verkfunda X<br />

15. Afhending gagna X<br />

16. Form dagskýrslu og vikuskýrslu X<br />

17 Aðstaða á vinnustað X<br />

18. Meðferð breytinga á verki og eða frávika X X<br />

19. Mannafli og tæki X X<br />

20. Verkstaða áætluð framvinda X<br />

21. Skiladagar dagsektir X X<br />

22. Hönnunargögn, teikningaskrá X X<br />

23. Rannsóknir X<br />

24. Mælingar og úttektir X<br />

25. Frávik X X<br />

26. Breytingar/aukaverk, nýjar kröfur X<br />

27. Eftirfylgni frá fyrsta verkfundi X<br />

28. Kröfur<br />

29. Reikningar og greiðslur X<br />

30. Athugasemdir X<br />

31. Önnur mál X<br />

32. Næsti fundur ákveðinn X<br />

Síða 34 af 39


Eftirlit með framkvæmdum<br />

Verklagsregla<br />

Skjal VR-3<br />

Útgáfa 1.0<br />

Dagsett 19/06/06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.5.4 EB E05 Gátlisti, skoðun verkefnis áður en verk hefst<br />

Verkkaupi:<br />

Verktaki:<br />

Nr. 3-G11-0101<br />

Kt:<br />

Kt:<br />

Eftirlit sem: stikkprufa Samkvæmt eftirlitsáætlun nr.___________<br />

GÁTÞÆTTIR UPPLÝSINGAR /<br />

ATHUGASEMDIR<br />

Í LAGI<br />

JÁ<br />

NEI<br />

Samningur yfirfarinn<br />

Tryggingar<br />

Öryggisáætlun<br />

Framkvæmda<br />

og<br />

mannskapsáætlun<br />

Búið að gera gæðaáætlun /<br />

eftirlitsáætlun<br />

Rýni gagna<br />

Búið að yfirfara magnskrá<br />

Framvinduáætlun /<br />

tímasetning / dagsektir<br />

Búið að gera innkaupaáætlun<br />

Búið að gera dagsverka- /<br />

tækjaáætlun<br />

Hæðarpunktar og hnit<br />

yfirfarin<br />

Útgangspunktur staðfestur<br />

Öll leyfi komin frá<br />

yfirvöldum<br />

Byggingaleyfi /<br />

framkvæmdaleyfi komið<br />

Vinnuaðstaða:<br />

- rafmagn<br />

- vatn,<br />

- frárennsli<br />

- vinnusvæði afgirt<br />

Eru tæki tilbúin til notkunar<br />

Búið að útbúa skipurit fyrir<br />

verkið<br />

Búið að mæla út fyrir húsinu<br />

/ framkvæmd.<br />

Síða 35 af 39


Eftirlit með framkvæmdum<br />

Verklagsregla<br />

Skjal VR-3<br />

Útgáfa 1.0<br />

Dagsett 19/06/06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

GÁTÞÆTTIR UPPLÝSINGAR /<br />

ATHUGASEMDIR<br />

LAGI<br />

Tímasetningar til verkkaupa<br />

(síðasti frestur)<br />

JÁ<br />

NEI<br />

Undirverktakar - val /<br />

viðurkenningar<br />

Undirverktakar - samningar<br />

Undirverktakar -<br />

tímasetningar<br />

Undirverktakar - ábyrgðir /<br />

tímasetningar<br />

Undirverktakar -<br />

löggildingar, umsagnir o.fl<br />

Hugsanleg samskipti við aðra<br />

verktaka<br />

Eru öryggismál í réttum<br />

farvegi<br />

Hugsanlegar breytingar<br />

vegna ÍST-30<br />

Rýni / eftirlit dags.<br />

Undirskrift:<br />

Síða 36 af 39


Eftirlit með framkvæmdum<br />

Verklagsregla<br />

Skjal VR-3<br />

Útgáfa 1.0<br />

Dagsett 19/06/06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.5.5 EB E06 Gátlisti, skoðun verkefnis skv. Eftirlitsáætlun, dæmi um lista<br />

GÁTÞÆTTIR<br />

UPPLÝSINGAR /ATHUGASEMDIR<br />

Í LAGI<br />

Frágangur innanhúss:<br />

Múrhúðun veggja / lofta<br />

Pússun gólfa / gólfílögn<br />

Flísalögn / veggir / gólf<br />

Léttir innveggir<br />

Klæðning á útveggi<br />

Gluggasyllur<br />

Niðurhengd loft /<br />

kerfisloft<br />

JÁ<br />

NEI<br />

Málun veggja / stein<br />

Málun veggja / léttir<br />

innveggir<br />

Málun lofta / stein<br />

Málun stál / ofna / röra<br />

Málun gólfa<br />

Innréttingar<br />

Innihurðir<br />

Felliveggir<br />

Innrétting í kennslustofur<br />

Innrétting í ræstiherbergi<br />

Búnaður á snyrtingar<br />

Loftlúga / fellistigi<br />

Gardínuupphengi<br />

Myrkvunargardínur<br />

Sólvarnargardínur<br />

Flotun gólfa<br />

Linoleum dúkur<br />

Vinyl dúkur<br />

Parket<br />

Frágangur utanhúss<br />

Múrhúðun og einangrun<br />

útveggja<br />

Steining veggja<br />

Vatnsbretti<br />

Handrið / stáli<br />

Síða 37 af 39


Eftirlit með framkvæmdum<br />

Verklagsregla<br />

Skjal VR-3<br />

Útgáfa 1.0<br />

Dagsett 19/06/06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.5.6 EB E06 Gátlisti – Stöðuúttekt-nr.<br />

Dagsetning:<br />

Verk heiti:<br />

Verk númer:<br />

Viðstaddir:<br />

Rými nr.<br />

Blað nr.:<br />

Skráð af:<br />

Úttekt á:<br />

1. Úttekið athugasemdalaust 2. Þarfnast lagfæringa 3. Óviðunandi / Ónýtt<br />

Verkþáttur Gátþættir 1 2 3<br />

Frestur til úrbóta:_________________________________<br />

________________________________<br />

Umsjónarmaður verkkaupa<br />

________________________________<br />

Síða 38 af 39


Eftirlit með framkvæmdum<br />

Verklagsregla<br />

Skjal VR-3<br />

Útgáfa 1.0<br />

Dagsett 19/06/06<br />

Höfundur<br />

Ábyrgur GF<br />

3.5.7 EB E07 Yfirlit yfir úttektir og yfirlýsingar við verklok<br />

GÁTÞÆTTIR<br />

ÚTTEKTIR OG YFIRLÝSINGAR<br />

Í VERKLOK<br />

LAGI<br />

Úttekt/yfirlýsing/annað Dags athugasemdir<br />

Stöðuúttekt byggingafulltrúa<br />

Vistun<br />

já/nei<br />

Úttekt eftirlits<br />

Úttekt hönnuða arkitekta<br />

Úttekt hönnuða lagnir<br />

Úttekt hönnuða loftræsting<br />

Úttekt hönnuða raflagnir<br />

Úttekt eldvarnareftirlits<br />

Úttekt heilbrigðiseftirlits<br />

Úttekt vinnueftirlits<br />

Yfirlýsing hönnuða<br />

Yfirlýsing iðnmeistara<br />

Lokaúttekt eftirlits<br />

Lokaúttekt byggingafulltrúa<br />

Ársúttekt<br />

Brunatrygging<br />

Skipulagsgjald<br />

Raunteikningar frágengnar<br />

Handbók lagna<br />

Síða 39 af 39

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!