30.10.2014 Views

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tilraun nr. 753-03. Sáðblöndur grass og belgjurta í tún.<br />

Vorið 2003 var sáð í aðra sameiginlega tilraun alls 44 reiti. Grunnreitirnir 30 eru sams konar<br />

og í tilraun frá árinu 2002 en á aukareitunumr 14 eru prófaðar blöndur af m<strong>is</strong>munandi stofnum<br />

af hvorri belgjurtategund. Þessi aukameðferð er prófuð í fleiri löndum innan COST 852.<br />

Borið var á alla tilraunina 50 kg N/ha við sáningu. Í hverjum reit var merktur 1m 2 ferningur,<br />

stálhæl með álplötum var stungið niður í hornin. Þessi ferningur verður síðan vökaður með<br />

15 N lausn næsta sumar til þess að mæla niturbindingu. Innan hvers 1m 2 fernings var merktur<br />

annar ferningur 0,5m á kant, þar sem sýni verða tekin með handklippum og greind til tegunda.<br />

Reitirnir voru fyrst slegnir 8.-10. sept. og uppskeran greind til tegunda.<br />

Örverur<br />

Verkefnið er innan COST 852. Vorið 2002 var sáð í tvær tilraunir, aðra í Gunnarsholti og<br />

hina í Hrosshaga, B<strong>is</strong>kupstungum. til þess að meta niturbindingu rauðsmára og hvítsmára sem<br />

smitaðir voru með 5 m<strong>is</strong>munandi tegundum af Rhizobium bakteríu, auk þess sem einn liðurinn<br />

var ósmitaður. Endurtekningar eru 5 og var mólýbden borið á tvær þeirra, en það er talið flýta<br />

smitun. Tilraunin í Gunnarsholti var dæmd ónýt vorið 2003, en tilraunin í Hrosshaga leit<br />

sæmilega út og var hún slegin 7. júlí og greind til tegunda. Hlutur smára var ekki mikill, síst<br />

hvítsmára, en þó var munur eftir Rhizobium bakteríu. Mólýbden virð<strong>is</strong>t sums staðar hafa<br />

jákvæð áhrif.<br />

Hvítsmári<br />

Gras, hkg/ha Smári, hkg/ha Alls, hkg/ha<br />

mólýbden mólýbden mólýbden<br />

Ósmitað 29,3 47,1 0,4 0,7 31,1 49,5<br />

Stofn 3 (íslenskur) 33,9 21,9 0,7 0,1 34,7 22,0<br />

D (þýskur) 35,4 28,2 0,3 0,9 36,6 29,1<br />

M (Tromsø) 28,9 38,1 0,9 2,0 29,9 40,3<br />

HL (sænskur) 37,1 30,4 0,6 2,1 37,7 33,6<br />

PL (finnskur sölust.) 34,4 35,5 0,9 0,0 35,7 35,5<br />

Meðaltal 33,2 33,5 0,6 1,0 34,3 35,0<br />

St.sk. m<strong>is</strong>m. 9,06 11,09 0,81 0,99 9,63 11,80<br />

Rauðsmári<br />

Gras, hkg/ha Smári, hkg/ha Alls, hkg/ha<br />

mólýbden mólýbden mólýbden<br />

Ósmitað 50,2 51,9 1,3 1,2 51,4 53,5<br />

Stofn 3 (íslenskur) 52,2 40,9 3,1 1,3 55,4 42,1<br />

D (þýskur) 66,6 54,1 5,6 5,6 72,2 59,7<br />

M (Tromsø) 56,0 53,5 5,5 8,6 61,8 62,2<br />

HL (sænskur) 51,9 49,3 4,8 3,5 56,7 52,9<br />

PL (finnskur sölust.) 56,9 51,4 6,8 7,7 63,9 59,5<br />

Meðaltal 55,6 50,2 4,5 4,7 60,3 55,0<br />

St.sk. m<strong>is</strong>m. 10,43 12,77 1,98 2,42 11,18 13,69

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!