08.11.2014 Views

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

Úttekt á starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð unnin fyrir mennta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

stjórnenda, kennara, nemenda og annars starfsfólks. Nefndin hefur í starfi sínu vakið athygli<br />

á umhverfismálum og umgengni í skólanum. 54 Í skólasamningi milli skólans og ráðuneytis<br />

<strong>mennta</strong>mála kemur fram að skólinn skuli bæta umhverfismál þannig að hann uppfylli skilyrði<br />

grænfánaverkefnis. 55 Á fundum með starfsfólki og foreldraráði kom fram að huga þyrfti betur<br />

að umgengni, þrifum og förgun í skólanum. 56<br />

3.7. Viðbragðsáætlun<br />

Viðbragðsáætlun MH fjallar um skipulag og stjórn aðgerða í skólanum í samræmi við áætlun<br />

Almannavarna um viðbrögð við heimsútbreiðslu inflúensu. 57<br />

3.8. Þátttaka í stefnumótun skólans<br />

Á fundum með kennurum og stjórnendum kom fram að markmið og stefnur skólans væru<br />

undirliggjandi í starfinu. Stefnumótunin hafi mikið verið rædd meðal starfsmanna á sínum<br />

tíma en minna hin síðari ár. Ný stefnumótun sé nú hluti af vinnu við skólanámskrá í kjölfar<br />

nýrra laga. 58 Mikil óformleg umræða eigi sér stað innan faga og deilda og kennarafundir séu<br />

einnig vettvangur margs konar skoðanaskipta um skólastarfið. Vörðunum sé ekki mikið<br />

haldið á lofti en aðgerðum vegna sumra þeirra sé lokið. 59<br />

(skólaráð) 60<br />

Skólanefnd og skólastjórn<br />

hafa komið að stefnumótun skólans og stjórn nemendafélagsins lýsti áhuga<br />

sínum á að koma enn meira að innra starfi skólans. 61 Stjórn foreldraráðs lýsti yfir áhuga<br />

sínum á að fá að fylgjast enn meira með innra starfi skólans. 62<br />

3.9. Áherslur við inntöku nýrra nemenda<br />

Fyrirkomulagi við innritun nýnema var breytt vorið 2010. Þar segir að framhaldsskólar eigi „að<br />

innrita fyrst þá sem á svæði þeirra búa, hafa staðist skilyrði og sækja um viðkomandi skóla<br />

sem aðal- og varaval.“ „...framhaldsskólum er gert að taka að minnsta kosti 45% nemenda af<br />

svæði sínu, að því gefnu að svo margir eða fleiri sæki um og hafi staðist inntökuskilyrði á<br />

brautir sem í boði eru.“ 63 Að sögn stjórnenda hefur <strong>fyrir</strong>komulagið ekki haft teljandi breytingar<br />

á samsetningu nemendahópsins þar sem hefð sé <strong>fyrir</strong> háu hlutfalli nemenda af svæði skólans.<br />

Árið 2009 komu 32% umsókna frá grunnskólum sem lengi voru skilgreindir sem hverfisskólar<br />

MH. 64<br />

54 Sjálfsmatsskýrsla Menntaskólans við Hamrahlíð 2009.<br />

55 Úr skólasamningi við ráðuneytið <strong>fyrir</strong> 2010-2012. Minnisblað rektors nóv. 2010.<br />

56 Fundir með starfsfólki 23. og 24. 11.2010 og fundur með stjórn foreldraráðs 13.01. 2011.<br />

57 Viðbragðsáætlun MH. Sótt af heimasíðu skólans 25.11. 2010.<br />

58 Fundir með yfirstjórn, kennurum, deildarstjórum og fagstjórum 23. og 24.11. 2010<br />

59 Rýnihópar kennara og fagstjóra og fundur með deildarstjórum 23. og 24.11. 2010.<br />

60 Fundur með skólastjórn og fundur með fulltrúum úr skólanefnd 23.11. 2010.<br />

61 Fundur með stjórn nemendafélags MH, 23.11. 2010.<br />

62 Fundur með stjórn foreldraráðs MH 13.01. 2011.<br />

63 Bréf <strong>mennta</strong>málaráðuneytis til skólastjóra grunnskóla og framhaldsskóla 19.01.2010 um <strong>fyrir</strong>komulag<br />

innritunar nýnema í framhaldsskóla vorið 2010.<br />

64 Fundur með yfirstjórn 23.11. 2010.<br />

19

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!