08.11.2014 Views

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

10.2. Tillögur að aðgerðum<br />

Í erindisbréfi <strong>mennta</strong>- og menningarmálaráðuneytis til úttektaraðila kemur fram að þeir skuli<br />

setja fram tillögur til úrbóta á skólastarfinu út frá því sem fram kemur í úttektinni.<br />

Úttektaraðilar gera eftirfarandi tillögur um ráðstafanir til handa skólanum:<br />

1. Endurgjöf stjórnenda og boðskipti þurfa að vera formlegri t.d. með fleiri fundum<br />

yfirstjórnar með millistjórnendum og deildum og starfsmannasamtölum.<br />

2. Innra mat skólans og umbótaáætlanir verði sýnilegri öllum aðilum skólasamfélagsins<br />

og fylgt verði betur eftir niðurstöðum úr könnunum og mati með aðgerðum. Matið þarf<br />

einnig að vera samstarfsmiðaðra. Því er lagt er til að skipað verði nýtt sjálfsmatsteymi<br />

með virkri þátttöku sem flestra aðila skólasamfélagsins. Starfendarannsóknir og<br />

sjálfsskoðun kennara verði einnig formlegri þáttur í innra mati sbr. skólasamning.<br />

3. Efla þarf hlutverk málstofu sbr. skólasamning en málstofa getur verið mikilvægur<br />

þáttur í þróun skólans og umbótum.<br />

4. Skólinn uppfylli kröfur um árleg starfsmannasamtöl. Með því móti má koma til móts<br />

við óskir starfsfólk um meiri endurgjöf og hvatningu, markvissari upplýsingagjöf og að<br />

skoða betur þarfir starfsfólks <strong>fyrir</strong> endurmenntun og starfsþróun.<br />

5. Starfslýsingar liggi <strong>fyrir</strong> í öllum störfum en þær geta verið tæki til markvissari<br />

stjórnunar.<br />

6. Svo virðist sem ekki sé öllum aðilum skólasamfélagsins kunn stefna, aðgerðir og<br />

viðurlög sem nú þegar eru til staðar í tóbaks- og vímuvörnum. Æskilegt er að<br />

endurskoða stefnu og aðgerðir skólans í vímuvörnum í samstarfi við nemendur,<br />

starfsfólk og foreldra.<br />

7. Ferli og aðgerðir um hvernig tekið skuli á einelti liggi <strong>fyrir</strong>.<br />

8. Uppfylla þarf skilyrði grænfánaverkefnis sbr. skólasamning.<br />

46

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!