08.11.2014 Views

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

annað hvert ár og árið 2003 stóð MH <strong>fyrir</strong> ráðstefnunni. Þá má nefna að flest undanfarin ár<br />

hefur MH haft aðstoðarkennara í einhverju tungumálinu gegnum Comeniusaráætlunina. 171<br />

9.3. Samvinna við stofnanir<br />

MH á samstarf við Heilsugæslu Hliðahverfis en hjúkrunarfræðingur þaðan starfar við skólann<br />

í hlutastarfi. Þá vinnur skólinn með Lýðheilsustofnun að verkefninu Heilsueflandi skóli.<br />

Nýlega var gert átak í merkingum flóttaleiða og rýmingaræfinga í samvinnu við slökkvilið<br />

höfuðborgarsvæðisins og áður er nefnt samstarf við skólana þrjá (FB, BHS og MK) um þróun<br />

námskrár (sjá kafla 6.4). Skólinn nýtur nokkurra styrkja og annarrar velvildar vegna<br />

tungumálakennslu, sem ekki fer fram í öðrum framhaldsskólum, svo sem frá sendiráðum<br />

Noregs og Svíþjóðar, sendiráði Ítalíu í Osló og Konfúsíusarstofnun Háskóla Íslands. Og eins<br />

og fram hefur komið er skólinn í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ um sjálfsmat. (sjá kafla<br />

5). 172<br />

9.4. Mat úttektaraðila<br />

Foreldraráð MH tók til starfa fljótlega eftir gildistöku nýrra laga um framhaldsskóla og<br />

hefur verið virkt.<br />

Skólinn getur upplýst foreldraráð meira um kannanir á líðan nemenda og innra mat<br />

skólans.<br />

Foreldraráð ætti að koma að mótun stefnu og aðgerðum í tóbaks- og vímuvörnum.<br />

Skólinn á í fjölbreyttu samstarfi við skóla og stofnanir innanlands sem utan.<br />

171 Upplýsingar frá skólanum jan, 2011 og frá IB- stallara 26. 11. 2010.<br />

172 Upplýsingar frá skólanum jan. 2011.<br />

43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!