07.11.2014 Views

Gróffóðuröflun á kúabúi - Landbunadur.is

Gróffóðuröflun á kúabúi - Landbunadur.is

Gróffóðuröflun á kúabúi - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

RÁÐUNAUTAFUNDUR 2003<br />

<strong>Gróffóðuröflun</strong> <strong>á</strong> <strong>kúabúi</strong><br />

Gunnar Sigurðsson<br />

Stóru-Ökrum, Skagafirði<br />

YFIRLIT<br />

Í þessari grein er sagt fr<strong>á</strong> þeim breytingum sem ég hef gert <strong>á</strong> gróffóðuröflun <strong>á</strong> mínu búi<br />

undanfarin <strong>á</strong>r, sem m.a. felast í því að ég nota nú orðið verktaka við heyskap. Einnig reyni ég<br />

að skýra <strong>á</strong>hrif þessara breytinga <strong>á</strong> búskap minn.<br />

INNGANGUR<br />

Jörðin Stóru-Akrar 1 er um 100 ha að stærð, þar af um 40 ha afgirt fjalllendi. Tún og annað<br />

ræktunarland er um 50 ha. Meginhluti þess er frjósöm framræst mýri. Fr<strong>á</strong> 1997 hef ég leigt<br />

um 10 ha til kornræktar og slægna. Túnin skiptast jafnt <strong>á</strong> tvö svæði og er fjarlægðin þar <strong>á</strong><br />

milli um 2 km. Þetta er að sj<strong>á</strong>lfsögðu mikið atriði þegar þau eru öll undir í heyskap samtím<strong>is</strong>.<br />

Fram til <strong>á</strong>rsins 1995 var framleiðslan <strong>á</strong> búinu, um 95.000 lítrar mjólkur <strong>á</strong>rlega og rúm 2<br />

tonn kindakjöts. Sumarið 1997 breytti ég fjósinu þannig að ég setti b<strong>á</strong>saröð í geldneytastíurnar,<br />

hætti nautaeldi og setti upp aðstöðu fyrir kvígur í hesthúsi og hluta fj<strong>á</strong>rhúsa. Þ<strong>á</strong><br />

keypti ég kýr, kvígur og kvóta til að fylla í þessa stækkun. Síðan hefur framleiðsla mjólkur<br />

auk<strong>is</strong>t stöðugt og var <strong>á</strong> síðasta <strong>á</strong>ri 186.313 lítrar. Síðastliðið haust voru lögð inn um 3,5 tonn<br />

kindakjöts.<br />

Faðir minn hefur alla tíð séð að miklu leyti um fóðrun kúnna og segja m<strong>á</strong> að hann hafi<br />

verið eini fasti vinnukrafturinn <strong>á</strong> búinu auk mín fr<strong>á</strong> 1990. Á sumrin hef ég alltaf r<strong>á</strong>ðið einn<br />

aðstoðarmann og nú síðustu tvo vetur hefur einnig verið vetrarmaður í hlutastarfi. Segja m<strong>á</strong><br />

að vinnuafl hafi alla tíð verið í l<strong>á</strong>gmarki.<br />

VERKTAKI Í HEYSKAPINN<br />

Heyöflun búsins var í föstum skorðum allt til 1997. Þ<strong>á</strong> heyjaði ég í 250 rúmmetra votheysturn<br />

og rúllaði afganginn. Ég <strong>á</strong>tti þau tæki sem þurfti til að heyja í turninn, en rúllur heyjaði ég í<br />

félagi við n<strong>á</strong>granna minn. Ég <strong>á</strong>tti fastkjarna rúlluvél, en hann pökkunarvél, og þannig<br />

heyjuðum við saman <strong>á</strong> b<strong>á</strong>ðum jörðunum. Í miðjum heyskap sumarið 1997 bilaði rúlluvélin.<br />

Bessi Vésteinsson í Hofsstaðaseli, sem hafði stundað verktöku við heyskap í nokkur <strong>á</strong>r, var þ<strong>á</strong><br />

nýbyrjaður að heyja í ferbagga (80×80×200 cm). Ég fékk hann til að ljúka fyrri slættinum og<br />

líkaði þessi aðferð strax mjög vel. Í framhaldinu samdi ég við hann um að binda og pakka<br />

fyrir mig það sem eftir var, h<strong>á</strong>na og grænfóðrið. Síðan gerði ég við rúlluvélina og seldi hana,<br />

en þ<strong>á</strong> var n<strong>á</strong>granni minn, sem unnið hafði með mér, að hætta búskap. Þó að þetta líti út fyrir<br />

að vera skyndi<strong>á</strong>kvörðun var alls ekki svo. Ég hafði velt talsvert fyrir mér leiðum til að minnka<br />

vinnu<strong>á</strong>lag og skapa tíma til að taka sumarfrí með fjölskyldunni og með þessu sýnd<strong>is</strong>t mér<br />

gefast svigrúm til þess.<br />

Árið 1999 hætti ég að heyja í votheysturninn. Setti í hann stóran seglpoka og geymi í<br />

honum heimaræktað korn. Ég seldi allt úthaldið við turninn, heyhleðsluvagn, bl<strong>á</strong>sara, rör og<br />

dreifitúðu, <strong>á</strong>samt 25 <strong>á</strong>ra gömlum Zetor sem notaður hafði verið síðustu <strong>á</strong>rin til að knýja<br />

bl<strong>á</strong>sarann. Samtals seldi ég vélar og tæki vegna breyttrar aðferðar við heyskap fyrir 700<br />

þúsund krónur. Fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2000 hefur öllu mínu heyi verið pakkað í plast. Heildarheyskapur <strong>á</strong>


úinu er um 1000 ferbaggar/rúllur. Fóðurþörfin er hins vegar um 800 ferbaggar. Ég hef því<br />

selt talsvert af heyi.<br />

Fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1993 hef ég ræktað bygg til þroska. Í byrjun var ræktunin í sm<strong>á</strong>um stíl, en eftir<br />

stofnun einkahlutafélags um rekstur þreskivéla <strong>á</strong>rið 1996 jókst hún talsvert. Segja m<strong>á</strong> að sú<br />

samvinna, sem kornræktin krefst, hafi víkkað mikið sjóndeildarhringinn hvað varðar samnýtingu<br />

<strong>á</strong> tækjum og kaup <strong>á</strong> þjónustu verktaka.<br />

Ekki m<strong>á</strong> gleyma því að til að hægt sé að kaupa út <strong>á</strong>kveðin verk þarf einhver að vera tilbúinn<br />

að vinna þau. Ég legg <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> að verktakinn hafi afkastamikil tæki í heyskapinn.<br />

Þannig tel ég þjónustuna best tryggða „<strong>á</strong> réttum tíma“. Við Skagfirðingar höfum verið svo<br />

heppnir að hafa í héraði <strong>á</strong>hugasama verktaka, sem tilbúnir hafa verið í slaginn hverju sinni. Á<br />

það við um jarðvinnslu, heyskap, kornskurð og fleira er lítur að vinnu við hefðbundinn landbúnað.<br />

TILHÖGUN HEYSKAPAR<br />

Til <strong>á</strong>rsins 2000 tók vinna við fyrri sl<strong>á</strong>tt að jafnaði rúmar þrj<strong>á</strong>r vikur. Tíu þurra daga tók að<br />

fylla turninn, þannig að ekki þyrfti að bæta <strong>á</strong> hann aftur. Það sem eftir var af heyskapnum tók<br />

alltaf einhverja þurrkdaga. Árið 1998, fyrsta <strong>á</strong>rið sem verktaki s<strong>á</strong> um að koma í plast því heyi<br />

sem ekki fór í turninn, tók fyrri sl<strong>á</strong>ttur 12 daga. Þ<strong>á</strong> gat ég lokið honum öllum samhliða því að<br />

fylla turninn. Árið 2002 tók fyrri sl<strong>á</strong>ttur aðeins 4 daga (sj<strong>á</strong> 1. töflu) og turninn ekki lengur<br />

notaður undir hey.<br />

1. tafla. Stærð ræktunar, fóðurgæði og tími fyrri sl<strong>á</strong>ttar <strong>á</strong> Stóru-Ökrum í nokkur <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong> 1994–2002.<br />

Ár 1994 1996 1998 2000 2002<br />

Tún, ha 38,7 42,0 34,5 46,0 37,9<br />

Grænfóður, ha 1,5 2,0 4,5 7,0 7,7<br />

Bygg til þroska, ha 2,0 7,4 12,0 13,5 15,0<br />

Meltanleiki, % 68–76 67–72 73–74 74–75 70–75<br />

FEm/kg þe. 0,77–0,89 0,75–0,83 0,84–0,86 0,86–0,87 0,80–0,87<br />

Þurrefni, % 40–44 32–66 33–55 42–50 51–74<br />

Fyrri sl<strong>á</strong>ttur 28.6.–21.7. 20.6.–14.7. 2.7.–13.7. 2.7.–5.7. 30.6.–2.7.<br />

Hey ferbaggar/rúllur 940 1160 888 960 702<br />

Venjulega ræði ég við verktakann snemma vors um magn og verð fyrir þjónustu hans <strong>á</strong><br />

komandi sumri. Hann tekur fast gjald fyrir baggann. Fyrri sl<strong>á</strong>ttur hefst þegar vallarfoxgras er<br />

að byrja skrið. Þ<strong>á</strong> hef ég rætt við verktakann og við fest tíma <strong>á</strong> verkið, með fyrirvara um<br />

veður. Ég hef venjulega sumarmanninn með mér í heyskapnum og sér hann um að snúa<br />

heyinu, en ég slæ og garða. Þegar veðurútlit er gott þ<strong>á</strong> slæ ég fyrst allt fjölæra rýgresið, en<br />

það liggur venjulega lengst 3–4 daga. Öllu heyi er snúið strax eftir sl<strong>á</strong>tt. Í raun er snúningsvélin<br />

í gangi fr<strong>á</strong> kl. 8.00 til 19.00 þessa fjóra daga ef ekki rignir. Á öðrum degi er sleginn<br />

helmingur túnanna sem eftir er, um 16 ha. Á þriðja degi er afgangur túnanna sleginn og ef<br />

þurrkur er góður þ<strong>á</strong> bindum við það sem slegið var <strong>á</strong> öðrum degi. Í góðum þurrki er afgangurinn<br />

af heyjunum bundinn <strong>á</strong> fjórða degi eftir að sl<strong>á</strong>ttur hófst, en oftast liggur heyið þó<br />

einum degi lengur. Ég legg mikið upp úr því að hey úr fyrri slætti séu vel þurr, helst yfir 50%<br />

þe. Einnig finnst mér mikilvægt að vera ekki h<strong>á</strong>ður verktakanum með minn vinnutíma, t.d.<br />

við að raka heyinu í garða. Ég vil vera búinn að koma því í garða fyrir klukkan 19.00 til að<br />

röskun <strong>á</strong> kvöldmjöltum sé sem minnst. Eins og sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> í 1. töflu tekur fyrri sl<strong>á</strong>tturinn lygilega<br />

stuttan tíma. Þar með er þó ekki öll sagan sögð, því eftir er að aka heyi heim, hirða h<strong>á</strong>na og<br />

þriðja sl<strong>á</strong>tt af rýgresinu.


Ég hef alltaf haft þ<strong>á</strong> reglu að taka heysýni (hirðingarsýni) með <strong>á</strong>kveðnu millibili í heyskapnum<br />

og f<strong>á</strong> þannig gott yfirlit yfir gæði heyjanna, venjulega 3–4 sýni úr fyrri slætti. Fram<br />

til <strong>á</strong>rsins 2000 komu alltaf nokkur sýni sem ekki stóðust kröfur sem gera <strong>á</strong> til kúafóðurs.<br />

Orkugildið var <strong>á</strong> bilinu 0,72–0,86 FEm/kg þurrefn<strong>is</strong> fram til þess tíma. Eftir 2000, þegar allur<br />

fyrri sl<strong>á</strong>ttur er tekinn <strong>á</strong> sama tíma, eru heygæðin mun jafnari. Síðastliðin þrjú <strong>á</strong>r hafa verið<br />

0,80–0,87 FEm/kg þurrefn<strong>is</strong> (sj<strong>á</strong> 1. töflu). Þ<strong>á</strong> eru sýni úr fjölæru rýgresi ekki tekin með, en<br />

þau hafa mælst allt að 0,96 FEm/kg þurrefn<strong>is</strong>. Auðvitað endurspegla þessi heygæði einnig<br />

það að endurræktun túna hefur með <strong>á</strong>runum skilað jafnbetri túnum. Fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1993 hefur<br />

öllum túnum búsins verið bylt.<br />

Jöfn gæði fyrri sl<strong>á</strong>ttar gera fóðrun og allar <strong>á</strong>ætlanir um hana mun auðveldari. Þetta tel ég<br />

vera mikið atriði fyrir mjólkurframleiðendur. Síðustu <strong>á</strong>r hef ég unnið markv<strong>is</strong>st að því að<br />

minnka notkun aðkeypts kjarnfóðurs, en auka hlut heimaræktaðs byggs. Árið 1998 var kjarnfóðurnotkunin<br />

1184 kg/<strong>á</strong>rskú, en <strong>á</strong>rið 2002 var hún komin í 311 kg/<strong>á</strong>rskú. Á sama tíma jókst<br />

meðalnyt kúnna úr 5431 kg/<strong>á</strong>rskú í 6181 kg/<strong>á</strong>rskú. Mikil og jöfn gæði gróffóðursins er megin<br />

forsenda þess að þetta sé mögulegt.<br />

Á <strong>á</strong>runum 1997–2001 ræktaði ég talsvert grænfóður til sl<strong>á</strong>ttar. Sumarið 2002 var hins<br />

vegar allt grænfóður bitið af rót. Þ<strong>á</strong> var svo komið að hey af fjölæru rýgresi var um 25% alls<br />

heyforða. Ég tel það fyllilega standast samanburð grænfóðurs til mjólkurframleiðslu og því<br />

ekki lengur þörf <strong>á</strong> að berja sundur gaddfreðnar grænfóðurrúllur.<br />

Ég hef alla tíð varast offj<strong>á</strong>rfestingu í vélum og tækjum, en samt reynt að hafa afkastamikil<br />

og traust tæki til afnota. Nú eru í notkun þrj<strong>á</strong>r dr<strong>á</strong>ttarvélar <strong>á</strong> búinu, 47 ha David Brown,<br />

<strong>á</strong>rg. 1970, 70 ha IMT <strong>á</strong>rg. 1987 og 86 ha Fiat <strong>á</strong>rg. 1992. Við heyskapinn nota ég 3,10 m<br />

sl<strong>á</strong>ttuvél <strong>á</strong>rg. 1998, 7,8 m. dragtengda heyþyrlu <strong>á</strong>rg. 1999 og 4,2 m. stjörnumúgavél <strong>á</strong>rg.<br />

1997.<br />

Samkvæmt útreikningum Hagþjónustu landbúnaðarins var kostnaður við rúllubindingu<br />

og pökkun sumarið 2002 <strong>á</strong>ætlaður kr. 979,49 <strong>á</strong>n vsk. Í 2. töflu eru teknar saman tölur úr bókhaldi<br />

míns bús er varða heyöflun fyrir nokkur <strong>á</strong>r. Þar m<strong>á</strong> m.a. sj<strong>á</strong> að verktakakostnaður <strong>á</strong><br />

hvern ferbagga/rúllu sumarið 2002 var kr. 742 <strong>á</strong>n vsk.<br />

2. tafla. Kostnaðartölur (þús. kr.) vegna dr<strong>á</strong>ttarvéla og heyskapar <strong>á</strong> Stóru-Ökrum 1 <strong>á</strong> nokkrum <strong>á</strong>rum fr<strong>á</strong> 1994–<br />

2002. Tölurnar eru <strong>á</strong> verðlagi hvers <strong>á</strong>rs og <strong>á</strong>n vsk.<br />

Ár 1994 1996 1998 2000 2002*<br />

Fyrning dr<strong>á</strong>ttarvéla 364 266 274 30 0<br />

Gasolía 28 64 94 121 123<br />

Smurning o.fl. 56 8 32 18 109<br />

Varahlutir í dr<strong>á</strong>ttarvélar 43 18 171 158 159<br />

Viðgerðir dr<strong>á</strong>ttarvéla 17 70 49 195 19<br />

Skattar og tryggingar 14 8 16 15 10<br />

Dr<strong>á</strong>ttarvélar, samtals 522 434 636 537 420<br />

Hlutur dr<strong>á</strong>ttarvéla vegna heyskapar 157 (30%) 130 (30%) 159 (25%) 134 (25%) 105 (25%)<br />

Fyrning heyvinnuvéla 156 118 62 276 273<br />

Varahlutir/viðgerð heyvinnuvéla 40 57 44 10 2<br />

Heyvinnuvélar, samtals 196 175 106 286 275<br />

Plast, garn 64 134 7 14 0<br />

Verktakakostnaður 0 30 578 655 521<br />

Samtals kostnaðu við heyskap 417 469 850 1089 901<br />

* Br<strong>á</strong>ðabirgðatölur fyrir 2002.


REYNSLA AF BREYTTUM HEYSKAP<br />

Þó ég sj<strong>á</strong>i verulegan <strong>á</strong>vinning fj<strong>á</strong>rhagslega og vinnusparnað við þ<strong>á</strong> aðferð sem ég nota við<br />

heyskap finnast að sj<strong>á</strong>lfsögðu einnig gallar. Mér finnst til að mynda ferbaggar (80×80×200<br />

cm), líkt og hefðbundnar 120 cm rúllur, allt of sm<strong>á</strong>ar einingar. Á móti koma mikil afköst í<br />

heyskapnum og að mjög þægilegt er að gefa heyið úr böggunum að vetri. Mín reynsla er<br />

einnig sú að ekki er neitt vit í að binda blautt grænfóður í ferbagga, það er einfaldlega alltof<br />

lítið magn sem kemst í hverja einingu. Rúllurnar eru aðeins sk<strong>á</strong>rri að þessu leyti. Sú aðferð að<br />

raka allt hey saman <strong>á</strong>ður en haf<strong>is</strong>t er handa við böggun/rúllun gerir þ<strong>á</strong> kröfu að túnin séu slétt<br />

og helst vel löguð. Eins verður s<strong>á</strong> sem rakar heyið saman að vinna sitt verk vel, annars er hætt<br />

við að dreifar verði eftir <strong>á</strong> túninu. Þegar garðarnir eru tilbúnir er bóndinn óh<strong>á</strong>ður vinnutíma<br />

verktakans, sem ég tel mjög mikilvægt.<br />

Nú er svo komið að sumarið er s<strong>á</strong> tími sem ég hef rýmstan tíma fr<strong>á</strong> búrekstrinum. Ég<br />

hygg að mörgum bóndanum þætti það eftirsóknarverð staða að geta <strong>á</strong>hyggjulaus tekið sér<br />

sæmilegt sumarfrí með fjölskyldunni, um mitt sumar. Tímafrekasti hluti heyskaparins nú<br />

orðið er heimakstur <strong>á</strong> heyi.<br />

Ég tel að þessi breyting, að f<strong>á</strong> verktaka í heyskapinn hafi að mörgu leyti farið fram úr<br />

mínum björtustu vonum. Upphaflega var ég fyrst og fremst að leita leiða til að minnka vinnu<strong>á</strong>lag<br />

og skapa möguleika <strong>á</strong> frítíma með fjölskyldunni. Ég reiknaði aldrei með að hagkvæmnin<br />

fj<strong>á</strong>rhagslega yrði svo mikil sem raun ber vitni. Í stað þess að fj<strong>á</strong>rfesta í tækjum og vinnuafli<br />

seldi ég tæki. Margir bændur, sem við mig hafa rætt, eiga erfitt með að skilja hvernig ég þori<br />

að treysta <strong>á</strong> að f<strong>á</strong> þjónustuna þegar ég þarf hana. Að sj<strong>á</strong>lfsögðu hafa komið upp ým<strong>is</strong> konar<br />

sm<strong>á</strong>vægileg vandam<strong>á</strong>l, en þau hefur öll verið hægt að leysa. Ég heyri líka <strong>á</strong> mörgum bændum,<br />

sem ég hef rætt þessi m<strong>á</strong>l við, að þeir telja að með þessari tilhögun hafi ég afsalað mér<br />

nauðsynlegu sj<strong>á</strong>lfstæði til <strong>á</strong>kvarðanatöku í heyskapnum, sem bóndi verði skilyrð<strong>is</strong>laust að<br />

hafa. En eins og fram hefur komið er <strong>á</strong>kvörðun um sl<strong>á</strong>tt tekin í samvinnu við verktaka með<br />

nokkurra daga fyrirvara.<br />

Því fer fjarri að ég ætli að segja að sú aðferð sem ég nota við heyskapinn sé sú besta eða<br />

hagkvæmasta fyrir alla. Þetta hlýtur alltaf að velta <strong>á</strong> búskaparaðstæðum. Ég er þeirrar<br />

skoðunar að þessi aðferð geti verið hagkvæm fyrir allstór bú með takmarkað vinnuafl og<br />

einnig að sj<strong>á</strong>lfsögðu lítil bú. Aðalatriðið er að bændur skoði vel alla möguleika <strong>á</strong>ður en fj<strong>á</strong>rfest<br />

er í nýrri tækni.<br />

ÞAKKIR<br />

Að lokum vil ég þakka Eiríki Loftssyni, r<strong>á</strong>ðunaut fyrir ómetanlega aðstoð við þessi greinaskrif.<br />

HEIMILDIR<br />

Hagþjónusta landbúnaðarins, 2002. Áætlaður kostnaður við rúllubagga og hefðbundna bagga sumarið 2002.<br />

Skattframtöl, túnbók, heyefnagreiningar, forðagæslu- og afurðaskýrslur Bændasamtaka Íslands fyrir búið að<br />

Stóru-Ökrum 1.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!