17.11.2014 Views

Arðsemi skógræktar á Íslandi - Landbunadur.is

Arðsemi skógræktar á Íslandi - Landbunadur.is

Arðsemi skógræktar á Íslandi - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

RÁÐUNAUTAFUNDUR 2003<br />

<strong>Arðsemi</strong> <strong>skógræktar</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong><br />

Brynjar Skúlason 1 , Aðalsteinn Sigurgeirsson 2 og Guðmundur Halldórsson 2<br />

1 Skógrækt rík<strong>is</strong>ins, Akureyri<br />

2 Rannsóknastöð <strong>skógræktar</strong>, Mógils<strong>á</strong><br />

INNGANGUR<br />

Skógur hérlend<strong>is</strong> er ræktaður í ýmsum tilgangi. Þetta gerir það að verkum að erfitt er að<br />

leggja mat <strong>á</strong> arðsemi ræktunarinnar, því mæl<strong>is</strong>tikurnar eru ekki alltaf þær sömu. Skógur í<br />

n<strong>á</strong>grenni þéttbýl<strong>is</strong> sem ræktaður er til útiv<strong>is</strong>tar getur verið margfalt meira virði sem slíkur<br />

heldur en sem timburskógur, þó svo að tekjurnar birt<strong>is</strong>t okkur eingöngu sem <strong>á</strong>nægjustundir<br />

sem ekki verða auðveldlega metnar til fj<strong>á</strong>r. Skógur getur einnig verið mikilvægur til gróðurog<br />

jarðvegsverndar, en erfitt er að reikna hver s<strong>á</strong> <strong>á</strong>góði er í krónum og aurum. Binding kolefn<strong>is</strong><br />

í skógi er viðurkennd mótvæg<strong>is</strong>aðgerð gegn gróðurhúsa<strong>á</strong>hrifum, innan ramma loftslagssamnings<br />

Sameinuðu þjóðanna. Senn gætu opnast leiðir fyrir skógareigendur að meta þ<strong>á</strong><br />

bindingu til fj<strong>á</strong>r í formi losunarheimilda, sem yrðu framseljanlegar <strong>á</strong> innlendum eða alþjóðlegum<br />

uppboðsmarkaði. Við það myndi myndast virð<strong>is</strong>auki fyrir skógareigendur, því verðmæti<br />

hvers bundins kolefn<strong>is</strong>tonns yrði hrein viðbót við þau verðmæti sem felast í þjónustu<br />

skógar, s.s. til timburframleiðslu, útiv<strong>is</strong>tar, jarðvegsverndar o.s.frv. Enn sem komið er er<br />

markaður ekki orðinn til hérlend<strong>is</strong> fyrir framseljanlegar heimildir til losunar <strong>á</strong> gróðurhúsalofttegundum.<br />

Erlend<strong>is</strong> eru þessi m<strong>á</strong>l hins vegar í örri þróun 1 og vísir að „kvótamarkaði“ er<br />

tekinn að myndast í löndum Evrópusambandsins.<br />

Algengast er að reikna arðsemi <strong>skógræktar</strong> út fr<strong>á</strong> viðarframleiðslu og timburnytjum og<br />

verður leitast við að gera það einnig hér, um leið og reynt verður að n<strong>á</strong>lgast svör um arðsemi<br />

kolefn<strong>is</strong>bindingar. Þar sem hérlend<strong>is</strong> er ekki timburiðnaður, þar sem verð stýr<strong>is</strong>t af framboði<br />

og eftirspurn, verður að notast við erlenda markaði með sambærilega vöru. Við þetta bæt<strong>is</strong>t sú<br />

sérstaða, miðað við hefðbundnar rekstrar<strong>á</strong>ætlanir, að útreikningar þurfa að n<strong>á</strong> 60 til 120 <strong>á</strong>r<br />

fram í tímann, sem er sú vaxtarlota sem skógur hérlend<strong>is</strong> þarf til að n<strong>á</strong> h<strong>á</strong>marksframleiðni.<br />

STOFNKOSTNAÐUR Í SKÓGRÆKT<br />

Stærsti kostnaðarliðurinn við skógrækt er kaup <strong>á</strong> trj<strong>á</strong>plöntum (12). Á síðustu <strong>á</strong>rum hefur stór<br />

hluti plöntuframleiðslunnar verið boðinn út og verðmyndun ræðst því af framboði og eftirspurn.<br />

Margir þættir hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> verðið, eins og t.d. hvaða trj<strong>á</strong>tegund um er að ræða, hvort<br />

notað sé fræ eða stiklingar við ræktunina, spírunargæði fræsins, fræverð, aldur og stærð<br />

plantna við afhendingu, samkeppni framleiðenda o.s.frv. Í dæmunum hér <strong>á</strong> eftir er miðað við<br />

innkaupaverð plantna hj<strong>á</strong> Norðurlandsskógum <strong>á</strong>rið 2002.<br />

Gróska <strong>skógræktar</strong>landsins hefur mikil <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> val <strong>á</strong> tegund og stærð plantna sem nota<br />

skal sem og val <strong>á</strong> jarðvinnsluaðferðum. Því gróskumeira sem landið er þeim mun meiri jarðvinnslu<br />

þarf að öllu jöfnu til að draga úr samkeppni við gras (9). Einnig þarf gjarnan að nota<br />

stórar plöntur, sem ým<strong>is</strong>t þola að lenda <strong>á</strong> kafi í grasi eða n<strong>á</strong> að vaxa upp úr grasinu <strong>á</strong>ður en<br />

<strong>á</strong>hrif jarðvinnslunnar hverfa. Afföll í frjóu landi eru umtalsvert meiri en t.d. í meðalfrjóu mólendi<br />

og því verður að reikna með að bæta þurfi í eyður svo skógurinn verði hóflega þéttur<br />

1<br />

Sj<strong>á</strong> frétt Reuters: First Kyoto greenhouse deal snapped up by Slovakia (http://www.planetark.com.au/<br />

dailynewsstory.cfm?newsid=18951&newsdate=09-Dec-2002).


(7). Gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir að trj<strong>á</strong>vöxtur í grasgefnu landi verði umtalsvert meiri en t.d. í mólendi<br />

(2,12) og gefi þar með meiri tekjur síðar til að mæta hugsanlegum aukakostnaði í byrjun.<br />

Áburðargjöf bætir verulega lífslíkur plantna og kemur í veg fyrir vaxtarstöðnun, sem<br />

annars er algeng fyrstu <strong>á</strong>rin eftir gróðursetningu (5,6). Í dag þykir <strong>á</strong>burðargjöf <strong>á</strong> ungplöntur<br />

sj<strong>á</strong>lfsögð.<br />

Margir skógræktendur <strong>á</strong> bújörðum eiga afgirt beitarhólf eða girðingar, sem nýtast að<br />

einhverju leyti til <strong>skógræktar</strong>. Það er því <strong>á</strong>kaflega m<strong>is</strong>munandi hversu mikið þarf að leggja í<br />

girðingarkostnað í upphafi <strong>skógræktar</strong>, en tímabundin alfriðun er forsenda þess að nýskógrækt<br />

geti heppnast. Í útreikningunum hér <strong>á</strong> eftir er lengd girðingar miðuð við ferningslaga<br />

hólf umhverf<strong>is</strong> <strong>skógræktar</strong>svæðið, sem eru sömu viðmið og Norðurlandsskógar nota við útreikninga<br />

sína <strong>á</strong> girðingarframlagi til bænda. Girðingin verður þannig hagkvæmari með<br />

aukinni stærð <strong>skógræktar</strong>svæð<strong>is</strong>.<br />

Vegir og slóðar auka mjög hægræðingu við alla vinnu, s.s. að komast <strong>á</strong> staðinn með jarðvinnslutæki<br />

og aðföng <strong>á</strong> borð við plöntur og <strong>á</strong>burð. Umfang og gæði þessara vega þurfa að n<strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>kveðnu l<strong>á</strong>gmarki, þannig að þeir þjóni tilgangi sínum. Í <strong>á</strong>ætlunum Norðurlandsskóga er gert<br />

r<strong>á</strong>ð fyrir um 20 m löngum vegi <strong>á</strong> hvern ha lands.<br />

UMHIRÐA OG GRISJUN<br />

Umhirða og gr<strong>is</strong>jun eru þættir í ræktun timburskóga, sem miða fyrst og fremst að því að f<strong>á</strong><br />

sem verðmætastan við þegar kemur að lokahöggi. Á fyrstu <strong>á</strong>rum ræktunarinnar geta sm<strong>á</strong>plöntur<br />

orðið fyrir snjóbroti, skaraskemmdum, kali og beitarskemmdum, sem valda myndun<br />

aukatoppa og hlykkja <strong>á</strong> stofn trj<strong>á</strong>nna. Ef ekkert er að gert verða þessi tré með hlykk <strong>á</strong> stofni<br />

eða marga veika stofna þegar kemur að lokahöggi og neðsti hluti bolsins, sem er að öllu jöfnu<br />

s<strong>á</strong> verðmætasti, verður verðlítill. Með umhirðu, s.s. klippingu tvítoppa, m<strong>á</strong> hækka hlutfall<br />

gallalausra trj<strong>á</strong>a umtalsvert. Mikilvægt er að bíða með fyrstu gr<strong>is</strong>jun þar til einhver verðmæti<br />

n<strong>á</strong>st út til að standa undir gr<strong>is</strong>junarkostnaði, en þó ekki svo lengi að s<strong>á</strong> skógur sem eftir skal<br />

standa beri skaða af. Eðlilegt er að skógurinn sé 7–10 metra h<strong>á</strong>r þegar þessi gr<strong>is</strong>jun fer fram.<br />

Gölluð tré eru fjarlægð og einnig tré sem hafa orðið undir í samkeppninni um birtu og<br />

næringu. Gróf og pl<strong>á</strong>ssfrek tré sem skemma önnur útfr<strong>á</strong> sér eru stundum fjarlægð. Yfirleitt<br />

eru samt trén sem standa eftir sverari en þau sem eru felld. Algengt er að gera r<strong>á</strong>ð fyrir því í<br />

útreikningum að fyrsta gr<strong>is</strong>jun standi undir sér eða sé með litlu tapi. Það er síðan mat hverju<br />

sinni hversu oft skuli gr<strong>is</strong>jað þar til lokahögg <strong>á</strong> sér stað. Lökustu stofnarnir eru teknir út í<br />

gr<strong>is</strong>jun og vöxturinn fær<strong>is</strong>t yfir <strong>á</strong> verðmætari stofna, sem standa eftir og bíða lokahöggs.<br />

VIÐARFLOKKAR OG VIÐARGÆÐI<br />

Gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir þremur meginafurðum unnum úr íslensku timbri. Þar m<strong>á</strong> fyrst nefna borðvið<br />

sem telst verðmætasta afurðin, næst iðnvið sem nýt<strong>is</strong>t t.d. í plötugerð og loks kurl sem<br />

gæti nýst sem orkugjafi (4). Ræktun og umhirða skógarins miðast þannig við að koma sem<br />

stærstum hluta timbursins í besta flokkinn. Til að bolur henti til sögunar þarf hann að vera<br />

nokkuð beinn og gildleiki verður að n<strong>á</strong> <strong>á</strong>kveðnu l<strong>á</strong>gmarki. Því gildari og beinni sem stofninn<br />

er því betri verður nýting hans. Stórar greinar og hraður vöxtur gefur af sér stóra kv<strong>is</strong>ti og<br />

lausan við sem rýrir mjög styrkleika og gæði afurðarinnar, þó svo að bolurinn telj<strong>is</strong>t sögunarhæfur.<br />

Þéttleiki skógarins, tegundasamsetning og ekki síst umhirða og gr<strong>is</strong>jun hafa þannig<br />

mikið að segja um hvaða verðmæti verða úr skóginum þegar upp er staðið. Því þéttari sem<br />

skógurinn er í upphafi því grennri verða greinarnar og fleiri tré að velja <strong>á</strong> milli við gr<strong>is</strong>jun.<br />

Umhirða og skipulagning skógar þarf þó að taka mið af <strong>á</strong>lagi <strong>á</strong> borð við snjó og vinda, sem í<br />

sumum tilfellum hefur afgerandi <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> form og gæði skóga í fyrstu kynslóð.


FRAMLEIÐNI OG VAXTARLOTA<br />

Líftími skógarins fr<strong>á</strong> gróðursetningu að lokahöggi er kallaður vaxtarlota. Lotulengdin er<br />

gjarnan valin út fr<strong>á</strong> því að h<strong>á</strong>marka timburframleiðslu viðkomandi skógar. Nýgróðursettur<br />

skógur vex hægt í fyrstu, en síðan eykst vöxturinn <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri þar til h<strong>á</strong>marki er n<strong>á</strong>ð og minnkar<br />

síðan aftur. Þegar <strong>á</strong>rlegur viðarvöxtur er jafn meðalvexti fr<strong>á</strong> gróðursetningu er rétti tíminn<br />

fyrir lokahögg til að n<strong>á</strong> h<strong>á</strong>mark viðarvexti. Í sumum tilfellum getur verið rétt að flýta lokahöggi,<br />

t.d. ef fúi er farinn að skemma viðinn. Ef viðbótarvöxturinn gefur verulega verðmætaaukningu,<br />

t.d. hækkun um gæðaflokk, getur verið rétt að l<strong>á</strong>ta skóginn standa lengur.<br />

Það er m<strong>is</strong>jafnt eftir trj<strong>á</strong>tegundum hversu snemma þær taka út vöxtinn og sama gildir um<br />

hættuna <strong>á</strong> fúa, sem kallar <strong>á</strong> lokahögg <strong>á</strong>ður en h<strong>á</strong>marksframleiðni er n<strong>á</strong>ð. Eftir því sem vöxtur<br />

er meiri verður vaxtarlotan styttri.<br />

VERÐFORSENDUR TIMBURFRAMLEIÐSLU<br />

Til að geta reiknað kostnað og tekjur við skógarhögg þarf að gefa sér timburverð, skiptingu í<br />

gæðaflokka og loks kostnað við fellingu og flutning timburs að vegi. Til að finna þessar tölur<br />

var stuðst við upplýsingar fr<strong>á</strong> norskum sögunarmyllum 2 og norskum töxtum (10) um<br />

<strong>á</strong>kvæð<strong>is</strong>vinnu í skógi (sj<strong>á</strong> 1.–3. töflu).<br />

1. tafla. Áætlað verð <strong>á</strong> m<strong>is</strong>munandi<br />

flokkum timburs.<br />

2. tafla. Skipting timburs í gæðaflokka við gr<strong>is</strong>jun og lokahögg.<br />

Timbur<br />

kr/m 3 bolviðar<br />

Timbur/gr<strong>is</strong>jun 1. gr<strong>is</strong>jun 2. gr<strong>is</strong>jun Lokahögg<br />

Greni – borðviður 4500<br />

Greni – iðnviður 2500<br />

Fura – borðviður 4500<br />

Fura – iðnviður 2500<br />

Lerki – borðviður 4500<br />

Lerki – iðnviður 2500<br />

Ösp – borðviður 3000<br />

Ösp – iðnviður 2000<br />

Kurl 550<br />

Kurl 50% 40% 25%<br />

Iðnviður 50% 40% 50%<br />

Borðviður 20% 25%<br />

3. tafla. Kostnaður við högg og flutning að vegi.<br />

1. gr<strong>is</strong>jun 2. gr<strong>is</strong>jun Lokahögg<br />

Fjöldi trj<strong>á</strong>a/m 3 kr/m 3 kr/m 3 kr/m 3<br />

Högg 10 1250 950 800<br />

Akstur 4 950 650 550<br />

Samtals 2 2200 1600 1350<br />

VERÐFORSENDUR KOLEFNISBINDINGAR<br />

Samkvæmt nýlegum fréttum hyllir undir sameiginlegan markað Evrópusambandsins með<br />

losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda, í framhaldi af fullgildingu hinnar sk. Kyoto-bókunar<br />

við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar 3 . Allt útlit er nú fyrir að<br />

bókunin muni senn taka gildi sem alþjóðlegur s<strong>á</strong>ttm<strong>á</strong>li með þ<strong>á</strong>tttöku flestra þjóðríkja, þ.m.t.<br />

Íslendinga, og að alþjóðlegur markaður með losunarheimildir verði til í framhaldi. Samkvæmt<br />

henni verður ríkjum heimilt að telja sér til „tekna“, þ.e. til fr<strong>á</strong>dr<strong>á</strong>ttar fr<strong>á</strong> losun, þ<strong>á</strong> bindingu<br />

kolefn<strong>is</strong> eftir 1990 sem leiðir af beinum aðgerðum í nýrækt skóga að fr<strong>á</strong>dreginni skógareyðingu.<br />

Fyrirtækjum sem hyggjast auka losun sína umfram heimildir verður gert kleift að<br />

kaupa losunarheimildir með ýmsum hætti. Ein leiðin er sú að kaupa losunarheimildir sem<br />

2<br />

3<br />

Sj<strong>á</strong>; Utbetalingspr<strong>is</strong>er sagtømmer og massevirke termin 11 og 12 (http://www.skogeierforeningen.no/<br />

fulltekst.asp?ID=405).<br />

Sj<strong>á</strong>; EU Debates Em<strong>is</strong>sions Trading (http://ens-news.com/ens/dec2002/2002-12-09-01.asp).


verða til við bindingu koltvísýrings með skógrækt. Með lögfestingu Kyoto-bókunarinnar er<br />

sennilegt talið að skilgreindir verði koltvísýringskvótar, sem gangi kaupum og sölum og<br />

öðl<strong>is</strong>t verðgildi <strong>á</strong> alþjóðlegum markaði. Vísir að slíkum markaði fyrir kolefn<strong>is</strong>kvóta er raunar<br />

þegar fyrir hendi og samkvæmt nýjustu fréttum selst hvert tonn koldíoxíðs <strong>á</strong> kr. 1620 (20<br />

evrur) 4 , en talið er líklegt að með þroskuðum markaði fyrir kolefn<strong>is</strong>kvóta eigi verð <strong>á</strong> tonni<br />

eftir að hækka í 3000–4000 kr. Því hefur verið haldið fram að hérlend<strong>is</strong> kosti 900–2000<br />

krónur að binda hvert tonn með skógrækt og landgræðslu 5 . Því er hugsanlegt að senn skap<strong>is</strong>t<br />

tækifæri til nýrrar gerðar nytja<strong>skógræktar</strong>, þar sem megin<strong>á</strong>stæðan verði binding kolefn<strong>is</strong> gegn<br />

greiðslu.<br />

ARÐSEMI KOLEFNISBINDINGAR OG TIMBURFRAMLEIÐSLU – DÆMI 1<br />

Hér er reiknað dæmi<br />

fyrir raunverulega jörð<br />

í Eyjafirði, sem hefur<br />

verið skipulögð til<br />

<strong>skógræktar</strong>. Til að auðvelda<br />

útreikninga er<br />

miðað við sömu aðferðir<br />

við nýskógrækt <strong>á</strong><br />

hverri landgerð fyrir<br />

sig. Út fr<strong>á</strong> flokkun <strong>á</strong><br />

gróðurfari (1) komu<br />

fram fimm megin landgerðir<br />

(sj<strong>á</strong> 1. mynd).<br />

Stærð <strong>skógræktar</strong>svæð<strong>is</strong> er 73 ha.<br />

10%<br />

23%<br />

3%<br />

7%<br />

• Mólendi: Almennt frekar þurrt, jarðvinnsla ekki nauðsynleg, gróðursettar 3000 pl./ha<br />

<strong>á</strong>n endurgróðursetningar, 75% lerki, 25% stafafura, <strong>á</strong>rsgamlar plöntur, gefinn<br />

<strong>á</strong>burður, meðal<strong>á</strong>rsvöxtur <strong>á</strong>ætlaður um 4 m 3 /<strong>á</strong>ri, vaxtarlota um 110 <strong>á</strong>r.<br />

• Graslendi: Afar frjótt graslendi, herfing með skógarstjörnu, gróðursettar 2500 pl./ha<br />

af sitkagreni, 2ja <strong>á</strong>ra pl. og reiknað með endurgróðursetningu upp<strong>á</strong> 750 pl./ha eftir 10<br />

<strong>á</strong>r með sitkagreni, 2ja <strong>á</strong>ra pl., gefinn <strong>á</strong>burður í bæði skiptin, meðal<strong>á</strong>rsvöxtur <strong>á</strong>ætlaður<br />

um 7 m 3 /<strong>á</strong>ri, vaxtarlota um 90 <strong>á</strong>r.<br />

• Deiglendi: Full rakt, tæting, gróðursettar 2500 pl./ha, 80% sitkabastarður, 2ja <strong>á</strong>ra og<br />

20% alaskaösp, reiknað með endurgróðursetningu upp<strong>á</strong> 500 pl./ha eftir 10 <strong>á</strong>r með<br />

sitkabastarði, 2ja <strong>á</strong>ra pl., gefinn <strong>á</strong>burður í bæði skiptin, meðal<strong>á</strong>rsvöxtur <strong>á</strong>ætlaður um<br />

6 m 3 /<strong>á</strong>ri, vaxtarlota um 95 <strong>á</strong>r.<br />

• Framræst mýrlendi: Full rakt, tæting, gróðursettar 2500 pl./ha, 50% sitkabastarður,<br />

2ja <strong>á</strong>ra og 50% alaskaösp, reiknað með endurgróðursetningu upp<strong>á</strong> 500 pl./ha eftir 10<br />

<strong>á</strong>r með sitkabastarði, 2ja <strong>á</strong>ra pl., gefinn <strong>á</strong>burður í bæði skiptin, meðal<strong>á</strong>rsvöxtur<br />

<strong>á</strong>ætlaður um 6 m 3 /<strong>á</strong>ri, vaxtarlota um 95 <strong>á</strong>r.<br />

Miðað er við að 1. gr<strong>is</strong>jun fari fram 35 <strong>á</strong>rum eftir gróðursetningu og 2. gr<strong>is</strong>jun mitt <strong>á</strong> milli<br />

1. gr<strong>is</strong>junar og lokahöggs og ekki verði um fleiri gr<strong>is</strong>janir að ræða. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að endurgróðursetning<br />

(gróðursetning í eyður vegna affalla) fari fram 10 <strong>á</strong>rum eftir 1. gróðursetningu.<br />

Sem dæmi er bætt við að binding <strong>á</strong> einu tonni af kolefni sé metið <strong>á</strong> kr. 2000 sem sé eingreiðsla<br />

<strong>á</strong> miðri vaxtarlotu. Annar kostnaður miðast við þær forsendur sem gefnar eru fyrir<br />

57%<br />

Mólendi<br />

Graslendi<br />

Deiglendi<br />

Framræst mýrlendi<br />

Flóar og óframræstar mýrar, ekki<br />

til <strong>skógræktar</strong><br />

1. mynd. Skipting <strong>skógræktar</strong>svæð<strong>is</strong> í landgerðir út fr<strong>á</strong> gróðurfari.<br />

4<br />

5<br />

Sj<strong>á</strong> frétt Reuters: 21/10 2002 „Global carbon credit market seen tripling th<strong>is</strong> year (http://www.planetark.<br />

com.au/dailynewsstory.cfm?newsid=18244&newsdate=21-Oct-2002).<br />

Andrés Arnalds, 2002. Landgræðsla og verndun loftslags. Morgunblaðið 13/3 2002.


m<strong>is</strong>munandi landgerðir og þau verð sem greidd voru hj<strong>á</strong> Norðurlandsskógum fyrir efni og<br />

vinnu sumarið 2002 (4. tafla).<br />

4. tafla. Sundurliðaður kostnaður og tekjur í kr/ha við skógrækt <strong>á</strong> m<strong>is</strong>munandi landgerðum miðað við núverandi<br />

verðlag og gefnar forsendur.<br />

Framræst<br />

Framkvæmd\landgerð Mólendi Graslendi Deiglendi mýrlendi<br />

Ræktunar<strong>á</strong>ætlun 5.000 5.000 5.000 5.000<br />

Girðingar og slóðagerð 19.100 19.100 19.100 19.100<br />

Jarðvinnsla 0 13.350 13.350 13.350<br />

Nýgróðursetning (efni, vinna) 118.400 108.817 102.600 100.067<br />

Endurgróðursetning (efni, vinna) 0 37.557 25.600 25.615<br />

Umhirða, tafir, ým<strong>is</strong>legt 25.000 25.000 25.000 25.000<br />

Kostnaður við 1. gr<strong>is</strong>jun 45.000 64.500 58.311 58.311<br />

Tekjur af 1. gr<strong>is</strong>jun 31.200 44.500 33.794 33.794<br />

Kostnaður við 2. gr<strong>is</strong>jun 144.000 206.200 186.595 186.595<br />

Tekjur af 2. gr<strong>is</strong>jun 190.900 273.300 247.239 188.928<br />

Kostnaður við lokahögg 403.300 577.400 522.414 522.414<br />

Tekjur við lokahögg 750.500 1.074.600 972.270 972.270<br />

Innri vextir timburframleiðslu 0,8% 1,1% 1% 0,9%<br />

Kolefni 409.200 585.900 530.100 530.100<br />

Innri vextir með kolefn<strong>is</strong>bindingu 2,2% 3,1% 2,9% 2,8%<br />

Samkvæmt þessum útreikningum eru innri vextir <strong>skógræktar</strong> <strong>á</strong> viðkomandi jörð um 1%<br />

ef aðeins er tekið tillit til timburframleiðslu. Hér verður þó að gæta þess að aðeins hluti þess<br />

kostnaðar sem hér er reiknað með fellur <strong>á</strong> viðkomandi bónda, þar eð bændur f<strong>á</strong> greidd 97% af<br />

kostnaði við ræktunina, auk þess sem mikið af vinnunni við skógræktina getur bóndinn innt<br />

sj<strong>á</strong>lfur af hendi. Vegna þess hversu langan tíma framleiðslan tekur er ljóst að miklu m<strong>á</strong>li<br />

skiptir að halda stofnkostnaði í l<strong>á</strong>gmarki. Umhirða og gr<strong>is</strong>jun sem hefur <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> gæðaflokkun<br />

lokaafurðar skiptir miklu m<strong>á</strong>li, því s<strong>á</strong> kostnaður kemur seint <strong>á</strong> framleiðsluferlinu og jafnframt<br />

getur verið mikill verðmunur <strong>á</strong> milli gæðaflokka. Vöxtur og lotulengd hefur mikið að segja<br />

um arðsemina, en þar r<strong>á</strong>ða almenn <strong>skógræktar</strong>skilyrði mestu og erfitt að hafa mikil <strong>á</strong>hrif.<br />

Vönduð vinnubrögð við gróðursetningu, markv<strong>is</strong>s <strong>á</strong>burðargjöf og rétt val <strong>á</strong> tegundum og<br />

kvæmum fyrir viðkomandi stað eru þættir sem skipta miklu m<strong>á</strong>li til að tryggja jafnan og<br />

öruggan vöxt alla vaxtarlotuna.<br />

TEKJUR BÓNDANS<br />

Bændur sem taka þ<strong>á</strong>tt í landshlutabundnum <strong>skógræktar</strong>verkefnum í dag f<strong>á</strong> framlag sem nemur<br />

97% af kostnaði við ræktunina og kostnað við fyrstu gr<strong>is</strong>jun að fr<strong>á</strong>dregnum tekjum af fyrstu<br />

gr<strong>is</strong>jun. Á meðan <strong>á</strong> ræktunarferlinu stendur eru því nokkrar beinar tekjur tengdar ræktuninni.<br />

Dæmin sýna að<br />

flestir bændur og<br />

fjölskyldur þeirra<br />

vinna mestan hluta<br />

ræktunarinnar <strong>á</strong><br />

sínu lögbýli.<br />

Tekjur bóndans <strong>á</strong><br />

jörðinni í dæminu<br />

hér <strong>á</strong> undan gætu<br />

t.d. litið út eins og<br />

5. tafla sýnir.<br />

5. tafla. Dæmi um tekjur bónda við ræktun skógar í landshlutabundnu <strong>skógræktar</strong>verkefni.<br />

Framkvæmd\landgerð Fjöldi Ein.verð Samtals<br />

Vinna við girðingar og slóðagerð 75 ha 10000 kr/ha 750.000,-<br />

Vinna við jarðvinnslu 14 ha 6500 kr/ha 91.000,-<br />

Nýgróðursetning, <strong>á</strong>burðargjöf 158000 pl. 12,00 kr/pl 1.896.000,-<br />

Endurgróðursetning, <strong>á</strong>burðargjöf 8250 pl. 16,00 kr/pl. 132.000,-<br />

Umhirða 55 ha 15000 kr/ha 75.000,-<br />

Vinna við 1. gr<strong>is</strong>jun 55 ha 30000 kr/ha 1.650.000,-<br />

Samtals 4.594.000,-<br />

- þar af kostnaður bónda (3 %) 138.000,-


Það ræðst síðan af fj<strong>á</strong>rmagni og framkvæmdagleði viðkomandi bónda hvað þessi vinna<br />

dreif<strong>is</strong>t <strong>á</strong> mörg <strong>á</strong>r. Ef öll gróðursetning færi fram <strong>á</strong> fyrstu 10 <strong>á</strong>runum yrðu <strong>á</strong>rlegar tekjur um<br />

297 þús. krónur. Á þessu m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> að skógrækt er hentug aukabúgrein fyrir marga <strong>á</strong> næstu<br />

<strong>á</strong>rum, en getur orðið burðar<strong>á</strong>s í atvinnulífi einstakra byggðarlaga eftir 40 til 60 <strong>á</strong>r.<br />

ARÐSEMI KOLEFNISBINDINGAR OG TIMBURFRAMLEIÐSLU – DÆMI 2<br />

Í eftirfarandi arðsem<strong>is</strong>mati er stuðst við arðsem<strong>is</strong>líkan P<strong>á</strong>ls Jenssonar (11). Gengið er út fr<strong>á</strong><br />

tveimur „sviðsmyndum“ (e. scenarios) við <strong>á</strong>ætlanagerð fyrirtæk<strong>is</strong> (t.d. bújarðar) sem ætlar að<br />

hagnast <strong>á</strong> skógrækt til timburframleiðslu og sölu <strong>á</strong> losunarheimildum <strong>á</strong> innlendum eða alþjóðlegum<br />

markaði. Fyrirtækið hefur til umr<strong>á</strong>ða 8000 ha lands sér að kostnaðarlausu til 108 <strong>á</strong>ra,<br />

hyggst fullgróðursetja það <strong>á</strong> <strong>á</strong>tta <strong>á</strong>rum og sér ekki fram <strong>á</strong> fórnarkostnað af framkvæmdinni<br />

(þ.e., landið myndi ekki nýtast til öflunar annarra tekna þótt skógrækt yrði sleppt). Við upphaf<br />

framkvæmda er landið að mestu ógróið, sandorpið hraun. Allt land er innan girðingar Landgræðslu<br />

rík<strong>is</strong>ins, sem þegar er fyrir hendi, og því er ekki reiknað með girðingarkostnaði í<br />

þessu líkani. Reikna m<strong>á</strong> með að mikið kolefni geti bund<strong>is</strong>t þegar notaðar eru bestu f<strong>á</strong>anlegu<br />

aðferðir og efniviður til <strong>skógræktar</strong> og landgræðslu (2,13). Kostnaður af umhverf<strong>is</strong>mati og<br />

skipulagi verður samtals kr. 12 milljónir. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að kaupandi losunarheimildar hefji<br />

að greiða fyrir bindingu fjórum <strong>á</strong>rum eftir að gróðursetningu lýkur og að greiðslur verði<br />

jafnar og <strong>á</strong>rlegar fram til þess að skógur er höggvinn, við 100-<strong>á</strong>ra aldur. Fastar greiðslur<br />

miðast við <strong>á</strong>rlega meðal-bindingu kolefn<strong>is</strong> <strong>á</strong> flatarm<strong>á</strong>lseiningu (9,1 tonn CO 2 <strong>á</strong> hektara og<br />

<strong>á</strong>ri). Eftirfarandi tvær sviðsmyndir verða bornar saman með tilliti til arðsemi og <strong>á</strong>rangurs af<br />

verkefninu:<br />

• Rekstur <strong>á</strong>n rík<strong>is</strong>styrkja; að fyrirtækið verði að reiða sig alfarið <strong>á</strong> tekjur af sölu<br />

losunarheimilda og timburs, <strong>á</strong>samt bankal<strong>á</strong>num, til þess að fj<strong>á</strong>rmagna <strong>skógræktar</strong>framkvæmdir<br />

<strong>á</strong> 8000 hekturum lands. N<strong>á</strong>nar er gerð grein fyrir forsendum þessarar<br />

sviðsmyndar í 6. töflu.<br />

• Rekstur með rík<strong>is</strong>styrk til þess að mæta hluta stofnkostnaðar; að fyrirtækið njóti<br />

rík<strong>is</strong>styrks til þess að kosta bróðurpart þess gróðursetningarkostnaðar sem fellur <strong>á</strong><br />

verkefnið <strong>á</strong> fyrstu <strong>á</strong>rum þess. S<strong>á</strong> styrkur fæst með þ<strong>á</strong>tttöku í landshlutabundnu <strong>skógræktar</strong>verkefni,<br />

sem við skulum kalla „Útkj<strong>á</strong>lkaskógar“ 6 . Skilyrði fyrir þ<strong>á</strong>tttöku í Útkj<strong>á</strong>lkaskógum<br />

er að þ<strong>á</strong>tttakandi r<strong>á</strong>ði yfir lögbýli. „Jörðin“ sem um ræðir er lögbýli í<br />

lagalegum skilningi og ætti því að eiga sama rétt og aðrar bújarðir til að njóta fj<strong>á</strong>rstuðnings<br />

fr<strong>á</strong> Útkj<strong>á</strong>lkaskógum. Hins vegar ber að taka tillit til þess að Útkj<strong>á</strong>lkaskógar<br />

hafa ekki fj<strong>á</strong>rhagslegt bolmagn til þess að standa undir svo dýrri framkvæmd sem hér<br />

um ræðir (132,5 millj. kr. <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri í 8 <strong>á</strong>r, til þess að standa straum af gróðursetningu í 8<br />

þús. hektara). Því er sæst <strong>á</strong> m<strong>á</strong>lamiðlun, þar sem gert er r<strong>á</strong>ð fyrir styrk fr<strong>á</strong> Útkj<strong>á</strong>lkaskógum<br />

sem nemur 100 millj. kr. <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri fyrstu 8 <strong>á</strong>rin, <strong>á</strong>n frekari fj<strong>á</strong>rframlaga úr rík<strong>is</strong>sjóði.<br />

N<strong>á</strong>nar er gerð grein fyrir forsendum þessarar sviðsmyndar í 6. töflu.<br />

Ljóst er af þessum samanburði að skógrækt gæti orðið <strong>á</strong>batasamur atvinnuvegur fyrir<br />

fj<strong>á</strong>rfesta eða landeigendur, ef tekjur f<strong>á</strong>st bæði af timburframleiðslu og sölu losunarheimilda <strong>á</strong><br />

viðunandi verði, við <strong>á</strong>vöxtunarkröfuna 5,5% (þ<strong>á</strong> sömu og stuðst er við í arðsem<strong>is</strong>mati K<strong>á</strong>rahnjúkavirkjunar).<br />

Í fyrra tilvikinu, þar sem stofnkostnaður er fj<strong>á</strong>rmagnaður með hlutafé og<br />

bankal<strong>á</strong>num, er þó skilyrði fyrir arðsemi framkvæmdarinnar að verð <strong>á</strong> hverju tonni koltvísýrings<br />

sé a.m.k. kr. 2050. Í síðara tilvikinu, þar sem verulegur hluti stofnkostnaðar fæst<br />

greiddur af landshlutabundna <strong>skógræktar</strong>verkefninu, en seldur losunarkvóti er eign framkvæmdaaðila/landeiganda,<br />

verður fyrirtækið arðsamt um leið og verð <strong>á</strong> CO 2 -tonni fer upp<br />

6<br />

Um Útkj<strong>á</strong>lkaskóga gilda sömu lög og um Suðurlandsskóga 1997 nr. 93 (http://www.althingi.<strong>is</strong>/dbabin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/lagasofn/127b/1997093.html&leito=Su%F0urlandssk%F3gar#word1).


fyrir kr. 380, og mjög arðsamt þegar tonnið selst <strong>á</strong> kr. 1620 (= 20 evrur), sem er það verð sem<br />

ýmsir reikna með <strong>á</strong> Evrópukolefn<strong>is</strong>kvótasölumarkaðnum <strong>á</strong> allra næstu <strong>á</strong>rum.<br />

6. tafla. Forsendur og arðsemi timburframleiðslu og kolefn<strong>is</strong>bindingar í dæmi 2.<br />

Sviðsmynd 1:<br />

Án rík<strong>is</strong>styrks<br />

Sviðsmynd 2:<br />

Með s.t. 800 millj. kr.<br />

rík<strong>is</strong>styrk<br />

(fr<strong>á</strong> Útkj<strong>á</strong>lkaskógum)<br />

<strong>Arðsemi</strong>skrafa 5,5% 5,5%<br />

Líftími skógar 100 <strong>á</strong>r 100 <strong>á</strong>r<br />

Flatarm<strong>á</strong>l <strong>skógræktar</strong>lands 8000 8000<br />

Bindingarhraði kolefn<strong>is</strong> í skógi 6,1 tonn CO 2 /ha/<strong>á</strong>ri 6,1 tonn CO 2 /ha/<strong>á</strong>ri<br />

Bindingarhraði kolefn<strong>is</strong> í jarðvegi og l<strong>á</strong>ggróðri 3,0 tonn CO 2 /ha/<strong>á</strong>ri 3,0 tonn CO 2 /ha/<strong>á</strong>ri<br />

Kostnaður og tekjur af skógrækt sj<strong>á</strong> 1.–4. töflu sj<strong>á</strong> 1.–4. töflu<br />

L<strong>á</strong>nsvextir 5,5% 10%<br />

Upphæð bankal<strong>á</strong>ns kr. 1.500.000.000 kr. 50.000.000<br />

L<strong>á</strong>nstími 20 <strong>á</strong>r 20 <strong>á</strong>r<br />

Eigin framlag 40% 30%<br />

Verð <strong>á</strong> CO 2 -tonni kr. 3000 kr. 1620<br />

Kostnaður vegna skipulags og umhverf<strong>is</strong>mats kr. 12.000.000 kr. 12.000.000<br />

Fastur kostnaður <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri kr. 5.300.000 kr. 5.300.000<br />

Tekjuskattur 18% 18%<br />

Núvirði (NPV) og innri vextir (IRR) heildarfj<strong>á</strong>r<br />

NPV, heildarfé kr. –871.556.596 kr. 465.617.861<br />

IRR, heildarfé 5,9% 19,0%<br />

Núvirði (NPV) og innri vextir (IRR) eigin fj<strong>á</strong>r<br />

NPV, eigið fé kr. 187.404.068 kr. 951.505.285<br />

IRR, eigið fé 6,0% 20,4%<br />

Helstu kennitölur<br />

Heildararðsemi 3,9% 5,6%<br />

Einkaarðsemi 4,0% 5,8%<br />

Veltuhraði fj<strong>á</strong>rmagns 7,9% 11,8%<br />

Eiginfj<strong>á</strong>rhlutfall 98,4% 97,7%<br />

Veltufj<strong>á</strong>rhlutfall 63,57 43,37<br />

Lausafj<strong>á</strong>rhlutfall 63,57 43,37<br />

Innra virði 32,72 690,41<br />

Innri <strong>á</strong>vöxtun verkefn<strong>is</strong> 8,6% 22,4%<br />

Samtals tekjuskattur eftir 108 <strong>á</strong>r kr. 3.132.011.881 kr. 4.701.478.321<br />

Framtíðarvirði rík<strong>is</strong>styrks eftir <strong>á</strong>r 8, m.v. 5,5% vexti kr. 972.157.300<br />

- framreiknað í 100 <strong>á</strong>r, m.v. 5,5% vextir kr. 205.580.777.891<br />

Framtíðarvirði skattgreiðslna eftir 108 <strong>á</strong>r, m.v. 5,5% vexti kr. 108.573.760.548 kr. 766.453.176.981<br />

Núvirði skattgreiðslna kr. 334.548.618 kr. 236.167.422<br />

L<strong>á</strong>gmarksverð <strong>á</strong> CO 2 -tonni til j<strong>á</strong>kvæðrar innri arðsemi kr. 2050 kr. 380<br />

% af <strong>á</strong>ætlaðri <strong>á</strong>rlegri meðallosun Íslands 2008–2012<br />

sem bundið er <strong>á</strong> 100 <strong>á</strong>ra lotutíma<br />

(3.200.000 tonnes CO 2 -equivalents) 195% (1,95% <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri) 195,0%<br />

% af <strong>á</strong>ætlaðri <strong>á</strong>rlegri losun Íslands <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2008–2012<br />

sem er undanþegin skv. „Íslenska <strong>á</strong>kvæðinu“ (1600 þús.<br />

tonn v. stóriðju) sem bundið er <strong>á</strong> 100-<strong>á</strong>ra lotutíma 461,8% (4,6% <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri) 461,8%<br />

% af losun Íslands 2000 sem bundið er <strong>á</strong> 100-<strong>á</strong>ra lotutíma 225,5% (2,25% <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri) 225,5%


SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF<br />

S<strong>á</strong> munur í núvirði nettó-skatttekna rík<strong>is</strong>ins milli sviðsmyndanna tveggja, þegar tekið hefur<br />

verið tillit til rík<strong>is</strong>styrks (334,5 millj. kr. milljónir <strong>á</strong> móti 236 millj. kr.), hlýtur að teljast<br />

óverulegur, þegar tillit hefur tekið til þeirra j<strong>á</strong>kvæðu félagslegu og umhverf<strong>is</strong>legu jaðar<strong>á</strong>hrifa<br />

sem af framkvæmdinni leiðir. Hér er t.d. ekkert tillit til tekjuskatts <strong>á</strong> þ<strong>á</strong> einstaklinga sem hafa<br />

framfæri sitt af verkefninu. Því kann fj<strong>á</strong>rhagslegur <strong>á</strong>vinningur af verkefninu að vera verulegur<br />

fyrir rík<strong>is</strong>sjóð og þjóðarbúið, þótt það komi ekki fram í þessari greiningu.<br />

Í grein sem nýlega birt<strong>is</strong>t í riti norsku hagstofunnar (3) er því haldið fram að hagkvæmasta<br />

mótvæg<strong>is</strong>aðgerð gegn gróðurhúsa<strong>á</strong>hrifum hér <strong>á</strong> landi fel<strong>is</strong>t í því að binda kolefni<br />

með skógrækt og landgræðslu og fj<strong>á</strong>rmagna hana með vægri skattlagningu <strong>á</strong> brennsluefni.<br />

Með því séu slegnar tvær flugur í einu höggi; dregið úr eftirspurn eftir bensín og olíu og koltvísýringur<br />

bundinn sem lífrænt efni. Mat <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum dæm<strong>is</strong> tvö <strong>á</strong> kolefn<strong>is</strong>búskap íslensku<br />

þjóðarinnar bendir til að með verkefninu bind<strong>is</strong>t <strong>á</strong>rlega tæplega 2% af heildarútstreymi<br />

gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> (sj<strong>á</strong> 6. töflu). Með öðrum orðum þyrfti, til<br />

þess að n<strong>á</strong> að gleypa alla losun af mannavöldum <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> í skógi, að rækta skóg með sambærilegan<br />

bindihraða <strong>á</strong> alls 400 þús. hekturum lands (4 þús. km 2 ), sem er um 4% af flatarm<strong>á</strong>li<br />

Íslands. Væri horft til 100 <strong>á</strong>ra tímabils þyrfti <strong>á</strong>rlega að græða skóg <strong>á</strong> 4 þús. hekturum lands,<br />

miðað við óbreytta <strong>á</strong>rlega losun gróðurhúsalofttegunda. Til samanburðar skal geta þess að <strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>ratugnum 1990–2000 ræktuðu Íslendingar að meðaltali 816 hektara af nýjum skógi <strong>á</strong>rlega<br />

(13). Yrði sú stefna mörkuð af íslenskum stjórnvöldum að þjóðin mætti engin <strong>á</strong>hrif hafa <strong>á</strong><br />

loftslag jarðar með losun gróðurhúsalofttegunda (þ.e. verða „kolefn<strong>is</strong>hlutlaus“ e. carbonneutral)<br />

þýddi þetta fimmföldun <strong>á</strong> <strong>á</strong>rlegri gróðursetningu til <strong>skógræktar</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>. Þ<strong>á</strong> væri<br />

a.m.k. 93% landsins enn skóglaus, þótt skógur geti hugsanlega vaxið <strong>á</strong> allt að þriðjungi af<br />

flatarm<strong>á</strong>li landsins. Gangi sp<strong>á</strong>r eftir um hlýnun hérlend<strong>is</strong> af völdum gróðurhúsalofttegunda <strong>á</strong><br />

næstu <strong>á</strong>ratugum 7 m<strong>á</strong> ætla að enn stærri hluti landsins verði tækur til <strong>skógræktar</strong>, þegar horft er<br />

fram <strong>á</strong> næstu öld.<br />

AÐRAR TEKJUR<br />

Á dæmunum hér <strong>á</strong> undan m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> að hugsanlegar aukatekjur fyrir að binda kolefni í skógi<br />

hefðu mikið að segja fyrir arðsemina. Þessi tekjulind er hins vegar ekki virk hérlend<strong>is</strong> í dag.<br />

Önnur nýting af skógi er hins vegar þekkt þótt erfitt geti verið að meta hana til fj<strong>á</strong>r. Á síðustu<br />

<strong>á</strong>rum hefur það komið æ betur í ljós hversu lífseigur og þróttmikill trj<strong>á</strong>gróður er þar sem jarðvegur<br />

og skjól er af skornum skammti, ekki síst ef vandað er til gróðursetningar og <strong>á</strong>burðargjafar<br />

(5,6,7,9). Það er einnig þekkt að skógur umhverf<strong>is</strong> híbýli manna veitir skjól, sem t.d.<br />

m<strong>á</strong> meta í formi orkusparnaðar til húshitunar. Skógur og skjólbelti geta aukið uppskeru og<br />

skýlt búfénaði, auk þess að lengja beitartíma, svo eitthvað sé nefnt. Þetta samspil við búfj<strong>á</strong>rrækt<br />

og jarðrækt er víða til staðar, en mætti gjarnan skoða betur til að verðleggja <strong>á</strong>vinninginn<br />

og leita leiða til að gera hann sem mestan. Skóginum fylgir oft verulega aukin uppskera af<br />

matsveppum, sem nýta m<strong>á</strong> með markv<strong>is</strong>sum hætti og er auk þess endalaus uppspretta hr<strong>á</strong>efn<strong>is</strong><br />

fyrir handverk úr tré. Skógar eru fjölsótt útiv<strong>is</strong>tarsvæði bæði í n<strong>á</strong>grenni þéttbýl<strong>is</strong> og eins af<br />

ferðamönnum, enda sérlega notalegir <strong>á</strong>ningarstaðir og henta því vel til eflingar ferðaþjónustu.<br />

Loks m<strong>á</strong> nefna að endurnýjun skógar er verulega auðveldari og ódýrari en nýskógrækt og<br />

sama gildir um skjólið sem myndast af elsta nýskóginum og gerir <strong>á</strong>framhaldandi ræktun auðveldari.<br />

7<br />

Sj<strong>á</strong> t.d.; Ísland og loftslagsbreytingar af mannavöldum. Skýrsla umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðherra, okt. 1997 (http://<br />

umhverf<strong>is</strong>raduneyti.<strong>is</strong>/interpro/umh/umh.nsf/c074feaba120fd57002567bc003a8ea6/a5e7d5500989544d0025<br />

663a00440809?OpenDocument).


NIÐURSTAÐA<br />

Það er ljóst samkvæmt þessum útreikningum að timburskógrækt ein og sér skilar j<strong>á</strong>kvæðum<br />

innri vöxtum, en að vísu mjög l<strong>á</strong>gum. Að því gefnu að markaðir opn<strong>is</strong>t í framtíðinni fyrir<br />

losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda eru góðar líkur <strong>á</strong> h<strong>á</strong>rri arðsemi af skógrækt. Þar við<br />

bætast síðan önnur j<strong>á</strong>kvæð <strong>á</strong>hrif, umhverf<strong>is</strong>leg og félagsleg. Rannsóknir sem unnar voru <strong>á</strong><br />

Fljótsdalshéraði <strong>á</strong>rið 1998 benda til að fj<strong>á</strong>rmagn sem rennur sem vinnulaun til þ<strong>á</strong>tttakenda í<br />

Héraðsskógaverkefninu hafi j<strong>á</strong>kvæð jaðar<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> byggðaþróun (8), enda skapar skógrækt<br />

atvinnutækifæri í dreifbýlinu og m<strong>á</strong> segja að með skógrækt geti bændur flutt aukavinnu heim<br />

í hlað. Það er því niðurstaða okkar að skógrækt hljóti að verða þýðingarmikil stoð fyrir byggð<br />

í sveitum landsins <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>ratugum.<br />

HEIMILDIR<br />

(1) Arnór Snorrason, 1992. Gróðurhverfaflokkun fyrir Dagverðareyri. Óbirt gögn.<br />

(2) Arnór Snorrason, Þorbergur H. Jónsson, Kr<strong>is</strong>tín Svavarsdóttir, Grétar Guðbergsson & Tumi Traustason,<br />

2000. Rannsóknir <strong>á</strong> kolefn<strong>is</strong>bindingu ræktaðra skóga <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>. Skógræktarritið 2000(1): 71–89.<br />

(3) Bye, T., Choudhury, R., Hardarson, M. & Hardarson, P., 2001. The ISM model. A CGE model for the Icelandic<br />

economy. Stat<strong>is</strong>tics Norway, Research Department, Documents 2001/1, 31 s. (http://www.ssb.no/<br />

emner/01/90/doc_200101/doc_200101.pdf).<br />

(4) Einar Gunnarsson, Edgar Guðmundsson & Ragnar Árnason, 1987. Hagkvæmni nytja<strong>skógræktar</strong>. Í: Ísland<br />

2010 – Auðlindir um aldamót. Viðaukar um veðurfarssveiflur, sauðfj<strong>á</strong>rrækt og skógrækt. Framkvæmdanefnd<br />

um framtíðarkönnun <strong>á</strong> vegum forsæt<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong> 1987, 53–91.<br />

(5) Hreinn Óskarsson, 2000. Hvenær <strong>á</strong> að bera <strong>á</strong>? Tímasetning <strong>á</strong>burðargjafa. Tilraun fr<strong>á</strong> 1998. Lýsing og fyrstu<br />

niðurstöður eftir þrjú sumur. Rit Mógils<strong>á</strong>r Rannsóknastöðvar Skógræktar nr. 1/2000, 28 s.<br />

(6) Hreinn Óskarsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson & Bjarni Helgason, 1997. Áburðargjöf <strong>á</strong> nýgróðursetningar í<br />

rýrum jarðvegi <strong>á</strong> Suðurlandi. I. Niðurstöður eftir tvö sumur. Skógræktarritið 1997: 42–59.<br />

(7) Jón G. Guðmundsson, 2001. Úttekt <strong>á</strong> gróðursetningum <strong>á</strong> 18 jörðum innan Héraðsskóga. Úttekt gerð 1999.<br />

Rit Mógils<strong>á</strong>r Rannsóknastöðvar Skógræktar nr. 9/2001, 18 s.<br />

(8) Karl S. Gunnarsson, 2003. Könnun <strong>á</strong> viðhorfum þ<strong>á</strong>tttakenda í Héraðsskógaverkefninu. Óbirt gögn.<br />

(9) Loftur Jónsson, 2002. Áhrif jarðvinnslu <strong>á</strong> vöxt og lifun sjö trj<strong>á</strong>tegunda. Rit Mógils<strong>á</strong>r Rannsóknastöðvar<br />

Skógrækar nr. 10/2002, 14 s.<br />

(10) Næringslivets Hovedorgan<strong>is</strong>asjon, Skogbruket Landsforening, Landsorgan<strong>is</strong>asjonene i Norge, Fellesforbundet<br />

og vedkommende avdelinger av forbundet 2002. Overenskomst for skogbruket 2002–2004, 119 s.<br />

(11) P<strong>á</strong>ll Jensson, 2003. <strong>Arðsemi</strong>slíkan fyrir fyrirtæki. Excel-líkan, kennslugögn úr Verkfræðideild H<strong>á</strong>skóla Íslands.<br />

(12) Sigrún Sigurjónsdóttir, Jón Erlingur Jónasson, Jón Loftsson, Davíð Guðmundsson & Eiríkur Hreiðarsson,<br />

1999. Norðurlandsskógar, 40 <strong>á</strong>ra landshluta<strong>á</strong>ætlun. Landbúnaðarr<strong>á</strong>ðuneytið 1999, 30 s.<br />

(13) Sigurðsson, Bjarni D. & Arnór Snorrason, 2000. Carbon sequestration by afforestation and revegetation as<br />

a means of limiting net-CO 2 emm<strong>is</strong>sions in Iceland. Biotechnologie, Agronomie Société et Environnement<br />

4(4): 303–307.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!