30.10.2014 Views

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Sáðskipti og ræktun (132–9504)<br />

Tilraun nr. 789-03. Úðun gegn blaðsjúkdómum í byggi.<br />

Sveppasjúkdómur af völdum sníkjusveppsins Rhyncosporium secal<strong>is</strong> hefur orðið áberandi í<br />

byggökrum nú hin síðari ár. Sveppurinn hefur verið nefndur Augnblettur á íslensku. Nokkrar<br />

tilraunir hafa verið gerðar til að mæla tjón af völdum hans. Úðun með kerf<strong>is</strong>virku sveppaeitri<br />

hefur reynst fullnægjandi vörn. Úðaðir reitir eru því metnir sem heilbrigðir og tjón af völdum<br />

sýkingar metið í samanburði við þá. Hvarvetna þar sem úðað var í ár var notað varnarefnið<br />

Sportak, 1 l/ha.<br />

Í öllum þessum tilraunum voru heilar endurtekningar úðaðar, því gildir staðalfrávikið<br />

ekki beint við mat á áhrifum úðunar. Það gildir hins vegar við mat á m<strong>is</strong>mun áhrifa eftir<br />

yrkjum.<br />

Akur á 1. og 2. ári, Korpu.<br />

Smit lifir í hálmleifum í akri og bygg<strong>is</strong>t upp með tímanum. Því var gerð tilraun á Korpu til að<br />

komast að því hve fljótt akrar verða fullsmitaðir. Tilraunin var á mólendi. Tveir stórreitir<br />

voru með sex metra millibili, í öðrum var bygg á fyrsta ári en bygg á öðru ári í hinum.<br />

Áburður var 90 kg N/ha í Græði 5 og samreitir voru 7. Sáð var byggyrkinu Olsok en það er<br />

mjög næmt fyrir sjúkdómnum.<br />

Akur á fyrsta ári<br />

Akur á öðru ári<br />

Þúsk. Kornuppskera Þúsk. Kornuppskera<br />

g hkg þe./ha hlutfall g hkg þe./ha hlutfall<br />

Úðað 34,9 57,3 100 33,4 54,9 100<br />

Ekki úðað 32,0 50,5 88 27,9 41,5 76<br />

M<strong>is</strong>munur 2,9 6,8 12 5,5 13,4 24<br />

Staðalfrávik tilraunarinnar 1,38 3,83<br />

Meðaltal tveggja tilrauna sem gerðar voru á Korpu á 6 og 7 ára gömlum akri á sambærilegu<br />

landi árin 2001 og 2002 sýndu 25% uppskerurýrnun Olsok af völdum þessa sjúkdóms.<br />

Samkvæmt þessari tilraun lætur því nærri að akur sé fullsmitaður þegar á öðru ári.<br />

Akur á 10. ári, Vindheimum.<br />

Í Vindheimum var yrkjasamanburður gerður á landi þar sem korn var nú ræktað 10. árið í röð.<br />

Sú tilraun var notuð til þess að mæla uppskerurýrnun af völdum sjúkdómsins. Öllum yrkjum<br />

var sáð í 4 samreiti og 2 þeirra úðaðir til varnar sveppnum en 2 ekki. Frítölur fyrir skekkju<br />

voru 35. Aðrar upplýsingar um tilraunina er að finna í kaflanum um samanburð á<br />

byggyrkjum.<br />

Vindheimum 2003: Tvíraðabygg (8 yrki) Sexraðabygg (10 yrki)<br />

Þúsk. Kornuppskera Þúsk. Kornuppskera<br />

g hkg þe./ha hlutfall g hkg þe./ha hlutfall<br />

Úðað 43,1 57,5 100 39,7 65,3 100<br />

Ekki úðað 41,1 56,5 98 37,1 56,9 87<br />

M<strong>is</strong>munur 2,0 1,0 2 2,6 8,4 13<br />

Staðalfrávik tilraunarinnar 1,85 4,34

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!