30.10.2014 Views

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

Full page fax print - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Efn<strong>is</strong>yfirlit<br />

Áburður<br />

Áburður á tún (131-1031) GÞ, HB, ÞS, RB<br />

1-49. Eftirverkun fosfóráburðar, Sámsstöðum.........................................................1<br />

4-38. Eftirverkun fosfóráburðar, Akureyri...............................................................1<br />

3-59. Fosfóráburður á sandtún, Geitasandi. .............................................................2<br />

9-50. Fosfóráburður á mýrartún, Sámsstöðum.........................................................2<br />

8-50. Kalíáburður á mýrartún, Sámsstöðum. ...........................................................3<br />

11-59. Kalíáburður á sandtún, Geitasandi..................................................................3<br />

10-45. Samanburður á tegundum nituráburðar, Sámsstöðum....................................4<br />

5-45. Samanburður á tegundum nituráburðar, Akureyri..........................................4<br />

16-56. Nituráburður á mýrartún, Sámsstöðum...........................................................4<br />

19-58. Nituráburður á sandtún, Geitasandi. ...............................................................5<br />

147-64. Kjarni á móatún, Sámsstöðum........................................................................5<br />

437-77. Köfnunarefn<strong>is</strong>áburður og árferð<strong>is</strong>munur, Hvanneyri......................................6<br />

299-70. Skortseinkenni á grösum, Hvanneyri..............................................................6<br />

Búfjáráburður<br />

Áhrif niðurfellingar búfjáráburðar á efnanýtingu, ísáðar fræplöntur og<br />

smádýralíf (161-9505) ÞS, RB...............................................................................................7<br />

860-01. Búfjáráburður í lífrænni ræktun, Hvanneyri ...................................................9<br />

Túnrækt<br />

Spretta, fóðurgildi og ending túngrasa (132-9385) GÞ, HB, ÞS<br />

685-90. Byrjun vorgróðurs, Korpu.............................................................................10<br />

786-01. Ræktunartilraun með hávingul .....................................................................10<br />

Áhrif sláttutíma og sláttuhæðar á vallarfoxgras, Möðruvöllum....................................12<br />

Vorsláttutími vallarfoxgrass..........................................................................................12<br />

Jarðvegslíf<br />

Hryggleysingjar (161-9523) BEG .......................................................................................14<br />

Jarðvegur<br />

Niturlosun úr lífrænum efnum (132-9387) FP ....................................................................15<br />

Bygging og eðl<strong>is</strong>eiginleikar móajarðvegs og áhrif jarðvinnslu (132-9500) HB<br />

797-02. Jarðvinnslutilraun .........................................................................................15


Smári<br />

Hagnýting belgjurta (132-9360) ÁH<br />

792-00. Rauðsmári, svarðarnautar og sláttumeðferð, Korpu .....................................16<br />

793-00. Prófun á norskum rauðsmárastofnum, Korpu...............................................18<br />

794-02/03. Rauðsmári, sáðtími og sáðmagn, Korpu ..................................................19<br />

766-02. Prófun á rauðsmára og maríuskó frá Kanada, Korpu ...................................20<br />

Framleiðslukerfi byggð á ræktun belgjurta til fóðurs (132-9498) ÁH, SD, HS<br />

753-02. Sáðblöndur grass og belgjurta í tún .............................................................20<br />

753-03. Sáðblöndur í tún............................................................................................21<br />

Örverur ..........................................................................................................................21<br />

Flutningur niturs milli smára og grass...........................................................................22<br />

Hvítsmári og rótargerlar (132-9315) JG ............................................................................22<br />

Ræktun lúpínu<br />

Lúpína til uppskeru og iðnaðar (132-9492) HB<br />

788-00. Sláttutími á lúpínu, Korpu. ...........................................................................24<br />

785-99. Áburður á lúpínu, Geitasandi........................................................................24<br />

902-03. Uppskera á vallarfoxgrasi fram á vetur 2003 og eftirverkun 2004...............24<br />

Korn<br />

Kynbætur á korni og kornræktartilraunir (132-9251) JH<br />

125-03. Samanburður á byggafbrigðum.....................................................................25<br />

800-03. Samanburður á kynbótaefniviði....................................................................28<br />

Uppgjör á samanburði byggyrkja undanfarin ár. ..........................................29<br />

Sáðskipti og ræktun (132-9504) JH<br />

789-03. Úðun gegn blaðsjúkdómum í byggi, Vindheimum og Korpu.......................30<br />

760-03. Úðun gegn blaðsjúkdómum og illgresi, Miðgerði ........................................31<br />

759-03. Illgresi í byggi, Korpu...................................................................................32<br />

Grænfóður<br />

Sáðskipti og ræktun (132-9504) JH, ÞS, RB<br />

754-02. Vallarfoxgras með grænfóðri, Korpu............................................................33<br />

755-02/03. Einært rýgresi með byggi, Korpu.............................................................34<br />

756-03. Bygg og repja til grænfóðurs, Korpu ............................................................34<br />

757-03. Bygg og erta til grænfóðurs, Korpu ..............................................................36<br />

758-03. Vetrarkorn til grænfóðurs, Korpu. ................................................................36<br />

Vetrarkorn til grænfóðurs, Möðruvöllum .....................................................37<br />

Repja og bygg til grænfóðurs, Möðruvöllum ...............................................37<br />

Rýgresi til grænfóðurs, Möðruvöllum ..........................................................38<br />

Áburður á vetrarrepju og sumarrýgresi, Möðruvöllum.................................39<br />

Blöndunarhlutföll í vetrarrepju og vetrarhöfrum, Möðruvöllum..................39<br />

421-01/02/03. Grænfóðurtegundir, Hvanneyri.........................................................40<br />

870-02/03. Samanburður grænfóðurtegunda og stofna, Hvanneyri ....................41<br />

875-03. Blöndur af vetrarrepju og vetrarhöfrum, Hvanneyri .........................43<br />

862/863-03. Áburður á vetrarrepju og vetrarrýgresi, Hvanneyri...........................43<br />

853-01/02/03. Skipting áburðar og sláttutími sumar- og vetrarrýgres<strong>is</strong>, Hvanneyri ..45<br />

Reynsla bænda af maísrækt undir plasti........................................................................46


Matjurtir<br />

Kartöflutilraunir (132-9503) HB<br />

798-03. Flýtiáburður á kartöflur, Þykkvabæ ..............................................................49<br />

901-03. Áburður á kartöflur, Korpu...........................................................................50<br />

Kynbætur<br />

Kynbætur á háliðagrasi (132-9945) GÞ, ÁH ......................................................................53<br />

Framleiðslukerfi byggð á ræktun belgjurta til fóðurs (132-9498) SD, ÁH.........................53<br />

Fræ<br />

Frærækt (132-1144) JH, GÞ, JG.........................................................................................55<br />

Frærækt fyrir Norræna genbankann (132-9907) GÞ..........................................................55<br />

Frærannsóknir (161-1105) ÞS ............................................................................................55<br />

Frærækt innlendra landbótaplantna (132-9346) JG...........................................................55<br />

Skaðvaldar<br />

Ryðsveppir (132-9431) HS ..................................................................................................56<br />

Landgræðsla<br />

Ræktun á röskuðum svæðum (132-9487) JG.......................................................................56<br />

Möðruvellir<br />

Jarðræktin á Möðruvöllum (161-1158) ÞS .........................................................................57<br />

Veðurfar og vöxtur<br />

Búveður (132-1047) JH<br />

Skrið vallarfoxgrass og byggs, Korpu...........................................................................60<br />

Veður á Möðruvöllum ÞS....................................................................................................60<br />

Veður á Korpu JH<br />

Meðalhiti sólarhringsins á Korpu..................................................................................61<br />

Vikuleg gildi nokkurra veðurþátta á Korpu ..................................................................62<br />

Viðaukar<br />

L<strong>is</strong>ti yfir plöntur og latnesk heiti þeirra................................................................................63<br />

Íslensk-enskur orðal<strong>is</strong>ti.........................................................................................................65<br />

Ensk-íslenskur orðal<strong>is</strong>ti ........................................................................................................67


Ábyrgðarmenn verkefna<br />

Áslaug Helgadóttir<br />

Bjarni E. Guðleifsson<br />

Friðrik Pálmason<br />

Guðni Þorvaldsson<br />

Halldór Sverr<strong>is</strong>son<br />

Hólmgeir Björnsson<br />

Jón Guðmundsson<br />

Jónatan Hermannsson<br />

Ríkharð Brynjólfsson<br />

Sigríður Dalmannsdóttir<br />

Þóroddur Sveinsson<br />

ÁH<br />

BEG<br />

FP<br />

GÞ<br />

HS<br />

HB<br />

JG<br />

JH<br />

RB<br />

SD<br />

ÞS


Áburður á tún (131-1031)<br />

Tilraun nr. 1-49. Eftirverkun fosfóráburðar, Sámsstöðum.<br />

Áburður kg/ha<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

N K P 1. sl. 2. sl. Alls Mt. 55 ára<br />

a. 70 62,3 0,0 21,7 14,0 35,7 26,6<br />

b. " " 0,0 24,6 13,9 38,5 34,8<br />

c. " " 26,2 37,3 14,8 52,1 48,6<br />

d. " " 0,0 24,3 14,6 38,9 33,5<br />

Meðaltal 27,0 14,3 41,3<br />

Staðalfrávik 6,40<br />

Frítölur 6<br />

Borið á 13. 5. Slegið 24.6. og 6.8. Samreitir 4 (kvaðrattilraun).<br />

Áburðarliðir hafa verið óbreyttir frá 1950, sjá skýrslur tilraunastöðvanna 1974-1980 og 1951-<br />

1952. A-liður hefur engan P-áburð fengið síðan 1938.<br />

Tilraun nr. 4-38. Eftirverkun fosfóráburðar, Akureyri.<br />

Áburður kg/ha<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

N K P 2003 Mt. 51* árs<br />

a. 67,0 79,9 0 45,8 42,5<br />

b. " " " 51,0 48,2<br />

c. " " " 51,5 48,3<br />

d. " " " 49,5 47,1<br />

e. " " 22,3 76,0 60,6<br />

Meðaltal 54,8<br />

Staðalfrávik 8,70<br />

Frítölur 12<br />

* Uppskerutölum frá 1984-1986, 1989 og 1997 er sleppt úr meðaltalinu.<br />

Borið á 21.5. Slegið 22.7. Samreitir 5 (kvaðrattilraun).<br />

Áburðarliðir hafa verið óbreyttir frá 1950 og a-liður hefur engan fosfóráburð fengið frá<br />

upphafi tilraunarinnar, 1938. Sjá skýrslu tilraunastöðvanna 1947-1950.


Tilraun nr. 3-59. Fosfóráburður á sandtún, Geitasandi.<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

Áburður kg/ha Mt. Mt. 31árs<br />

PI PII PI 45 ára PII PI PII<br />

1.sl. 2.sl. Alls 1.sl. 2.sl. Alls<br />

a. 0,0 78,6 4,9 5,5 10,5 8,7 31,5 19,2 50,7 7,7 43,2<br />

b. 13,1 “ 28,2 14,5 42,7 29,5 31,8 18,5 50,3 30,5 43,8<br />

c. 26,2 “ 27,2 13,7 40,9 34,5 30,5 17,7 48,2 35,3 42,4<br />

d. 39,2 “ 36,2 15,7 51,9 37,8 27,4 17,4 44,8 38,5 42,3<br />

Meðaltal 24,1 12,3 36,6 30,3 18,2 48,5<br />

Stórreitir (P) Smáreitir (I,II)<br />

Staðalfrávik 4,45 6,23<br />

Frítölur 6 7<br />

Borið á 13.5. Slegið 25.6. og 8.8. Samreitir 3. Grunnáburður (kg/ha) 120 N og 80 K.<br />

Vorið 1973 var reitum skipt. Hefur síðan verið borinn stór P-skammtur (78,6 kg/ha) á annan<br />

helming allra reitanna, en á hinn helming þeirra er borið sama áburðarmagn og áður. Reitur<br />

PI-a í 3. blokk er ekki í meðaltali og hefur ekki verið síðan 1977 vegna m<strong>is</strong>taka í áburðardreifingu<br />

það ár. Árið 1986 var hann þó reiknaður með. Í ár svarar uppskera af þessum reit til<br />

35,8 hkg/ha, þar af 11,3 hkg/ha í 2. slætti, og að meðaltali í 26 ár (án 1978) er hún 23,4<br />

hkg/ha.<br />

Tilraun nr. 9-50. Fosfóráburður á mýrartún, Sámsstöðum.<br />

Áburður<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

kg/ha I 70 N Mt. II 120 N Mt. 34 ára<br />

P 1.sl. 2.sl. Alls 54 ára 1.sl. 2.sl. Alls 70 N 120 N<br />

a. 0,0 21,6 14,2 35,8 37,1 20,3 17,9 38,2 29,7 32,6<br />

b 13,1 35,4 17,6 53,0 49,9 43,6 22,2 65,8 43,4 48,4<br />

c. 21,9 36,4 16,8 53,2 50,4 47,8 22,0 69,8 44,9 53,3<br />

d. 30,6 41,0 17,8 58,8 53,6 44,1 23,7 67,8 48,8 54,4<br />

e. 39,3 43,2 20,3 63,5 53,7 52,0 24,4 76,4 48,3 57,2<br />

Meðaltal 35,5 17,3 52,9 41,6 22,0 63,6<br />

Stórreitir (P) Smáreitir (N)<br />

Staðalfrávik 7,75 4,24<br />

Frítölur 8 15<br />

Borið á 13.5. Slegið 24.6. og 6.8.<br />

Vorið 1970 var reitum skipt. Stórreitir eru í stýfðri kvaðrattilraun.<br />

Kalíáburður er 74,7 kg/ha K, jafnt á alla reiti.


Tilraun nr. 8-50. Kalíáburður á mýrartún, Sámsstöðum.<br />

Áburður<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

kg/ha I 70 N Mt. II 120 N Mt. 34 ára<br />

K 1.sl. 2.sl. Alls 54 ára 1.sl. 2.sl. Alls 70 N 120 N<br />

a. 0,0 25,4 12,8 38,2 39,9 26,6 18,4 45,0 32,3 35,2<br />

b. 33,2 33,9 16,6 50,4 44,1 39,8 19,2 59,0 38,3 47,2<br />

c. 66,4 33,5 16,8 50,3 47,1 42,3 21,2 63,5 41,7 49,0<br />

d. 99,6 35,3 16,4 51,7 48,6 42,5 20,5 63,0 43,4 49,9<br />

Meðaltal 32,0 15,7 47,7 37,8 19,8 57,6<br />

Stórreitir (K) Smáreitir (N)<br />

Staðalfrávik 7,57 5,55<br />

Frítölur 6 12<br />

Borið á 13.4. Slegið 24.6. og 6.8.<br />

Vorið 1970 var reitum skipt. Stórreitir (K) eru í kvaðrattilraun. Fosfóráburður er 30,6 kg/ha P<br />

á alla reiti.<br />

Tilraun nr. 11-59. Kalíáburður á sandtún, Geitasandi.<br />

Áburður<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

kg/ha I: Mt. II: Mt. 31 árs<br />

K 40 P, 120 N 45 ára 79 P, 180 N Mt. I og II I II<br />

1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls<br />

a. 0,0 20,8 15,3 36,1 27,9 17,0 15,4 32,4 34,3 27,4 31,4<br />

b. 33,2 27,4 16,6 44,0 35,7 33,7 19,0 52,6 48,3 36,4 46,1<br />

c. 66,4 31,1 17,5 48,5 37,4 33,3 18,3 51,6 50,1 38,2 49,4<br />

d. 99,6 30,2 16,8 47,0 36,9 38,1 18,1 56,3 51,7 37,2 50,7<br />

Meðaltal 27,4 16,5 43,9 30,5 17,7 48,2<br />

Stórreitir (K) Smáreitir (N, P)<br />

Staðalfrávik 5,05 2,93<br />

Frítölur 6 8<br />

Borið á 13.5. Slegið 25.6. og 8.8. Samreitir 3 (raðtilraun).<br />

Vorið 1973 var reitum skipt og grunnáburður (N,P) aukinn á öðrum helmingi hvers reits.


Tilraun nr. 10-45. Samanburður á tegundum nituráburðar, Sámsstöðum.<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

Áburður kg/ha N 1.sl. 2.sl. Alls Mt. 57 ára<br />

a. 0 14,2 6,6 20,8 21,7<br />

b. 120 í kalksaltpétri 36,5 13,1 49,6 53,0<br />

c. 120 í brenn<strong>is</strong>t. ammoníaki 31,4 11,6 43,0 45,8<br />

d. 120 í Kjarna 42,6 15,7 58,3 53,4<br />

e. 180 í Kjarna 47,2 19,2 66,4 63,3<br />

Meðaltal 34,4 13,2 47,6<br />

Staðalfrávik (alls) 5,96<br />

Frítölur 12<br />

Borið á 13.5. Slegið 24.6 og 6.8. Samreitir 5 (kvaðrattilraun).<br />

Grunnáburður (kg/ha) 29,5 P og 62,3 K.<br />

Tilraun nr. 5-45. Samanburður á tegundum nituráburðar, Akureyri.<br />

Áburður kg/ha<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

P K N 2003 Mt. 58 ára<br />

a. 23,6 79,7 0 43,7 26,5<br />

b. " " 82 sem Kjarni 67,9 49,1<br />

c. " " 82 sem stækja 58,2 36,7<br />

d. " " 82 sem kalksaltpétur 64,3 47,9<br />

e. " " 55 sem Kjarni 61,1 41,3<br />

Meðaltal 59,0<br />

Staðalfrávik 6,89<br />

Frítölur 12<br />

Borið á 21.5. Slegið 22.7. Samreitir 5 (kvaðrattilraun).<br />

Tilraun nr. 16-56. Nituráburður á mýrartún, Sámsstöðum.<br />

Áburður kg/ha<br />

Uppskera þe., hkg/ha<br />

P K N 1.sl. 2.sl. Alls Mt. 48 ára<br />

a. 32,8 62,3 0 15,3 14,7 30,0 29,0<br />

b. " " 25 25,1 16,2 41,2 36,3<br />

c. " " 50 26,8 14,2 40,9 39,4<br />

d. " " 75 34,0 18,6 52,6 43,7<br />

e. " " 100 37,7 18,3 56,0 50,0<br />

Meðaltal 27,8 16,4 44,2<br />

Staðalfrávik (alls) 6,84<br />

Frítölur 8<br />

Borið á 13.5. Slegið 24.6. og 6.8. Samreitir 4 (stýfð kvaðrattilraun).


Tilraun nr. 19-58. Nituráburður á sandtún, Geitasandi.<br />

Áburður<br />

Uppskera þe., hkg/ha<br />

kg N/ha 1.sl. 2.sl. Alls Mt. 45 ára<br />

a. 50 16,3 10,9 27,2 16,0<br />

b. 100 29,4 17,3 46,7 32,7<br />

c. 100+50 39,2 17,9 57,2 43,2<br />

d. 100+100 41,4 16,8 58,1 41,9<br />

Meðaltal 31,6 15,7 47,3<br />

Staðalfrávik 2,01<br />

Frítölur 6<br />

Borið á að vori 13.5. og 25.6. eftir fyrri slátt. Slegið 25.6. og 8.8. Samreitir 3 (raðtilraun).<br />

Grunnáburður (kg/ha) 53,4 P og 99,6 K.<br />

Tilraun nr. 147-64. Kjarni á móatún, Sámsstöðum.<br />

Áburður<br />

Uppskera þe., hkg/ha<br />

kg N/ha 1.sl. 2.sl. Alls Mt. 40 ára<br />

a 60 31,3 13,3 44,6 39,1<br />

b. 120 41,7 16,2 57,9 51,0<br />

c. 150 46,3 17,2 63,6 55,2<br />

d. 180 49,4 18,9 68,3 58,5<br />

e. 240 51,2 18,9 70,1 58,3<br />

Meðaltal 44,0 16,9 60,9<br />

Staðalfrávik (alls) 4,94<br />

Frítölur 8<br />

Borið á 13.5. Slegið 24.6 og 6.8. Samreitir 4. Grunnáburður (kg/ha) 26,2 P og 49,8 K.


Tilraun nr. 437-77. Köfnunarefn<strong>is</strong>áburður og árferð<strong>is</strong>munur, Hvanneyri.<br />

Þessi tilraun hófst árið 1977 á nýlegu túni. Upphaflegur tilgangur hennar var að prófa<br />

hugmyndir Páls Bergþórssonar um samband vetrarhita og sprettu og því voru tveir liðir (f og<br />

g) með m<strong>is</strong>munandi áburðargjöf eftir árferði. Sauðataðið er borið á fyrri hluta maímánaðar og<br />

reynt að velja sem hagstæðast veður. Frá 1991 var tilrauninni breytt þannig að allir liðir hafa<br />

frá þeim tíma fengið fasta skammta eins og fram kemur í töflu. Gróður er orðinn allblandaður<br />

en vallarfoxgras er ennþá talsvert áberandi.<br />

Liðir e og f vekja athygli fyrir mikla uppskeru, ekki síst í góðærinu 2003, en eftir<br />

venjulegum væntingum um áburðargildi sauðataðs svara skammtarnir til 60 og 100 kg N/ha.<br />

Prótein í uppskeru þessara liða er hins vegar óvenju lágt, um 12,5% árið 2003 en var 16,5% á<br />

a-lið. Þá er Ca-magn þessara sömu liða mun hærra en annarra.<br />

Uppskera hkg þe./ha<br />

2001 2002 2003<br />

11.7. - Alls 8.7. 13.8. Alls 1.7. 3.9. Alls<br />

a. 60 kg N, 60 kg K 31,6 - 31,6 36,5 11,8 48,3 42,0 30,8 72,8<br />

b. 100 kg N, 80 kg K 40,2 - 40,2 46,1 10,9 57,0 46,1 33,6 79,6<br />

c. 140 kg N, 100 kg K 44,6 - 44,6 49,8 11,0 60,8 52,9 34,6 87,5<br />

d. 180 kg N, 120 kg K 45,6 - 45,6 49,5 12,3 61,8 51,4 36,6 88,0<br />

e. 15 t sauðatað 40,2 - 40,2 41,0 13,0 53,9 54,5 36,9 91,4<br />

f. 15 t sauðatað, 40 kg N 48,1 - 48,1 50,4 13,1 63,5 60,2 39,2 99,4<br />

g. 100 kg N, 80 kg K 35,9 - 35,9 41,6 10,2 51,7 46,6 34,6 81,2<br />

Staðalskekkja 2,26 - 2,26 1,78 0,85 1,56 2,20 1,51 2,40<br />

Tilraun nr. 299-70. Skortseinkenni á grösum, Hvanneyri.<br />

Þessi tilraun hófst sáðárið (1970) þegar spildan var fyrst brotin til túns, sem var án<br />

forræktunar. Hún hefur ekki verið uppskorin með tilliti til nýtingar, enda var tilgangurinn að<br />

fá sýn<strong>is</strong>reiti til að sýna N, P og K-skort á grösum. Hún hefur alltaf verið slegin seint, í lok júlí<br />

eða í ágúst.<br />

Vallarfoxgras er enn ríkjandi gróður á liðum a, f og g. Liðir b og d voru lengi framan<br />

af nær gróðurvana, en eru nú vaxnir blávingli. Á liðum c og e er talsvert um stör.<br />

Jarðvegurinn virð<strong>is</strong>t geta losað mjög mikið af N, þannig var N-magn uppskeru af a-lið 114 kg<br />

af ha árið 2003.<br />

Uppskera, hkg þe./ha<br />

Liður N P K 25.7. 2001 23.7. 2002 13.8. 2003<br />

a. 0 30 100 54,3 44,0 91,5<br />

b. 50 0 100 11,2 9,0 28,1<br />

c. 50 30 0 26,3 22,8 42,9<br />

d. 100 0 100 8,3 8,7 23,0<br />

e. 100 30 0 24,5 24,6 37,3<br />

f. 100 30 100 71,4 54,5 82,2<br />

g. *) 100 30 100 74,9 60,0 87,9<br />

Staðalskekkja 2,59 2,64 3,79<br />

*)<br />

g-liður fékk 5 tonn af skeljakalki í upphafi.


Áhrif niðurfellingar búfjáráburðar á efnanýtingu, ísáðar fræplöntur<br />

og smádýralíf (161-9505)<br />

Þetta verkefni er kynnt í Jarðræktarrannsóknum 2002 (Fjölrit RALA nr. 213). Sumarið 2003<br />

voru mæld eftirverkunaráhrif vor- og haustdreifningar búfjáráburðar og vallarfoxgrasfræs á<br />

Húsavík á Ströndum og í Keldudal í Skagafirði frá árinu 2002. Þá voru lagðar út nýjar<br />

tilraunir á þessum stöðum um haustið. Tilraunaskipulag á báðum stöðum var sem hér segir:<br />

H. Haust 2003 1. Ekkert gert (Núll)<br />

V. Vor 2004 2. Yfirbreiddur búfjáráburður lítið (YBL)<br />

3. Niðurfelldur búfjáráburður lítið (NBL)<br />

4. Yfirbreiddur búfjáráburður mikið(YBM)<br />

5. Niðurfelldur búfjáráburður mikið (NBM)<br />

Tilraunirnar verða tvíslegnar sumarið 2004. Reitarstærð er 8×20m og eru tilraunirnar í<br />

þremur endurtekningum. Í mykjuna er blandað vallarfoxgrasfræi af yrkinu Öddu. Í núllreitum<br />

tilraunarinnar voru lagðir út smáreitir 2×6 m að stærð og bornir á vaxandi skammtar af<br />

blönduðum áburði í Græði 5. Áburðinum var dreift á sama tíma og búfjáráburðinum.<br />

Skammtarnir voru sem hér segir: a. 0 kg N/ha (viðmiðunarreitur)<br />

b. 30 kg N/ha<br />

c. 60 kg N/ha<br />

d. 90 kg N/ha<br />

Mykjusýnin voru efnagreind á Rannsóknastofu Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og eru<br />

niðurstöður eftirfarandi (sjá nánari skýringar í Fjölriti RALA nr. 213):<br />

Þurrefni<br />

Efnamagn, % af þurrefni<br />

Staður Dreifing % N heild NH 3 -N K P Ca Mg Na<br />

Keldudalur 29.5.2002 6,2 4,50 2,39 3,14 0,95 1,08 0,76 0,55<br />

Keldudalur 21.10.2002 11,0 3,98 1,50 1,98 0,92 0,87 0,68 0,19<br />

Húsavík 1) 12.6.2002 8,7 6,28 3,79 3,56 1,21 1,16 0,70 1,16<br />

Möðruvellir 5.6.2002 5,1 6,98 4,67 7,40 1,10 1,47 0,70 0,70<br />

Neðri-Háls 28.5.2002 6,8 4,08 2,01 2,34 0,64 1,04 0,57 0,31<br />

Meðaltal 7,6 5,2 2,9 3,7 1,0 1,1 0,7 0,6<br />

1) Kindaskítur. Haustsýnið m<strong>is</strong>fórst af óþekktum ástæðum<br />

Úr dagbók:<br />

30. júní Tilraunin í Keldudal slegin og þekja vallarfoxgrass metin. Lítil spretta, talsverð mjöldögg.<br />

Vallarfoxgras sást í röndum, einkum vestast, en háliðagras austast.<br />

18. júlí Tilraunin á Húsavík slegin og þekja vallarfoxgrass metin.<br />

19. sept. Lögð út ný tilraun á Húsavík, gróðurþekja metin í túninu, jarðvegs- og skítasýni tekin og borinn á<br />

tilraunina kindaskítur, tilbúinn áburður og fræ samkvæmt plani. Grashæð allt að 20 sm.<br />

Mykjudreifari sá sami og lýst er í Fjöriti RALA nr 213. Einn spíss stíflaður, annar hálfstíflaður.<br />

Liðir 4 og 5 fengu sem svar u.þ.b. ~49 t mykju/ha (aksturshraði 4,5 km/t) og liðir 2 og 3 fengu sem<br />

svarar u.þ.b. ~34 t/ha (aksturshraði 6,75 km/t). Blandað var u.þ.b. 800 g af fræi í hvern rúmmetra<br />

af skít.<br />

10. okt. Lögð út ný tilraun í Keldudal, gróðurþekja metin í túninu, jarðvegs- og skítasýni tekin, og borið á<br />

tilraunina mykja, tilbúinn áburður og fræ samkvæmt plani. Mykjudreifari sá sami og lýst er í<br />

Fjölriti RALA nr 213. Liðir 4 og 5 fengu sem svar u.þ.b. ~80 t mykju/ha (aksturshraði 3 km/t) og<br />

liðir 2 og 3 fengu sem svarar u.þ.b. 48 t/ha (aksturshraði 5 km/klst). Blandað var u.þ.b. 750 g af<br />

fræi í hvern rúmmetra af skít.


Eftirverkun haust- og vordreifingar frá árinu 2002 á Húsavík og í Keldudal.<br />

Þar sem víxlhrif voru á milli staða og tilraunaliða í uppskeru er hvor staður gerður upp sér.<br />

Hvergi var marktækur munur á þurrefn<strong>is</strong>uppskeru á milli niðurfellingarliða og yfirbreiðsluliða<br />

og þeim því slegið saman í uppgjöri. Sömuleið<strong>is</strong> var á hvorugum staðnum uppskerumunur á<br />

milli haust- og vordreifingarreita og þeim því einnig slegið saman.<br />

Uppskera, hkg þe. /ha Þekja vfoxgrass, %<br />

Húsavík Keldudalur Húsavík Keldudalur<br />

Flokkur:<br />

Viðmið (ekkert gert) 18,5 27,0 0,3 0,8<br />

Vatn og fræ 1) 19,7 24,6 4,6 1,6<br />

Skítur og fræ 1) 25,4 25,5 9,0 5,7<br />

Meðaltal 21,8 25,9 5,5 3,1<br />

Staðalfrávik 2) 2,77* 2,6 em 2,4** 1,7*<br />

Mælt 18.7. 30.6. 18.7. 30.6.<br />

1) Dreift ofaná eða fellt niður.<br />

2) Staðalfrávik = s.e.d., * = P


Tilraun nr. 860-01. Búfjáráburður í lífrænni ræktun, Hvanneyri.<br />

Liður á stórreitum 2001 2002 2003 2004 2005<br />

mykja 1) mykja tað 1) mykja tað tað tað<br />

a 100 0 0 0 0<br />

b 100 - 5 - 5 5 5<br />

c 100 - 15 - 15 15 15<br />

d 50 25 - 25 - - -<br />

e 50 25 5 25 5 5 5<br />

f 50 25 15 25 15 15 15<br />

g 0 0 0 0 0 0 0<br />

h<br />

Tilbúinn áburður eftir metinni þörf („Handbókarskammtur“)<br />

i 2) 100 15 15 15 15<br />

1)<br />

2)<br />

Mykja er kúamykja með 15% þurrefni, tað er venjulegt sauðatað.<br />

Í stað taðs er safnhaugur að þurrefni hliðstætt 15 t sauðataðs.<br />

Liðir á smáreitum<br />

1. Vega, vallarfoxgras.<br />

2. Leikvin, hálíngresi.<br />

Áburður árið 2001 var borinn í flag og unnin niður skömmu fyrir sáningu. Upp kom<br />

talsverður arfi sem var sleginn niður og hreinsaður burt. Tilraunin kom illa undan vetri vorið<br />

2002, einkum á reitum með stærsta mykjuskammtinn og var sáð aftur í þá reiti og varð<br />

gróðurþekja allra reita góð eftir sumarið. Þetta endurspeglast vel í uppskeru það ár.<br />

Tilraunin er gerð eftir skipan deildra reita, stórreitir eru litlir og skekkja stór- og<br />

smáreita nánast hin sama. Skekkjan er því reiknuð eins og um þáttatilraun sé að ræða.<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

2002 2003<br />

Vega Leikvin Vega Leikvin<br />

1.sl. 2.sl. Alls 1.sl. 2.sl. Alls 1.sl. 2.sl. Alls 1.sl. 2.sl. Alls<br />

a 10,6 5,4 16,1 7,3 14,0 21,3 50,4 26,0 76,4 49,6 41,4 91,0<br />

b 14,3 5,6 19,9 8,2 14,6 22,8 53,6 30,9 84,5 55,5 40,9 96,4<br />

c 17,4 8,5 25,9 13,7 17,6 31,3 61,2 32,5 93,7 63,5 46,5 110,0<br />

d 33,5 8,8 42,3 19,3 19,4 38,7 65,2 34,3 99,5 64,9 43,4 108,3<br />

e 33,5 8,3 41,8 19,5 19,0 38,5 68,2 35,0 103,3 67,2 47,8 115,0<br />

f 39,7 7,8 47,5 21,9 19,2 41,1 66,8 42,5 109,3 65,4 49,3 114,6<br />

g 16,8 3,3 20,1 19,4 11,3 30,7 35,9 23,7 59,6 55,6 36,0 91,5<br />

h 39,1 5,8 44,8 35,9 13,1 49,1 68,3 25,9 94,2 67,7 42,4 110,0<br />

i 20,2 8,3 28,5 12,0 16,3 28,3 56,4 28,9 85,3 60,1 45,5 105,5<br />

Staðalskekkja<br />

1. sláttur 2,31 1,61<br />

2. sláttur 1,39 1,60<br />

Alls 1,96 2,32<br />

Sláttutímar 10.7. og 7.9. 2.7. og 8.9.


Spretta, fóðurgildi og ending túngrasa (132-9385)<br />

Tilraun nr. 685-90. Byrjun vorgróðurs, Korpu.<br />

Vorið 1990 var byrjað að fylgjast með byrjun vorgróðurs og sprettu fyrstu vikurnar á vorin.<br />

Tilraunaliðir eru fjórir með m<strong>is</strong>munandi áburðarmeðferð. Að þessu sinni var ekki borið á<br />

tilraunina og uppskera aðeins mæld einu sinni. Í tilrauninni eru 3 samreitir.<br />

Áburðartími fyrri ára<br />

Uppskera, hkg/ha<br />

Óáborið 11,0<br />

Borið á snemma vors 20,8<br />

Borið á eftir að byrjar að grænka 20,5<br />

Borið á að hausti 17,6<br />

Staðalfrávik 1,81<br />

Tilraun nr. 786-01. Ræktunartilraun með hávingul.<br />

Í tilrauninni eru 2 þættir:<br />

A. Tegundir og blöndur, sáðmagn<br />

a. Hávingull 18 kg/ha Vallarfoxgras 6 kg/ha<br />

b. Hávingull 9 kg/ha Vallarfoxgras 12 kg/ha<br />

c. Hávingull 12 kg/ha Rauðsmári 7,5 kg/ha<br />

d. Hávingull 6 kg/ha Vallarfoxgras 8 kg/ha Rauðsmári 7,5 kg/ha<br />

e. Hávingull 27 kg/ha<br />

f. Vallarfoxgras, 20 kg/ha<br />

B. Áburður árlega<br />

a. Á gras<br />

i. 100 kg N/ha að vori<br />

ii. 150 kg N/ha að vori<br />

iii. 100 kg N/ha að vori, 50 kg/ha eftir sl.<br />

b. Á smárablöndu, allur áburður að vori, steinefni jafnt á alla liði.<br />

i. 20 kg N/ha<br />

ii. 40 kg N/ha<br />

iii. 60 kg N/ha<br />

Samreitir eru 3, hverri endurtekningu er skipt í 4 smáblokkir með s.k. alfahögun.<br />

Borið á 15.5. og 19.6., Græðir 6 á grasreiti og Græðir 1 á reiti með smárablöndu. M<strong>is</strong>tök urðu<br />

þegar borið var á eftir 1. sl. Af útliti reita við 2. sl. mátti ráða að áburðinn hefði ekki farið á<br />

þrjá reiti af þeim tólf sem bera átti á heldur á aðra þrjá við hliðina, m.a. tvo reiti með<br />

rauðsmára. Þessum reitum var sleppt við uppgjör á bæði uppskeru og gróðurgreiningum í 2.<br />

sl. Tilraunalandið er töluvert breytilegt og uppskera var í ár gerð upp á smáblokkum sem voru<br />

í upphaflegu skipulagi tilraunarinnar. Þær voru ekki notaðar við uppgjör á gróðurgreiningum.


Tegundir og blöndur<br />

Þurrefni hkg/ha við m<strong>is</strong>munandi áburð<br />

1.sl. 18.6. 2. sl. 14.8. Mt. í slætti<br />

B1 B2 B3 B1 B2 B3 1. sl. 2. sl.<br />

Grasliðir 100 N 150 N 100+50 100 N 150 N 100+50<br />

a. Háv. 18 + Vafox. 6 50,4 57,4 58,3 15,0 18,8 32,1 * 55,4 22,0<br />

b. Háv. 9 + Vafox. 12 48,9 60,3 54,6 11,9 15,1 30,3 * 54,6 19,1<br />

e. Hávingull 27 55,0 51,2 63,2 19,2 21,9 39,5 * 56,5 26,9<br />

f. Vallarfoxgras 20 50,3 50,4 53,4 6,7 10,3 * 21,5 51,4 12,8<br />

Smáraliðir 20 N 40 N 60 N 20 N 40 N 60 N<br />

c. Háv. 12 + Rauðsm. 7,5 44,5 55,6 56,3 30,1 * 32,2 30,1 52,1 30,8<br />

d. Háv. 6 + Vaf. 6 + Rsm. 7,5 40,2 50,2 50,0 28,9 24,7 * 23,9 46,8 25,8<br />

Staðalsk. m<strong>is</strong>m. 3,41 2,85 1,96 1,65<br />

Grasreitir (a,b,e,f) 51,1 54,4 56,9 13,2 16,3 30,6<br />

Smárareitir (c,d) 42,3 53,3 53,8 29,5 28,3 26,7<br />

* Einum reit af þremur sleppt í uppgjöri vegna m<strong>is</strong>taka í áburðardreifingu.<br />

Sýni af uppskeru voru greind til tegunda í báðum sláttum og hlutdeild í sýni reiknuð, %. Í<br />

einum c-reit voru 6% af vallarfoxgrasi, þótt það ætti ekki að vera þar, og var því bætt við<br />

hávingulinn. Tilraunakekkja í 2. sl. á við liði þar sem ekki vantaði neina greiningu, en sleppt<br />

var reitum sem skakkt hafði verið borið á.<br />

Hávingull Vallarfoxgras Rauðsmári Annað<br />

18.6. 14.8. 18.6. 14.8. 18.6. 14.8. 18.6. 14.8.<br />

a. Háv. 18 + Vafox. 6 53 91 46 6 * * 1,3 5<br />

b. Háv. 9 + Vafox. 12 34 82 65 13 * * 0,7 3<br />

c. Háv. 12 + Rauðsm. 7,5 55 37 * * 26 61 2,1 1<br />

d. Háv. 6 + Vaf. 6 + Rsm. 7,5 19 27 44 8 31 65 1,4 2<br />

e. Hávingull 27 99 98 * * * * 0,7 1<br />

f. Vallarfoxgras 20 * * 98 89 * * 1,6 11<br />

Meðaltal 52 67 63 29 28 63 1,3 3,7<br />

Staðalsk. m<strong>is</strong>m. 4,3 5,3 2,7 2,0 3,7 5,9 0,6 1,2<br />

Í meðaltölum hér á eftir, sem sýna áhrif áburðar, er liðum e. og f. með hreinum grastegundum<br />

sleppt. Ath. að vallarfoxgras er aðeins í annarri smárablöndunni, d-lið.<br />

Hávingull Vallarfoxgras Rauðsmári Annað<br />

18.6. 14.8. 18.6. 14.8. 18.6. 14.8. 18.6. 14.8.<br />

Grasblöndur 100 N 44 84 55 12 * * 1,1 4<br />

a. og b. 150 N 45 86 54 9 * * 1,5 5<br />

100+150 42 89 57 8 * * 0,5 2<br />

Meðaltal 44 86 55 10 * * 1,0 4<br />

Smárablöndur 20 N 33 24 36 4 37 69 1,5 2<br />

c. og d. 40 N 36 33 47 11 28 63 1,2 1<br />

60 N 40 38 49 9 20 56 2,6 2<br />

Meðaltal 37 32 44 8 27 63 1,7 2<br />

Staðalsk. m<strong>is</strong>m. 5,3 6,5 3,3/ 2,4/ 4,5 7,2 0,7 1,5<br />

4,7 3,5<br />

Sáning hávinguls tókst ekki sem skyldi í öllum reitum. Reitirnir voru nokkuð farnir að jafna<br />

sig í 2. sl. 2002. Ekki var athugað hvað mikil áhrif sáningargallarnir höfðu sumarið 2003.


Áhrif sláttutíma og sláttuhæðar á uppskeru og endingu vallarfoxgrass.<br />

Þessi tilraun hófst vorið 1999 (sjá lýsingu í Jarðræktarskýrlsu 1999). Sumarið 2003 er eftirverkunarár<br />

tilraunarinnar. Niðurstöður voru kynntar á Ráðunautafundi 2003.<br />

Úr dagbók<br />

6. maí Borið á, Græðir 6, 150N-32P-62K. Þekja vallarfoxgrass metin. Reitir algrænir.<br />

24. júní Tilraunin slegin og þekja vallarfoxgrass og sveifgrass sem víða er orðið ráðandi metin. Þriðja<br />

algengasta grasið er háliðagras, þá snarrót. Sveifgras fullskriðið, vallarfoxgras nálægt miðskriðtíma<br />

en snarrót varla byrjuð að skríða. Sláttuhæð sú sama í öllum reitum og mæld<strong>is</strong>t á bilinu 4-8 sm.<br />

19. ág. Þekja vallarfoxgrass metin. Endurvöxtur mikill og svipaður í öllum reitum. Ekki talin ástæða til að<br />

slá tilraunina aftur. Hælar teknir upp.<br />

Uppsk., hkg þe/ha Þekja sáðgres<strong>is</strong>, % Þekja vsveifgr., %<br />

Snöggur Langur Snöggur Langur Snöggur Langur<br />

Sláttutími stubbur stubbur stubbur stubbur stubbur stubbur<br />

SL1 71 69 28 27 52 48<br />

SL2 71 66 42 40 35 33<br />

SL3 63 70 65 78 18 13<br />

Meðaltal 68 68 45 48 35 32<br />

Staðaskekkja m<strong>is</strong>m. 1)<br />

-sláttutími 4,0e.m. 13,0* 8,7**<br />

-sláttuhæð 3,3e.m. 10,6e.m. 7,1e.m.<br />

-hæð x tími 5,7e.m. 18,4e.m. 12,3e.m.<br />

1) S.e.d. Staðalskekkja m<strong>is</strong>munarins, * = P


Áburðarliðir 2003 (Græðir 6):<br />

A 150 kg N að vori (fyrst 6. maí 2003)<br />

B 75 kg N að vori + 75 kg N milli slátta<br />

Sláttutímar 2003 1. sl. 2. sl. 3. sl.<br />

SL1 27/5 14/7 11/9<br />

SL2 6/6 24/7 11/9<br />

SL3 13/6 31/7 11/9<br />

Áburðartímar 2003 1. sl. 2. sl. 3. sl.<br />

A 6/5<br />

B 6/5 27/5, 6/6 eða 13/6<br />

Úr dagbók<br />

6. maí Þekja sáðgres<strong>is</strong> var 90–93%, enginn munur á blokkum eða liðum. Gras komið vel af stað um<br />

10 sm á hæð. Vottur af gæsaskít.<br />

27. maí Annar gróður, háliðagras, varparsveifgras, njóli, vallarsveifgras. Grashæð 25–30 sm.<br />

6. júní Grashæð 45–55 sm heldur meira í A reitum (sem fengu fullan skammt). SL1 reitir enn gulir<br />

bæði A og B en hefur teygt sig í 10–15 sm hæð.<br />

13. júní Grashæð 60–70 sm. Mikið lagst sérstaklega A. Puntur kominn upp í strá.<br />

14. júlí SL1 fullskriðið (nánast eins og í frumvexti), sölnuð blöð áberandi.<br />

24. júlí SL2 lítið skriðið en hávaxið, ekki eins þétt. Sölnuð blöð ekki eins áberandi og í SL1.<br />

Greinilegur munur á áburðarreitum sérstaklega í SL3.<br />

31. júlí SL3 lítið sem ekkert skriðið en ekki vöxtulegt. Mikill sjáanlegur vaxtarmunur milli áburðarliða<br />

A og B. Mikið um v<strong>is</strong>in brúnleit blöð sérstaklega þar sem ekki var borið á milli slátta.<br />

11. sept. Þriðji sláttur sleginn í öllum reitum.<br />

Uppskera, hkg þe/ha<br />

1. sláttur 2. sláttur 3. sláttur Alls<br />

Sláttutími Áb.liður A B A B A B A B<br />

SL1 31,3 28,8 47,0 47,2 19,5 21,6 97,8 97,5<br />

SL2 42,4 38,4 34,0 41,5 14,0 14,6 90,3 94,5<br />

SL3 54,7 53,7 17,4 27,0 10,1 11,6 82,1 92,4<br />

Meðaltal 42,8 40,3 32,8 38,5 14,5 16,0 90,1 94,8<br />

St.sk. m<strong>is</strong>m. 1) -sláttutími 1,4*** 0,8*** 0,6*** 1,5***<br />

-áburður 1,1* 0,7*** 0,5** 1,2***<br />

-tími x áb. 1,9e.m. 1,2*** 0,9e.m. 2,2**<br />

1) Staðalskekkja m<strong>is</strong>munarins=s.e.d., * = P


Hryggleysingjar (161-9523)<br />

Unnið var úr gögnum þar sem bornar voru saman tegundir köngulóa og bjallna í túnum og<br />

úthaga á þrenns konar jarðvegi á Möðruvöllum árin 1996-1997. Alls fundust 22 tegundir<br />

köngulóa og 44 tegundir bjallna og sést samanburður milli annars vegar túna og beitilanda og<br />

hins vegar samanburður á jarðvegsgerðunum þremur í eftirfarandi töflu.<br />

Jarðvegsgerð<br />

Spildur<br />

Sandur Mói Mýri P-gildi Tún Úthagi P-gildi<br />

Fjöldi köngulóategunda 10 10 10 0,920 8 11


Niturlosun úr lífrænum efnum (132-9387)<br />

Lýsing á þessu verkefni er í jarðræktarskýrslum 2000 og 2001.<br />

Norrænt verkefni (NKJ). Greining á eiginleikum plöntuleifa með tilliti til niðurbrots og<br />

níturlosunar í jarðvegi.<br />

Allmargar greinar eru í handriti úr norræna hluta verkefn<strong>is</strong>ins og nú hafa tvær þeirra verið<br />

samþykktar til birtingar í vísindaritum. Önnur í Journal of Near Infrared Spectoscopy hin í<br />

Plant and Soil.<br />

Níturlosun í íslenskum kornræktarjarðvegi.<br />

Nú liggur fyrir handrit að grein um samanburð á losun N í akri á Korpu og í sama jarðvegi við<br />

staðlaðar aðstæður (hitastig, og vatn í jarðvegi). Greinin, sem er að mestu aðferðafræðileg,<br />

verður send birtingar í Búvísindum. Jafnframt er gert ráð fyrir að skrifuð verði grein um<br />

samanburð á níturforða og níturlosun í m<strong>is</strong>munandi jarðvegi, sandjörð, móa- og mýrarjörð og<br />

er þá lokið umfjöllun um kornræktarhluta verkefn<strong>is</strong>ins.<br />

Bygging og eðl<strong>is</strong>eiginleikar móajarðvegs, áhrif jarðvinnslu (132-9500)<br />

Árið 2003 voru tekin sýni úr jarðvinnslutilraun til mælingar á vatnsheldni og stöðugum<br />

samkornum. Vatnsspennumælum var komið fyrir í tilrauninni og jarðvegshiti mældur.<br />

Vatnsspennumælar voru einnig settir í tilraun með áburð á kartöflur og í tilraun þar sem<br />

niturlosun í jarðvegi var mæld. Unnið var að úrvinnslu á eldri mælingum.<br />

Tilraun nr. 797-02. Jarðvinnslutilraun.<br />

Jarðvinnslureitir eru 7×14 m. Liðir c og d voru plægðir 12. nóvember 2002. c- og e-reitir<br />

voru herfaðir og d-reitir tættir 7. maí, byggi (Skeglu) sáð og borið á 8. maí og valtað 10. maí.<br />

Áburður var 70 kg N/ha í Græði 5. Borið var á gras 16. maí um 100 kg N/ha. Á vallarfoxgras<br />

var notaður Græðir 9 og Græðir 6 á gamalt tún. Kornið var skorið 22. ágúst og c- og d-reitir<br />

plægðir 6. okt.<br />

Þe. hkg/ha<br />

4.7. 22.8. Alls<br />

a. Gamalt tún 55,0 17,8 72,8<br />

b. Vallarfoxgras, sáð 2002 49,2 14,8 64,0<br />

Staðalsk. m<strong>is</strong>m. 3,6 0,54 3,5<br />

Þe. hkg/ha Kornþ. Rúmþ.<br />

Korn Hálmur Alls mg g/100ml<br />

c. Plægt og herfað árlega 32,3 41,5 73,8 30,2 62,9<br />

d. Plægt og tætt árlega 34,0 43,1 77,1 30,8 62,3<br />

e. Herfað, byggi ísáð 28,9 36,9 65,7 29,8 62,3<br />

Staðalsk. m<strong>is</strong>m. 1,3 2,5 3,3 1,4 0,96


Hagnýting belgjurta (132-9360)<br />

Tilraun 792-00. Rauðsmári, svarðarnautar og sláttumeðferð, Korpu.<br />

Vorið 2000 var sáð til þessarar tilraunar með rauðsmára (Betty) og m<strong>is</strong>munandi svarðarnauta<br />

hans. Þetta var því þriðja og jafnframt síðasta ár tilraunarinnar. Tilraunin var nokkuð farin að<br />

láta á sjá, en þó er mikill munur milli svarðarnauta. Rýgresið var einung<strong>is</strong> um 12% af<br />

uppskerunni og illgresið komið í 15%. Vallarfoxgrasið var ríflega fjórðungur uppskeru og<br />

illgresi komið yfir 10%. Nokkur munur er í endingu eftir sláttumeðferð. Háliðagras og<br />

hávingull halda sínum hlut, voru 45 og 40% af heildaruppskeru, en illgresi var 1 og 4%.<br />

Borið var á 16. maí 20 kg N/ha í Blákorni og sami skammtur aftur milli slátta.<br />

Endurtekningar eru 3.<br />

Sláttumeðferð er þrenns konar: a) 30.6. og 11.8. b) 30.6. og 29.8. c) 14.7. og 29.8.<br />

Niðurstöður 2003<br />

Svarðarnautur Adda, vallarfoxgras<br />

Uppskera alls, þe. hkg/ha Smári, þe. hkg/ha Hlutfall smára, %<br />

Sláttumeðferð 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls<br />

a 38,4 22,6 61,0 20,2 15,3 35,5 53 68 58<br />

b 38,3 32,8 71,1 19,4 27,3 46,6 50 83 66<br />

c 56,5 21,4 77,9 33,4 17,5 50,9 59 82 65<br />

Meðaltal 44,4 25,6 70,0 24,3 20,0 44,3 54 78 63<br />

Svarðarnautur Svea, rýgresi<br />

Uppskera alls, þe. hkg/ha Smári, þe. hkg/ha Hlutfall smára, %<br />

Sláttumeðferð 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls<br />

a 39,6 24,7 64,4 26,5 18,3 44,8 67 74 70<br />

b 33,5 31,2 64,6 22,8 27,8 50,7 68 89 78<br />

c 59,0 21,9 80,9 38,4 18,7 57,1 65 85 71<br />

Meðaltal 44,0 25,9 70,0 29,2 21,6 50,8 67 83 73<br />

Svarðarnautur Seida, háliðagras<br />

Uppskera alls, þe. hkg/ha Smári, þe. hkg/ha Hlutfall smára, %<br />

Sláttumeðferð 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls<br />

a 43,9 25,1 68,9 19,8 12,0 31,8 45 48 46<br />

b 41,6 31,9 73,5 20,8 20,3 41,1 50 64 56<br />

c 51,0 21,0 72,0 28,9 12,1 41,0 57 58 57<br />

Meðaltal 45,5 26,0 71,5 23,2 14,8 38,0 51 56 53<br />

Svarðarnautur Norild, hávingull<br />

Uppskera alls, þe. hkg/ha Smári, þe. hkg/ha Hlutfall smára, %<br />

Sláttumeðferð 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls<br />

a 47,1 25,9 73,0 28,8 12,7 41,5 61 49 57<br />

b 39,1 33,1 72,2 20,0 21,7 40,7 51 65 58<br />

c 53,0 23,6 76,6 29,5 12,6 42,1 56 53 55<br />

Meðaltal 46,4 27,5 73,9 26,1 15,6 41,8 56 56 57<br />

Staðalskekkja m<strong>is</strong>munarins:<br />

Sláttumeðferð 1,85 0,91 2,31 2,34 0,96 2,80<br />

Svarðarnautar 2,13 1,06 2,67 2,70 1,11 2,03


Uppskera 3 ára, hkg þe./ha<br />

Heild<br />

Smári<br />

Adda Sláttudagar 2001 2002 2003 2001 2002 2003<br />

1.7. og 15.8. 35,2 45,9 61,0 11,7 29,0 35,5<br />

1.7. og 30.8. 43,2 49,6 71,1 19,5 30,8 46,6<br />

15.7. og 30.8. 56,9 58,5 77,9 23,0 34,5 50,9<br />

Svea 2001 2002 2003 2001 2002 2003<br />

1.7. og 15.8. 50,5 48,1 64,4 16,7 43,5 44,8<br />

1.7. og 30.8. 61,4 47,3 64,6 20,0 43,2 50,7<br />

15.7. og 30.8. 71,8 50,4 80,9 18,0 44,5 57,1<br />

Seida 2001 2002 2003 2001 2002 2003<br />

1.7. og 15.8. 45,2 44,1 68,9 13,1 18,7 31,8<br />

1.7. og 30.8. 51,6 51,6 73,5 17,3 20,2 41,1<br />

15.7. og 30.8. 50,3 54,4 72,0 12,8 22,0 41,0<br />

Norild 2001 2002 2003 2001 2002 2003<br />

1.7. og 15.8. 49,9 47,7 73,0 9,5 21,9 41,5<br />

1.7. og 30.8. 49,4 45,5 72,2 11,9 17,8 41,7<br />

15.7. og 30.8. 64,4 53,6 76,6 11,4 20,9 42,1<br />

Hlutfall smára, %, í uppskeru árin 2001-2003 (hlutfall illgres<strong>is</strong>, %, árið 2003)<br />

1. og 2. sláttur 1. sláttur 2. sláttur<br />

Adda 2001 2002 2003 2001 2002 2003 2001 2002 2003<br />

1.7. og 15.8. 33 63 58 (16) 15 59 53 (18) 62 76 68 (13)<br />

1.7. og 30.8. 45 62 66 (10) 16 52 50 (17) 79 82 83 (2)<br />

15.7. og 30.8. 40 59 65 (7) 29 57 59 (9) 83 76 82 (1)<br />

Svea 2001 2002 2003 2001 2002 2003 2001 2002 2003<br />

1.7. og 15.8. 33 90 70 (17) 18 94 67 (18) 59 81 74 (15)<br />

1.7. og 30.8. 33 91 78 (14) 13 92 68 (27) 55 80 89 (1)<br />

15.7. og 30.8. 25 88 71 (14) 14 88 65 (18) 70 88 85 (5)<br />

Seida 2001 2002 2003 2001 2002 2003 2001 2002 2003<br />

1.7. og 15.8. 29 42 46 (2) 20 43 45 (1) 41 40 48 (3)<br />

1.7. og 30.8. 34 39 56 (0) 19 34 50 (1) 50 47 64 (0)<br />

15.7. og 30.8. 26 40 57 (2) 19 42 57 (3) 42 35 58 (0)<br />

Norild 2001 2002 2003 2001 2002 2003 2001 2002 2003<br />

1.7. og 15.8. 19 46 57 (4) 12 50 61 (5) 31 36 49 (4)<br />

1.7. og 30.8. 24 39 58 (3) 10 39 51 (5) 41 39 65 (1)<br />

15.7. og 30.8. 18 39 55 (4) 13 39 56 (6) 37 37 53 (0)


Tilraun nr. 793-00. Prófun á norskum rauðsmárastofnum.<br />

Árið 2003 er þriðja og síðasta árið í tilraun með norska rauðsmárastofna í blöndu með Öddu<br />

vallarfoxgrasi. Reitirnir hafa verið tvíslegnir öll árin og við hvern slátt er tekið sýni og greint<br />

til tegunda. Endurtekningar eru 3.<br />

Borið var á 16.5. 20 kg N/ha í Blákorni og sami skammtur aftur milli slátta. Slegið<br />

var 1.7. og 25.8. Þekja sáðgres<strong>is</strong> er farin að g<strong>is</strong>na. Við fyrri slátt reynd<strong>is</strong>t illgresi vera 10-<br />

15% af uppskerunni og 1–4% í seinni slætti.<br />

Niðurstöður 2003 Gras og smári, hkg þe./ha Smári, hkg þe./ha Smári, %<br />

1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls<br />

LøRk 8802 (4n), Reipo 27,7 26,5 54,2 9,1 21,9 31,0 28 80 52<br />

LøRk 9206, Liv 31,7 26,2 57,9 14,8 19,9 34,8 41 74 55<br />

LøRk 9207 28,7 24,0 52,7 13,4 16,0 29,5 40 64 50<br />

LøRk 9309, Lea 29,1 25,8 54,9 12,0 19,3 31,3 34 71 50<br />

LøRk 9310 27,4 26,5 53,9 7,9 20,4 28,3 25 75 48<br />

LøRk 9311 28,7 27,1 55,8 10,8 21,3 32,1 33 76 53<br />

LøRk 9414 31,4 26,7 58,1 12,4 22,0 34,4 37 81 56<br />

LøRk 9415, Legato 33,2 27,2 60,4 14,3 21,7 36,0 39 79 56<br />

LøRk 9735 28,3 29,6 57,9 13,5 25,4 39,0 42 85 63<br />

LøRk 9753, Linn 34,1 26,3 60,4 14,1 18,2 32,3 37 67 49<br />

Bjursele 35,1 24,8 59,9 14,8 16,8 31,7 37 65 48<br />

Betty (4n) 27,6 28,8 56,5 10,9 24,1 35,0 33 81 56<br />

Meðaltal 30,3 26,6 56,9 12,4 20,6 32,9 35 75 53<br />

Staðalsk. m<strong>is</strong>m. 3,49 1,32 4,30 2,70 1,75 4,03 5,8 5,0 4,4<br />

Meðaltal 3 ára Gras og smári, hkg þe./ha Smári, hkg þe./ha Smári, %<br />

1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls<br />

LøRk 8802 (4n), Reipo 35,8 16,4 52,2 11,2 13,0 24,2 31 79 46<br />

LøRk 9206, Liv 38,0 16,0 54,0 15,2 11,6 26,8 40 73 50<br />

LøRk 9207 39,4 14,9 54,3 15,6 9,9 25,5 40 66 47<br />

LøRk 9309, Lea 39,4 15,8 55,2 14,8 11,2 26,0 38 71 47<br />

LøRk 9310 34,3 15,5 49,8 10,6 11,5 22,1 31 74 44<br />

LøRk 9311 36,5 14,9 51,4 10,7 11,0 21,7 29 74 42<br />

LøRk 9414 35,6 14,8 50,4 11,8 11,6 23,4 33 79 46<br />

LøRk 9415, Legato 38,3 16,3 54,6 15,1 12,5 27,6 39 77 51<br />

LøRk 9735 37,8 18,5 56,3 16,2 15,6 31,8 43 84 56<br />

LøRk 9753, Linn 38,6 15,7 54,3 15,7 10,8 26,5 41 69 49<br />

Bjursele 39,1 13,9 53,0 14,8 9,1 23,9 38 65 45<br />

Betty (4n) 37,0 13,4 50,4 14,1 13,2 27,3 38 80 54<br />

Meðaltal 37,5 15,8 53,3 13,8 11,7 25,5 37 75 48


Tilraun nr. 794-02/03. Rauðsmári, sáðtími, sáðmagn.<br />

Markmiðið er að meta áhrif sáðtíma og sáðmagns rauðsmára á endingu rauðsmáratúns. Sáð<br />

var 15. maí, 15. júní og 15. júlí 2002 Betty rauðsmára í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi.<br />

Sáðmagn grassins var ávallt 15 kg/ha, en sáðmagn rauðsmára musmikið: 6 kg, 9 kg, 12 kg eða<br />

15 kg á ha. Endurtekningar eru 3.<br />

Tekin voru borsýni úr sverði, 2 sívalningar úr hverjum reit, 12 sm í þvermál og um 10<br />

sm að dýpt bæði haust og vor. Öll mold var þvegin af sýnunum og smáraplöntur taldar og<br />

greindar í plöntuhluta, þurrkað og vigtað. Að vori voru einnig taldir grassprotar og mæld<br />

þurruppskera grass og illgres<strong>is</strong>. Bæði vor og haust var marktækur munur milli sáðtíma í<br />

öllum eiginleikum nema fjölda smáraplantna að hausti og fjölda grassprota að vori. Sáðmagn<br />

hefur hins vegar ekki marktæk áhrif nema í plöntufjölda, bæði að hausti (p


Tilraun nr. 766-02. Prófun á rauðsmára og maríuskó frá Kanada, Korpu.<br />

Sáð var í einfalda tilraun með 3 stofna af rauðsmára og 3 af maríuskó (Lotus) frá Kanada í<br />

blöndu með vallarfoxgrasi, Öddu. Til samanburðar eru sænsku rauðsmárastofnarnir Betty og<br />

Bjursele. Borið var á 16. maí, 20 kg N/ha, í Blákorni og sami skammtur aftur milli slátta.<br />

Slegið var 3. júlí og 18. ágúst. Endurtekningar eru 2.<br />

Uppskera 2003<br />

1. sláttur 2. sláttur Alls<br />

Þe. hlutdeild, % Þe. hlutdeild, % Þe. hlutdeild, %<br />

Smári hkg/ha belgjurt gras illgr. hkg/ha belgjurt gras illgr. hkg/ha belgjurt gras illgr.<br />

Charlie 53,6 18 81 1 28,6 78 22 0 82,2 39 60 1<br />

Chr<strong>is</strong>tie 45,7 12 84 5 27,8 61 39 0 73,4 30 67 3<br />

Endure 50,3 19 75 6 32,3 80 20 0 82,6 43 54 4<br />

Betty 53,7 34 65 1 23,9 73 27 0 77,6 46 53 1<br />

Bjursele 49,1 40 58 2 24,5 72 27 1 73,6 51 48 2<br />

Meðaltal 50,5 25 73 3 27,4 73 27 0 77,9 42 56 2<br />

Maríuskór<br />

Dangille 38,8


Tilraun nr. 753-03. Sáðblöndur grass og belgjurta í tún.<br />

Vorið 2003 var sáð í aðra sameiginlega tilraun alls 44 reiti. Grunnreitirnir 30 eru sams konar<br />

og í tilraun frá árinu 2002 en á aukareitunumr 14 eru prófaðar blöndur af m<strong>is</strong>munandi stofnum<br />

af hvorri belgjurtategund. Þessi aukameðferð er prófuð í fleiri löndum innan COST 852.<br />

Borið var á alla tilraunina 50 kg N/ha við sáningu. Í hverjum reit var merktur 1m 2 ferningur,<br />

stálhæl með álplötum var stungið niður í hornin. Þessi ferningur verður síðan vökaður með<br />

15 N lausn næsta sumar til þess að mæla niturbindingu. Innan hvers 1m 2 fernings var merktur<br />

annar ferningur 0,5m á kant, þar sem sýni verða tekin með handklippum og greind til tegunda.<br />

Reitirnir voru fyrst slegnir 8.-10. sept. og uppskeran greind til tegunda.<br />

Örverur<br />

Verkefnið er innan COST 852. Vorið 2002 var sáð í tvær tilraunir, aðra í Gunnarsholti og<br />

hina í Hrosshaga, B<strong>is</strong>kupstungum. til þess að meta niturbindingu rauðsmára og hvítsmára sem<br />

smitaðir voru með 5 m<strong>is</strong>munandi tegundum af Rhizobium bakteríu, auk þess sem einn liðurinn<br />

var ósmitaður. Endurtekningar eru 5 og var mólýbden borið á tvær þeirra, en það er talið flýta<br />

smitun. Tilraunin í Gunnarsholti var dæmd ónýt vorið 2003, en tilraunin í Hrosshaga leit<br />

sæmilega út og var hún slegin 7. júlí og greind til tegunda. Hlutur smára var ekki mikill, síst<br />

hvítsmára, en þó var munur eftir Rhizobium bakteríu. Mólýbden virð<strong>is</strong>t sums staðar hafa<br />

jákvæð áhrif.<br />

Hvítsmári<br />

Gras, hkg/ha Smári, hkg/ha Alls, hkg/ha<br />

mólýbden mólýbden mólýbden<br />

Ósmitað 29,3 47,1 0,4 0,7 31,1 49,5<br />

Stofn 3 (íslenskur) 33,9 21,9 0,7 0,1 34,7 22,0<br />

D (þýskur) 35,4 28,2 0,3 0,9 36,6 29,1<br />

M (Tromsø) 28,9 38,1 0,9 2,0 29,9 40,3<br />

HL (sænskur) 37,1 30,4 0,6 2,1 37,7 33,6<br />

PL (finnskur sölust.) 34,4 35,5 0,9 0,0 35,7 35,5<br />

Meðaltal 33,2 33,5 0,6 1,0 34,3 35,0<br />

St.sk. m<strong>is</strong>m. 9,06 11,09 0,81 0,99 9,63 11,80<br />

Rauðsmári<br />

Gras, hkg/ha Smári, hkg/ha Alls, hkg/ha<br />

mólýbden mólýbden mólýbden<br />

Ósmitað 50,2 51,9 1,3 1,2 51,4 53,5<br />

Stofn 3 (íslenskur) 52,2 40,9 3,1 1,3 55,4 42,1<br />

D (þýskur) 66,6 54,1 5,6 5,6 72,2 59,7<br />

M (Tromsø) 56,0 53,5 5,5 8,6 61,8 62,2<br />

HL (sænskur) 51,9 49,3 4,8 3,5 56,7 52,9<br />

PL (finnskur sölust.) 56,9 51,4 6,8 7,7 63,9 59,5<br />

Meðaltal 55,6 50,2 4,5 4,7 60,3 55,0<br />

St.sk. m<strong>is</strong>m. 10,43 12,77 1,98 2,42 11,18 13,69


Flutningur niturs á milli smára og grass.<br />

Þessi tilraun var gerð sumarið 2003 og er mastersverkefni Þóreyjar Ólafar Gylfadóttur við<br />

Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn. Leiðbeinandi Þóreyjar í Danmörku er dr. Henning<br />

Høgh-Jensen (þátttakandi í COST-852) og leiðbeinandi hér á Íslandi er Áslaug Helgadóttir.<br />

Meginmarkmið verkefn<strong>is</strong>ins eru (i) að mæla hlutdeild niturs, sem flyst milli hvítsmára og<br />

vallarsveifgrass, í umsetningu niturs í smáratúni og (ii) að meta gagnkvæman flutning á nitri<br />

milli tegundanna tveggja yfir eitt vaxtartímabil. Til mælinganna var notuð 3 ára gömul tilraun<br />

á Korpu þar sem sáð var hvítsmára og vallarsveifgrasi. Reknir voru niður 32 plasthólkar til að<br />

einangra jarðveginn innan hvers reits. Einstakar plöntur í tilraunareitum voru merktar beint<br />

með 15 N lausn (Urea) snemma sumars og voru sýni klippt fjórum sinnum með þriggja vikna<br />

bili, fyrst um 10 dögum eftir að merkingu lauk. Sýnin voru greind til tegunda og þurrkuð. Í<br />

Danmörku hafa sýnin verið efnagreind ( 15 N, heildar-N) í massagreini. Niðurstöður sýna að<br />

einhver flutningur á nitri hefur orðið milli tegunda. Ekki er búið að fullvinna niðurstöður.<br />

Hvítsmári og rótarhnýð<strong>is</strong>gerlar (132-9315)<br />

Frá árinu 1994 hefur samspil hvít- og rauðsmára og rótarhnýð<strong>is</strong>baktería verið rannsakað í<br />

tilraunum á móajarðvegi. Þetta er unnið í samstarfi við Mette Svennig ásamt allmörgum<br />

nemendum við Háskólann í Tromsö í Noregi.<br />

Í nágrenni Gunnarsholts á Rangárvöllum er móajarðvegur þar sem engar rótarhnýð<strong>is</strong>bakteríur<br />

fundust við skoðun sumarið 1993. Þarna gafst tækifæri að rannsaka hvernig rótarhnýð<strong>is</strong>bakeríur<br />

ná fótfestu í jarðveginum, hvernig samkeppni er á milli einstakra bakteríustofna um<br />

pláss í smárahnýðum og hvernig einstökum bakteríustofnum gengi að lifa í jarðvegi þar sem<br />

eiginn smári væri.<br />

Tilraunaspildunni var bylt í maí 1994 og hvítsmára sáð ásamt þremur bakteríustofnum (a,b,c),<br />

sem allir eru einangraðir úr jarðvegi í Norður-Noregi. Settar voru um 50 þús. bakteríur/fræ.<br />

Þessir stofna má aðgreina með DNA greiningu sem er forsenda fyrir því að hægt sé að fylgjast<br />

með afdrifum þeirra í tilrauninni. Tilraunaliðir voru fimm. Í öllum liðum var hvítsmári, en<br />

bakteríustofnarnir hreinir í þremur liðum, allir saman í einum lið og fimmti liðurinn<br />

ósmitaður. Fylgst var með vexti smárans næstu þrjú árin ásamt hlutdeild einstakra<br />

bakteríustofna. Vorið 1998 var smáranum eytt og byggi sáð í spilduna. Bygg var sáð aftur<br />

1999 og 2000 og smára sem spíraði var eytt. Þannig tókst að halda spildunni smáralausri<br />

fram á vor 2001 en þá var sáð í nýja tilraun með hreinum túnvingli og hvítsmára eða<br />

rauðsmára með túnvingli. Smárafræið var snitað með blöndu af bakteríustofnunum þremur í<br />

jöfnum hlutföllum.<br />

Helstu niðurstöður tilraunanna eru að einn bakteríustofninn (b) hafði áberandi meiri<br />

samkeppn<strong>is</strong>þrótt í því að mynda tengsl við hvítsmárann og það varð til þess að hlutdeild hans<br />

í hnýðum óx ár frá ári. Hann dreifði sér inn í tilraunareiti þar sem hinur stofnarnir voru og þar<br />

sem allir stofnar voru saman í byrjun náði hann að útiloka veikast stofninn (c) úr<br />

rótarhnýðum. Svipað gerð<strong>is</strong>t í viðmiðunarreit þar sem engar bakteríur voru í byrjun. Þangað<br />

barst hann strax ásamt hinum og hlutdeild hans óx með tímanum í rótarhnýðum.<br />

Stofnarnir voru m<strong>is</strong>virkir eftir tíma sumarsins. Þannig var stofn (a) hlutfallslega virkari um<br />

vor en seinni hluta sumars. Þetta skýrir líklega að hvítsmári náði mestri uppskeru þar sem<br />

hann var smitaður með blöndu af öllum stofnunum.


Allir bakteríustofarnir lifðu af þrjú sumur án smára en þá reynir á hæfileika þeirra í að lifa<br />

rotlífi og engir aðrir bakteríustofnar komu inn á tilraunasvæðið. Sá stofn (c) sem hafði tapað<br />

fyrir stofni (b) í að tengjast smáranum stóð sig vel í rotlífinu og náði mestri hlutdeild í<br />

jarðveginum við þær aðstæður.<br />

Þegar hvítsmára var aftur sáð í spilduna vorið 2001 mynduðu allir bakteríustofnar tengsl við<br />

smára á ný og engin breyting hafði orðið á erfðaefni þeirra. Rauðsmára (Betty) var einnig sáð<br />

í tilraunareiti í spildunni og tengsl mynduðust við bakteríustofnana. Rauðsmárinn gaf góða<br />

uppskeru 2002 og enn meiri 2003.<br />

Uppskera 2003<br />

Myndin sýnir uppskeru í einstökum tilraunaliðum. Sáð var vorið 2001, túnvingli, túnvingli<br />

með smára og túnvingli með smára og bakteríum. Uppskeran er mun meiri en fyrsta árið,<br />

tvöföld í hvítsmárareitum og þreföld hjá rauðsmára, en breytileikinn er mikill.<br />

kg/ha<br />

Uppskera 20.9. 2003<br />

7000<br />

6000<br />

5000<br />

4000<br />

3000<br />

2000<br />

1000<br />

0<br />

Gras<br />

Hvítsmári<br />

og gras<br />

Hvítsmári, gras<br />

og bakteríur<br />

Rauðsmári<br />

og gras<br />

Rauðsmári, gras<br />

og bakteríur<br />

Dökku súlurnar er uppskera grastegunda en ljósu er uppskera smára


Lúpína o. fl. til uppskeru og iðnaðar (132-9492)<br />

<br />

Tilraun nr. 788-00. Sláttutími á lúpínu, Korpu.<br />

Alaskalúpína, sem var gróðursett vorið 1998, var nú slegin í fjórðja sinn, samreitir eru 3.<br />

Tilraunaliðir slegnir fyrir miðjan ágúst 2000 féllu úr á fyrsta ári. Gróður á þeim er fjölbreyttur<br />

og sumarið 2003 voru þeir teknir til uppskeru á þrem m<strong>is</strong>munandi tímum og eftir eru reitir til<br />

að mæla uppskeru á tveim tímum 2004, jafnframt því sem uppskera verður mæld í ágúst á<br />

reitum sem voru slegnir 2003. Lúpína sást í einstaka reit en vart svo að máli skipti.<br />

Slegið Uppskera lúpínu, þe. hkg/ha Lúpínusnauðir<br />

2000 2001 2002 2003 2000 2001 2002 2003 reitir sl. 2003<br />

f. 4.9. 5.9. 3.9. 5.9. 55,4 53,1 46,1 41,8 58,8<br />

g. 4.10. 5.10. 15.10. 15.10. 35,1 44,1 31,3 48,0 43,0<br />

h. 4.10. 16.8. 15.10. 21.8. 35,5 72,0 26,6 39,9<br />

i. Ekki sl. 16.8. 16.8. 21.8. 72,5 47,3 46,6 52,5<br />

Staðalsk. m<strong>is</strong>m. 3,4 4,9 5,0 8,1<br />

M<strong>is</strong>tök urðu í slætti 21.8. og voru slegnir tveir reitir sem átti að slá seinna, annan í september<br />

og hinn í október. Uppskera af fyrr talda reitnum, 30,1 hkg/ha, var tekin með í meðaltal f-<br />

liðar, en hinni, 48,0 hkg/ha, var sleppt. Blómskipun lúpínunnar mun hafa orðið fyrir<br />

verulegum skemmdum í frostinu 5. maí. Lítið var um þroskaða fræbelgi 23.8. og sprotarnir<br />

voru blaðríkir líkt og þeir væru í vexti þrátt fyrir árstímann.<br />

Tilraun nr. 785-99. Áburður á lúpínu, Geitasandi.<br />

Gróðursett var í 32 reiti vorið 1999 á snauðu landi þar sem lúpína hefur ekki náð að breiðast<br />

út þótt hún vaxi í grennd. Reitir eru 2×5 m og 33×50 sm milli plantna.<br />

Borið hefur verið á tvo tilraunaliði árlega frá upphafi tilraunarinnar. Vorið 2003 var<br />

borið á þrjá tilraunaliði til viðbótar 13. maí og uppskera var mæld í fyrsta sinn 2. september.<br />

Áburðarefni, kg/ha Uppskera þe. hkg/ha<br />

a. P 20 árlega frá 1999 33,5<br />

b. P 20 árlega, N 33 til 2002 25,0<br />

c. K 42 frá 2003 22,7<br />

d. K 42, S 18 frá 2003 33,6<br />

e. P 20, K 42, S 18 frá 2003 38,2<br />

f.-h. Án áburðar 22,3<br />

Staðalsk. m<strong>is</strong>munar (a-e) 4,1<br />

Á c-lið var notað kalíklóríð og brenn<strong>is</strong>teinssúrt kalí á d- og e-lið. Við slátt voru reitir sem<br />

fengu brenn<strong>is</strong>tein, d- og e-, enn grænir en aðrir farnir að gulna. Þurrefni var að meðaltali<br />

20,2% í þessum reitum en 26,8% í öðrum reitum. Á b-reitum, sem fengu N-áburð í fjögur<br />

vor, var lúpína líklega farin að g<strong>is</strong>na og gras var verulegur hluti uppskeru.<br />

Tilraun nr. 902-03. Uppskera á vallarfoxgrasi fram á vetur 2003 og eftirverkun 2004.<br />

Borið var á nokkurra ára tún með nærri hreinu vallarfoxgrasi um 100 kg/ha N í Græði 6 16.<br />

maí 2003. Mæla átti lífmassa í vallarfoxgrasi fram á vetur, taka sýni til efnamælinga og mæla<br />

eftirverkun sláttar sumarið eftir. Niðurstöður verða birtar í skýrslu ársins 2004.


Kynbætur á korni og kornræktartilraunir (132–9251)<br />

<br />

<br />

<br />

Árið 2003 var eitt hið allra besta í manna minnum. Vetur var nánast snjólaus um land allt og<br />

hvergi fraus svo á láglendi að klaki kæmi í jörð. Korni var sáð með góðum árangri undir<br />

Eyjafjöllum 6. mars og í Þingeyjarsýslu voru akrar að mestu fullsánir fyrir miðjan apríl svo að<br />

dæmi sé tekið. Sáð var í allar korntilraunir utan Korpu fyrir sumar, það er á bilinu frá 19. til<br />

23. apríl. Síðasta korni var sáð á Korpu 15. maí.<br />

Vikulangt kuldakast gerði í byrjun maí með nokkru frosti einkum norðanlands. Þá var<br />

korn víða komið upp en kuldinn kom þó hvergi að sök.. Eftir það brá til hlýinda og fylgdi<br />

afburðahlýtt og hæfilega rakt sumar. Sumarið varð þó ekki mjög langt í síðari endann. Því<br />

lauk nokkuð skyndilega með norðanáhlaupi og frosti um miðjan september. Þá var<br />

kornskurður langt kominn en þó spilltust akrar af snjó og hvassviðri á nokkrum stöðum<br />

norðanlands. Tilraunir spilltust ekki í því veðri. Suðaustanslagviðri hr<strong>is</strong>ti korn líka til<br />

sunnanlands í byrjun september. Þá voru enn óslegnar allar tilraunir sunnanlands og vestan.<br />

Þrátt fyrir kuldaköst varð meðalhiti fimm mánaða, maí til september, heilu stigi hærri<br />

en meðalhiti sömu mánaða á hlýindaskeiðinu 1931–60. Árgæskan skilaði sér í kornakra<br />

landsins og uppskera varð meiri en dæmi eru um hér á landi. Þrátt fyrir lítils háttar áföll sem<br />

nefnd eru hér á undan, mátti nýting kallast góð. Korn var líka skorið þurrara en menn eiga að<br />

venjast og þurrkun gekk mjög vel.<br />

Verkefni er lúta að kornrækt og sáðskiptum eru nátengd og stundum voru einstakar<br />

tilraunir sameiginlegar báðum verkefnunum. Má þar nefna tilraunir til lausnar á þeim vanda<br />

sem upp kemur þegar korn er ræktað árum saman á sömu spildu. Tala tilraunareita segir ekki<br />

alla söguna, enda m<strong>is</strong>munandi hvernig reitir eru taldir. Í ár mátti telja um 1.100 reiti í þessum<br />

tveimur verkefnum.<br />

Tilraun nr. 125-03. Samanburður á byggyrkjum.<br />

Tilgangur með samanburði byggyrkja er tvíþættur. Annars vegar er leitað eftir nýjum<br />

erlendum yrkjum sem að gagni gætu komið í íslenskri kornrækt og hins vegar eru íslenskar<br />

kynbótalínur reyndar í sömu tilraunum og erlendu yrkin. Í ár var sáð í 7 tilraunir í þessari<br />

tilraunaröð. Þær voru á eftirtöldum stöðum:<br />

Tilraunastaður Skamm- Land Áburður Sáð Uppstöfun<br />

kg N/ha teg. skorið<br />

Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum Þor sandmýri 90 Gr.5 19.4. 9.9.<br />

Korpu í Mosfellssveit Kmel melur 90 Gr.5 5.5. 8.9.<br />

Korpu í Mosfellssveit Kmýr mýri 60 Gr.5 28.4. 8.9.<br />

Hvanneyri í Borgarfirði Hva mýri 60 Gr.5 23.4. 16.9.<br />

Vindheimum í Skagafirði Vin sandur 120 Gr.6 21.4. 1.9.<br />

Miðgerði í Eyjafirði Mið mólendi 90 Gr.5 22.4. 2.9.<br />

Kvíabóli í Köldukinn Kví mólendi 45 Gr.5 21.4. 2.9.<br />

Sáð var með raðsáðvél í allar þessar tilraunir. Sáðmagn var 200 kg/ha og reitastærð 10 m 2 .<br />

Tilraunirnar voru skornar með þreskivél. Þá var reiturinn skorinn, uppskera vegin og eitt sýni<br />

tekið til að ákvarða þurrefni og kornhlut. Samreitir voru 3 nema í Vindheimum og á mýri á<br />

Korpu, þar voru þeir 4.<br />

Í Vindheimum var til viðbótar yrkjasamanburðinum gerð tilraun með úðun gegn<br />

blaðsveppum og á mýri á Korpu var mæld eftirverkun eftir sams konar úðun ári fyrr. Í hluta<br />

tilraunarinnar í Miðgerði var líka tilraun með úðun gegn blaðsveppum og illgresi. Í henni


voru alls 8 reitir af hverju yrki og er meðaltal þeirra allra gefið upp í sviga í töflunni yfir<br />

uppskeru hér á eftir en þeir koma ekki við sögu í staðalfráviki. Annars koma niðurstöður úr<br />

úðunartilraununum fram í kaflanum un Sáðskipti og ræktun.<br />

Í þessum tilraununum voru 9 íslenskar kynbótalínur (þar með talin Kría) og að auki<br />

yrkið Skegla. Önnur yrki í þessum tilraunum voru norsk (Arve, Olsok, Gaute, Tiril, Lavrans,<br />

Ven og Nina), sænsk (Minna, Judit, Filippa, Gunilla og Rekyl) og finnsk (Rolfi, Saana og lína<br />

merkt Bor). Nöfn á sexraðayrkjum eru skáletruð.<br />

Skriðdagur í töflu um þroska (næstu síðu) er meðaltal úr tilraununum á mel og mýri á<br />

Korpu. Í þetta sinn skreið kornið fyrr á mýrinni en á melnum, enda fyrr sáð þar.<br />

Meðalskriðdagur var 12,3 (dagsetning í júlí) á mýrinni, en 15,1 á melnum.<br />

Kornuppskera, hkg þe/ha<br />

Yrki/staður Vin Kví Kmel Hva Þor Mið Kmýr Mt.<br />

1. Nina 65,6 – – 58,2 – – 57,0 58,6<br />

2. Ven 63,2 – 54,7 – 58,3 56,4 54,7 58,2<br />

3. Saana – – 53,2 – 57,3 – 55,7 55,8<br />

4. Lavrans – – – – 51,3 – 53,0 55,6<br />

5. x167-10 58,1 – 54,5 52,1 53,7 – 54,3 53,1<br />

6. Kría 61,3 55,0 48,5 50,6 54,2 51,3 47,9 52,1<br />

7. Rekyl – – 48,5 – 58,1 – 48,3 52,0<br />

8. x169-4 60,0 – 52,5 – – – 49,1 51,7<br />

9. Tiril 63,5 – – 48,0 – 44,6 49,0 51,3<br />

10. Minna 57,1 – – 56,3 – 41,2 50,0 51,2<br />

11. Gaute 62,6 55,9 – 49,9 – – 49,4 51,0<br />

12. y172-1 62,0 61,2 49,7 47,0 42,9 (54,3) 43,3 50,6<br />

13. Judit 57,8 – – 57,1 – 40,2 44,4 49,9<br />

14. y212-2 58,7 – 51,8 45,0 45,6 – 51,5 49,6<br />

15. Bor88239 57,3 – – 49,9 44,4 – 41,9 48,9<br />

16. Arve 63,7 54,0 51,4 40,4 49,4 (39,7) 45,9 48,4<br />

17. Filippa – – 49,0 – 53,0 – 42,1 48,4<br />

18. Olsok 58,5 51,2 47,1 51,0 45,2 (44,5) 44,9 48,1<br />

19. Gunilla – – 49,3 – 48,2 – 45,6 48,1<br />

20. Skegla 53,0 53,1 48,9 47,8 45,2 (44,3) 45,8 47,5<br />

21. y215-6 56,3 – 48,4 42,9 42,8 – 50,6 47,0<br />

22. x178-1 54,5 – 46,2 – 44,7 – 43,1 45,7<br />

23. y213-15 54,4 – 45,3 – – – 37,8 45,4<br />

24. Rolfi – 49,2 – 40,0 – (43,6) 34,6 42,6<br />

25. y171-5 – 48,2 – – – 40,5 42,2<br />

Meðaltal 58,7 55,6 49,4 49,0 48,8 47,8 47,0 50,1<br />

Staðalfrávik 4,34 5,96 2,74 5,01 3,85 5,57 3,30<br />

Frítölur 35 14 30 28 30 21 47


Þroski<br />

Þúsund Rúmþyngd, Þurrefni, Þroska- Skrið á Korpu<br />

Yrki korn, g g/100ml % einkunn dagur í júlí<br />

1. Filippa 46 69 64 178 16<br />

2. Skegla 41 68 68 177 9<br />

3. y171-5 35 62 79 176 4<br />

4. Kría 38 69 68 174 12<br />

5. x167-10 40 66 66 172 12<br />

6. x169-4 39 68 63 170 12<br />

7. Rekyl 41 67 63 170 18<br />

8. Gunilla 38 68 63 169 18<br />

9. Saana 40 66 62 168 16<br />

10. y213-15 37 65 66 167 13<br />

11. Minna 35 60 71 166 13<br />

12. Nina 37 63 66 166 17<br />

13. Ven 35 66 65 166 19<br />

14. y212-2 38 64 65 166 13<br />

15. Tiril 34 61 70 165 12<br />

16. x178-1 33 66 66 165 10<br />

17. Lavrans 35 64 66 165 10<br />

18. y215-6 34 66 65 165 14<br />

19. Olsok 34 59 70 164 14<br />

20. Judit 33 60 70 163 12<br />

21. Arve 32 59 69 161 11<br />

22. Bor88239 33 58 68 158 16<br />

23. Rolfi 29 55 69 152 11<br />

24. Gaute 32 56 63 151 18<br />

25. y172-1 29 50 67 146 11<br />

Tilraunir<br />

1. Vindheimum 40 68 77 186<br />

2. Miðgerði 37 67 70 174<br />

3. Hvanneyri 36 59 69 164<br />

4. Korpu á mýri 34 63 60 157<br />

5. Korpu á mel 34 63 59 156<br />

6. Þorvaldseyri 31 57 66 154<br />

7. Kvíabóli 35 61 53 150<br />

Meðaltal 35 63 65 163


Tilraun nr. 800-03. Samanburður á kynbótaefniviði.<br />

Jafnt og þétt er unnið að byggkynbótum á Korpu. Kynbótaefniviður er prófaður í mörgum<br />

áföngum, fyrst sem stakar plöntur, síðan í smáreitum og loks í venjulegum 10 m 2 reitum tvö<br />

ár í röð. Hér verða birtar niðurstöður úr prófun á fjórða stigi. Tilraunir voru tvenns konar.<br />

Annars vegar voru þær línur sem gáfu mesta uppskeru úr þriðju prófun í fyrra. Þær voru<br />

prófaðar á þremur stöðum. Hins vegar voru þær fljótustu úr sömu tilraun. Þær voru prófaðar<br />

við tvo skurðartíma á Korpu.<br />

Þorvaldseyri Þor áb. 90 kg N/ha í Gr.5 sáð 19.4. skorið 9.9.<br />

Vindheimum Vin áb. 120 kg N/ha í Gr.6 sáð 21.4. skorið 1.9.<br />

Korpu Kor áb. 90 kg N/ha í Gr.5 sáð 29.4. skorið 17.9.<br />

Korpu, fljótþroska áb. 90 kg N/ha í Gr.5 sáð 29.4. skorið 22.8.og 17.9.<br />

Samreitir voru 3 í fyrrnefndu tilraununum og frítölur 22. Í tilraun með fljótþroska línur voru<br />

samreitir 2 og frítölur 22. Sexraðalínur eru skáletraðar.<br />

Uppskerumestu línur (staðalyrki Kría)<br />

Uppskera, korn hkg þe./ha Þús. Rúm- Þurrefni, Skrið<br />

Kor. Vin. Þor. Mt. korn, g þyngd % í júlí<br />

1. x172-1 63,3 57,7 45,2 55,4 32 59 71 13<br />

2. y172-9 59,2 57,9 39,9 52,3 31 59 73 13<br />

3. Kría 55,9 49,5 49,7 51,7 39 69 72 13<br />

4. x167-10 55,1 45,5 51,1 50,6 42 67 70 13<br />

5. y212-4 50,2 51,5 46,9 49,5 40 64 69 15<br />

6. y172-1 59,2 49,2 39,8 49,4 29 50 74 11<br />

7. y212-2 55,1 45,2 43,4 47,9 39 64 68 16<br />

8. y213-2 51,4 45,2 41,2 46,1 36 65 72 15<br />

9. y215-6 48,7 43,2 43,1 45,0 35 66 68 16<br />

10. Ófeigur 50,0 47,9 34,4 44,1 35 65 68 15<br />

11. y214-3 41,9 39,5 37,4 39,6 43 63 74 13<br />

12. y213-8 43,3 39,8 30,5 37,9 41 61 66 13<br />

Meðaltal 52,8 47,7 41,9 47,5 36,8 62,5 70,4 13,7<br />

Staðalfrávik 4,29 4,12 2,46<br />

Fljótustu línur (staðalyrki Skegla)<br />

Uppskera, korn hkg þe./ha Þús. Rúm- Þurrefni, Skrið<br />

22.8. 17.9. Mt. korn, g þyngd % í júlí<br />

1. Skegla 48,0 57,8 52,9 42 67 63 11<br />

2. Hrútur 49,0 44,3 46,7 35 60 67 4<br />

3. y171-5 44,6 47,0 45,8 33 59 68 4<br />

4. x185-6 42,2 48,0 45,1 38 68 62 7<br />

5. y210-2 36,7 43,4 40,1 36 66 62 8<br />

6. y212-5 35,1 39,3 37,2 35 62 61 9<br />

7. y211-2 33,9 39,8 36,8 38 66 63 9<br />

8. y212-3 35,7 37,3 36,5 41 60 62 13<br />

9. y214-13 31,0 35,4 33,2 38 62 63 7<br />

10. y215-8 27,6 35,8 31,7 37 66 60 9<br />

11. y215-10 29,3 29,2 29,2 37 63 61 9<br />

12. y213-38 28,2 28,2 28,2 37 64 61 8<br />

Meðaltal 36,8 40,4 38,6 37,2 63,6 62,8 8,0<br />

Staðalfrávik 3,56 1,18 0,92 1,71 0,59


Uppgjör á samanburði byggyrkja undanfarin ár.<br />

Fjallað er um tilraunir með sexraðabygg frá árunum 1990–2003, en tvíraðabygg frá árunum<br />

1993–2003. Samspil stofna og staða hefur verið reiknað sem hending og er ríkjandi í skekkju<br />

á samanburði milli stofna. Tilraunum með m<strong>is</strong>munandi tilraunaskekkju hefur verið gefið<br />

m<strong>is</strong>mikið vægi líkt og tilraunir með mikla skekkju hefðu færri samreiti en hinar. Yrkjunum er<br />

raðað eftir besta línulegu mati á uppskeru (BLUE). Úrvinnsla gagna er eins og fyrri ár og<br />

lýsingu á henni er að finna í jarðræktarskýrslum áranna 1994 og 1995.<br />

Sexraðayrkin koma fram í 102 tilraunum í þessu uppgjöri, en oftast fá á hverjum stað.<br />

Tvíraðayrkin koma sömuleið<strong>is</strong> fram í 102 tilraunum. Þessir tveir flokkar eru samt sem áður<br />

gerðir upp hvor í sínu lagi. Þeir raðast mjög m<strong>is</strong>jafnt eftir landshlutum. Því eru sexraðayrkin<br />

oftast efst norðanlands en neðst syðra. Í sameiginlegu uppgjöri hefði skekkjan orðið úr hófi<br />

mikil.<br />

Alls komu til röðunar 97 tvíraðayrki og 39 sexraða. Hér birtast niðurstöður valdra<br />

yrkja. Raðtalan úr uppgjörinu er látin halda sér.<br />

Upp- Skekkja Fjöldi Upp- Skekkja Fjöldi<br />

skera samanb. til- skera samanb. tilhkg/ha<br />

v/st.afbr. rauna<br />

hkg/ha v/st.afbr. rauna<br />

Sexraðayrki<br />

1. x172-1 45,2 2,10 9 16. Judit 36,5 3,19 4<br />

4. y172-1 40,2 2,20 13 17. Olsok 36,1 1,14 54<br />

5. Tiril 39,5 2,31 15 21. Arve 34,5 – 66<br />

7. Nina 39,5 1,94 9 25. Rolfi 33,3 1,46 23<br />

8. Ven 38,8 1,84 11 27. Thule 33,1 2,58 4<br />

9. Minna 38,7 3,19 4 29. Edel 32,3 2,19 6<br />

10. Bor88239 38,4 1,87 12 32. Bamse 31,6 1,77 18<br />

11. Lavrans 37,7 1,53 19 35. Fager 30,3 1,97 9<br />

13. Ruter 37,2 2,49 10 36. Nord 29,8 1,86 20<br />

15. Gaute 36,9 1,59 20 39. Hrútur 27,2 2,47 7<br />

Tvíraðayrki<br />

1. x167-10 40,5 1,17 12 30. x21-7 34,4 1,05 9<br />

2. y212-4 39,9 1,93 4 33. Iver 34,3 1,60 4<br />

3. Kría 38,3 0,84 29 34. x96-13 34,3 0,68 43<br />

4. y186-3 37,5 1,26 8 36. Antto 34,2 1,41 6<br />

5. x167-17 37,3 1,33 7 40. Rekyl 33,5 1,11 11<br />

6. y213-2 37,1 1,72 5 42. Kinnan 33,3 1,23 7<br />

7. x169-4 37,0 1,40 6 52. Golden prom. 32,8 1,41 6<br />

8. x168-10 36,8 1,27 8 54. Sunnita 32,6 0,70 32<br />

9. x186-1 36,8 1,26 8 58. Gunilla 32,1 0,64 47<br />

10. Saana 36,8 1,02 13 63. Filippa 31,6 0,66 59<br />

11. y212-2 36,7 1,30 10 73. Mari 30,6 – 44<br />

15. y123-7 35,9 0,88 19 75. Lilly 30,4 0,98 12<br />

18. y160-7 35,6 0,91 17 85. Nairn 29,2 0,87 17<br />

19. x178-1 35,5 1,08 12 88. Olve 29,0 1,05 11<br />

22. y160-16 35,0 1,15 8 92. Vanja 28,2 1,49 5<br />

27. Skegla 34,5 0,69 56 96. Tyra 27,2 1,12 9


Sáðskipti og ræktun (132–9504)<br />

Tilraun nr. 789-03. Úðun gegn blaðsjúkdómum í byggi.<br />

Sveppasjúkdómur af völdum sníkjusveppsins Rhyncosporium secal<strong>is</strong> hefur orðið áberandi í<br />

byggökrum nú hin síðari ár. Sveppurinn hefur verið nefndur Augnblettur á íslensku. Nokkrar<br />

tilraunir hafa verið gerðar til að mæla tjón af völdum hans. Úðun með kerf<strong>is</strong>virku sveppaeitri<br />

hefur reynst fullnægjandi vörn. Úðaðir reitir eru því metnir sem heilbrigðir og tjón af völdum<br />

sýkingar metið í samanburði við þá. Hvarvetna þar sem úðað var í ár var notað varnarefnið<br />

Sportak, 1 l/ha.<br />

Í öllum þessum tilraunum voru heilar endurtekningar úðaðar, því gildir staðalfrávikið<br />

ekki beint við mat á áhrifum úðunar. Það gildir hins vegar við mat á m<strong>is</strong>mun áhrifa eftir<br />

yrkjum.<br />

Akur á 1. og 2. ári, Korpu.<br />

Smit lifir í hálmleifum í akri og bygg<strong>is</strong>t upp með tímanum. Því var gerð tilraun á Korpu til að<br />

komast að því hve fljótt akrar verða fullsmitaðir. Tilraunin var á mólendi. Tveir stórreitir<br />

voru með sex metra millibili, í öðrum var bygg á fyrsta ári en bygg á öðru ári í hinum.<br />

Áburður var 90 kg N/ha í Græði 5 og samreitir voru 7. Sáð var byggyrkinu Olsok en það er<br />

mjög næmt fyrir sjúkdómnum.<br />

Akur á fyrsta ári<br />

Akur á öðru ári<br />

Þúsk. Kornuppskera Þúsk. Kornuppskera<br />

g hkg þe./ha hlutfall g hkg þe./ha hlutfall<br />

Úðað 34,9 57,3 100 33,4 54,9 100<br />

Ekki úðað 32,0 50,5 88 27,9 41,5 76<br />

M<strong>is</strong>munur 2,9 6,8 12 5,5 13,4 24<br />

Staðalfrávik tilraunarinnar 1,38 3,83<br />

Meðaltal tveggja tilrauna sem gerðar voru á Korpu á 6 og 7 ára gömlum akri á sambærilegu<br />

landi árin 2001 og 2002 sýndu 25% uppskerurýrnun Olsok af völdum þessa sjúkdóms.<br />

Samkvæmt þessari tilraun lætur því nærri að akur sé fullsmitaður þegar á öðru ári.<br />

Akur á 10. ári, Vindheimum.<br />

Í Vindheimum var yrkjasamanburður gerður á landi þar sem korn var nú ræktað 10. árið í röð.<br />

Sú tilraun var notuð til þess að mæla uppskerurýrnun af völdum sjúkdómsins. Öllum yrkjum<br />

var sáð í 4 samreiti og 2 þeirra úðaðir til varnar sveppnum en 2 ekki. Frítölur fyrir skekkju<br />

voru 35. Aðrar upplýsingar um tilraunina er að finna í kaflanum um samanburð á<br />

byggyrkjum.<br />

Vindheimum 2003: Tvíraðabygg (8 yrki) Sexraðabygg (10 yrki)<br />

Þúsk. Kornuppskera Þúsk. Kornuppskera<br />

g hkg þe./ha hlutfall g hkg þe./ha hlutfall<br />

Úðað 43,1 57,5 100 39,7 65,3 100<br />

Ekki úðað 41,1 56,5 98 37,1 56,9 87<br />

M<strong>is</strong>munur 2,0 1,0 2 2,6 8,4 13<br />

Staðalfrávik tilraunarinnar 1,85 4,34


Eftirverkun eftir úðun, Korpu.<br />

Sams konar úðunartilraun var gerð á Korpu 2002. Í ár var yrkjasamanburður á mýri á Korpu<br />

gerður á þessu landi þannig að 2 af 4 samreitum voru þar sem úðað var 2002 og hinir tveir þar<br />

sem ekki var úðað. Frítölur fyrir skekkju voru 47. Aðrar upplýsingar um tilraunina er að<br />

finna í kaflanum um samanburð á byggyrkjum.<br />

Korpu 2003: Tvíraðabygg (11 yrki) Sexraðabygg (13 yrki)<br />

Þúsk. Kornuppskera Þúsk. Kornuppskera<br />

g hkg þe./ha hlutfall g hkg þe./ha hlutfall<br />

Úðað 2002 39,2 49,1 100 32,3 48,1 100<br />

Ekki úðað 37,7 48,7 99 30,9 44,4 92<br />

M<strong>is</strong>munur 1,5 0,4 1 1,4 3,7 8<br />

Staðalfrávik tilraunarinnar 1,77 3,30<br />

Einstök yrki, Vindheimum og Korpu.<br />

Eftirtalin yrki sýndu mun milli liða sem úðaðir voru og ekki úðaðir í annarri hvorri eða báðum<br />

úðunartilraununum sem nefndar eru hér á undan. Þeim er raðað þannig að þau sem minnsta<br />

mótstöðuna hafa gegn sýkingu eru efst í töflunni.<br />

Kornuppskera<br />

Vindheimum, úðað 2003 Korpu, úðað 2002<br />

hkg þe./ha hlutfall hkg þe./ha hlutfall hlutfall<br />

úðað ekki úðað ekki mt.<br />

Rolfi – – – 40,8 33,8 83 –<br />

Olsok 66,2 50,7 77 49,0 40,7 83 80<br />

Judit 63,2 52,4 83 46,4 41,7 90 86<br />

Bor88239 63,3 51,2 81 43,1 40,3 93 87<br />

Gaute 67,6 57,6 85 52,1 47,3 91 88<br />

Minna 61,0 53,2 87 52,8 47,6 90 89<br />

Ven 68,2 58,2 85 55,1 52,6 95 90<br />

Tiril 66,6 60,2 90 48,5 44,8 92 91<br />

Nina 70,0 61,2 87 58,8 55,8 95 92<br />

y172-1 63,5 60,4 95 43,1 42,2 98 97<br />

Arve 63,4 63,9 100 46,1 44,2 96 98<br />

Skegla 53,0 52,9 100 47,2 45,7 99 99<br />

Kría 58,2 64,4 110 48,8 46,6 96 –<br />

Rekyl – – – 51,4 49,1 96 –<br />

Filippa – – – 43,1 41,7 97 –<br />

Lavrans – – – 54,0 52,5 97 –<br />

Tilraun nr. 760-03. Úðun gegn blaðsjúkdómum og illgresi, Miðgerði.<br />

Tilraunin var á sama stað og samanburður byggyrkja í Miðgerði. Land undir úðunartilraunina<br />

var einung<strong>is</strong> herfað með d<strong>is</strong>kaherfi en ekki plægt. Að öðru leyti hlutu tilraunirnar sömu<br />

meðferð. Notuð voru varnarefnin Sportak gegn blaðsveppum, 1 l/ha, og Herbamix gegn<br />

illgresi, 5 l/ha. Samreitir voru 2 og frítölur fyrir skekkju 19.


Gegn hvoru tveggja Ekkert úðað Gegn illgresi Gegn blaðsjúkdómum<br />

Þús.k. Uppskera Þús.k. Uppskera Þús.k. Uppskera Þús.k. Uppskera<br />

g hkg/ha g hkg/ha fall g hkg/ha fall g hkg/ha fall<br />

y172-1 31,5 67,0 31,0 50,8 76 30,8 61,3 91 33,5 55,4 83<br />

Olsok 37,0 64,6 30,0 29,3 45 34,0 53,7 83 36,8 53,0 82<br />

Rolfi 32,0 61,5 27,5 30,9 50 30,0 49,5 80 34,3 53,0 86<br />

Skegla 43,0 55,8 39,5 35,9 64 43,0 51,7 93 42,0 46,9 84<br />

Arve 30,5 49,8 27,5 29,5 59 29,5 47,0 94 33,3 42,6 86<br />

Meðaltal 34,8 59,7 31,1 35,3 59 33,5 52,6 88 36,0 50,2 84<br />

Staðalfrávik tilraunarinnar 2,43 5,72<br />

Tilraun nr. 759-03. Illgresi í byggi, Korpu.<br />

Tilraunin var gerð á framræstri mýri þar sem bygg var ræktað áttunda árið í röð. Fræforði<br />

illgres<strong>is</strong> í jarðvegi var gríðarmikill. Byggi var sáð 28.4. í 40 reiti og jafnframt var borið á aðra<br />

40 reiti án sáningar. Byggyrkið var Skegla og áburður 60 kg N/ha í Græði 5. Samreitir voru<br />

4, nema 8 af þeim reitum sem ekki voru úðaðir.<br />

Úðað var á þremur m<strong>is</strong>munandi tímum, 4., 17. og 28. júní, auk þess sem einn liðurinn<br />

var úðaður bæði 4. og 28. júní. Tvenns konar illgres<strong>is</strong>eyðar voru notaðir, annars vegar<br />

Herbaprop (virka efnið meklórprop) og hins vegar Herbamix (blanda af meklórprop og 2,4–<br />

D). Skammtur illgres<strong>is</strong>eyða var stilltur svo af að allir reitir fengu sem svaraði 1,5 l/ha af<br />

Meklórprop en Herbamixreitir fengu að auki 0,5 l/ha af 2,4–D. Illgresi var talið 13. júní í<br />

öllum reitum sem þá voru enn ekki úðaðir, jafnt byggreitum sem ósánum. Alls fundust 25<br />

tegundir illgres<strong>is</strong> en einung<strong>is</strong> 5 svo nokkru nam. Niðurstaða talningar var þessi:<br />

Talning 13. júní, plöntur/m 2<br />

Ósánir reitir Byggreitir Ósánir reitir Byggreitir<br />

Haugarfi 389 434 Blóðarfi 101 68<br />

Hlaðkolla 208 173 Hjartarfi 117 36<br />

Skurfa 193 178 Annað 6 7<br />

Fjöldi alls 1014 897<br />

Byggið virt<strong>is</strong>t ekki koma í veg fyrir spírun illgres<strong>is</strong>, nema þá hjartarfa. Báðar tegundir<br />

illgres<strong>is</strong>eyða unnu á haugarfa, hjartarfa og skurfu og Herbamix að auki nokkuð á hlaðkollu.<br />

Eftir úðun kom upp nýtt illgresi í bygglausu reitunum en byggreitirnir héldust hreinir eftir<br />

úðun. Byggið átti reyndar ekki í vandræðum með að kæfa illgresið án úðunar eins og sést á<br />

uppskerutölum. Uppskera illgres<strong>is</strong> var mæld með klippingu 29. júlí. Byggið var skorið 8.<br />

september. Frítölur fyrir skekkju voru 28. Marktækur munur á bygguppskeru fannst aðeins<br />

milli reita án úðunar annars vegar og allra annarra reita hins vegar. Sá munur var 2,7±1,15<br />

hkg þe./ha.<br />

Uppskera Illgresi, hkg þe./ha Korn, hkg þe./ha<br />

Ósánir reitir Byggreitir Byggreitir<br />

Úðað H-prop H-mix Mt. H-prop H-mix Mt. H-prop H-mix Mt.<br />

4.6. 25,9 29,1 27,5 0,1 0,2 0,2 39,9 39,3 39,6<br />

17.6. 26,2 28,4 27,3 0,6 0,3 0,5 40,5 40,5 40,5<br />

28.6. 18,2 23,9 21,1 0,8 0,5 0,7 38,5 40,2 39,4<br />

4. og 28. 15,9 16,2 16,1 0,1 0,1 0,1 40,9 42,5 41,7<br />

Meðaltal 21,6 24,4 23,0 0,4 0,3 0,3 39,9 40,6 40,3<br />

Ekki úðað 49,7 2,9 37,6<br />

Staðalfrávik 2,90


Sáðskipti og ræktun (132-9504)<br />

Tilraun nr. 754-02. Vallarfoxgras með grænfóðri, Korpu.<br />

Tilraun var gerð á Korpu til að leggja grunn að vallarfoxgrastúni með grænfóður sem skjólsáð.<br />

Vorið 2002 var sáð 3 tegundum grænfóðurs með vallarfoxgrasi og auk þess var vallarfoxgrasi<br />

sáð einu sér. Grænfóðrið fékk þá m<strong>is</strong>mikinn áburð og eins var reynt m<strong>is</strong>mikið sáðmagn af<br />

grænfóðri. Fyrirkomulagi tilraunarinnar er nánar lýst í tilraunaskýrslu þess árs.<br />

Vorið 2003 sýnd<strong>is</strong>t vallarfoxgrasið þéttgróið um alla tilraun ef undan eru skildir reitir<br />

þar sem það óx upp í skjóli repju. Þar voru dauðar skellur. Borið var á tilraunina, jafnt á alla<br />

reiti, 100 kg N/ha 26.4. og 50 kg N/ha 28.6. Áburður var Græðir 6. Samreitir voru 3 og<br />

frítölur fyrir skekkju 20.<br />

Áburður 2002 1/1 2/3 Meðaltal<br />

Uppskera, hkg þe./ha Uppskera, hkg þe./ha Uppskera, hkg þe./ha<br />

27.6. 7.8. Alls 27.6. 7.8. Alls 27.6. 7.8. Alls<br />

Sáðmagn 2002 1/1<br />

Repja 43,4 20,8 64,2 42,3 23,1 65,3 42,8 21,9 64,8<br />

Hafrar 54,6 26,6 81,2 53,1 24,3 77,4 53,8 25,4 79,3<br />

Rýgresi 48,0 26,0 74,0 49,5 25,3 74,8 48,8 25,6 74,4<br />

Meðaltal 48,7 24,5 73,1 48,3 24,2 72,5 48,5 24,3 72,8<br />

Sáðmagn 2002 1/2<br />

Repja 39,9 21,9 61,7 47,9 23,1 71,0 43,9 22,5 66,4<br />

Hafrar 53,9 25,5 79,4 54,9 25,4 80,3 54,4 25,4 79,8<br />

Rýgresi 61,3 26,5 87,8 57,3 24,3 81,5 59,3 25,4 84,7<br />

Meðaltal 51,7 24,6 76,3 53,3 24,3 77,6 52,5 24,4 77,0<br />

Meðaltal alls 50,2 24,6 74,7 50,8 24,2 75,1 50,5 24,4 74,9<br />

Staðalfrávik 4,60 1,71 5,56<br />

Vfox. hreint 66,8 26,1 92,9<br />

Arfi var metinn við fyrri slátt. Hann kom einung<strong>is</strong> fyrir í reitum þar sem sáð hafði verið repju<br />

2002.<br />

Þekja arfa við fyrri slátt, %<br />

Áburður 2002: 1/1 2/3 Meðaltal<br />

Repja 2002 1/1 33 28 31<br />

Repja 2002 1/2 32 13 22<br />

Meðaltal 33 21 27<br />

Allt grænfóður hefur haft neikvæð áhrif á vallarfoxgrasið, repjan mest. M<strong>is</strong>munandi sáðmagn<br />

grænfóðurs og áburður sáðárið hefur litlu skipt. Munur finnst helst í sáðmagni rýgres<strong>is</strong>.


Einært rýgresi með byggi.<br />

Líkur hafa verið leiddar að því að hægt sé að koma í veg fyrir útskolun áburðarefna úr jarðvegi<br />

haust og vetur með því að sá einæru rýgresi með byggi. Auk þess ætti rýgresið að geta gefið<br />

einhverja haustbeit eftir kornskurð. Til að kanna það voru gerðar tvær tilraunir á Korpu.<br />

Fyrra árið var bygg ræktað með eða án rýgres<strong>is</strong> við m<strong>is</strong>mikinn áburð í stórum reitum. Síðara<br />

árið var eða verður landið plægt að vori og byggi sáð í fyrri reiti. Reiknað er með að þá komi<br />

nitrið, sem rýgresið kann að hafa geymt, fram í uppskeru kornsins.<br />

Tilraun nr. 755-02. Síðara ár.<br />

Landið var plægt og herfað 7.5. Sáð var byggyrkinu Skeglu 8.5. Áburður var 45 kg N/ha í<br />

Græði 5. Korn var skorið 18.9. Samreitir voru 4 og frítölur fyrir skekkju 15.<br />

Meðferð 2002, uppskera 2003<br />

Áburður: 60N 120N Meðaltal<br />

Korn, Hálmur Alls Korn, Hálmur Alls Korn, Hálmur Alls<br />

hkg þe./ha hkg þe./ha hkg þe./ha<br />

Ekki rýgr. 23,6 20,6 44,2 23,7 21,8 45,5 23,6 21,2 44,8<br />

Vetrarrýgr. 25,5 24,6 50,1 24,6 23,5 48,1 25,1 24,0 49,1<br />

Sumarrýgr. 22,4 21,1 43,5 20,5 22,2 42,8 21,5 21,7 43,1<br />

Meðaltal 23,9 22,1 45,9 23,0 22,5 45,5 23,4 22,3 45,7<br />

Staðalfrávik 4,57 4,75 9,04<br />

Mest uppskera fékkst þar sem vetrarrýgresi hafði verið sáð með byggi árið áður, eins og búast<br />

hefði mátt við, en munurinn var ekki marktækur.<br />

Tilraun nr. 755-03. Fyrra ár.<br />

Landið var plægt og herfað 7.5. Árið áður hafði þar verið tilraun með sáðtíma byggs. Sáð var<br />

byggyrkinu Kríu og vetrarrýgresinu Dasas þann 8.5. Bornir voru saman reitir án rýgres<strong>is</strong> og<br />

reitir með rýgresi og tvenns konar sáðmagni af byggi og að auki tveir áburðarskammtar. Þar<br />

sem áburður var 45 kg N/ha var notaður áburðurinn Græðir 5 en Græðir 6 þar sem borin voru<br />

á 90 kgN/ha. Korn var skorið 21.8. Klipptir voru 0,5 m 2 úr rýgres<strong>is</strong>reitum til uppskerumælinga<br />

17.10. Samreitir voru 3 og frítölur fyrir skekkju 10.<br />

Áburður 45N 90N Meðaltal<br />

Korn Hálmur Rýgr. Korn Hálmur Rýgr. Korn Hálmur Rýgr.<br />

Sáðmagn hkg þe./ha hkg þe./ha hkg þe./ha<br />

200 by+ 0 rý 40,9 34,1 – 44,5 40,2 42,7 37,1<br />

200 by+40 rý 35,8 33,9 6,4 39,9 38,6 6,7 37,8 36,3 6,6<br />

150 by+40 rý 35,5 41,3 6,2 36,0 40,0 7,5 35,7 40,7 6,9<br />

Meðaltal 37,4 36,4 6,3 40,1 39,6 7,1 38,8 38,0 6,7<br />

Staðalfrávik 1,60 4,70<br />

Vetrarrýgresi sem sáð var með byggi skerti kornuppskeru um 600 kg þe./ha að meðaltali, en<br />

hafði lítil áhrif á hálminn. Þetta er sambærileg niðurstaða og í tilraun nr. 755-02 árið 2002.


Tilraun nr. 756-03. Bygg og repja til grænfóðurs, Korpu.<br />

Sáð var saman byggi og repju í ýmsum hlutföllum til grænfóðurs. Til samanburðar var<br />

óblönduð repja. Sáð var 15.5. Yrki voru Skegla og Barcoli, bygg fellt niður en ekki repja.<br />

Áburður var 150 kg N/ha í Græði 5. Sláttutímar voru 3 og samreitir 2. Kornið skreið 17.7. og<br />

náði gulþroska rétt fyrir miðsláttutímann.<br />

Uppskera, hkg þe./ha<br />

Sáð, kg/ha Repja Hálmur Korn Alls Repja Hálmur Korn Alls<br />

Bygg/repja Slegið 15.8. Slegið 28.8.<br />

0/10 75,4 – – 75,4 96,1 – – 96,1<br />

50/8 21,6 59,9 36,0 117,5 35,7 55,0 56,8 147,5<br />

100/6 7,9 71,0 42,4 121,3 27,3 56,3 57,4 141,0<br />

150/8 10,2 75,6 42,0 127,8 16,0 66,3 68,3 150,6<br />

Meðaltal í blöndu 13,2 68,8 40,1 122,2 26,3 59,2 60,8 146,4<br />

Slegið 12.9.<br />

Meðaltal sláttutíma<br />

0/10 98,6 – – 98,6 90,0 – – 90,0<br />

50/8 31,4 77,4 57,2 166,0 29,6 64,1 50,0 143,7<br />

100/6 9,9 61,3 73,8 145,0 15,0 62,9 57,9 135,8<br />

150/8 17,3 65,8 57,5 140,7 14,5 69,2 55,9 139,7<br />

Meðaltal í blöndu 9,5 68,2 62,8 150,6 19,7 65,4 54,6 139,7<br />

Staðalfrávik 3,06 11,84 4,78 11,10<br />

Frítölur 11 8 8 11<br />

Markmiðið með blöndunni var að fá þurrefn<strong>is</strong>ríkt fóður sem hentaði til rúlluverkunar. Því er<br />

þurrefn<strong>is</strong>hlutfall eftir blönduliðum og sláttutímum gefið upp í sérstakri töflu. Borsýni<br />

reyndust ekki viðunandi til þurrefn<strong>is</strong>ákvörðunar því að borinn tók repjuna en sneiddi hjá<br />

hálminum. Þurrefni var því ákvarðað með þurrkun á greiningarsýnum og sú tala notuð til<br />

útreiknings á uppskeru. Hér er birt vegið meðaltal þurrefn<strong>is</strong>.<br />

Bygg/repja Slegið: 15.8. 28.8. 12.9. Meðaltal<br />

Þe. alls, % 0/10 9,9 13,1 12,3 11,9<br />

Þe. alls, % 50/8 23,4 30,4 42,3 33,0<br />

Þe. alls, % 100/6 24,4 31,4 39,6 32,2<br />

Þe. alls, % 150/8 25,3 32,7 39,7 32,8<br />

Meðaltal þe.í blöndu, % 24,4 31,5 40,5 32,7<br />

Bygg; þúsundkorn, g 26 38 38 34<br />

Bygg; rúmþyngd, g/100 ml 56 70 70 65


Tilraun nr. 757-03. Bygg og erta til grænfóðurs, Korpu.<br />

Sáð var saman blöndu af byggi og ertu til grænfóðurs. Sáð var 15.5. Yrki voru Skegla og<br />

Bohatyr, hvort tveggja fellt niður. Áburður í kg/ha var 20N, 40P og 100K. Sláttutímar voru 3<br />

og samreitir 2. Kornið skreið 17.7. og náði gulþroska rétt fyrir miðsláttutímann.<br />

Uppskera, hkg þe./ha<br />

Sáð, kg/ha Erta Hálmur Korn Alls Erta Hálmur Korn Alls<br />

Bygg/erta Slegið 15.8. Slegið 28.8.<br />

75/150 6,6 44,1 24,5 75,1 17,6 42,4 40,1 100,1<br />

75/225 9,9 40,8 26,5 77,3 15,2 47,8 52,6 115,6<br />

150/150 6,6 46,9 30,8 84,4 6,3 51,8 55,4 113,5<br />

150/225 8,3 48,7 32,6 89,6 17,8 43,4 50,6 111,7<br />

Meðaltal 7,9 45,1 28,6 81,6 14,2 46,4 49,7 110,2<br />

Slegið 12.9.<br />

Meðaltal sláttutíma<br />

75/150 20,1 41,8 57,3 119,2 14,8 42,8 40,6 98,1<br />

75/225 18,0 35,8 49,4 103,2 14,4 41,5 42,8 98,7<br />

150/150 11,3 38,3 52,5 102,1 8,1 45,7 46,2 100,0<br />

150/225 14,0 40,9 55,9 110,7 13,4 44,3 46,4 104,0<br />

Meðaltal 15,9 39,2 53,8 108,8 12,6 43,6 44,0 100,2<br />

Staðalfrávik 4,71 8,96 8,92 14,38<br />

Frítölur 13 13 11 11<br />

Þurrefn<strong>is</strong>hlutfall, vegið meðaltal, er gefið hér upp í sérstakri töflu. Þurrefni var ákvarðað á<br />

greiningarsýnum og sú tala notuð til útreiknings á uppskeru.<br />

Bygg/erta Slegið: 15.8. 28.8. 12.9. Meðaltal<br />

Þe. alls, % 75/150 27,3 32,7 41,6 35,1<br />

Þe. alls, % 75/225 27,3 36,2 40,2 35,3<br />

Þe. alls, % 150/150 28,1 37,3 46,3 37,8<br />

Þe. alls, % 150/225 28,3 36,3 45,6 37,3<br />

Meðaltal, þe. % 27,9 35,7 43,4 36,4<br />

Bygg; þúsundkorn, g 27 40 41 36<br />

Bygg; rúmþyngd, g/100 ml 56 72 73 67<br />

Tilraun nr. 758-03. Vetrarkorn til grænfóðurs, Korpu.<br />

Sáð var 15.5. Áburður var 120 kg N/ha í Græði 6. Slegið var 19.8. Samreitir voru 3.<br />

Uppskera: Hkg þe./ha Þe.% Skrið,% Hkg þe./ha Þe.% Skrið,%<br />

Sumarhafrar<br />

Vetrarbygg<br />

Sanna 128,3 19,7 100 Hampus 64,2 11,7 30<br />

Vetrarhafrar<br />

Vetrarrúgur<br />

Jalna 127,8 16,0 100 Amilo 54,5 9,1 17<br />

Rúghveiti Riihi 64,6 10,6 13<br />

Algalo 70,5 12,5 50 Vetrarhveiti<br />

Falmoro 71,4 10,3 13 Magnifik 42,3 10,8 0<br />

Bor96075 54,1 9,6 0 Stava 39,8 10,4 0<br />

Meðaltal alls 71,8 12,1 4,6 Staðalfrávik 7,63 0,55 0,97<br />

Látið verður reyna á hvort vetrarkornið lifir veturinn.<br />

tilrauninni lýkur þegar það verður slegið í júní 2004.<br />

Borið verður á það að vori og


Vetrarkorn til grænfóðurs, Möðruvöllum.<br />

Sáð var 10 yrkjum af 5 korntegundum í Tjarnarspildu á Möðruvöllum þar sem jarðvegur er<br />

mjög þurr malarblendinn mói. Tilraunin var í þremur endurtekningum. Dreifsáð, rakað og<br />

valtað 23. apríl í 15°C hita og logni. Sáðmagn 200 kg/ha. Áburður 150 kg N/ha í Græði 6.<br />

Úr dagbók:<br />

20. maí Tilraun illa farin af gæs og jaðrakana sem gengið hafa skipulega til verks þrátt fyrir að hún hafi<br />

verið girt sérstaklega. Mikill fuglaskítur. Grös líta illa út og ekki er hægt að útiloka frostskemmdir<br />

en mikið frost gerði í byrjun maí.<br />

25. júní Skemmdir af völdum frosta, þurrka og/eða fugla metnar sem skellur eða eyður í gróðurþekju.<br />

24. júlí Þekja grænfóðurs metin. Vetrarrúgur og Magnifik vetrarhveiti farið að gulna í rót. Vetrarbyggið<br />

skriðið og blómstrarð. Vetrarrúgur skriðinn og Falmaro blómstrar.<br />

28.júlí<br />

Tilraun slegin.<br />

Hkg þe. Skemmdir 1) Þekja 1)<br />

Tegund Uppruni Yrki á ha % %<br />

Vetrarrúgur Svíþjóð Amilo 42,5 13 100<br />

- Finnland R11HL 44,8 8 100<br />

Rúghveiti Svíþjóð Algalo 48,8 32 95<br />

- - Falmoro 43,7 35 93<br />

- Finnland Bor96075 31,5 38 92<br />

Vetrarhveiti Svíþjóð Stava 19,6 48 87<br />

- - Magnifik 25,4 47 90<br />

Vetrarbygg - Hampus 41,7 42 93<br />

Vetrarhafrar England Jalna 56,9 32 100<br />

Sumarhafrar Svíþjóð Sanna 53,5 22 98<br />

Meðaltal 40,8 32 95<br />

Staðalsk. m<strong>is</strong>m. 2) 3,5*** 4,7*** 2,5***<br />

1) Skemmdir metnar 25. júní og þekja 24. júlí.<br />

2) Staðalskekkja m<strong>is</strong>munarins, ***= P


1)<br />

Kálfluguskemmdir, %<br />

Tegund Afbrigði Yrki 25. júní 24. júlí<br />

repja vetrar- Emerald (viðmið) 7 75<br />

- - Falstaff 8 88<br />

- - Tiara 15 87<br />

- - Celsíus 15 77<br />

- - Pastell 9 88<br />

- sumar- Stratos 7 90<br />

- - Landmark 5 70<br />

nepja vetrar- Largo 12 72<br />

- sumar- Djing<strong>is</strong> 8 43<br />

***=P


Áburður á vetrarrepju og sumarrýgresi, Möðruvöllum.<br />

Lagðar voru út áburðartilraunir í vetrarrepju (Emerald) annars vegar og sumarrýgresi<br />

(Barspectra) hins vegar á Möðruvöllum í s.k. Neðstu Akramýri. Tilraunirnar höfðu það að<br />

markmiði að skoða áhrif vaxandi skammta af N, P og K á uppskeru. Jarðvegur á tilraunastað<br />

var myldinn mýrarjarðvegur með malarinnskotum í einni blokkinni í rýgres<strong>is</strong>tilrauninni.<br />

Sáðmagn sem svarar 10 kg/ha af repjunni og 35 kg/ha af rýgresinu. Tilraunirnar voru í 3<br />

blokkum.<br />

N P K N P K N P K<br />

a 0 30 90 f 140 0 90 k 140 30 0<br />

b 60 30 90 g 140 10 90 l 140 30 30<br />

c 100 30 90 h 140 20 90 m 140 30 60<br />

d 140 30 90 i 140 40 90 o 140 30 120<br />

e 180 30 90 p 0 0 0<br />

Úr dagbók:<br />

10. maí Dreifsáð, borið á og valtað í stilltu veðri.<br />

25. júní Ekki miklar kálfluguskemmdir í repjunni en þó sjáanlegar. Spírun frekar g<strong>is</strong>in og ójöfn í báðum<br />

tegundum. Köfnunarefn<strong>is</strong>lausu reitirnir í kálinu (a reitir) skera sig úr. Þeir eru gróskumestir og þar<br />

á eftir koma b reitir! Í rýgresinu eru fosfórlausu reitirnir með mjög rýran, g<strong>is</strong>inn og helbláan vöxt.<br />

Greinilegur jarðvegsmunur í rýgres<strong>is</strong>tilrauninni þvert á blokkir.<br />

24. júlí Engin sjáanleg skortseinkenni í tilrauninni nema í fosfórsnauðu reitunum í rýgresinu. Enginn<br />

sjáanlegur munur í öðrum reitum. Í repjunni eru miklar kálfluguskemmdir eða 50–80%. Áberandi<br />

minnstar skemmdir í köfnunarefn<strong>is</strong>lausu reitunum sem eru mun gróskumeiri en aðrir reitir,<br />

sennilega vegna minni flugu. Báðar tilraunir það gallaðar að ástæðulaust er að slá þær.<br />

Blöndunarhlutföll í vetrarrepju og vetrarhöfrum, Möðruvöllum.<br />

Markmið þessarar tilraunar var að finna heppileg sáðmagnshlutföll þar sem vetrarhöfrum og<br />

vetrarrepju er sáð saman. Sláttutímar áttu að vera tveir. Sáðhlutföll eru sýnd í meðfylgjandi<br />

töflu. Tilraunin var gerð á Möðruvöllum í s.k. Neðstu Akramýri. Jarðvegur á tilraunastað var<br />

moldríkur mýrarjarðvegur. Áburður var Fjölgræðir 5 sem svarar 150 kg N/ha. Repjuyrkið var<br />

Emerald og hafrayrkið Jalna.<br />

Úr dagbók:<br />

Sáðmagn, kg/ha<br />

Liðir Slt. Repja Hafrar<br />

1 I 10,0 0<br />

2 I 7,5 50<br />

3 I 5,0 100<br />

4 I 2,5 150<br />

5 I 0,0 200<br />

1 II 10,0 0<br />

2 II 7,5 50<br />

3 II 5,0 100<br />

4 II 2,5 150<br />

5 II 0,0 200<br />

12. maí Dreifsáð, borið á og valtað í norðan kalda og éljagangi.<br />

25. júní Kálfluguskemmdir nokkuð áberandi.<br />

24. júlí Miklar kálfluguskemmdir, 70–80%. Tilraunin því marklaus. Hafrar ekki skriðnir.


Tilraunir nr. 421-01/02/03. Grænfóðurtegundir, Hvanneyri.<br />

Tilraunir 421 eru röð grænfóðurtilrauna sem tekur takmörkuðum breytingum frá ári til árs.<br />

Samræmt er að flestar grænfóðurtegundir eru saman í tilrauninni og hver tegund er slegin á<br />

meintum hæfilegum nýtingartíma. Sáðmagn í tilraununum er samkvæmt Handbók bænda og<br />

áburður 1000 kg/ha Græðir 5, eða 150 kg N, 66 kg P og 124 kg K á ha. Fræ af káltegundum<br />

var dyftað fyrir sáningu til varnar gegn kálmaðki.<br />

2001 Sáð og borið á 31. maí.<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

Slegið 1. sl. 2. sl. Samtals<br />

a. Vetrarhafrar Jalna 7. september 88,5<br />

b. Bygg Arve 30. júlí 38,3<br />

c. Sumarrýgresi Barspectra 3. júlí og 7. sept. 32,4 32,6 65,0<br />

d. Vetrarrýgresi Barmultra 20. ág. og 25. sept. 50,8 11,1 61,9<br />

e. Sumarrepja Pluto 2. ágúst 41,7<br />

f. Vetrarrepja Barcoli 25. september 82,6<br />

g. Sumarrepja×2 1) 2. ágúst 46,6<br />

h. Vetrarrepja×2 1) 25. september 83,0<br />

i. Mergkál Mar<strong>is</strong> Kestrel 25. september 72,0<br />

k. Næpa 2) Civasto 25. september 44,4 53,8 98,2<br />

1)<br />

Staðalskekkja 3,63<br />

Sáðmagn liða g og h er tvöfalt.<br />

2)” Fyrri sláttur” er kál en “seinni sláttur” næpa.<br />

2002<br />

Sáð og borið á 30. maí. Í blöndum er sáðmagn 60% hvorrar tegundar.<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

Slegið 1. sl. 2. sl. Samtals<br />

a. Sumarrepja Pluto 29. júlí 27,5<br />

b. Sumarrýgresi Barspectra 29. júlí og 12. sept. 37,0 27,7 64,7<br />

c. Sumarhafrar Sanna 13. ágúst 67,4<br />

d. Vetrarrepja Barcoli 27. september 68,2<br />

e. Vetrarrýgresi Barsmultra 8. ágúst og 27. sept. 40,9 19,8 60,7<br />

f. Vetrarhafrar Jalna 27. september 83,8<br />

g. Mergkál Mar<strong>is</strong> Kestrel 27. september 46,3<br />

i. S.repja+s.rýgresi 29. júlí og 12. sept. 37,6 20,8 58,4<br />

k S.repja+v.rýgresi 29. júlí 33,0 22,6 55,6<br />

l. V.repja+v.hafrar 27. september 78,4<br />

m. Mergkál+v.hafrar 27 september 80,0<br />

o. V.repja+v.rýgresi 8. ágúst og 27. sept. 44,7 17,1 61,8<br />

p. V.repja+s.rýgresi 29. júlí og 12. sept. 33,6 21,6 55,2<br />

Staðalskekkja 2,59


2003<br />

Sáð og borið á 16. maí. Í blöndum er sáðmagn 60% hvorrar tegundar.<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

Slegið 1. sl. 2. sl. 3. sl. Samtals<br />

a. Sumarrepja Pluto 14. júlí 35,9<br />

b. Sumarrýgresi Barspectra 14. júlí, 20. ág., 18. sept. 31,6 39,3 15,0 85,9<br />

c. Sumarhafrar Sanne 7. ágúst 65,4<br />

d. Vetrarrepja Barcoli 7. ágúst 62,7<br />

e. Vetrarrýgresi Barmultra 7. ágúst, 10. sept. 51,2 16,3 67,5<br />

f. Vetrarhafrar Jalna 7. ágúst 54,7<br />

g. Mergkál M. Kestrel 10. september 47,6<br />

i. S.repja+s.rýgresi 14. júlí, 20. ág., 18. sept. 37,7 30,4 9,6 77,7<br />

k S.repja+v.rýgresi 14. júlí, 20. ág., 18. sept. 33,8 25,8 8,1 67,7<br />

l. V.repja+v.hafrar 7. ágúst 59,0<br />

m. Mergkál+v.hafrar 7. ágúst 55,4<br />

o. V.repja+v.rýgresi 7. ágúst og 10. sept. 55,2 12,3 67,6<br />

p. V.repja+s.rýgresi 14. júlí, 20. ág, 18. sept. 35,2 33,4 11,5 80,2<br />

r. Bygg Arve 14. júlí 37,9<br />

Staðalskekkja 3,86<br />

Tilraun nr. 870-02/03 . Samanburður grænfóðurtegunda og stofna, Hvanneyri.<br />

Tilraun með þessu númeri var gerð árin 2002 og 2003 eftir svipuðum áætlunum en stofnar<br />

voru ekki þeir sömu bæði árin. Tilraunin var nokkuð afbrigðileg að því leyti, að tegundir<br />

mynduðu stórreiti innan blokka til að fá samanburð tegunda. Hver tegund er hins vegar gerð<br />

upp eins og sjálfstæð tilraun. Vegna þess hve fræ barst seint var ekki sáð fyrr en 10. júní<br />

2002, en 14.–15. maí árið 2003.<br />

Sumarrýgresi<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

2002 14.8. 29.9. Alls<br />

a. Barinella 21,4 21,9 43,3<br />

b. Agraco 20,2 23,9 44,1<br />

c. Baromet 23,6 23,4 47,0<br />

d. Barspectra 23,5 22,7 46,1<br />

e. Barturbo 22,8 21,7 44,5<br />

f. Sabroso 20,9 23,5 44,3<br />

Staðalskekkja 1,70 0,93 1,78<br />

2003 17.7. 20.8. 18.9. Alls<br />

a. Barinella 34,8 29,8 11,6 76,2<br />

b. Agraco 34,2 32,4 12,9 79,4<br />

c. Baromet 34,8 35,4 13,6 83,7<br />

d Barspectra 35,3 34,4 13,4 83,0<br />

e. Barturbo 31,0 34,7 14,7 80,4<br />

f. Sabrosa 35,7 35,3 13,6 84,6<br />

Staðalskekkja 1,50 1,08 0,49 1,83


Vetrarrýgresi<br />

Uppskera þe. hgkg/ha<br />

2002 14.8. 26.9. Alls<br />

a. Dasas 27,5 16,5 43,9<br />

b. Barpr<strong>is</strong>ma 26,9 17,0 43,9<br />

c. Bardelta 28,4 17,4 45,9<br />

d. Barilla 25,7 17,3 43,0<br />

e. Barextra 23,3 15,9 39,2<br />

f. Barmultra 22,2 15,6 37,8<br />

Staðalskekkja 1,09 0,52 1,27<br />

2003 21.7. 9.9. Alls % gras í 1. sl.<br />

g. Dasas 42,8 41,8 84,6 49,7<br />

h. Barpr<strong>is</strong>ma 39,2 42,0 81,1 44,4<br />

i. Bardelta 38,8 44,8 83,5 53,3<br />

k Barilla 42,4 46,4 88,8 55,7<br />

l. Barextra 40,4 47,9 88,3 46,6<br />

m. Barmultra 37,3 42,6 80,0 39,5<br />

Staðalskekkja 2,26 1,33 2,23 3,68<br />

Fóðurkál<br />

Uppskera þe. hkg/ha<br />

2002 2003 %kál 2003<br />

a. Delta vetrarrepja 51,9 67,4 90<br />

b. Sigma vetrarrepja 47,5 61,5 90<br />

c. Barcoli vetrarrepja 48,9 67,5 90<br />

d. Mar<strong>is</strong> Kestral mergkál 47,0 54,1 90<br />

e. Pluta sumarrepja 48,1 48,7 85<br />

f. Tiara vetrarrepja 55,2 69<br />

g. Stratos sumarrepja 40,2 46<br />

h. Djing<strong>is</strong> sumarnepja 33,1 90<br />

i. Largo vetrarnepja 54,5 71<br />

k. Celsius vetrarrepja 59,0 84<br />

m. Falstaff vetrarrepja 60,6 79<br />

l. Landmark sumarrepja 47,1 80<br />

o. Pastell vetrarrepja 54,1 85<br />

Árið 2002 voru allir liðir slegnir 12. september. Í öllum reitunum var talsverður arfi og þeir<br />

heldur ótútlegir. Barcoli-reitir voru þó vöxtulegastir. Sumarrepja blómstruð fyrir nokkru.<br />

Árið 2003 var liður h sleginn 11. júlí, g- og m-liðir 21. júlí, d-liður 10. september og<br />

aðrir liðir voru slegnir 7. ágúst. Sumarafbrigði voru rétt að hefja blómgun við slátt en nær<br />

ekkert örlaði á slíku við slátt á vetrarafbrigðum. Vetrarnepjan skar sig frá öðrum vertarafbrigðum<br />

í því að hún óx í hreinni blaðhvirfingu og gaf jafnvel dálítinn endurvöxt sem ekki<br />

var mældur. Þann 19. september voru varðbelti af Tiara mest blómguð en Delta, Sigma og<br />

Barcoli minna en önnur vetrarrepja.


Tilraun nr. 875-03. Blöndur af vetrarrepju og vetrarhöfrum, Hvanneyri.<br />

Sáðmagn kg/ha Uppskera Hlutdeild í uppskeru, %<br />

Hafrar Repja hkg þe./ha hafrar arfi repja<br />

Slegið 30. júlí<br />

a 0 10 51,5 0 17 83<br />

b 50 7,5 50,9 17 11 72<br />

c 100 5,0 50,5 23 12 65<br />

d 150 2,5 51,0 44 22 33<br />

e 200 0 51,1 68 31 0<br />

Slegið 11. ágúst<br />

a 0 10 66,6 0 1 99<br />

b 50 7,5 60,2 15 7 77<br />

c 100 5,0 59,5 41 9 49<br />

d 150 2,5 58,2 62 11 26<br />

e 200 0 60,5 84 15 0<br />

Staðalskekkja 1,64<br />

Sáð var 16. maí. Blokkir voru 3.<br />

Tilraunir nr. 862- og 863-03. Áburður á vetrarrepju og vetrarrýgresi, Hvanneyri.<br />

Sáð var 16. maí. Vetrarrepjan var slegin 11. ágúst en vetrarrýgresið 5. ágúst og 9. september.<br />

Áburður kg/ha<br />

Uppskera kg þe./ha<br />

N P K Vetrarrepja Vetrarrýgresi<br />

1. sl. 2. sl. Alls<br />

a 0 0 0 37,3 32,9 16,8 49,7<br />

b 0 30 90 61,4 45,1 23,4 68,4<br />

c 60 30 90 59,4 44,7 23,5 68,2<br />

d 100 30 90 63,5 45,1 25,2 70,3<br />

e 140 30 90 56,5 45,5 26,0 71,4<br />

f 180 30 90 55,6 43,3 26,2 69,4<br />

g 140 0 90 48,7 41,0 21,3 62,3<br />

h 140 10 90 59,5 44,0 22,8 66,8<br />

i 140 20 90 52,7 38,4 26,8 65,2<br />

e 140 30 90 56,5 45,5 26,0 71,4<br />

k 140 40 90 66,8 44,8 26,0 70,8<br />

l 140 30 0 37,8 31,4 21,6 53,0<br />

m 140 30 30 48,9 41,9 23,3 65,2<br />

o 140 30 60 53,9 44,0 25,3 69,2<br />

e 140 30 90 56,5 45,5 26,0 71,4<br />

p 140 30 120 55,0 49,5 25,8 75,3<br />

Staðalskekkja 3,45 1,86 0,90 2,12<br />

Athugið að liður e (140-30-90) er settur inn í töfluna á þrem stöðum til að létta lestur hennar.<br />

Lítil sem engin áburðarsvörun kom fram í tilrauninni, einkum fyrir N sem er athygl<strong>is</strong>vert.<br />

Jarðvegur er framræst mýri og bygg hafði verið ræktað í landinu þrjú undanfarin sumur.


Í eftirfarandi töflum er sýnt efnamagn uppskeru einstakra liða og heildarmagn áburðarefnanna<br />

af hverjum hektara, fyrst fyrir vetrarrepju síðan fyrir vetrarrýgresi.<br />

Efnamagn (% af þurrefni) og uppskera áburðarefna í kg/ha, vetrarrepja.<br />

Áburður, kg/ha Efnamagn uppskeru Uppskera áburðarefna<br />

N P K N P K N P K<br />

0 0 0 2,59 0,36 1,25 97 14 47<br />

0 30 90 2,12 0,32 1,95 130 20 120<br />

60 30 90 2,92 0,36 2,05 174 22 122<br />

100 30 90 2,99 0,36 2,02 190 23 128<br />

140 30 90 3,29 0,37 2,17 186 21 123<br />

180 30 90 3,19 0,36 2,08 177 20 116<br />

140 0 90 3,13 0,33 2,12 152 16 103<br />

140 10 90 3,23 0,34 2,04 192 20 121<br />

140 20 90 3,39 0,34 2,06 179 18 109<br />

140 30 90 3,29 0,37 2,17 186 21 123<br />

140 40 90 3,35 0,37 1,70 223 24 114<br />

140 30 0 3,56 0,37 0,98 135 14 37<br />

140 30 30 3,53 0,39 1,38 173 19 67<br />

140 30 60 3,28 0,36 1,65 177 19 89<br />

140 30 90 3,29 0,37 2,17 186 21 123<br />

140 30 120 3,26 0,32 1,92 179 18 106<br />

Efnamagn og uppskera áburðarefna í kg/ha, vetrarrýgresi.<br />

Efnamagn, % af þurrefni<br />

Áburður Fyrri sláttur Seinni sláttur Uppskera, kg/ha<br />

N P K N P K N P K N P K<br />

0 0 0 0,68 0,30 1,11 2,74 0,30 0,68 134 15 48<br />

0 30 90 2,42 0,31 2,19 2,40 0,30 1,16 165 21 126<br />

60 30 90 2,81 0,31 2,24 2,85 0,29 1,35 193 21 132<br />

100 30 90 2,85 0,30 2,10 2,95 0,30 1,17 203 21 124<br />

140 30 90 2,94 0,31 1,80 3,10 0,27 1,27 214 21 115<br />

180 30 90 3,07 0,31 2,35 3,23 0,28 1,20 218 21 133<br />

140 0 90 3,21 0,30 2,56 2,86 0,25 1,22 193 18 131<br />

140 10 90 2,99 0,29 2,17 3,23 0,27 1,42 205 19 128<br />

140 20 90 3,04 0,29 2,31 3,14 0,26 1,30 201 18 124<br />

140 30 90 2,94 0,31 1,80 3,10 0,27 1,27 214 21 115<br />

140 40 90 3,25 0,33 2,37 3,09 0,29 1,43 226 22 143<br />

140 30 0 3,26 0,29 1,17 3,17 0,28 0,72 171 15 52<br />

140 30 30 3,11 0,28 1,43 3,15 0,29 0,82 204 19 79<br />

140 30 60 3,16 0,30 1,89 3,17 0,27 1,07 219 20 110<br />

140 30 90 2,94 0,31 1,80 3,10 0,27 1,27 214 21 115<br />

140 30 120 3,12 0,31 2,68 3,16 0,28 1,38 236 23 168


Tilraunir nr. 853-01/02/03. Skipting áburðar og sláttutími sumar- og vetrarrýgres<strong>is</strong>,<br />

Hvanneyri.<br />

Þessar tilraunir hafa verið gerðar eftir sömu skipan árin 2001-2003, tvö fyrri árin með tveim<br />

blokkum en fjórum blokkum 2003. Tilraunin er þáttatilraun með öll þrep meginliða þáttuð<br />

saman. Áburðarskammtar voru annars vegar 1000 kg/ha Græðir 5 samtím<strong>is</strong> sáningu og hins<br />

vegar 2/3 þess áburðar við sáningu en 1/3 eftir 1. slátt.<br />

Ekkert áranna hafa víxlhrif þáttanna, stofna, áburðarskiptingar og sláttutíma verið<br />

marktæk þrátt fyrir að skekkja hafi verið tiltölulega lág. Því eru hér eingöngu sýndar tölur<br />

fyrir meginþætti. Víxlhrif þeirra við ár voru hins vegar marktæk og því eru þau aðgreind í<br />

töflunni.<br />

Árin 2001 og 2002 var sáð 30. maí en 15. maí árið 2003<br />

Fyrsti sláttutími tók mið af byrjandi skriði sumarrýgres<strong>is</strong> og svo 10 og 20 dögum síðar.<br />

Sláttudagar voru sem hér segir:<br />

I II III<br />

2001 31.7. og 7.9. 23.7.og 11.9. 15.7., 19.8. og 18.9.<br />

2002 9.8. og 25.9. 2.8. og 26.9. 27.7. og 9.9<br />

2003 20.8. og 25.9. 12.8. og 26.9. 5.8. og 9.9.<br />

Stofnar, áburðargjöf og sláttutími rýgres<strong>is</strong>.<br />

Uppskera þe., hkg/ha<br />

2001 2002 2003 Meðaltal<br />

1.sl. 2.sl. Alls 1.sl. 2.sl. Alls 1.sl. 2.sl. Alls 1.sl. 2.sl. Alls<br />

S.rýgresi 42,4 30,7 73,1 39,7 30,6 70,3 41,5 37,2 78,7 41,3 33,9 75,2<br />

V.rýgresi 34,0 28,9 62,9 35,0 29,2 64,2 40,5 36,9 77,3 37,5 33,0 70,5<br />

Áb. að vori 42,2 29,6 71,8 38,9 29,7 68,2 41,7 35,6 77,2 41,1 32,6 73,7<br />

Áb. skipt 34,2 30,0 64,2 35,7 30,1 65,9 40,3 38,5 78,8 37,6 34,3 71,9<br />

Slt. I 20,9 36,8 57,7 20,1 42,9 62,9 25,3 39,7 80,8 1) 22,9 39,8 62,6<br />

Slt. II 40,2 33,1 73,3 36,3 29,9 66,2 45,6 42,5 88,2 41,9 37,0 79,0<br />

Slt. III 53,5 19,5 73,0 55,6 17,0 72,6 52,0 29,0 81,0 53,3 23,6 76,9<br />

1)<br />

Þetta ár var 3. sláttur í sláttumeðferð III. Uppskera var óháð stofni og áburðarmeðferð, 15,8 kg þe./ha og er<br />

með í heildaruppskeru.


Reynsla bænda af maísræktun undir plasti<br />

Haustið 2003 var gerð úttekt á reynslu 19 bænda á Suður- og Norðurlandi af maísræktun undir<br />

plasti. Niðurstöður hafa verið gefnar út í skýrslu sem er að finna á www.rala.<strong>is</strong> og þær hafa<br />

jafnframt verið kynntar í Bændablaðinu og á bændafundum.<br />

Sáðvélin sem var notuð var flutt inn af Vélum & Þjónustu hf og er frá SAMCO Agricultural<br />

Manufacturing og heitir Samco X-Tend Drill. Vélin sáir í tvær raðir í einu með 70 sm<br />

millibili, úðar með jarðvegsvirku illgres<strong>is</strong>lyfi og leggur plastfilmu yfir, allt í sömu umferð. Að<br />

sögn innflytjandans fékkst ekki leyfi til að flytja inn illgres<strong>is</strong>eitrið sem á að nota með tækinu<br />

og þess vegna var ekkert lyf notað. Einnig kom vélin seint til landsins sem seinkaði<br />

sáningum.<br />

Til þess að meta árangurinn höfðu starfsmenn RALA samband við alla ræktendurna í<br />

septemberbyrjun og þeir spurðir út úr. Einnig heimsóttu starfsmenn RALA 8 bændur á<br />

tímabilinu 1. – 24. september og mynduðu, skoðuðu og mældu akra. Á 5 búum var uppskera<br />

mæld.<br />

Áburður<br />

Það var afar m<strong>is</strong>munandi hvað bændurnir báru mikið á og kvörtuðu sumir yfir m<strong>is</strong>vísandi<br />

leiðbeiningum frá innflytjendum. Nokkrir leituðu til ráðunautar til að fá frekari upplýsingar.<br />

Fimm bændanna báru engan skít á en aðrir báru á 10 – 100 t/ha. Einn bar á taðhálm<br />

(undirburð). Þrír bændanna notuðu engan tilbúinn áburð. Aðrir báru á 400 – 1000 kg/ha,<br />

flestir Græðir 5, eða samsvarandi, en sumir aðrar þrígildar tegundir ætlaðar á tún.<br />

Sáning<br />

Byrjað var að sá á Þorvaldseyri 27. apríl og endað í Garði í Eyjafjarðarsveit 20. maí. Margir<br />

töldu sig hafa getað sáð fyrr. Raðbil var 70 sm og 100 sm á milli umferða (hjólfara) þar sem<br />

það var mælt um haustið. Meðalraðbilið var því 85 sm sem er meira en mælt er með.<br />

Ástæðan fyrir óþarflega miklu raðbili var að dráttarvélarnar, sem voru notaðar við sáninguna,<br />

voru með of breið dekk til þess að hægt væri sá þéttar. Á flestum stöðum var sáð tveimur<br />

blendingsyrkjum frá Pioneer Northern Europe, Justina og PR39B29. Bæði þessi yrki hafa<br />

verið í yrkjaprófunum undir plasti í Bretlandi. Þar var heildaruppskera þurrefn<strong>is</strong> 14 – 17 t/ha<br />

sumarið 2001.<br />

Spírun<br />

Flestir bændanna eða 14 töldu spírun hafa verið góða og að maísinn hafa farið vel af stað.<br />

Mælingar, þar sem maísinn hafði náð að komast upp úr illgresi og/eða plastinu, staðfesta<br />

þetta. Að jafnaði voru 91176 (±10189) spíraðar plöntur á ha þar sem talið var. Bil milli<br />

plantna innan raða reynd<strong>is</strong>t 13,0 (±1,6) sm að jafnaði. Þetta bendir til þess að sáðmagn hafi<br />

verið á bilinu 100 – 110 þúsund fræ á ha.<br />

Plastfok<br />

Á öllum bæjum nema tveimur fauk plast af einhverjum eða stærstum hluta akranna, sums<br />

staðar fáeinum dögum eftir sáningu. Þar sem það var verst hafði fokið af allt að 80% af<br />

akrinum en algegnt var að plastið rifnaði af um 40 – 60% af ökrunum vegna vindálags eða<br />

lélegs frágangs. Sumir bændur kvörtuðu að fyrra bragði yfir óvönduðum vinnubrögðum<br />

vélamanna og sögðu þá hafa flýtt sér um of. Það kom mest niður á fergingu plastsins sem var<br />

alls ekki nægilega góð sums staðar. Einnig var kennt um reynsluleysi vélamanna. Plastfokið<br />

leiddi til þess að vöxtur og þroski plantna var afar breytilegur innan sama akurs. Þar sem


plastið hafði fokið af snemma náðu plöntur mest um 30 – 40 sm hæð en 100 – 190 sm hæð í<br />

sama akri þar sem plastið hafði hald<strong>is</strong>t lengur.<br />

Plastskemmdir<br />

Sums staðar, sérstaklega í efri röð (af tveimur) í hliðarhalla, virtust maísplönturnar ekki hafa<br />

afl til þess að rífa gat á plastið svo að þær koðnuðu niður og urðu að engu. Í þessum tilvikum<br />

var algengt að neðri röðin rifaði plastið eðlilega. Við skoðun um haustið var algengt að sjá<br />

skemmdir á blöðum sem annað hvort voru taldar vera vegna plastsins sem hafði rifnað of seint<br />

eða vegna vindbarnings. Hvorugt er hægt að útiloka og ekki ósennilegt að um samverkandi<br />

þætti sé að ræða.<br />

Illgresi<br />

Ásamt plastfokinu var illgresi stærsta vandamálið hjá flestum. Í 15 ökrum var vöxtur illgres<strong>is</strong><br />

undir plastinu mikill og veikti það maísplönturnar verulega. Mest bar á grasi og haugarfa.<br />

Einung<strong>is</strong> í einum akri var lítill sem enginn arfi og það var á Bjólu í Rangárþingi ytra. Því<br />

miður komust starfsmenn RALA ekki til þess að skoða akurinn áður en hann var sleginn en<br />

samkvæmt lýsingum var þroskastig og hæð maíssins svipaður og þar sem hann mæld<strong>is</strong>t bestur<br />

annars staðar. Í 10 ökrum var þar að auki mikið illgresi ofan á plastinu þannig að allt sem var<br />

undir plasti drapst. Það illgresi óx úr jarðveginum sem fergdi plastið á hliðum.<br />

Vöxtur og þroski<br />

Starfsmenn Véla & Þjónustu og bændur sjálfir höfðu dæmt flesta akrana ónýta í byrjun ágúst.<br />

Mánuði seinna var útlitið allt annað og þá voru þroskuðustu plönturnar búnar að ná 100 – 190<br />

sm hæð samkvæmt upplýsingum frá bændum og mælingum starfsmanna RALA. Hæðin var<br />

mæld frá jarðvegsyfirborði og að hæsta upprétta blaðenda. Að meðaltali var hæðin 154 (± 26)<br />

sm á hæstu plöntum ef allir akrarnir er teknir með, en 145 (± 33) sm í ökrum sem starfsmenn<br />

RALA mældu. Afar m<strong>is</strong>jafnt var hversu stór hluti akursins náði nokkurn veginn þessari hæð<br />

en að jafnaði voru það 20 (±14)%. Afgangurinn (80%) af meðalakrinum var á breytilegu<br />

vaxtarstigi eða allt frá engum vexti (vegna illgres<strong>is</strong>, plastsleys<strong>is</strong> og/eða plastskemmda) og upp<br />

í 100 sm hæðarvöxt. Ummál stöngla var 6 – 8,5 sm þar sem best lét.<br />

Af myndum, viðtölum og athugunum að dæma virtust bestu plönturnar vera á svipuðu<br />

þroskastigi í flestum ökrunum hvað myndun skúfs varðar en blaðfjöldinn var á bilinu 8 – 12 í<br />

byrjun september. Algengur fjöldi á fullþroskuðum maís er 15 – 18 blöð. Skúfarnir voru við<br />

það að brjótast fram og í allra þroskuðustu plöntunum var hann orðinn vel sýnilegur. Fyrstu<br />

tvær vikurnar af september héldu maísplönturnar áfram að vaxa og þroskast. En í kuldakasti<br />

og roki sem gerði 18.–20. september féll maísinn, annað hvort af völdum frosts eða roks. Þrír<br />

akrar voru skoðaðir á Suðurlandi 24. september. Stærstur eða allur hluti akranna var fallinn<br />

og farinn að þorna upp. Algengt var að stöngullinn hefði kubbast í sundur um miðjuna.<br />

Einstaka plöntur stóðu þó uppréttar á Þorvaldseyri og það virtust vera plöntur sem höfðu náð<br />

lengst í þroska. Á öllum stöðum fundust sjáanlegir axvísar og voru þeir stærstu 10 – 12 sm<br />

langir. Á þroskuðustu plöntunum voru komnir kólfar með silki fram úr hýðinu. Silkiendarnir<br />

voru orðnir brúnir og v<strong>is</strong>naðir sem á að vera vísbending um að frjóvgun sé lokið. Hvort<br />

blöðrustiginu hafi verið náð skal ósagt látið en það markar upphaf forðasöfnunar í fræinu.<br />

Plönturnar höfðu þó ekki náð eðlilegri hæð miðað við þroskastig og þær voru rýrar. Það<br />

bendir til þess að kólfmyndun hafi verið framkölluð með tilflutningi á efni úr stöngli í ax<br />

fremur en vegna beinnar ljóstillífunar frá blöðum. Næringarefnaskortur var greinilegur í<br />

flestum ökrum. Breytileikinn var þó mikill innan sama akurs sem gat verið fagurgrænn að<br />

hluta til og ljósgrænn og v<strong>is</strong>inn í öðrum hluta. Um 43% akranna voru allir eða að hluta til


láleitir sem bendir eindregið til fosfórskorts. Einnig var köfnunarefn<strong>is</strong>- eða kalískortur<br />

greinilegur í allt að 80% akranna.<br />

Yrkjamunur<br />

Átta bændur sögðust sjá greinilegan eða einhvern mun yrkja. Fæstir v<strong>is</strong>su þó hvort yrkið var<br />

hvað. Hinir bændurnir annað hvort v<strong>is</strong>su ekki að sáð hafði verið tveimur yrkjum eða sáu<br />

engan mun. Í 6 af 8 ökrum sem starfsmenn RALA skoðuðu var greinilegur munur á yrkjum.<br />

Hins vegar var landmunur oft það mikill í ökrunum að ekki er hægt að útiloka að hann hafi<br />

orsakast að hluta til af breytilegum ræktunarskilyrðum.<br />

Uppskera<br />

Uppskera var metin á 5 ökrum Norðanlands 1. september. Ákveðið var að velja bestu raðirnar<br />

til uppskerumælinga á hverjum stað. Það var gert til þess að fá mat á uppskeru sem hefði<br />

getað náðst, ef allur akurinn hefði þroskast jafn vel og rétt hefði verið staðið að frágangi á<br />

plasti, illgres<strong>is</strong>vörnum og áburðargjöf. Þó að uppskerumælingar hafi einung<strong>is</strong> verið gerðar á<br />

Norðurlandi má ætla af myndum að dæma, sem teknar voru um svipað leyti af sunnlenskum<br />

ökrum, að uppskeran á bestu blettunum hafi þar verið svipuð og fyrir norðan. Sláttuhæð var<br />

um 15 sm. Uppskeran var að meðaltali 2,2 (±0,6) t þe./ha. Þurrefni var 10,4 (±0,8)% að<br />

meðaltali. Ljóst er að bil milli raða var óþarflega mikið. Ef raðbilið hefði verið 70 sm í stað<br />

85 hefði uppskeran reiknast vera um 2,4 t þe./ha.<br />

Nýting<br />

Minnst af maísnum var nýttur. Á a.m.k. tveimur bæjum var hann nýttur til beitar fyrir<br />

mjólkurkýr. Annar bóndinn sagði kýrnar vera „vitlausar“ í maísinn og að þær ætu hann alveg<br />

niður. Hinn bóndinn sagði að kýrnar veldu repju og rýgresi fram yfir maísinn. Á a.m.k.<br />

tveimur bæjum var maísinn sleginn um miðjan september. Á Stóru-Ökrum í Skagafirði<br />

fengust 5 rúllur af 0,3 ha (samsvarar um 16 rúllum/ha). Þar var mikið gras í akrinum sem<br />

hugsanlega hefur farið með í rúllurnar. Miðað við 10 – 15% þurrefni má gróflega áætla að<br />

uppskeran sé á bilinu 1,6–2,0 t þe./ha. Á Bjólu í Rangárþingi ytra, þar sem maísræktunin<br />

heppnað<strong>is</strong>t hvað best, voru uppskornar 12 rúllur af ha. Maísinn var saxaður að mestu í<br />

rúllurnar og af lýsingum af dæma var þurrefnið 15% hið minnsta. Gróft áætlað er uppskeran<br />

því svipuð og á Stóru Ökrum. Gera má ráð fyrir talsverðu þurrefn<strong>is</strong>tapi með frárennsli safa.<br />

Mat bænda<br />

Þegar bændurnir voru beðnir um að meta hvort árangurinn hafi stað<strong>is</strong>t væntingar sögðu fimm<br />

þeirra svo vera miðað við allt sem betur hefði mátt gera. Sjö sögðu að árangurinn væri undir<br />

væntingum og nokkrir nefndu að árangurinn væri fjarri því sem að þeim hafði verið talin trú<br />

um. Aðrir svöruðu spurningunni með jái og neii.


Kartöflutilraunir (132-9503)<br />

Tilraun nr. 798-03. Flýtiáburður á kartöflur, Þykkvabæ.<br />

Gerðar voru þrjár tilraunir með áburð á kartöflur í Þykkvabæ. Haldið var áfram að bera hluta<br />

áburðar í rásina með kartöflunum. Til þess var notaður áburður frá Norsk Hydro sem ber<br />

vöruheitið OPTI START TM og er mónóammóníumfosfat (NP 12-23). Þessi flýtiáburður var<br />

einn þriggja þátta. Hinir voru viðbót af nitri og viðbót af kalíi við þann grunnáburð sem<br />

bændurnir nota. Auk þess voru tveir aukareitir með gifsi til að prófa áhrif þess að bera á<br />

kalsíumáburð. Þættir tilraunarinnar voru þessir:<br />

A. Staðsetning OptiStart<br />

a1 Með öðrum áburði<br />

a2 Með kartöflum<br />

B. Viðbót af N<br />

N0 0 N (engin viðbót)<br />

N1 40 N = 120 kg/ha Kjarni<br />

C. Viðbót af K<br />

K0 0 K (engin viðbót)<br />

K1 83 K = 200 kg/ha kalísúlfat<br />

Gifs var borið á aukareiti í miðri tilraun, 200 kg/ha. Þessir reitir voru annar með K0 og hinn<br />

með K1, þ.e. kalísúlfat á annan reitinn. Önnur meðferð var A1 og N0, þ.e. OptiStart með<br />

áburði (þó ekki í Hákoti T) og án aukaskammts af N.<br />

Reitir voru 3 m í tveim röðum, 72 sm milli raða í tveim tilraunum í Hákoti og 75 sm í<br />

Vatnskoti. Samreitir voru 2 og fjöldi reita í hverri tilraun því 2×2×2×2+2=18.<br />

Garðurinn í Hákoti T var hvíldur með byggi 2002 og hálmurinn plægður niður. Í<br />

Hákoti S höfðu kartöflur verið ræktaðar samfellt í 3 ár. Garðurinn í Vatnskoti hefur verið<br />

ræktaður frá því um 1970. Hann er mjög sendinn og hættir til að fjúka. Í Hákoti S var notað<br />

Premier en Gullauga í hinum tilraununum. Grunnáburður í Hákoti var 1200 kg/ha af áburði<br />

frá Ísafold, 12-12-17. Það jafngildir 144-63-169 kg/ha N-P-K. Í Vatnskoti var áburðurinn<br />

1100 kg/ha af Græði 1, 132-72-155 kg/ha N-P-K. Auk þess fengu allir reitir 83 kg/ha af<br />

OptiStart (NP 12-23), nema gifsreitir í Hákoti T. Grunnáburður alls var því 154-82-169 í<br />

Hákoti og 142-91-155 N-P-K í Vatnskoti. Bændurnir gáfu upp magn grunnáburðar og var<br />

hann ekki mældur.<br />

Sett var niður og borið á 27. maí. Kartöflur voru settar og grunnáburði dreift með<br />

niðursetningarvél og hreykt þegar tilraunaáburði hafði verið dreift. Með vélunum var áburði<br />

beint nokkuð til hliðar við útsæðið báðum megin. Tvö jarðvegssýni voru tekin úr hverri<br />

tilraun þegar sett vat niður. Í eftirfarandi töflur eru einnig niðurstöður úr tilraun á Korpu þar<br />

sem tekin voru fjögur jarðvegssýni. Steinefni voru mæld í AL-lausn og pH í vatni. Jarðvegur<br />

var þurrkaður við 30–35°C, en nokkur tími leið eftir það, þar til kolefni var mælt. C er % af<br />

þurrum jarðvegi, P mg á 100 g af þurrum jarðvegi og katjónir mj. á 100 g af þurrum jarðvegi.<br />

C P Ca Mg K Na pH<br />

Hákoti, T 1,25 3,2 5,1 2,0 0,82 1,45 5,7<br />

Hákoti, S 1,68 7,1 7,5 3,4 0,87 1,52 5,7<br />

Vatnskoti 1,47 6,1 7,0 2,9 1,30 1,20 5,6<br />

Korpu 3,2 0,65 7,5 1,5 0,71 0,96 6,2<br />

Tekið var upp 27. ágúst. Grösin voru sviðin um hálfum mánuði áður í Hákoti T, en ekki í<br />

hinum tilraununum. Sums staðar var niðursetningin nokkuð óregluleg. Grös voru talin og<br />

tekið upp úr öllum reitnum, nema grös sem voru á mörkum reita. Þau voru einnig talin og<br />

talin til beggja reita jafnt. Á næstu dögum var uppskeran flokkuð og vegin, sterkja mæld með<br />

flotvog og þurrefni mælt. Ein þurrefn<strong>is</strong>mæling glatað<strong>is</strong>t bæði í Hákoti S og Vatnskoti.


Flokkað var um 33, 45 og 55 mm þvermál í annarri endurtekningunni á hverjum stað, sterkja<br />

mæld á um 1 kg af 45–55 mm kartöflum og þe% á tveim 33–45 mm kartöflum í hverjum reit.<br />

Meðaltöl og staðalfrávik uppskeru og annarra mældra eiginleika<br />

Grös Uppskera Stærð mm, % Sterkja Þe.<br />

n t/ha 55 % %<br />

Hákoti Tb 22,1 24,7 13 45 35 7 14,5 25,4<br />

Hákoti S 18,5 35,9 3 9 21 67 14,0 24,2<br />

Vatnskoti 20,9 30,3 8 27 40 24 16,1 26,5<br />

Staðalfrávik<br />

Hákoti Tb 2,5 2,10 2,2 3,0 3,7 3,0 0,48 1,33<br />

Hákoti S 1,7 2,24 0,8 2,9 2,4 2,8 0,80 2,07<br />

Vatnskoti 1,2 2,40 2,0 3,6 3,4 4,3 0,86 1,89<br />

Uppskera kartaflna og sterkja og þurrefni í kartöflum eftir áburði.<br />

Uppskera, t/ha Sterkja, % Þurrefni, %<br />

Hák. T Hák. S Vatnsk. Hák. T Hák. S Vatnsk. Hák. T Hák. S Vatnsk.<br />

O1, með áb. 24,7 34,6 29,9 14,4 13,8 16,1 25,5 24,6 26,5<br />

O2, m. kart. 25,2 36,6 31,1 14,5 14,1 16,2 25,3 24,2 26,8<br />

N0 25,2 35,8 29,6 14,9 14,0 16,8 25,5 24,1 26,8<br />

N1, +40N 24,8 35,4 31,4 14,0 13,9 15,6 25,2 24,6 26,5<br />

K0 25,1 36,8 30,5 14,7 14,0 16,3 25,5 24,2 26,8<br />

K1, +83K 24,8 34,4 30,5 14,2 13,9 16,0 25,2 24,6 26,6<br />

Staðalsk. m<strong>is</strong>m., s mm 1,04 1,12 1,20 0,32 0,40 0,43 0,67 1,02 0,95<br />

Gifs 22,9 38,0 29,0 14,9 14,1 16,0 25,8 22,5 25,5<br />

Í tveimur tilraunum bar nokkuð á einkennum rótarflókasvepps. Skráð var hvað einkennin<br />

sáust á mörgum grösum, en sú skráning var þó alls ekki nákvæm.<br />

Tilraun nr. 901-03. Áburður á kartöflur, Korpu.<br />

N×P×K-áburður,<br />

kg/ha,<br />

í þáttatilraun<br />

N P K<br />

60 32,5 70<br />

120 65 140<br />

180 97,5 210<br />

Í tilrauninni voru 36 liðir með 2 samreitum, 72 reitir alls. Upp<strong>is</strong>taða<br />

tilraunarinnar er 3×3×3 þátta tilraun með NPK-áburð, sjá töflu hér til<br />

hliðar. Áburðartegundir voru Kjarni, þrífosfat og brenn<strong>is</strong>teinssúrt kalí.<br />

Hlutföll áburðarefna í sömu línu í töflunni eru eins og í Græði 1. Að<br />

auki voru 9 liðir þar sem prófuð var staðsetning áburðar, bæði OptiStart<br />

eins og í tilraununum í Þykkvabæ og þrífosfats. Ennfremur var<br />

prófaður minni skammtur af fosfór og í einum lið var fosfór sleppt.<br />

Tilraunin var gerð á um 15–20 sm móajarðvegi á malargrunni sem var plægður niður í<br />

möl 1995, sjá mælingar á efnum í jarðvegi með tilraun nr. 798-03. Landið hefur sennilega<br />

eitthvað verið nytjað áður. Frá 1996 hefur landið verið notað árlega undir tilraunir með<br />

einærar tegundir, oftast korn en tv<strong>is</strong>var einærar belgjurtir og árið 2002 var þarna tilraun með<br />

yrki af olíunepju.<br />

Sett var niður í nýunnið land 19. maí. Markað var fyrir og gerð rás fyrir kartöflur með<br />

gamalli niðursetningarvél og gerð rás fyrir áburð til hliðar, en hreykt daginn eftir. Bil milli<br />

raða var um 70 sm og 30 sm milli kartaflna. Reitir voru 3 m á lengd. Í hvern reit voru því


settar 20 kartöflur. Úðað var með Afaloni 1. júní. Um sumarið voru þr<strong>is</strong>var tekin sýni af<br />

blaðvökva til að mæla nítrat og blaðlitur var einnig mældur þr<strong>is</strong>var með sérstöku tæki.<br />

Tekið var upp 10.–11. september. Fyrri daginn var tekið upp úr 9 reitum þar sem grös<br />

voru einnig mæld. Allmikið bar á stöngulsýki og var öllum grösum þar sem grunur var um<br />

sýki sleppt í upptöku. Grös voru talin og 16 grös voru tekin úr reit ef engin sýking var. Á<br />

tveimur stöðum var þó aðeins tekinn hálfur reiturinn. Uppskera var umreiknuð á hektara í<br />

hlutfalli við fjölda kartaflna. Kartöflurnar voru flokkaðar á sama hátt og í Þykkvabæ og<br />

uppskeran auk þess vegin áður en hún var flokkuð og léttust kartöflurnar að meðaltali um<br />

1,5% við flokkunina, aðallega vegna þess að moldin hr<strong>is</strong>t<strong>is</strong>t af. Sterkja var mæld á um 800 g<br />

af 45–55 mm kartöflum og þurrefni á 4 kartöflum 33–45 mm, helmingur hverrar sneiddur í<br />

þurrefn<strong>is</strong>sýni. Sýni voru tekin frá til efnagreiningar, en ekki er fjallað um þær niðurstöður<br />

hér. Af 9 reitum var afgangur uppskeru >33 mm settur í svala geymslu og á að athuga gæði<br />

seinna.<br />

Niðurstöður þess hluta tilraunarinnar, sem myndaði þáttatilraun, eru sýndar sem<br />

meðaltöl fyrir þættina hvern um sig. Auk þess eru tvívíðar töflur fyrir hverja tvo þætti saman<br />

með uppskeru af söluhæfum kartöflum (>33 mm) og sterkju þótt próf hafi ekki sýnt marktæka<br />

víxlverkun. Einnig er sýnd uppskera sterkju og þurrefn<strong>is</strong> í söluhæfum kartöflum (>33 mm)<br />

með þeim fyrirvara að þessar mælingar eru aðeins gerðar í einum stærðarflokki hvor mæling<br />

og sterkjan mæld án þess að hreinsa mold af kartöflum.<br />

Uppskera eftir stærðarflokkum og alls, t/ha, sterkja og þurrefni % í kartöflum<br />

Áburður N P K<br />

Áb. kg/ha: 60 120 180 32,5 65 97,5 70 140 210 s mm<br />

55 mm 2,7 4,7 5,3 3,2 4,7 4,9 4,7 3,9 4,1 0,36<br />

Söluhæfar 17,8 19,8 20,8 17,8 20,2 20,5 19,8 19,8 18,9 0,62<br />

Alls 19,1 21,3 22,1 19,1 21,6 21,8 21,0 21,1 20,4 0,61<br />

Sterkja % 18,8 17,5 16,4 17,4 17,5 17,9 17,9 17,6 17,2 0,23<br />

Þurrefni % 24,8 23,6 23,0 24,1 23,1 24,2 24,3 23,5 23,7 0,38<br />

hkg/ha:<br />

Sterkja 3,35 3,48 3,43 3,08 3,52 3,65 3,53 3,47 3,25 0,11<br />

Þurrefni 4,42 4,67 4,80 4,28 4,67 4,95 4,78 4,64 4,47 0,17<br />

Söluhæfar PxN K KxP N NxK<br />

32P 16,4 17,2 19,7 1 17,8 21,4 20,2 1 17,8 18,2 17,3<br />

65P 18,6 21,7 20,3 2 18,0 20,0 21,3 2 20,2 19,8 19,6<br />

97P 18,4 20,7 22,5 3 17,6 19,2 20,1 3 21,3 21,3 19,9 1,07<br />

Sterkja %<br />

32P 18,4 17,6 16,2 1 17,6 17,8 18,3 1 19,5 18,3 18,5<br />

65P 18,7 17,3 16,4 2 17,2 17,5 18,0 2 17,5 17,7 17,4<br />

97P 19,3 17,7 16,6 3 17,4 17,2 17,2 3 16,8 16,6 15,8 0,40


Tilraunaliðir umfram þá 27 liði sem mynduðu þáttatilraunina voru þessir:<br />

28. OptiStart 83 kg/ha með kartöflum 32 P alls<br />

29. OptiStart 83 kg/ha með áburði 32 P alls<br />

30. OptiStart 83 kg/ha með kartöflum 64 P alls<br />

31. 16 P þrífosfat m. kartöflum 16 P alls<br />

32. 16 P þrífosfat m. áburði 16 P alls<br />

33. 16 P þrífosfat m. kartöflum 32 P alls<br />

34. 32 P þrífosfat m. kartöflum 32 P alls<br />

35. 32 P þrífosfat m. kartöflum 64 P alls<br />

36. Enginn fosfór 0 P<br />

Niðurstöður mælinga á þessum liðum fara hér á eftir og til samanburðar eru endurtekin<br />

meðaltöl eftir m<strong>is</strong>munandi P-áburð.<br />

Nr. Liður 55 Söluh. Alls St. % Þe. %<br />

32P 1,49 5,65 8,37 3,19 17,2 18,7 17,6 24,1<br />

65P 1,52 5,89 9,96 5,79 21,7 23,2 17,3 22,7<br />

98P 1,23 5,50 9,99 5,19 20,7 21,9 17,7 24,0<br />

28. Opti 32P 1,57 6,99 9,17 4,46 20,6 22,2 17,9 23,6<br />

29. Opti m/áb. 32P 1,60 5,99 7,95 5,56 19,5 21,1 16,8 22,9<br />

30. Opti 64P m/kart. 0,85 4,18 11,50 7,55 23,2 24,1 17,8 21,9<br />

31. 16P m/kart. 1,42 5,94 8,17 2,90 17,0 18,4 17,5 22,8<br />

32. 16P m/áb. 2,13 7,13 7,54 2,04 16,7 18,8 17,5 24,0<br />

33. 16P m/kart. af 32P 1,84 7,22 5,35 1,65 14,2 16,1 17,4 24,0<br />

34. 32P m/kart. 1,27 4,35 7,47 3,21 15,0 16,3 17,5 23,7<br />

35. 32P m/kart. af 64P 1,56 6,33 11,61 3,77 21,7 23,3 18,4 23,2<br />

36. 0P 1,74 6,78 2,98 0,55 10,3 12,1 17,5 24,0<br />

s mm n=2 0,46 1,17 1,21 1,40 1,37 1,45 0,81 1,26<br />

Kartöflugrös voru mæld á 9 reitum. P- og K-áburður var ekki sá sami á öllum reitum, en látið<br />

er nægja að birta meðaltöl eftir N-áburð. Ennfremur voru þurrefn<strong>is</strong>sýni efnagreind.<br />

Kartöflugrös<br />

N kg/ha Þe. hkg/ha<br />

60 7,8<br />

120 10,8<br />

180 13,9<br />

s mm 0,7


Kynbætur á háliðagrasi (132–9945)<br />

Samanburður á íslensku og erlendu háliðagrasi, Korpu.<br />

Vorið 1999 var 5 söfnum af íslensku háliðagrasi sáð í tilraun með þremur erlendum yrkjum.<br />

Lítið var til af íslensku fræi og takmarkaði það stærð reitanna og einung<strong>is</strong> var til nægilegt fræ<br />

af einni íslenskri línu (Ís1) í tvo reiti í fullri lengd. <strong>Full</strong> reitastærð var 1,4×8 m og endurtekningar<br />

2. Ís2 var í tveimur 3,5 m 2 reitum, Ís3 í einum 5 m 2 reit, Ís4 í einum 3 m 2 og Ís5 í<br />

einum 1 m 2 reit. Borið var á tilraunina 15. 5., 100 kg N/ha í Græði 6 og síðan 50 N eftir 1.<br />

slátt og 40 N eftir 2. slátt í sömu áburðartegund. Tilraunin var slegin 19.6., 14.7. og 29.8.<br />

Uppskerutölur fyrir Ís3 og Ís4 í skýrslunni fyrir árið 2002 voru ekki réttar. Heildaruppskera<br />

fyrir Is3 átti að vera 61,3 hkg/ha og fyrir Ís4 64,8 hkg/ha. Tekið er tillit til þessa í meðaltali 4<br />

ára.<br />

Uppskera þe. hkg/ha Illgresi, %, Mt.<br />

1. sl. 2. sl. 3. sl. Alls 3. sl. 2002 3 ára<br />

Ís2 27,1 22,2 12,8 62,0 0,7 69,3<br />

Ís4 29,2 21,6 15,9 66,6 4,1 68,6<br />

Ís3 30,8 18,8 16,3 65,9 0,8 67,4<br />

Ís1 25,4 21,3 13,0 59,7 3,2 64,9<br />

Lipex 25,1 16,7 17,5 59,3 7,9 64,1<br />

Seida 26,2 20,5 15,3 62,1 3,4 65,5<br />

Barenbrug 24,2 20,3 14,4 59,0 5,7 61,6<br />

Staðalfrávik 0,9 0,8 0,4<br />

Framleiðslukerfi byggð á ræktun belgjurta til fóðurs (132–9498)<br />

Lífeðl<strong>is</strong>fræðilegar mælingar.<br />

Mælingar á vaxtarformi ÁH víxlana fóru fram sumarið 2002 og fyrstu niðurstöður voru<br />

kynntar í jarðræktarskýrslu 2002 (bls. 47). Þar var fyrir m<strong>is</strong>tök birt röng mynd úr fjölbreytugreiningu,<br />

hér birt<strong>is</strong>t rétt mynd.<br />

HoKv9238<br />

Norstar<br />

Snowy<br />

Mean HoKv9238<br />

Mean Norstar<br />

Mean Snowy<br />

CV I (50 %)<br />

Fyrstu niðurstöður úr mælingum á ÁH víxlunum voru kynntar á Fræðaþingi landbúnaðarins í<br />

febrúar 2004. Tilraunin fékk eðlilega meðhöndlun m.t.t. áburðar og sláttar sumarið 2003 og í<br />

september var hver reitur metinn og gefin einkunn (1–5, 5 best) eftir þrótti og útbreiðslu.


Mælingar á vaxtarformi PM smára voru gerðar sumarið 2003. Um 82% af smáranum<br />

lifði af fyrsta veturinn sem er mun betri lifun en hjá ÁH smáranum árinu áður. PM smárinn<br />

hafði ekki eins mikla útbreiðslu og ÁH smárinn. Í eftirfarandi töflu eru víxlanir flokkaðar eftir<br />

öðru foreldrinu og sýnir hún meðaltöl yfir einstaka mæliliði. Þess ber að geta að hitt foreldrið<br />

hjá PM smáranum eru aðrir stofnar en notaðir eru í ÁH víxlununum. Það eru Milkanova og<br />

Gandalf frá Danmörku, Sandra frá Svíþjóð, Jogeva 4 frá E<strong>is</strong>tlandi og ME 790903 frá<br />

Finnlandi.<br />

Gel 3<br />

MM<br />

Sept.<br />

Oct.<br />

Nov.<br />

Sept.<br />

Oct.<br />

Nov.<br />

Sept.<br />

Oct.<br />

Nov.<br />

Þróttur Lifun Þekja Þykkt Smæru- Blaðstærð<br />

smæru liður<br />

0-2 % m2 mm sm sm2<br />

ÁH-smári Norstar 1,82 61 0,94 2,09 2,44 1,5<br />

HoKv9238 1,81 63 0,87 2,20 2,60 0,6<br />

Snowy 1,87 47 0,60 2,14 2,18 1,5<br />

Undrom s 1,83 71 0,84 2,16 2,28 1,3<br />

AberHerald s 1,82 50 0,72 2,11 2,32 1,2<br />

AberCrest s 1,86 50 0,84 2,15 2,55 1,3<br />

Meðaltal 1,84 56 0,79 2,14 2,38 1,3<br />

PM-smári Norstar 1,39 94 0,12 1,66 2,09 2,65<br />

HoKv9238 1,33 100 1,24 1,81 3,00 2,96<br />

Snowy 1,89 89 0,19 1,89 2,85 3,66<br />

Undrom s 1,39 89 0,06 1,98 1,46 3,06<br />

AberHerald s 0,94 39 0,05 2,25 2,86 5,70<br />

Meðaltal 1,39 82 0,33 1,92 2,45 3,61<br />

Í PM smáranum var ekki samhengi á milli þróttar að hausti og lifunar vorið eftir. Þróttur og<br />

þekja var almennt minni í PM smáranum en í ÁH smáranum. Víxlanir með norðlæga foreldra<br />

lifðu betur, sértstaklega í PM smáranum. Almennt gildir að PM víxlanirnar hafa þynnri<br />

smærur og mynda stærri blöð en ÁH víxlanirnar.<br />

Eins og í ÁH víxlunum voru tekin sýni af PM smára til fitusýrugreininga. Sýnin voru<br />

tekin 15. sept., 21. okt. og 9. des. (síðasta sýnataka dróst vegna snjóalaga). Tekin voru sýni til<br />

fitusýrugreininga úr 9 PM víxlunum auk 5 foreldra, en alls úr 29 víxlunum í ÁH smára. Við<br />

sýnatöku voru smærurnar frystar í fljótandi köfnunarefni og síðan frostþurrkaðar og malaðar í<br />

kúlukvörn. Lokið er við útdrátt fitusýra á öllum sýnunum og var það gert á RALA. Mælingar<br />

á fitusýrunum verða gerðar í gasgreini hjá Rf á Akureyri.<br />

Úr hluta af þeim efniviði sem í eru mældar fitusýrur eru einnig mæld svokölluð<br />

forðaprótein (VSP=vegetative storage proteins). Það gefur upplýsingar um uppsöfnun að<br />

hausti. Félagar okkar í COST 852 hópnum við háskólann í Caen í Frakklandi hafa um árabil<br />

stundað rannsóknir á VSP í hvítsmára og fleiri belgjurtum. Þeir hafa séð að eftir því sem<br />

plantan nær að safna meira af VSP próteinum þeim mun fyrr fer vöxtur af stað að vori. Nú<br />

eru þeir líka farnir að koma með tilgátur um að VSP prótein hafi bein áhrif á vetrarþol.<br />

Sigríður Dalmannsdóttir dvaldi í Caen í tvær vikur í vor þar<br />

sem hún mældi prótein í ÁH smáranum í samvinnu við Dr.<br />

Frédérik Le Dily og Dr. Jean Chr<strong>is</strong>toph Avice. Fyrstu niðurstöður<br />

með „SDS-Phage“ sýna uppsöfnun á VSP próteini frá<br />

september til nóvember. Myndin sýnir niðurstöður fyrir<br />

þrjár víxlanir, allar með Norstar sem annað foreldri. MM er<br />

viðmiðun. Vinnslu á niðurstöðum er ekki lokið.<br />

62 x AC<br />

62 x Undrom 1<br />

62 x Undrom 2


Frærækt (132–1144)<br />

Endurnýjun á stofnfræi<br />

Beringspuntinum Tuma og snarrótinni Teiti var sáð í fræræktarreiti á Korpu sumarið 2002,<br />

um 1500 m 2 spildu af hvoru yrkinu um sig. Ætlunin er að skera af þeim stofnfræ haustið<br />

2004.<br />

Sprotar af vallarfoxgrasinu Öddu voru sóttir í gamalt hnausasafn á Geitasandi og settir<br />

í Jónshús í vetur. Alls náðust 90 hnausar, sem ætlunin er að fjölga og koma upp stofnfræi.<br />

Komið upp hnausasafni af íslenska stofninum RlPop8904. Fræ er væntanlegt haustið<br />

2004.<br />

Túnvingull, Leifur heppni, var í hnausasafni frá 2002. Mikill breytileiki var í því safni<br />

og gripið til þess ráðs að taka einsleita hnausa og flytja í nýtt safn. Náðust þannig 35 hnausar.<br />

Tveir valhópar af háliðagrasi eru í hnausasöfnum á Korpu. Fræ var skorið um haustið.<br />

Frærækt fyrir Norræna genbankann (132–9907)<br />

Á undanförnum árum hefur jarðræktardeild séð um endurnýjun á nokkrum grasstofnum sem<br />

eru í vörslu Norræna genbankans (NGB). Í ár voru sett út 6 hnausasöfn, 5 sveifgrasstofnar og<br />

1 túnvingulsstofn. Fræ fæst árið 2003.<br />

Frærannsóknir (161–1105)<br />

Gæðaprófanir á sáðvöru voru með hefðbundnum hætti á Möðruvöllum. Prófanir eru gerðar til<br />

að votta spírunarhæfni og hreinleika sáðvöru sem framleidd er hér á landi og ætluð til sölu.<br />

Einnig kemur til prófunar innflutt sáðvara sem hefur úrelt gæðavottorð.<br />

Frærækt innlendra landbótaplantna (132–9346)<br />

Fjölmargir stofnar belgjurta eru varðveittir á Geitasandi á Rangárvöllum. Eru þetta bæði<br />

innlendir og erlendir stofnar, afrakstur nokkurra söfnunarferða á árunum 1992-1997. Er um<br />

að ræða hátt í 100 stofna sem varðveittir eru.<br />

Giljaflækja og umfeðmingur voru slegin með sláttuþreskivél. Öðru fræi var handsafnað.<br />

Uppskera giljaflækjunnar var 200–300 kg/ha og umfeðmingur gaf 50–90 kg/ha.<br />

Fræverkunarstöðin í Gunnarsholti fékk mest allt fræið og var það notað til að búa til nýja<br />

fræakra og í frumprófun tegundanna á landgræðslusvæðum.


Ryðsveppir (132–9431)<br />

Árið 2000 hófst rannsóknaverkefnið Varnir gegn ryðsveppum á ösp og gljávíði. Ráð<strong>is</strong>t var í<br />

þetta verkefni vegna þess að árið 1999 uppgötvað<strong>is</strong>t nýr ryðsjúkdómur í alaskaösp hér á landi<br />

og einnig hafði nýr ryðsveppur verið að breiðast út í gljávíði í nokkur ár. Meginmarkmið<br />

þessa verkefn<strong>is</strong> var að finna ryðþolna klóna af þessum trjátegundum. Einnig var útbreiðsla<br />

ryðtegundanna könnuð árlega.<br />

Nýtt kynbótaverkefni í ösp hófst svo árið 2002, þar sem nýttar eru niðurstöður fyrra<br />

verkefn<strong>is</strong>. Þremur klónum sem komið höfðu vel út í smitunartilraununum var víxlað við aðra<br />

efnilega klóna og innbyrð<strong>is</strong>, alls 18 víxlanir. Vorið 2003 voru teknir græðlingar af 12.000<br />

plöntum sem eru afkvæmi úr víxlunum, og þeim fjölgað fyrir tilraunir með ryðþol. Sumarið<br />

2003 voru tilraunir gróðursettar á Sóleyjabakka í Hrunamannahreppi og á Reykhólum í<br />

Reykhólasveit. Mat á ryðþoli gljávíðiklónanna var gert haustið 2002, en er lítt marktækt<br />

vegna þess hve plönturnar eru enn litlar. Haustið 2003 var tilraunin metin í annað sinn.<br />

Ræktun á röskuðum svæðum (132–9487)<br />

Reynd er notkun innlendra úthagaplantna í vegfláa í Hrunamannahreppi. Haustið 2001 hófust<br />

tilraunir til að prófa m<strong>is</strong>munandi aðferðir við ræktun á röskuðum svæðum. Prófaðar eru<br />

sáningar, flutningur heilla gróðurtorfa og útplöntun. Árangur aðgerða verður mældur með<br />

gróðurgreiningu.<br />

Sumarið 2003 var þekja tegunda mæld í vegfláanum og blómgun og fræframleiðsla skráð.<br />

Nokkur munur reynd<strong>is</strong>t vera á haust- og vorsáningu þar sem rauðsmári var með mun meiri<br />

þekju eftir vorsáningu og það var til þess að aðrar tegundir þöktu minna.<br />

Af innlendu úthagategundunum reyndust kattartunga og gulmaðra vera fljótastar að ná<br />

fótfestu, bæði með fræmyndun og renglumyndun en giljaflækja, gullkollur, holtasóley og<br />

hvítmaðra mynduðu einnig fræ.<br />

Eftirverkun seinvirkra og hefðbundinna áburðargerða var mæld í tilraun sem staðið hefur frá<br />

1992.


Jarðræktin á Möðruvöllum (161–1158)<br />

<br />

<br />

<br />

Áburður<br />

Áburður á ræktað land á Möðruvöllum fyrir sumarið 2003<br />

Efnamagn, kg/ha*<br />

m 3 -tonn Ha N P K<br />

Mykja 900 27,7 33 16 75<br />

Tilbúinn áburður um vorið 24 57,2 90 14 27<br />

Tilbúinn áburður á milli slátta 4 25,0 37 2 4<br />

Alls vegið, áborið land 57,2 123 23 65<br />

Staðalfrávik (milli túna) 48 7 24<br />

Alls vegið nýtt ræktarland 77,2 91 17 48<br />

Uppskorið/beitt 77,2 136 17 116<br />

Jöfnuður næringarefna -45 -1 -68<br />

Staðalfrávik (milli túna) 34 8 39<br />

* Efnamagn mykjunnar áætlað samkvæmt töflugildum („góð meðferð“) í Áburðarfræði Magnúsar Óskarssonar<br />

& Matthíasar Eggertssonar (1991). Nýtingastuðlar mykjunnar voru settir 0,55 fyrir N, 1,00 fyrir P og 0,90 fyrir<br />

K. Köfnunarefnið er enn frekar leiðrétt fyrir dreifingartíma mykjunnar, að meðaltali margfaldað með stuðlinum<br />

0,6. Efnainnihald tilbúna áburðarins er samkvæmt uppgefnum gildum frá Áburðarverksmiðjunni hf.<br />

Mykjunni var dreift á tún í október 2002. Geldneytamykju var dreift reglulega yfir vetrarmánuðina<br />

mest á s.k. Sláttum. Engin mykja var borin á um vorið. Vordreifing á tilbúna<br />

áburðinum var frá 24. apríl til 16. maí. Engum áburði var dreift eftir 1. slátt. Tilbúnum<br />

áburði var dreift eftir 2. slátt á 2 vallarsveifgrastún og 4 háliðagrastún 24. og 25. júlí.<br />

Bústofn<br />

Á vegum tilraunabúsins eru eingöngu nautgripir en þar að auki sér það um fóðuröflun fyrir<br />

bústofn starfsmanna, prests og Sauðfjársæðingastöðvar Norðurlands. Á þeirra vegum eru um<br />

20 sæðingahrútar, 30 vetrarfóðraðar kindur og 18 hross. Á tilraunabúinu voru 135 nautgripir<br />

um áramót og þar af 33 mjólkurkýr.<br />

Beit<br />

Kvígur, eldri en árs gamlar, voru í um 40 ha úthagahólfi, s.k. Skriðum og Nunnuhól. Var<br />

þeim gefið rúlluhey með beitinni fram eftir vori og frá byrjun september og voru þær komnar<br />

á fulla gjöf í lok október. Kúnum var beitt á alls um 20 ha ræktaðs lands. Alls voru um 8 ha<br />

af ræktuðu landi eingöngu beittir. Sumarið 2003 var beitartími mjólkurkúnna frá 10. maí til<br />

30. september eða 143 dagar. Beitarsólarhringar voru hins vegar 121. Kýrnar voru á fullri<br />

gjöf til 21. maí en höfðu yfirleitt aðgang að heyi allan beitartímann. Að jafnaði voru 30 kýr á<br />

beit að sem gerir 0,7 ha fyrir hverja kú eða 1,5 kýr á hvern ha ræktaðs lands. Á<br />

beitartímanum var áætlað að kýrnar fengju um 10515 FE m í kjarnfóðri og 7911 FE m í<br />

rúlluheyi sem gefið var úti. Fóðureiningar af beitinni voru reiknaðar alls 29294 eða um 1443<br />

FE m /ha.<br />

Fóðuröflun<br />

Snemma voraði og tún komu afar vel undan vetri. Frost í jörðu var einnig óvenju lítið.<br />

Meðaljarðvegshiti í apríl var t.a.m. 2,3 og 4,4°C í 50 og 5 sm dýpt sem er mjög óvanalegt.<br />

Meðallofthiti ársins var einnig óvenju hár eða 4,4°C. Af sumarmánuðunum var ágúst<br />

hlýjastur en maí kaldastur. Úrkoma var talsvert yfir meðallagi í júlí og september en undir<br />

meðallagi í ágúst. Korni, mest Arve en einnig Olsok, var sáð 24. apríl í haustplægðan akur.<br />

Sáð var í 2,6 ha nýrækt 6. maí sem var skipt til helminga, annars vegar var sáð Bar<strong>is</strong>tra<br />

vallarrýgresi og hins vegar Öddu vallarfoxgrasi. Fóðuröflun gekk þokkalega en langan


óþurrkakafla gerði um miðjan júlí. Fyrsti sláttur hófst 10. júní og og lauk 6. júlí. Annar<br />

sláttur hófst 15. júlí (háliðagras) og lauk 16. ágúst (vallarfoxgras). Þriðji sláttur hófst 25.<br />

ágúst og lauk 30. ágúst. Nýræktin var slegin 3. september og kornið skorið 1. október.<br />

Til að ákvarða heyfeng eru 10 þurrheysbaggar vigtaðir af hverri spildu. Þyngd<br />

lauskjarnarúlla með 120 sm þvermáli var ákvarðað útfrá uppgefnum jöfnum í Frey 93. árg.<br />

bls. 288–289 og þurrefn<strong>is</strong>sýnum af hverri spildu sem tekin voru við bindingu. Rúllur af<br />

öðrum gerðum voru vigtaðar, 3–6 af hverrri spildu. Tvö hirðingarsýni eru tekin af hverri<br />

spildu til ákvörðunar þurrefn<strong>is</strong> og efnagreininga.<br />

Vegin uppskera á Möðruvöllum af ræktuðu landi sumarið 2003 1)<br />

Ha Kg þe./ha FE/ha FE/kg þe.<br />

1. sláttur 55,0 3622 2993 0,83<br />

-staðalfrávik (milli túna) 1371 1019 0,09<br />

2. sláttur 45,7 1.723 1.378 0,80<br />

-staðalfrávik (milli túna) 433 375 0,05<br />

3. sláttur 34,1 1.100 831 0,76<br />

-staðalfrávik (milli túna) 403 308 0,02<br />

Korn uppskera 6,8 3454 3868 1,12<br />

Bygghálmur 6,8 1581 - -<br />

Beit 2) 20,3 1604 1443 0,90<br />

-staðalfrávik (milli spildna) 660 594 -<br />

Vegið alls (fyrir utan hálm) 71,5 5196 4358 0,84<br />

1) Hirtar dreifar og kúanögur um 26.500 kg þe. ekki meðtaldar. Notaðar sem hestafóður. Þá voru seldar heyrúllur,<br />

um 8.100kg þe. af óábornu Leyningstúni (2,1 ha) og er það ekki meðtalið í þessari töflu. Um 36 t<br />

þe. af engjaheyi var rúllað og notað í flóðvarnargarða en er ekki meðtalið.<br />

2) Beitaruppskeran er áætluð útfrá fóðurþörf kúnna miðað við mjólkurframleiðslu, áætlaðri meðallífþyngd og<br />

10% álagi á viðhaldsþarfir. Hey og kjarnfóður gefið á beitartímanum dregið frá.<br />

Heildarfóðuröflun á Möðruvöllum<br />

2001 2002 2003<br />

tonn þe. FE m tonn þe. FE m tonn þe. FE m<br />

1. sláttur 239 190.081 248 189.534 199 164.637<br />

2. sláttur 90 72.483 98 76.217 79 63.001<br />

3. sláttur 37 28.322<br />

Grænfóður til sláttar 19 15.364 0 0 0 0<br />

Korn uppskera 0 0 8 9.247 23 26.302<br />

Beit 38 34.562 35 31.120 33 29.358<br />

Heimaaflað fóður alls 386 312.490 389 306.118 372 311.619<br />

Kjarnfóður aðkeypt 36 0 46 51.870 41 45.920<br />

-aðkeypt fóður % 9 0 11 14 10 13<br />

Samtals 422 312.490 435 357.988 413 357.539<br />

Vegin meðaluppskera var yfir 5 t þe./ha þriðja árið í röð, enda sprettuskilyrði óvenju hagstæð.<br />

Í fyrsta skiptið frá því að skráningar hófust er tekinn umtalsverður þriðji sláttur. S.k.<br />

Vallartún (12 ha) sem er með ríkjandi háliðagrasi gaf mestu uppskeruna eða tæp 9 t þe./ha í<br />

þremur sláttum og var vegið meðal orkugildi heyjanna 0,81 FE m í hverju kílói. Önnur<br />

háliðagrastún gáfu 6–7 t þe./ha með svipað orkugildi. Vallarfoxgrastún gáfu rúmlega 7 t<br />

þe./ha með að jafnaði 0,86 FE m /kg þe. í tveimur sláttum og vægri haustbeit. Nýrækt með<br />

vallarrýgresi gaf um 3 t þe./ha og orkugildi uppá 0,90 FE m /kg þe., en vallarfoxgrasnýrækt gaf<br />

4 t þe./ha með 0,77 FE m /kg þe. Vallarrýgresið og vallarfoxgrasið lá tvo daga á velli eftir slátt<br />

áður en það var hirt og þá var þurrefni vallarrýgres<strong>is</strong>ins 20% en vallarfoxgrassins 32%.


Kornuppskera varð minni en efni stóðu til. Kornið var orðið skurðarhæft 1. september<br />

en þá voru kornskurðarmenn ekki tilbúnir. Bilanir og tafir leiddu síðan til þess að kornið var<br />

ekki skorið fyrr en 1. október. Í millitíðinni gerði norðanáhlaup sem braut eða lagði kornið<br />

með þeim afleiðingum að allt að helmingur þess tapað<strong>is</strong>t. Uppskeran sem náð<strong>is</strong>t var engu að<br />

síður um 3,5 t þe./ha eða 3900 FE m /ha. Kornið var fullþurrt við skurð (82-84% þurrt) og því<br />

var það hvorki pakkað eða verkað í sýru. Kornið var sérmalað og kögglað með steinefnablöndum<br />

og próteingjafa hjá Bústólpa fyrir Möðruvallabúið.<br />

Á meðfylgjandi mynd eru sýnd áhrif sláttutíma á meltanlega orku og próteinstyrk við<br />

hirðingu. Meltanleikinn fellur að jafnaði um 0,55% og hrápróteinið um 0,65% við hvern dag<br />

sem slætti er seinkað. Próteinfallið er óvenjuhátt vegna þess að síðslegnu túnin fengu engan<br />

áburð.<br />

Meltanleiki eða prótein, %<br />

90<br />

80<br />

70<br />

60<br />

50<br />

40<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

Meltanleiki, % = 79,8 - 0,55x<br />

R 2 = 0,70<br />

Prótein, % = 28,4 - 0,65x<br />

R 2 = 0,81<br />

0 10 20 30 40<br />

Dagar frá 1. júní<br />

Efnainnihald þrísleginna túna á Möðruvöllum 2003<br />

Eins og áður er getið voru 6 tún þríslegin á Möðruvöllum, 2 vallarsveifgrastún og 4<br />

háliðagrastún. Þar sem það er frekar óvanalegt er ekki úr vegi að skoða efnainnihald þessara<br />

slátta.<br />

Uppskera og fóðurgildi túna sem voru þríslegin á Möðruvöllum 2003<br />

1. sl. 2. sl. 3. sl. St.frávik P-gildi<br />

Meðalsláttutími 12. júní 16. júlí 27. ágúst 1


Búveður (132–1047)<br />

Skrið vallarfoxgrass og byggs á Korpu.<br />

Fylgst hefur verið með skriði vallarfoxgrass og byggs á Korpu undanfarin ár. Skrið<br />

fyrrnefndu tegundarinnar hefur verið metið á stofnunum Korpu, Engmo og Öddu, einum eða<br />

fleiri, ár hvert við venjulegan túnáburð. Skriðdagur byggs er fenginn úr tilraunum á mel og<br />

mýri til helminga og er meðalskriðdagur yrkjanna Skeglu, Filippu, Arve og Olsok. Báðar<br />

tegundirnar eru taldar skriðnar þegar sér í strálegg milli stoðblaðs og punts og miðskriðdagur<br />

telst þegar helmingur sprota er skriðinn.<br />

Byggi hefur verið sáð hvert vor eins fljótt og mögulegt hefur verið vegna jarðklaka.<br />

Skriðdagur þess er því mælikvarði á árgæsku fyrri hluta sumars. Skriðdagur vallarfoxgras<br />

ætti að gefa sömu upplýsingar. Furðu vekur hve mikið vantar á að þessar tvær tegundir séu<br />

samstiga.<br />

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003<br />

Vallarfoxgras, skriðdagur 11.7. 2.7. 7.7. 2.7. 7.7. 8.7. 8.7. 30.6. 27.6.<br />

Bygg, skriðdagur 27.7. 13.7. 15.7. 10.7. 29.7. 15.7. 24.7. 15.7. 12.7.<br />

dagar frá sáningu 73 75 74 76 79 79 73 70 71<br />

Veður á Möðruvöllum<br />

Veður er skráð með sírita í sjálfvirkri veðurstöð. Meðaltöl mánaðar eru því meðaltöl allra<br />

mælinga mánaðarins. Úrkoma er mæld á hefðbundinn hátt einu sinni á sólarhring.<br />

Vindhraði Lofthiti í 2 m hæð Raki Jarðvegshiti Úrkoma<br />

Mt. Hám. Hviða Mt. Hám. Lágm. 5 sm 10 sm 20 sm 50 sm<br />

m/s m/s m/s °C °C °C % °C °C °C °C mm<br />

Janúar 5 10 26 -2,2 7,5 -16,9 84 -0,5 -0,8 -1,1 0,7 44<br />

Febrúar 6 13 31 1,1 11,1 -16,2 79 -0,5 -0,7 -1,2 0,3 45<br />

Mars 6 12 29 2,5 13,1 -14,6 78 0,0 -0,5 -1,1 0,2 32<br />

Apríl 4 9 26 5,0 18,5 -7,1 77 4,4 3,7 2,6 2,3 11<br />

Maí 4 8 14 4,6 15,2 -9,1 77 7,1 6,6 5,5 4,9 20<br />

Júní 3 7 15 10,3 23,2 0,4 81 12,1 11,6 10,1 8,6 15<br />

Júlí 3 6 15 11,4 20,7 4,1 86 14,3 13,9 12,6 11,4 37<br />

Ágúst 3 7 16 12,1 22,5 -1,1 88 14,4 13,9 12,9 12,3 25<br />

September 5 11 32 7,4 18,6 -7,6 80 8,3 8,2 8,0 9,6 53<br />

Október 4 9 25 2,9 15,5 -8,3 85 3,4 3,2 3,1 5,1 29<br />

Nóvember 3 8 28 -0,9 12,4 -11,2 90 0,5 0,4 0,4 2,6 30<br />

Desember 5 11 24 -1,9 9,8 -19,4 85 -0,3 -0,7 -0,9 1,1 28<br />

Mt./Alls 4 9 23 4,4 83 5,3 4,9 4,2 4,9 367<br />

Veðurstöð var óvirk 20.–25. nóvember.


Veður á Korpu<br />

Meðalhiti sólarhringsins á Korpu sumarið 2002, °C.<br />

Skil milli sólarhringa eru kl. 9 að morgni. Meðalhiti sólarhringsins er meðaltal hámarks- og<br />

lágmarkshita, lesið af mælum kl. 9. Dagsetning við hitastig á við athugunardag. Það þýðir að<br />

meðaltalið á við næsta sólarhring á undan. Lágmarkshiti var leiðréttur eftir sprittstöðu<br />

lágmarksmæl<strong>is</strong> eins og undanfarin 10 ár.<br />

Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September<br />

1. 0,8 0,0 10,0 12,8 13,4 11,8<br />

2. – 0,1 – 0,4 13,3 13,4 15,1 12,6<br />

3. 3,9 0,5 11,9 10,7 14,2 11,7<br />

4. 5,2 0,4 9,5 10,0 14,9 12,7<br />

5. 7,3 1,3 11,0 12,1 13,1 11,1<br />

6. 7,9 4,9 11,6 13,5 13,1 10,5<br />

7. 5,2 3,9 12,9 12,7 12,6 11,1<br />

8. 3,8 5,0 11,0 11,4 14,8 11,5<br />

9. 6,5 5,5 11,8 12,7 14,3 9,9<br />

10. 4,6 4,3 11,3 12,2 12,8 12,5<br />

11. 2,3 6,0 11,0 11,1 12,6 13,0<br />

12. 0,3 7,8 12,8 12,9 13,2 10,2<br />

13. 4,4 2,9 12,6 11,6 12,2 11,6<br />

14. 4,6 6,3 10,2 12,4 13,8 10,6<br />

15. 7,4 6,3 11,9 12,7 11,9 7,3<br />

16. 9,2 9,5 11,4 12,6 11,4 8,0<br />

17. 9,2 7,5 11,6 16,0 9,8 7,7<br />

18. 9,6 5,6 11,7 15,3 15,2 7,7<br />

19. 8,5 9,0 12,2 15,6 10,8 2,3<br />

20. 6,8 9,3 11,2 14,6 9,9 7,4<br />

21. 7,3 10,7 11,2 15,0 13,6 6,9<br />

22. 6,0 9,4 13,5 11,5 11,5 2,8<br />

23. 10,5 8,0 13,2 14,0 15,2 1,5<br />

24. 8,2 8,9 12,0 11,9 14,2 2,2<br />

25. 6,4 8,5 11,6 12,9 14,5 2,1<br />

26. 7,2 7,3 13,6 13,6 15,4 2,9<br />

27. 7,4 8,1 12,3 14,5 13,8 3,8<br />

28. 5,6 6,2 10,9 11,7 15,5 7,6<br />

29. 6,8 6,7 12,9 14,6 12,7 6,2<br />

30. 7,4 9,6 11,9 11,5 12,3 4,2<br />

31. 10,9 12,6 12,1<br />

Meðaltal 6,01 6,13 11,80 12,91 13,22 8,05<br />

Hámark 15,0 15,0 18,0 22,1 21,1 16,8<br />

Lágmark – 5,4 – 4,8 4,6 6,7 3,9 – 5,4<br />

Úrkoma mm 96,2 42,9 90,6 67,9 98,7 104,6<br />

Úrk.dagar ≥ 0,1mm 22 12 22 22 22 19<br />

Nýtanlegt hitamagn frá maíbyrjun til septemberloka var 1154 °C. Nýtanlegt hitamagn er<br />

summan af meðalhita hvers dags að frádregnum 3,0 en er 0,0 ef meðalhiti er minni en 3,0.<br />

Hitasumma þá daga, sem búveðurathugun átti að standa (15. maí-15. september), var 1467<br />

daggráður og meðalhiti þá daga 11,9 °C og hefur aldrei fyrr mælst svo hár. Meðalhiti það<br />

tímabil árin 1981-2002 var 9,72 °C.<br />

Trjágróður kringum veðurstöðina á Korpu hefur vaxið mjög á síðustu árum. Þegar<br />

sólfar er og útræna síðdeg<strong>is</strong> mæl<strong>is</strong>t hámark hitans mun hærra á veðurstöðinni en á bersvæði<br />

og hefur áhrif á meðalhita, en hér er hann reiknaður sem meðaltal hámarks og lágmarks.<br />

Þessi veðurskilyrði eru fyrst og fremst fyrri hluta sumars. Ekki var mikið um veður af þessu<br />

tagi í ár, þó helst í júní. Hætta er á að hiti hafi verið ofmældur þann mánuð.


Vikuleg gildi nokkurra veðurþátta árið 2003, Korpu<br />

Lofthiti í 2 m hæð, °C Jarðvegshiti kl. 9, °C<br />

Vika Hiti Meðal- Dýpt (sm) Lágm. Frost Sólsk. Vindur Úrk. Úrkomud.<br />

endar kl. 9 hám. lágm. 5 10 20 50 5 sm nætur klst. 100 km mm ≥0,1 ≥1,0<br />

7.1. 3,2 4,4 1,6 0,9 0,7 1,0 3,0 -1,3 2 3 20 2 4 0<br />

14.1. 3,7 6,1 2,7 2,6 2,5 2,4 2,9 -1,1 2 0 16 26 7 6<br />

21.1. -3,1 -0,2 -5,1 -1,3 0,2 1,0 2,9 -10,0 7 18 20 3 2 2<br />

28.1. 0,5 2,4 -2,4 -0,5 -0,3 0,2 2,2 -5,6 5 2 22 21 6 5<br />

4.2. -3,3 0,0 -6,6 -0,6 -0,4 0,1 1,8 -10,2 7 12 18 15 4 4<br />

11.2. 1,1 3,1 -1,2 -0,2 -0,2 0,0 1,6 -5,4 4 8 22 60 7 7<br />

18.2. 2,8 7,0 0,3 0,1 0,0 0,1 1,4 -3,5 3 2 31 87 7 7<br />

25.2. 2,4 5,0 0,1 0,5 0,0 0,1 1,1 -3,2 4 10 19 63 7 6<br />

4.3. 2,1 5,9 -0,3 1,0 0,5 0,4 1,2 -4,6 4 23 16 21 4 3<br />

11.3. 0,2 5,1 -1,9 0,3 0,2 0,4 1,5 -5,9 3 31 21 0 1 0<br />

18.3. 5,5 7,9 1,6 2,1 1,5 0,9 1,6 -1,1 3 11 18 17 7 3<br />

25.3. 3,6 7,6 1,8 3,1 3,2 3,1 2,6 -1,0 1 26 27 60 7 7<br />

1.4. 0,4 4,0 -2,0 0,9 1,3 1,8 2,5 -4,6 5 27 16 45 7 7<br />

8.4. 5,2 7,4 2,1 3,8 3,5 3,4 1,6 0,4 1 6 22 40 7 6<br />

15.4. 3,2 7,6 1,0 3,2 3,6 4,0 3,6 -2,2 2 40 17 45 7 5<br />

22.4. 7,6 11,1 5,1 6,7 6,4 6,5 4,2 3,0 0 38 19 5 4 2<br />

29.4. 6,8 10,6 4,3 6,0 6,4 6,8 5,2 2,3 0 29 9 0 2 0<br />

6.5. 1,1 6,6 -2,6 1,9 2,9 4,3 5,3 -7,8 5 71 18 16 2 1<br />

13.5. 5,6 10,1 0,1 4,2 4,7 5,5 5,0 -5,3 3 60 12 11 5 3<br />

20.5. 8,9 11,8 3,5 6,8 6,8 7,4 5,8 -1,6 1 56 12 4 1 1<br />

27.5. 9,1 12,9 4,5 9,0 9,0 9,5 6,8 -0,5 0 56 8 2 3 1<br />

3.6. 10,0 14,4 5,2 9,3 9,6 10,1 7,9 0,8 0 62 9 22 5 4<br />

10.6. 11,6 14,7 7,8 10,2 10,6 11,2 8,8 3,6 0 28 9 17 7 6<br />

17.6. 11,1 15,8 8,2 11,9 12,0 12,5 9,5 5,9 0 29 10 7 4 2<br />

24.6. 11,8 16,5 7,8 12,1 12,2 12,7 10,1 4,8 0 42 6 26 3 3<br />

1.7. 11,9 14,7 9,8 12,6 12,6 13,1 10,6 8,5 0 32 9 29 5 4<br />

8.7. 11,8 15,2 8,7 13,1 13,2 13,7 11,1 6,7 0 17 7 17 6 3<br />

15.7. 11,1 15,7 8,8 12,2 12,6 13,3 11,3 6,9 0 24 8 16 6 5<br />

22.7. 14,3 19,1 9,7 14,7 14,7 15,0 11,7 6,4 0 61 3 4 2 1<br />

29.7. 12,5 16,7 9,9 14,0 14,2 14,7 12,3 6,5 0 21 3 29 6 4<br />

5.8. 14,0 17,4 9,6 13,5 13,8 14,3 12,3 5,5 0 48 7 5 5 2<br />

12.8. 13,1 17,0 9,8 13,8 14,0 14,6 12,6 6,4 0 31 6 35 5 5<br />

19.8. 11,6 15,9 8,4 12,8 13,2 13,8 12,5 4,4 0 30 6 20 5 4<br />

26.8. 12,7 17,5 9,5 12,4 12,9 13,4 12,2 5,4 0 43 7 28 4 2<br />

2.9. 11,9 15,1 10,9 13,8 13,9 14,2 12,4 8,8 0 12 5 23 7 5<br />

9.9. 10,4 14,2 8,2 11,1 11,7 12,4 12,3 5,6 0 40 13 52 6 6<br />

16.9. 8,9 14,2 6,7 9,8 10,4 11,1 11,7 3,5 1 36 12 20 4 4<br />

23.9. 4,0 9,6 0,8 6,4 7,5 8,5 10,8 -3,4 3 32 13 10 2 2<br />

30.9. 3,3 8,5 -0,2 4,9 5,6 6,4 9,3 -3,5 4 33 5 12 5 4<br />

7.10. 3,9 8,0 1,3 5,4 5,9 6,6 8,6 -2,1 2 26 10 11 6 3<br />

14.10. 4,9 8,8 1,6 4,5 4,8 5,2 7,7 -2,4 4 28 17 8 4 2<br />

21.10. 7,1 10,0 6,0 7,5 7,6 7,8 7,8 3,1 1 5 10 12 5 3<br />

28.10. 4,5 7,5 3,1 5,2 5,5 6,1 7,6 0,5 0 20 13 22 6 3<br />

4.11. -1,6 1,1 -3,7 0,7 1,5 2,6 6,7 -9,4 7 32 14 0 0 0<br />

11.11. 6,6 8,7 3,5 3,4 3,1 2,9 5,2 0,8 1 4 24 51 7 6<br />

18.11. 3,2 5,7 1,4 3,1 3,4 3,7 5,2 -2,7 2 10 14 23 6 4<br />

25.11. 0,6 3,8 -2,3 0,9 1,2 1,9 4,7 -7,4 7 14 11 12 5 4<br />

2.12. -4,7 0,1 -7,9 -0,3 0,0 0,7 3,9 -13,6 7 12 9 5 2 1<br />

9.12. 2,6 5,5 0,5 0,4 0,4 0,8 3,1 -3,8 2 0 13 49 7 7<br />

16.12. -0,2 2,1 -4,5 -0,1 0,1 0,6 2,8 -9,1 5 1 10 25 5 5<br />

23.12. -0,8 2,0 -4,6 -0,2 0,0 0,4 2,6 -10,0 4 3 13 29 6 4<br />

31.12. -2,6 0,8 -6,0 -0,4 -0,1 0,1 2,0 -9,8 8 4 17 37 6 4<br />

Mt/Σ 5,5 9,1 2,6 5,6 5,8 6,2 6,4 -1,0 120 1308 692 1202 253 188

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!