08.11.2014 Views

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Til þess að hefja nám á brautum til íslensks stúdentsprófs í MH þarf nemandi af hafa lokið<br />

námi í grunnskóla á fullnægjandi hátt að mati grunnskóla. Uppfylla þarf lágmarksskilyrði af<br />

hálfu MH um einkunn lokaprófs úr grunnskóla (sbr. töflu 3) 65 en framhaldsskólum er heimilt<br />

að gera sérstakar kröfur um undirbúning og námsárangur vegna innritunar á einstakar<br />

námsbrautir. 66<br />

Tafla 3. Lágmarksskilyrði um einkunn lokaprófs úr grunnskóla .<br />

Til að hefja nám á IB braut þarf umsækjandi að hafa námsferil úr íslenskum og/eða<br />

erlendum skóla sem gefur til kynna að nemandinn geti tekist á við krefjandi nám á skemmri<br />

tíma en algengast er í framhaldsskólum. Einnig er góð enskukunnátta grundvallarskilyrði.<br />

3.10. Starfsandi og skólabragur<br />

Í stefnu skólans er lögð áhersla á „að starfsmenn skólans búi við ákjósanlegar<br />

starfsaðstæður og að hæfileikar hvers einstaklings fái sem best notið sín.“ 67 Ein varðan í<br />

stefnu skólans er tileinkuð samskiptum. Þar segir að markmið skólans sé „að stuðla að<br />

samskiptum sem einkennast af virðingu og náungakærleik.” Í því felist m.a.<br />

að starfsfólk og nemendur séu upplýst um helstu réttindi og skyldur,<br />

að skýra boðleiðir innan skólans, m.a. með handbókum <strong>fyrir</strong> starfsfólk, nemendur og<br />

foreldra,<br />

að jafnréttisstefnu skólans sé haldið á lofti,<br />

að alvarlegum ágreiningsefnum sé beint í farveg skv. eðli máls,<br />

að starfsfólk sé meðvitað um fordæmishlutverk gagnvart nemendum. 68<br />

Á fundum með starfsmönnum kom fram að andi í skólanum væri mjög góður þótt hann væri<br />

stundum „dálítið hópaður“ og deildir sætu mikið saman. „Einyrkjar“ í sérfögum sögðu mjög<br />

gott að tilheyra deild. 69<br />

Félagsfræðabr. Málabraut Náttúrufræðibr. Listdansbraut<br />

Íslenska 6 6 6 6<br />

Stærðfræði 5 5 6 5<br />

Danska/Norska/<br />

6<br />

Sænska<br />

Enska 6 6 5 6<br />

Náttúrufræði 6 Staðist inntökupróf<br />

í viðurkenndan<br />

listdansskóla á<br />

framhaldsskólastigi<br />

Mikil fagleg umræða ætti sér stað meðal kennara, m.a. á<br />

kennarafundum og í deildum. Í CRANET könnun, sem skólinn tók þátt í árin 2008 og 2009,<br />

65 Sótt af heimasíðu MH, 17.11. 2010.<br />

66 Lög nr. 92/2008 um framhaldsskóla.<br />

67 Úr starfsmannastefnu skólans. Sótt af heimasíðu MH 18.11. 2010.<br />

68 Vörður. Sótt af heimasíðu MH 18.11. 2010.<br />

69 Fundir með starfsfólki, deildarstjórum, fagstjórum 23. og 24. 11.10.<br />

20

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!