30.10.2014 Views

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mælingar á vaxtarformi PM smára voru gerðar sumarið 2003. Um 82% af smáranum<br />

lifði af fyrsta veturinn sem er mun betri lifun en hjá ÁH smáranum árinu áður. PM smárinn<br />

hafði ekki eins mikla útbreiðslu og ÁH smárinn. Í eftirfarandi töflu eru víxlanir flokkaðar eftir<br />

öðru foreldrinu og sýnir hún meðaltöl yfir einstaka mæliliði. Þess ber að geta að hitt foreldrið<br />

hjá PM smáranum eru aðrir stofnar en notaðir eru í ÁH víxlununum. Það eru Milkanova og<br />

Gandalf frá Danmörku, Sandra frá Svíþjóð, Jogeva 4 frá E<strong>is</strong>tlandi og ME 790903 frá<br />

Finnlandi.<br />

Gel 3<br />

MM<br />

Sept.<br />

Oct.<br />

Nov.<br />

Sept.<br />

Oct.<br />

Nov.<br />

Sept.<br />

Oct.<br />

Nov.<br />

Þróttur Lifun Þekja Þykkt Smæru- Blaðstærð<br />

smæru liður<br />

0-2 % m2 mm sm sm2<br />

ÁH-smári Norstar 1,82 61 0,94 2,09 2,44 1,5<br />

HoKv9238 1,81 63 0,87 2,20 2,60 0,6<br />

Snowy 1,87 47 0,60 2,14 2,18 1,5<br />

Undrom s 1,83 71 0,84 2,16 2,28 1,3<br />

AberHerald s 1,82 50 0,72 2,11 2,32 1,2<br />

AberCrest s 1,86 50 0,84 2,15 2,55 1,3<br />

Meðaltal 1,84 56 0,79 2,14 2,38 1,3<br />

PM-smári Norstar 1,39 94 0,12 1,66 2,09 2,65<br />

HoKv9238 1,33 100 1,24 1,81 3,00 2,96<br />

Snowy 1,89 89 0,19 1,89 2,85 3,66<br />

Undrom s 1,39 89 0,06 1,98 1,46 3,06<br />

AberHerald s 0,94 39 0,05 2,25 2,86 5,70<br />

Meðaltal 1,39 82 0,33 1,92 2,45 3,61<br />

Í PM smáranum var ekki samhengi á milli þróttar að hausti og lifunar vorið eftir. Þróttur og<br />

þekja var almennt minni í PM smáranum en í ÁH smáranum. Víxlanir með norðlæga foreldra<br />

lifðu betur, sértstaklega í PM smáranum. Almennt gildir að PM víxlanirnar hafa þynnri<br />

smærur og mynda stærri blöð en ÁH víxlanirnar.<br />

Eins og í ÁH víxlunum voru tekin sýni af PM smára til fitusýrugreininga. Sýnin voru<br />

tekin 15. sept., 21. okt. og 9. des. (síðasta sýnataka dróst vegna snjóalaga). Tekin voru sýni til<br />

fitusýrugreininga úr 9 PM víxlunum auk 5 foreldra, en alls úr 29 víxlunum í ÁH smára. Við<br />

sýnatöku voru smærurnar frystar í fljótandi köfnunarefni og síðan frostþurrkaðar og malaðar í<br />

kúlukvörn. Lokið er við útdrátt fitusýra á öllum sýnunum og var það gert á RALA. Mælingar<br />

á fitusýrunum verða gerðar í gasgreini hjá Rf á Akureyri.<br />

Úr hluta af þeim efniviði sem í eru mældar fitusýrur eru einnig mæld svokölluð<br />

forðaprótein (VSP=vegetative storage proteins). Það gefur upplýsingar um uppsöfnun að<br />

hausti. Félagar okkar í COST 852 hópnum við háskólann í Caen í Frakklandi hafa um árabil<br />

stundað rannsóknir á VSP í hvítsmára og fleiri belgjurtum. Þeir hafa séð að eftir því sem<br />

plantan nær að safna meira af VSP próteinum þeim mun fyrr fer vöxtur af stað að vori. Nú<br />

eru þeir líka farnir að koma með tilgátur um að VSP prótein hafi bein áhrif á vetrarþol.<br />

Sigríður Dalmannsdóttir dvaldi í Caen í tvær vikur í vor þar<br />

sem hún mældi prótein í ÁH smáranum í samvinnu við Dr.<br />

Frédérik Le Dily og Dr. Jean Chr<strong>is</strong>toph Avice. Fyrstu niðurstöður<br />

með „SDS-Phage“ sýna uppsöfnun á VSP próteini frá<br />

september til nóvember. Myndin sýnir niðurstöður fyrir<br />

þrjár víxlanir, allar með Norstar sem annað foreldri. MM er<br />

viðmiðun. Vinnslu á niðurstöðum er ekki lokið.<br />

62 x AC<br />

62 x Undrom 1<br />

62 x Undrom 2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!