08.11.2014 Views

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

7.6. Samstarf heimilis og skóla<br />

Skólinn hefur á heimasíðu sinni ítarlega handbók forráðamanna nemenda þar sem finna má<br />

helstu upplýsingar um námið og skólann. Auk þess gefur skólinn út fréttabréf til foreldra og<br />

forráðamanna og boðið er upp á kynningarfundi <strong>fyrir</strong> forráðamenn nýnema. Þá hefur<br />

foreldraráð verið virkt frá stofnun 2008.<br />

7.7. Mat úttektaraðila<br />

Könnun kennslumálanefndar HÍ gefur vísbendingu um að skólinn ræki það hlutverk sitt að<br />

leggja áherslu á undirbúning <strong>fyrir</strong> nám í háskólum.<br />

Meðalárangur á stúdentsprófi er góður.<br />

Úttektin bendir til að líðan nemenda sé almennt góð en vinna þarf betur úr þeim<br />

könnunum sem gerðar eru og kynna meira <strong>fyrir</strong> nemendum, starfsfólki og foreldrum.<br />

Nemendalýðræði virðist gott og nemendur hafa góðan aðgang að kennurum, stjórnendum<br />

og námsráðgjöfum en mættu koma meira að endurskoðun skólanámskrár.<br />

Mætingar nemenda eru almennt góðar en 60% nemenda eru með eink<strong>unnin</strong>a 8 eða<br />

hærra árið 2010. Fall á mætingu er lítið en skólinn hefur leitað leiða til að bæta mætingu<br />

með auknu aðhaldi og samstarfi við heimilin.<br />

Brottfall er lítið og meðaltal eininga á nemanda nálægt fullu framlagi.<br />

Samstarf heimilis og skóla er fjölbreytt og foreldraráð hefur verð virkt.<br />

37

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!