30.10.2014 Views

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tilraun nr. 437-77. Köfnunarefn<strong>is</strong>áburður og árferð<strong>is</strong>munur, Hvanneyri.<br />

Þessi tilraun hófst árið 1977 á nýlegu túni. Upphaflegur tilgangur hennar var að prófa<br />

hugmyndir Páls Bergþórssonar um samband vetrarhita og sprettu og því voru tveir liðir (f og<br />

g) með m<strong>is</strong>munandi áburðargjöf eftir árferði. Sauðataðið er borið á fyrri hluta maímánaðar og<br />

reynt að velja sem hagstæðast veður. Frá 1991 var tilrauninni breytt þannig að allir liðir hafa<br />

frá þeim tíma fengið fasta skammta eins og fram kemur í töflu. Gróður er orðinn allblandaður<br />

en vallarfoxgras er ennþá talsvert áberandi.<br />

Liðir e og f vekja athygli fyrir mikla uppskeru, ekki síst í góðærinu 2003, en eftir<br />

venjulegum væntingum um áburðargildi sauðataðs svara skammtarnir til 60 og 100 kg N/ha.<br />

Prótein í uppskeru þessara liða er hins vegar óvenju lágt, um 12,5% árið 2003 en var 16,5% á<br />

a-lið. Þá er Ca-magn þessara sömu liða mun hærra en annarra.<br />

Uppskera hkg þe./ha<br />

2001 2002 2003<br />

11.7. - Alls 8.7. 13.8. Alls 1.7. 3.9. Alls<br />

a. 60 kg N, 60 kg K 31,6 - 31,6 36,5 11,8 48,3 42,0 30,8 72,8<br />

b. 100 kg N, 80 kg K 40,2 - 40,2 46,1 10,9 57,0 46,1 33,6 79,6<br />

c. 140 kg N, 100 kg K 44,6 - 44,6 49,8 11,0 60,8 52,9 34,6 87,5<br />

d. 180 kg N, 120 kg K 45,6 - 45,6 49,5 12,3 61,8 51,4 36,6 88,0<br />

e. 15 t sauðatað 40,2 - 40,2 41,0 13,0 53,9 54,5 36,9 91,4<br />

f. 15 t sauðatað, 40 kg N 48,1 - 48,1 50,4 13,1 63,5 60,2 39,2 99,4<br />

g. 100 kg N, 80 kg K 35,9 - 35,9 41,6 10,2 51,7 46,6 34,6 81,2<br />

Staðalskekkja 2,26 - 2,26 1,78 0,85 1,56 2,20 1,51 2,40<br />

Tilraun nr. 299-70. Skortseinkenni á grösum, Hvanneyri.<br />

Þessi tilraun hófst sáðárið (1970) þegar spildan var fyrst brotin til túns, sem var án<br />

forræktunar. Hún hefur ekki verið uppskorin með tilliti til nýtingar, enda var tilgangurinn að<br />

fá sýn<strong>is</strong>reiti til að sýna N, P og K-skort á grösum. Hún hefur alltaf verið slegin seint, í lok júlí<br />

eða í ágúst.<br />

Vallarfoxgras er enn ríkjandi gróður á liðum a, f og g. Liðir b og d voru lengi framan<br />

af nær gróðurvana, en eru nú vaxnir blávingli. Á liðum c og e er talsvert um stör.<br />

Jarðvegurinn virð<strong>is</strong>t geta losað mjög mikið af N, þannig var N-magn uppskeru af a-lið 114 kg<br />

af ha árið 2003.<br />

Uppskera, hkg þe./ha<br />

Liður N P K 25.7. 2001 23.7. 2002 13.8. 2003<br />

a. 0 30 100 54,3 44,0 91,5<br />

b. 50 0 100 11,2 9,0 28,1<br />

c. 50 30 0 26,3 22,8 42,9<br />

d. 100 0 100 8,3 8,7 23,0<br />

e. 100 30 0 24,5 24,6 37,3<br />

f. 100 30 100 71,4 54,5 82,2<br />

g. *) 100 30 100 74,9 60,0 87,9<br />

Staðalskekkja 2,59 2,64 3,79<br />

*)<br />

g-liður fékk 5 tonn af skeljakalki í upphafi.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!