08.11.2014 Views

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

með fleiri fundum yfirstjórnar með millistjórnendum og deildum. Þessa gagnrýni er einnig<br />

hægt að lesa út úr könnunum um stjórnun. Undir þetta taka úttektaraðilar um leið og<br />

mikilvægt er að ítreka að áfram verði ríkjandi traust til starfsfólks og sjálfstæði þess í<br />

störfum sem flestir virðast meta mikils.<br />

Gagnrýni foreldra beinist helst að því að taka þyrfti betur á tóbaks- og vímuefnaneyslu í<br />

skólanum. Úttektaraðilum virðist sem upplýsingar um stefnu, viðurlög og aðgerðir liggi<br />

ekki nægilega ljósar <strong>fyrir</strong>.<br />

Mikilvægt er <strong>fyrir</strong> yfirstjórn að kynna betur og fylgja eftir niðurstöðum úr könnunum og<br />

mati með aðgerðum.<br />

Fjárhagslegur rekstur skólans hefur gengið vel en niðurskurður á fjárlögum getur ógnað<br />

<strong>starfsemi</strong> hans og sérstöðu.<br />

27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!