30.10.2014 Views

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Áburður á vetrarrepju og sumarrýgresi, Möðruvöllum.<br />

Lagðar voru út áburðartilraunir í vetrarrepju (Emerald) annars vegar og sumarrýgresi<br />

(Barspectra) hins vegar á Möðruvöllum í s.k. Neðstu Akramýri. Tilraunirnar höfðu það að<br />

markmiði að skoða áhrif vaxandi skammta af N, P og K á uppskeru. Jarðvegur á tilraunastað<br />

var myldinn mýrarjarðvegur með malarinnskotum í einni blokkinni í rýgres<strong>is</strong>tilrauninni.<br />

Sáðmagn sem svarar 10 kg/ha af repjunni og 35 kg/ha af rýgresinu. Tilraunirnar voru í 3<br />

blokkum.<br />

N P K N P K N P K<br />

a 0 30 90 f 140 0 90 k 140 30 0<br />

b 60 30 90 g 140 10 90 l 140 30 30<br />

c 100 30 90 h 140 20 90 m 140 30 60<br />

d 140 30 90 i 140 40 90 o 140 30 120<br />

e 180 30 90 p 0 0 0<br />

Úr dagbók:<br />

10. maí Dreifsáð, borið á og valtað í stilltu veðri.<br />

25. júní Ekki miklar kálfluguskemmdir í repjunni en þó sjáanlegar. Spírun frekar g<strong>is</strong>in og ójöfn í báðum<br />

tegundum. Köfnunarefn<strong>is</strong>lausu reitirnir í kálinu (a reitir) skera sig úr. Þeir eru gróskumestir og þar<br />

á eftir koma b reitir! Í rýgresinu eru fosfórlausu reitirnir með mjög rýran, g<strong>is</strong>inn og helbláan vöxt.<br />

Greinilegur jarðvegsmunur í rýgres<strong>is</strong>tilrauninni þvert á blokkir.<br />

24. júlí Engin sjáanleg skortseinkenni í tilrauninni nema í fosfórsnauðu reitunum í rýgresinu. Enginn<br />

sjáanlegur munur í öðrum reitum. Í repjunni eru miklar kálfluguskemmdir eða 50–80%. Áberandi<br />

minnstar skemmdir í köfnunarefn<strong>is</strong>lausu reitunum sem eru mun gróskumeiri en aðrir reitir,<br />

sennilega vegna minni flugu. Báðar tilraunir það gallaðar að ástæðulaust er að slá þær.<br />

Blöndunarhlutföll í vetrarrepju og vetrarhöfrum, Möðruvöllum.<br />

Markmið þessarar tilraunar var að finna heppileg sáðmagnshlutföll þar sem vetrarhöfrum og<br />

vetrarrepju er sáð saman. Sláttutímar áttu að vera tveir. Sáðhlutföll eru sýnd í meðfylgjandi<br />

töflu. Tilraunin var gerð á Möðruvöllum í s.k. Neðstu Akramýri. Jarðvegur á tilraunastað var<br />

moldríkur mýrarjarðvegur. Áburður var Fjölgræðir 5 sem svarar 150 kg N/ha. Repjuyrkið var<br />

Emerald og hafrayrkið Jalna.<br />

Úr dagbók:<br />

Sáðmagn, kg/ha<br />

Liðir Slt. Repja Hafrar<br />

1 I 10,0 0<br />

2 I 7,5 50<br />

3 I 5,0 100<br />

4 I 2,5 150<br />

5 I 0,0 200<br />

1 II 10,0 0<br />

2 II 7,5 50<br />

3 II 5,0 100<br />

4 II 2,5 150<br />

5 II 0,0 200<br />

12. maí Dreifsáð, borið á og valtað í norðan kalda og éljagangi.<br />

25. júní Kálfluguskemmdir nokkuð áberandi.<br />

24. júlí Miklar kálfluguskemmdir, 70–80%. Tilraunin því marklaus. Hafrar ekki skriðnir.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!