30.10.2014 Views

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tilraun nr. 756-03. Bygg og repja til grænfóðurs, Korpu.<br />

Sáð var saman byggi og repju í ýmsum hlutföllum til grænfóðurs. Til samanburðar var<br />

óblönduð repja. Sáð var 15.5. Yrki voru Skegla og Barcoli, bygg fellt niður en ekki repja.<br />

Áburður var 150 kg N/ha í Græði 5. Sláttutímar voru 3 og samreitir 2. Kornið skreið 17.7. og<br />

náði gulþroska rétt fyrir miðsláttutímann.<br />

Uppskera, hkg þe./ha<br />

Sáð, kg/ha Repja Hálmur Korn Alls Repja Hálmur Korn Alls<br />

Bygg/repja Slegið 15.8. Slegið 28.8.<br />

0/10 75,4 – – 75,4 96,1 – – 96,1<br />

50/8 21,6 59,9 36,0 117,5 35,7 55,0 56,8 147,5<br />

100/6 7,9 71,0 42,4 121,3 27,3 56,3 57,4 141,0<br />

150/8 10,2 75,6 42,0 127,8 16,0 66,3 68,3 150,6<br />

Meðaltal í blöndu 13,2 68,8 40,1 122,2 26,3 59,2 60,8 146,4<br />

Slegið 12.9.<br />

Meðaltal sláttutíma<br />

0/10 98,6 – – 98,6 90,0 – – 90,0<br />

50/8 31,4 77,4 57,2 166,0 29,6 64,1 50,0 143,7<br />

100/6 9,9 61,3 73,8 145,0 15,0 62,9 57,9 135,8<br />

150/8 17,3 65,8 57,5 140,7 14,5 69,2 55,9 139,7<br />

Meðaltal í blöndu 9,5 68,2 62,8 150,6 19,7 65,4 54,6 139,7<br />

Staðalfrávik 3,06 11,84 4,78 11,10<br />

Frítölur 11 8 8 11<br />

Markmiðið með blöndunni var að fá þurrefn<strong>is</strong>ríkt fóður sem hentaði til rúlluverkunar. Því er<br />

þurrefn<strong>is</strong>hlutfall eftir blönduliðum og sláttutímum gefið upp í sérstakri töflu. Borsýni<br />

reyndust ekki viðunandi til þurrefn<strong>is</strong>ákvörðunar því að borinn tók repjuna en sneiddi hjá<br />

hálminum. Þurrefni var því ákvarðað með þurrkun á greiningarsýnum og sú tala notuð til<br />

útreiknings á uppskeru. Hér er birt vegið meðaltal þurrefn<strong>is</strong>.<br />

Bygg/repja Slegið: 15.8. 28.8. 12.9. Meðaltal<br />

Þe. alls, % 0/10 9,9 13,1 12,3 11,9<br />

Þe. alls, % 50/8 23,4 30,4 42,3 33,0<br />

Þe. alls, % 100/6 24,4 31,4 39,6 32,2<br />

Þe. alls, % 150/8 25,3 32,7 39,7 32,8<br />

Meðaltal þe.í blöndu, % 24,4 31,5 40,5 32,7<br />

Bygg; þúsundkorn, g 26 38 38 34<br />

Bygg; rúmþyngd, g/100 ml 56 70 70 65

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!