30.10.2014 Views

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Veður á Korpu<br />

Meðalhiti sólarhringsins á Korpu sumarið 2002, °C.<br />

Skil milli sólarhringa eru kl. 9 að morgni. Meðalhiti sólarhringsins er meðaltal hámarks- og<br />

lágmarkshita, lesið af mælum kl. 9. Dagsetning við hitastig á við athugunardag. Það þýðir að<br />

meðaltalið á við næsta sólarhring á undan. Lágmarkshiti var leiðréttur eftir sprittstöðu<br />

lágmarksmæl<strong>is</strong> eins og undanfarin 10 ár.<br />

Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September<br />

1. 0,8 0,0 10,0 12,8 13,4 11,8<br />

2. – 0,1 – 0,4 13,3 13,4 15,1 12,6<br />

3. 3,9 0,5 11,9 10,7 14,2 11,7<br />

4. 5,2 0,4 9,5 10,0 14,9 12,7<br />

5. 7,3 1,3 11,0 12,1 13,1 11,1<br />

6. 7,9 4,9 11,6 13,5 13,1 10,5<br />

7. 5,2 3,9 12,9 12,7 12,6 11,1<br />

8. 3,8 5,0 11,0 11,4 14,8 11,5<br />

9. 6,5 5,5 11,8 12,7 14,3 9,9<br />

10. 4,6 4,3 11,3 12,2 12,8 12,5<br />

11. 2,3 6,0 11,0 11,1 12,6 13,0<br />

12. 0,3 7,8 12,8 12,9 13,2 10,2<br />

13. 4,4 2,9 12,6 11,6 12,2 11,6<br />

14. 4,6 6,3 10,2 12,4 13,8 10,6<br />

15. 7,4 6,3 11,9 12,7 11,9 7,3<br />

16. 9,2 9,5 11,4 12,6 11,4 8,0<br />

17. 9,2 7,5 11,6 16,0 9,8 7,7<br />

18. 9,6 5,6 11,7 15,3 15,2 7,7<br />

19. 8,5 9,0 12,2 15,6 10,8 2,3<br />

20. 6,8 9,3 11,2 14,6 9,9 7,4<br />

21. 7,3 10,7 11,2 15,0 13,6 6,9<br />

22. 6,0 9,4 13,5 11,5 11,5 2,8<br />

23. 10,5 8,0 13,2 14,0 15,2 1,5<br />

24. 8,2 8,9 12,0 11,9 14,2 2,2<br />

25. 6,4 8,5 11,6 12,9 14,5 2,1<br />

26. 7,2 7,3 13,6 13,6 15,4 2,9<br />

27. 7,4 8,1 12,3 14,5 13,8 3,8<br />

28. 5,6 6,2 10,9 11,7 15,5 7,6<br />

29. 6,8 6,7 12,9 14,6 12,7 6,2<br />

30. 7,4 9,6 11,9 11,5 12,3 4,2<br />

31. 10,9 12,6 12,1<br />

Meðaltal 6,01 6,13 11,80 12,91 13,22 8,05<br />

Hámark 15,0 15,0 18,0 22,1 21,1 16,8<br />

Lágmark – 5,4 – 4,8 4,6 6,7 3,9 – 5,4<br />

Úrkoma mm 96,2 42,9 90,6 67,9 98,7 104,6<br />

Úrk.dagar ≥ 0,1mm 22 12 22 22 22 19<br />

Nýtanlegt hitamagn frá maíbyrjun til septemberloka var 1154 °C. Nýtanlegt hitamagn er<br />

summan af meðalhita hvers dags að frádregnum 3,0 en er 0,0 ef meðalhiti er minni en 3,0.<br />

Hitasumma þá daga, sem búveðurathugun átti að standa (15. maí-15. september), var 1467<br />

daggráður og meðalhiti þá daga 11,9 °C og hefur aldrei fyrr mælst svo hár. Meðalhiti það<br />

tímabil árin 1981-2002 var 9,72 °C.<br />

Trjágróður kringum veðurstöðina á Korpu hefur vaxið mjög á síðustu árum. Þegar<br />

sólfar er og útræna síðdeg<strong>is</strong> mæl<strong>is</strong>t hámark hitans mun hærra á veðurstöðinni en á bersvæði<br />

og hefur áhrif á meðalhita, en hér er hann reiknaður sem meðaltal hámarks og lágmarks.<br />

Þessi veðurskilyrði eru fyrst og fremst fyrri hluta sumars. Ekki var mikið um veður af þessu<br />

tagi í ár, þó helst í júní. Hætta er á að hiti hafi verið ofmældur þann mánuð.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!