08.11.2014 Views

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Starfsmannavelta er lítil sem bendir til ánægju starfsmanna í starfi sem skv. könnunum,<br />

sem <strong>fyrir</strong> liggja, mælist mikil (sjá kafla 3.10).<br />

Formlegar starfslýsingar liggja ekki <strong>fyrir</strong> í öllum störfum en með þeim getur stjórnunin<br />

orðið enn markvissari.<br />

Starfsmannasamtöl hafa ekki verið regluleg. Fjármálaráðuneytið hefur beint því til<br />

stofnana að þær uppfylli lágmarkskröfur um árleg starfsmannasamtöl. 168 Í viðtölunum<br />

færi einnig fram greining á þörfum starfsmanna <strong>fyrir</strong> fræðslu og símenntun sem nú er að<br />

mestu að frumkvæði þeirra sjálfra. Einnig eru samtölin vettvangur <strong>fyrir</strong> markvissari<br />

upplýsingagjöf.<br />

Málstofur er athylgisverð tilraun til að miðla þekkingu milli starfsmanna en of fáir<br />

starfsmenn hafa sótt þær til þess að þær geti orðið raunverulegt tæki til miðlunar og<br />

umræðu um <strong>starfsemi</strong> skólans.<br />

Skólinn notar margar leiðir til boðskipta og upplýsingamiðlunar en margir starfsmenn<br />

óska eftir formlegri tengslum við stjórnendur, t.d. með fundum og starfsmannasamtölum.<br />

168 Sameiginleg framkvæmdaáætlun fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Kennarasambands Íslands vegna<br />

framhaldsskóla 16.11.2009.<br />

41

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!