23.10.2014 Views

Maísræktun á jaðarsvæðum - Landbunadur.is

Maísræktun á jaðarsvæðum - Landbunadur.is

Maísræktun á jaðarsvæðum - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Maísræktun</strong> <strong>á</strong> <strong>jaðarsvæðum</strong><br />

-ný fóðurjurt <strong>á</strong> Íslandi?-<br />

Þóroddur Sveinsson<br />

Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum<br />

15. 10. 2003


EFNISYFIRLIT<br />

Bls.<br />

Inngangur 3<br />

Tegundalýsing 3<br />

Ræktunarsaga 6<br />

Flokkun 7<br />

Kynbætur 7<br />

Ræktun <strong>á</strong> <strong>jaðarsvæðum</strong> 8<br />

Ræktun undir plasti – reynsla fr<strong>á</strong> Evrópu 11<br />

Ræktun maís undir plasti <strong>á</strong> Íslandi 13<br />

Umræður 18<br />

Ályktanir 20<br />

Heimildir 21<br />

2


INNGANGUR<br />

Vorið 2003 var að frumkvæði Véla &<br />

Þjónustu hf flutt inn sérstök s<strong>á</strong>ðvél sem<br />

s<strong>á</strong>ir maís undir plastfilmu. Einnig fékk<br />

sama fyrirtæki erlenda sérfræðinga til<br />

landsins sem höfðu kynnt sér íslenskar<br />

aðstæður m.t.t. maísræktunar. Þeir voru<br />

sannfærðir um að hægt væri að rækta<br />

maís <strong>á</strong> Íslandi. S<strong>á</strong>ði fyrirtækið maís<br />

undir plasti hj<strong>á</strong> 19 bændum vorið 2003 í<br />

samtals um 16 – 18 ha. Flest búin voru <strong>á</strong><br />

Suðurlandi eða 14, en fimm voru <strong>á</strong><br />

Norðurlandi. Að sögn starfsmanna Véla<br />

& Þjónustu voru flestir ef ekki allir<br />

akrarnir dæmdir ónýtir í byrjun <strong>á</strong>gúst.<br />

Um m<strong>á</strong>nuði seinna komu hins vegar<br />

fréttir og myndir af góðum <strong>á</strong>rangri af<br />

maísræktuninni. Rannsóknastofnun landbúnaðarins<br />

(RALA) taldi því <strong>á</strong>stæðu til<br />

að gera hlutlausa úttekt <strong>á</strong> ræktuninni og<br />

taka saman og kynna erlendar<br />

upplýsingar um maísræktun <strong>á</strong><br />

<strong>jaðarsvæðum</strong>. Niðurstöður þeirrar<br />

samantektar fara hér <strong>á</strong> eftir.<br />

TEGUNDALÝSING<br />

Maís (Zea mays L.) er h<strong>á</strong>vaxið einært<br />

gras sem er ættað úr hitabeltum<br />

Ameríku. Fullvaxið nær það 2 – 2,5 m<br />

hæð. Það hefur stinnan og beinan<br />

stöngul sem er fylltur safaríku holdi<br />

langt fram eftir aldri. Neðst <strong>á</strong> stönglinum<br />

vaxa kröftugir rótarkragar sem festa<br />

plöntuna tryggilega og taka upp vatn og<br />

næringarefni efst í jarðvegsyfirborðinu.


Æviferli maíss m<strong>á</strong> skipta í blaðvöxt (B)<br />

annars vegar og kynvöxt (K) hins vegar.<br />

Fyrsta blaðstigið hefst með uppkomu<br />

kímblaðs (B u ). Blaðstigin milli B 1 – B n<br />

fara eftir fjölda (n) blaða <strong>á</strong> hverjum<br />

stöngli. Lokablaðstigið er B s . Það hefst<br />

þegar karlblómið sem nefn<strong>is</strong>t skúfur<br />

(tassel) hefur brot<strong>is</strong>t allt fram úr<br />

stöngulendanum og endar þegar silki<br />

kvenblómsins verður sýnilegt (mynd).<br />

Kynvöxturinn tekur við af blaðvextinum.<br />

Algengt er að honum sé skipt upp í 6 stig<br />

sem byrjar <strong>á</strong> silk<strong>is</strong>tiginu (K 1 ) og lýkur<br />

við lífeðl<strong>is</strong>fræðilegan þroska fræsins<br />

(K 6 ), en þ<strong>á</strong> er þurrefni þess um 65%.<br />

Blöðin eru breið, bylgjótt <strong>á</strong> jöðrum og<br />

odddregin. Blaðstæðin eru stök og g<strong>is</strong>in.<br />

Blaðfjöldi <strong>á</strong> hverjum stöngli fer eftir<br />

ræktunarskilyrðum og stofnum en er oft<br />

<strong>á</strong> milli 15 – 18. Hliðarsprotar geta<br />

myndast við v<strong>is</strong>s ræktunarskilyrði en<br />

tilhneigingin er jafnframt h<strong>á</strong>ð erfðum.<br />

Við B 8 er algengt að tvö neðstu blöðin<br />

hafi v<strong>is</strong>nað. Við B 9 eru axvísar og skúfur<br />

sj<strong>á</strong>anlegir við krufningu. Axvísar<br />

myndast <strong>á</strong> öllum blaðstæðum nema í 6 –<br />

8 efstu krikunum næst skúfinum. Axið<br />

myndar langan blómskipunar<strong>á</strong>s þar sem<br />

legglaus sm<strong>á</strong>blómin mynda endilangar<br />

raðir. Þroskað ax maíss kallast kólfur.<br />

Einung<strong>is</strong> einn til tveir axvísar <strong>á</strong> hverjum<br />

stöngli verða að kólfum. Utan um hvern<br />

kólf eru sérstök blöð sem kallast hýði<br />

(husk). Vöxtur plöntunnar fram að B 10 er<br />

hægur. Þetta fyrsta vaxtartímabil mætti<br />

kalla drollfasa. Við B 10 hefst hins vegar<br />

skriðfasinn sem nær inn <strong>á</strong><br />

kynvaxtarskeiðið, en <strong>á</strong> honum nær<br />

vaxtarhraðinn h<strong>á</strong>marki. Við B s þegar<br />

síðasta grein skúfsins er orðin sýnileg er<br />

mjög stutt í að fyrstu kvenblómin séu<br />

tilbúin til frjóvgunar. Úr hverju<br />

sm<strong>á</strong>blómi vex langur þr<strong>á</strong>ður (silki) sem<br />

að lokum nær út fyrir hýðið en fyrr er<br />

það ekki kynþroska. Kynþroskinn<br />

markar upphaf kynvaxtarskeiðsins (K 1 ).<br />

Silkið fangar vindborin frjókorn sem<br />

dreifast fr<strong>á</strong> maísskúfunum. Frjókornið<br />

vex niður í kímsekkinn sem þroskast í<br />

4


fræ (korn) við frjóvgun. Forðasöfnunin,<br />

sem hefst með K 2 , verður til vegna<br />

ljóstillífunar og vegna tilflutnings <strong>á</strong><br />

næringu, aðallega súkrósa, úr<br />

stöngulholdinu. Í fræinu er súkrósanum<br />

breytt í sterkju sem gerir maísinn<br />

eftirsóttan sem fóður eða fæðu.<br />

Maís tilheyrir tiltölulega litlum hópi<br />

jurta sem kallast C 4 plöntur. Þessar<br />

plöntutegundir eru að stærstum hluta<br />

upprunnar úr hitabeltinu þar sem eru<br />

miklir hitar, mikil sólarge<strong>is</strong>lun, mikil<br />

samkeppni um vatn og daglengd er jöfn<br />

allt <strong>á</strong>rið. C 4 plöntur tillífa kolefni<br />

andrúmsloftsins, sem bundið er í<br />

koltvísýringi (CO 2 ), í lífræna sýru sem er<br />

byggð úr fjórum kolefnum (C 4 ).<br />

Tillífunin fer fram í grænukornum í<br />

v<strong>is</strong>sum frumvefjum plöntunnar, aðallega<br />

í blaðholdi. C 4 sýran flæðir síðan inn í<br />

s.k. slíðurfrumur sem umlykja æðarvefi<br />

plöntunnar og sem eru einnig fullar af<br />

grænukornum. Þar er C 4 aftur breytt í C 3<br />

sýru annars vegar og CO 2 hins vegar<br />

sem lokast inni í slíðurfrumunum. Þessi<br />

koltvísýringur tillífast síðan með hj<strong>á</strong>lp<br />

sólarorkunnar í sykrur (C 6 H 12 O 6 ) <strong>á</strong><br />

hefðbundinn h<strong>á</strong>tt.<br />

Aðrar plöntutegundir ljóstillífa CO 2 í<br />

einu þrepi. Hún fer fram í frumvefjum<br />

(holdi) sem innihalda grænukorn. Fyrsta<br />

skrefið er að tillífa kolefni<br />

andrúmsloftsins í lífræna sýru sem<br />

byggir <strong>á</strong> þremur kolefnum og þess vegna<br />

kallast þær tegundir C 3 plöntur. Allar<br />

helstu nytjajurtir heims eru C 3 plöntur<br />

fyrir utan maís og sykurreyr. En<br />

munurinn <strong>á</strong> C 3 og C 4 plöntum er þó<br />

talsvert meiri. C 4 plöntur þurfa helmingi<br />

minna vatn en C 3 plöntur til að tillífa<br />

jafnmikið af CO 2 . Það stafar m.a. af því<br />

að C 4 plöntur, ólíkt C 3 plöntum, eru með<br />

litla sem enga s.k. ljósöndun (sem losar<br />

aftur CO 2 ). Af þessu leiðir að C 4 plöntur<br />

eru mun þurrkþolnari en C 3 plöntur,<br />

sérstaklega við h<strong>á</strong>tt hitastig. C 4 plöntur<br />

geta vaxið mun hraðar við sínar<br />

kjöraðstæður en C 3 plöntur vegna þess<br />

að kjörstyrkur sólarge<strong>is</strong>lunar og hitastigs<br />

til ljóstillífunar er umtalsvert hærri í C 4<br />

plöntum en í C 3 plöntum. Kjörhiti C 4<br />

plantna er 30°C en C 3 plantna rúmlega<br />

20°C. Aftur <strong>á</strong> móti er kuldaþol C 4<br />

plantna mun minna en C 3 plantna og<br />

algengt að þær hætti að vaxa við 10°C.<br />

Ástæður fyrir l<strong>á</strong>gu kuldaþoli C 4 plantna<br />

eru ekki vel þekktar.<br />

Maís tilheyrir þeim flokki plantna þar<br />

sem lengd nætur verður að vera yfir<br />

<strong>á</strong>kveðnu l<strong>á</strong>gmarki til þess að þær vaxi<br />

eðlilega (short day plant). Lengi fram<br />

eftir 20. öldinni var þessi eiginleiki það<br />

sem takmarkaði landvinninga til norðurs<br />

<strong>á</strong> svæðum þar sem nægur sumarhiti er til<br />

5


staðar til að rækta þroskaðan maís. Með<br />

kynbótum tókst að rækta línur þar sem<br />

vöxtur er óh<strong>á</strong>ður lengd nætur og við það<br />

færðust ræktunarmörk maís þangað sem<br />

að þau eru í dag.<br />

RÆKTUNARSAGA<br />

Líkt og hveiti og bygg í Evrasíu og<br />

hrísgrjón í Asíu, <strong>á</strong> maís sér <strong>á</strong>rþúsunda<br />

langa ræktunarsögu <strong>á</strong> meginlandi<br />

Ameríku. Hann barst til Evrópu með<br />

Kólumbusi og í dag er maís þriðja mest<br />

ræktaða nytjajurt veraldar <strong>á</strong> eftir<br />

hrígrjónum og hveiti. Maísinn er notaður<br />

í margskonar matvælaiðnaði, beint til<br />

manneld<strong>is</strong> eða sem fóður fyrir búfé.<br />

Mest er hann ræktaður í Bandaríkjunum,<br />

en Kína og Brasilía eru einnig stórir<br />

framleiðendur. Í Evrópu er mest ræktað<br />

af maís í Frakklandi.<br />

Í dag nær ræktunarbelti maíss fr<strong>á</strong> 40°S –<br />

58°N breiddar. Í Evrópu er tæplega<br />

helmingur maísins ræktaður til þroska<br />

(þ.e. kornskurðar), þar sem það er<br />

mögulegt, en hinn helmingurinn er<br />

ræktaður norðar í tempraða beltinu og<br />

þar er hann votverkaður sem heilsæði,<br />

fyrst og fremst fyrir nautgripi. Heilsæði<br />

er það kallað þegar korntegundir eru<br />

heilskornar rétt <strong>á</strong>ður en fullnaðar<br />

kornþroska er n<strong>á</strong>ð. Heilsæði er<br />

undantekningalaust votverkað af rót. Það<br />

er með h<strong>á</strong>tt þurrefni er sterkjuríkt en<br />

próteinsnautt. Það er fyrst og fremst<br />

auðmelt sterkja sem verið er að sækjast<br />

eftir. Heilsæð<strong>is</strong>maís er yfirburða<br />

gróffóður í samanburði við bygg- og<br />

hveitiheilsæði, bæði hvað varðar magn<br />

og gæði. Samanburður við<br />

rýgres<strong>is</strong>vothey og annað gæðahey er<br />

erfiðari þar sem efnainnihald er ekki<br />

sambærilegt. Lítið er um að maís sé<br />

ræktaður til beitar en það þekk<strong>is</strong>t og þ<strong>á</strong> <strong>á</strong><br />

suðlægum slóðum í blöndu með öðrum<br />

tegundum.<br />

Mesta maís kornuppskera sem skr<strong>á</strong>ð<br />

hefur verið er 23,5 þurrefn<strong>is</strong>tonn/ha. Það<br />

var <strong>á</strong> akri einum vestur í Bandaríkjunum<br />

<strong>á</strong>rið 1985, en þar er meðaluppskeran<br />

venjulega <strong>á</strong> bilinu 7 – 10 tonn/ha.<br />

Hér <strong>á</strong> landi eru örf<strong>á</strong> dæmi um að reynt<br />

hafi verið að rækta maís. Sumarið 1988<br />

var s<strong>á</strong>ð 7 yrkjum af maís til prófunar <strong>á</strong><br />

S<strong>á</strong>msstöðum í Fljótshlíð. Ekkert<br />

yrkjanna skilaði neinni uppskeru en<br />

plöntur n<strong>á</strong>ðu mest um 15 – 25 sm hæð.<br />

Fóðurmaís var prófaður <strong>á</strong> Efra Ási í<br />

Hjaltadal sumarið 1993. Fræið kom fr<strong>á</strong><br />

Svalöf International. Maísinn n<strong>á</strong>ði um 30<br />

6


sm hæð <strong>á</strong>ður en hann drapst í kuldakasti<br />

í júlí. Einu yrki af maís var s<strong>á</strong>ð <strong>á</strong><br />

S<strong>á</strong>msstöðum og undir Eyjafjöllum 20.<br />

júní 1996. Það n<strong>á</strong>ði fljótlega 10 – 15 sm<br />

hæð en óx ekki meir.<br />

FLOKKUN<br />

Erfðabreytileiki er mikill í maís og hefur<br />

tegundin lengi verið kynbætt í ólíkar<br />

<strong>á</strong>ttir. Algeng flokkun maíss bygg<strong>is</strong>t <strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>ferð og nýtingu fræsins (kornsins);<br />

dældaði maísinn. Poppkorn er sérstakt<br />

afbrigði af harðmaís, þar sem þykkt lag<br />

af harðri sterkju umlykur mjúkan<br />

sterkjukjarna.<br />

Mjöl (flour) maís er að mestu úr mjúkri<br />

sterkju og er notað <strong>á</strong> afmörkuðum<br />

svæðum í heiminum sem bökunarmjöl í<br />

stað hveit<strong>is</strong>.<br />

Dældaður (dent) maís þekk<strong>is</strong>t <strong>á</strong> dæld við<br />

sverari enda kornsins. Dældin verður til<br />

vegna þess að kornið inniheldur bæði<br />

harða og mjúka sterkju sem þornar<br />

m<strong>is</strong>hratt. Dældaður maís er notaður í<br />

matvælaiðnaði (sterkjur og olíur) og<br />

búfj<strong>á</strong>rrækt (fóðurmjöl). Heilsæð<strong>is</strong>maís er<br />

yfirleitt þessarar gerðar. Til eru þrjú<br />

kornlitaafbrigði fóðurmaíss, gult, hvítt<br />

og rautt. Gula og rauða afbrigðið er mest<br />

ræktað í Ameríku en það hvíta í Evrópu.<br />

Aukaafurðir, eins og glutenmjöl og<br />

h<strong>á</strong>lmur sem verða til við vinnslu <strong>á</strong><br />

iðnaðarmaís, eru einnig mikilvægt fóður<br />

fyrir margskonar búfé.<br />

Sætur (sweet) maís er með sykur<br />

(súkrósa) í stað sterkju sem fræhvítu.<br />

Kornið hefur hrukkótta <strong>á</strong>ferð. Sætur<br />

maís er notaður beint til manneld<strong>is</strong> sem<br />

grænmeti.<br />

Vax (vaxy) maís er með sterkju sem er<br />

gerð eingöngu úr amýlópektíni sem<br />

gefur henni vaxkennt útlit. Vaxmaís er<br />

ekki mikið ræktaður.<br />

Harður (flint) maís er að mestu með<br />

harða sterkju og þess vegna myndast<br />

enginn dæld <strong>á</strong> korninu þegar það þornar.<br />

Harður maís er nýttur <strong>á</strong> svipaðan h<strong>á</strong>tt og<br />

KYNBÆTUR<br />

Maísinn er tvílitna (n=10) og flest yrki<br />

eru að mestu víxlfrjóvga. Þegar haf<strong>is</strong>t<br />

var handa um kynbætur <strong>á</strong> maís var mest<br />

<strong>á</strong>hersla lögð <strong>á</strong> innræktun. Hún gaf mjög<br />

einsleit og falleg yrki en leiddi til<br />

minnkandi erfðabreytileika. Í byrjun<br />

tuttugustu aldar hófst hins vegar s.k.<br />

blendingsræktun. Í blendingsræktun er <strong>á</strong><br />

7


kerf<strong>is</strong>bundinn h<strong>á</strong>tt víxlað völdum<br />

innræktuðum yrkjum eða línum til þess<br />

að framkalla úrvals blendinga (hybrid) af<br />

fyrstu kynslóð. Blendingar gefa<br />

umtalsvert meiri uppskeru og aukinn<br />

viðn<strong>á</strong>msþrótt gagnvart þurrki, kulda og<br />

sjúkdómum heldur en foreldrarnir vegna<br />

blendingsþróttar. Í dag eru flest maísyrki<br />

blendingar þó að innræktuð og<br />

fjölvíxlræktuð yrki séu enn notuð í<br />

einhverjum mæli. Einnig eru komin<br />

fram erfðabreytt blendingsyrki sem eru<br />

að n<strong>á</strong> verulegri útbreiðslu í v<strong>is</strong>sum<br />

heimshlutum þr<strong>á</strong>tt fyrir mikla pólitíska<br />

andstöðu í Evrópu. Þar sem þetta er ein<br />

helsta nytjajurt veraldar er gríðarlega<br />

mikil <strong>á</strong>hersla lögð <strong>á</strong> kynbætur<br />

tegundarinnar bæði í þróunar- og<br />

iðnríkjunum. Í Norður Ameríku hefur<br />

kornuppskera maís af ha auk<strong>is</strong>t að<br />

jafnaði um 1,9% <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri síðustu 30 <strong>á</strong>rin,<br />

mest vegna kynbóta. Kynbótastarfið er<br />

aðallega unnið af stórum fjölþjóðlegum<br />

einkafyrirtækjum en einnig hafa<br />

alþjóðastofnanir og h<strong>á</strong>skólar lagt sitt af<br />

mörkum. Aðal<strong>á</strong>herslan í kynbótum er að<br />

framleiða ný yrki sem eru þurrk-, kuldaog/eða<br />

lyfjaþolnari en fyrri yrki. Þau<br />

gefa þar af leiðandi tryggari uppskeru <strong>á</strong><br />

þeim svæðum sem maís er ræktaður.<br />

Þekktar lífeðl<strong>is</strong>fræðilegar takmarkanir,<br />

sem <strong>á</strong>ður hefur verið lýst, hefta verulega<br />

útbreiðslu tegundarinnar til norðurs og<br />

ekki er útlit fyrir að þeim verði rutt úr<br />

vegi í n<strong>á</strong>nustu framtíð.<br />

RÆKTUN Á JAÐARSVÆÐUM<br />

Ræktun heilsæð<strong>is</strong>maís <strong>á</strong> <strong>jaðarsvæðum</strong><br />

hefur stórauk<strong>is</strong>t <strong>á</strong> síðasta <strong>á</strong>ratug. Það<br />

stafar fyrst og fremst af tvennu; hlýnandi<br />

loftslagi <strong>á</strong> norðurhveli jarðar og nýjum<br />

fljótþroskaðri yrkjum sem hafa aukið<br />

ræktunaröryggið. Á Írlandi hefur ræktun<br />

heilsæð<strong>is</strong>maíss auk<strong>is</strong>t úr 100 ha í 7700<br />

ha <strong>á</strong> 10 <strong>á</strong>rum, þar af eru um 500 ha<br />

ræktaðir undir plasti (floating plastic<br />

mulch) og um 1000 ha <strong>á</strong> götuðu plasti<br />

(punch plastic mulch). Í Danmörku hefur<br />

hlutur heilsæð<strong>is</strong>maíss af heildar<br />

gróffóðurræktun auk<strong>is</strong>t úr 3% <strong>á</strong>rið 1982 í<br />

22% <strong>á</strong>rið 2002 en þ<strong>á</strong> var hann ræktaður <strong>á</strong><br />

96000 ha. Það sem skýrir þessa miklu<br />

aukningu er ekki bara hlýrra loftslag og<br />

betri yrki, heldur einnig miklir<br />

búferlaflutningar hollenskra kúabænda<br />

til Danmerkur síðustu tvo <strong>á</strong>ratugina. Þeir<br />

voru vanir maísræktun í heimalandi sínu<br />

og lögðu því mikið <strong>á</strong> sig til að rækta<br />

maís í nýju landi.<br />

Hlutur heilsæð<strong>is</strong>maís<br />

25%<br />

20%<br />

15%<br />

10%<br />

5%<br />

0%<br />

Hlutur heilsæð<strong>is</strong>maís af heildar<br />

gróffóðuröflun í Danmörku<br />

1982<br />

1984<br />

1986<br />

1988<br />

1990<br />

1992<br />

1994<br />

1996<br />

1998<br />

2000<br />

2002<br />

Uppskera heilsæð<strong>is</strong>maíss í<br />

yrkjaprófunum <strong>á</strong> Norður Írlandi er í<br />

meðal<strong>á</strong>ri 10 – 12 þurrefn<strong>is</strong>tonn.<br />

Samkvæmt nýlegum dönskum<br />

viðmiðunum er <strong>á</strong>sættanleg uppskera<br />

heilsæð<strong>is</strong>maíss 8-9000 FEm/ha.<br />

Uppskeru- og gæðamælingar <strong>á</strong> dönskum<br />

sprotabúum sýna mikinn breytileika <strong>á</strong><br />

milli búa. Árið 2001, sem var gott<br />

ræktunar<strong>á</strong>r fyrir maís í Danmörku, var<br />

uppskeran <strong>á</strong> lökustu búunum um 5000<br />

8


FEm/ha en þeim bestu um 10000<br />

FEm/ha. Breytileiki í illgresi, plöntuþéttleika<br />

og lofthita skýrðu þennan mun<br />

að mestu.<br />

Aðal þurrefn<strong>is</strong>söfnunin fer því fram<br />

síðsumars.<br />

Meðalfóðurgildi heilsæð<strong>is</strong>maíss í<br />

Danmörku<br />

2002<br />

Síðustu<br />

5 <strong>á</strong>r<br />

10%<br />

neðar<br />

10%<br />

ofar<br />

Fjöldi sýna 4306 17787<br />

Meðalsl<strong>á</strong>ttutími 20.sep 22.okt 11.sep 02.okt<br />

Þurrefni, % 35,6 31,1 31,9 39,9<br />

Í þurrefni, %<br />

Hr<strong>á</strong>aska 3,5 3,9 2,9 4,2<br />

Hr<strong>á</strong>prótein 7,4 8,1 6,3 8,4<br />

Tréni 18,1 20,3 16,1 20,2<br />

Sterkja 31,8 28,1 28,1 35,5<br />

NDF 35,2 35,2 31,8 38,9<br />

Meltanleg lífræn efni 76,9 75 74,8 78,8<br />

Heilsæð<strong>is</strong>maís er ræktaður <strong>á</strong> svæðum þar<br />

sem nokkuð tryggt er að hann n<strong>á</strong>i 30 –<br />

35% þurrefni <strong>á</strong> rót, en þ<strong>á</strong> hefur<br />

uppskerumagn og fóðrunarvirði n<strong>á</strong>ð<br />

h<strong>á</strong>marki og verkunartap er í l<strong>á</strong>gmarki. Á<br />

þessu stigi eru kólfarnir oftast orðnir vel<br />

fylltir sterkju og <strong>á</strong>ætlað fóðurgildi í<br />

fullverkuðum maís er 0,85 – 0,95<br />

FEm/kg þe, allt eftir sterkjuhlutfalli.<br />

Sterkja er þ<strong>á</strong> orðin stærsti<br />

kolvetnahlutinn í plöntunni. Sterkjuhlutfallið<br />

vex með þroska plöntunnar ef<br />

frjóvgun hefur tek<strong>is</strong>t vel, en hlutfall<br />

trén<strong>is</strong> og hr<strong>á</strong>próteins breyt<strong>is</strong>t lítið eða<br />

lækkar örlítið með auknu þroskastigi.<br />

Meltanleiki trén<strong>is</strong> fellur þó nokkuð með<br />

kynþroska. Á blaðvaxtarstiginu fram að<br />

B 10 , er þurrefni plöntunnar um 10% en <strong>á</strong><br />

kynvaxtarstiginu þegar kímsekkir hafa<br />

frjóvgast og myndað kím (fóstur) hefst<br />

þurrefn<strong>is</strong>söfnunin fyrir alvöru.<br />

Tilflutningur <strong>á</strong> sykrum (súkrósa) úr<br />

stöngli og blöðum í fræið, þar sem<br />

súkrósa er breytt í sterkju, ger<strong>is</strong>t mjög<br />

hratt svo fremi sem nægur hiti og næring<br />

(fyrst og fremst N og P) er til staðar.<br />

Fóðurgildi í FE<br />

Kg þurrefni 1,14 1,21 1,08 1,19<br />

Í fóðri 3,2 4 2,8 3,6<br />

Melt. hr<strong>á</strong>prótein, g 44 55 33 54<br />

AAT, g 97 99 94 99<br />

PBV, gram -85 -76 -96 -75<br />

Fylli mjólkurkýr 0,46 0,51 0,42 0,5<br />

Fylli geldneyti 1,24 1,36 1,17 1,31<br />

Tygggitími mínútur 37 44 32 43<br />

Vaxtartími maíss er <strong>á</strong> milli síðustu<br />

vorfrosta undir -2°C og fyrstu<br />

haustfrosta undir -2 til -4°C. Á vorin lifir<br />

maís af meira frost svo fremi sem<br />

vaxtarbrum hans er enn undir<br />

jarðvegsyfirborði (blaðstig < B 5 ) þegar<br />

frystir. Maís þarf mikinn hita til að geta<br />

vaxið og vöxtur stöðvast þegar hiti fer<br />

undir 10°C. Til þess að meta þroskalíkur<br />

maíss <strong>á</strong> <strong>jaðarsvæðum</strong> hefur verið stuðst<br />

við jöfnur sem reikna s.k. maís<br />

hitaeiningar (MHE);<br />

Y h<strong>á</strong>m = 3,33 x (H h<strong>á</strong>m - 10) - 0,084 x (H h<strong>á</strong>m - 10) 2<br />

Y l<strong>á</strong>g = 1,8 x (H l<strong>á</strong>g - 4,4)<br />

MHE = (Y h<strong>á</strong>m + Y l<strong>á</strong>g )/2<br />

þar sem H h<strong>á</strong>m er h<strong>á</strong>markshiti sólarhringsins<br />

og H l<strong>á</strong>g er l<strong>á</strong>gmarkshiti sólarhringsins<br />

í tveggja m hæð. Nýtanlegar<br />

MHE er summa MHE (>0 MHE) fr<strong>á</strong><br />

síðasta vorfrosti (H l<strong>á</strong>g < -2°C), eða við<br />

s<strong>á</strong>ningu ef að hún er seinna og fram að<br />

uppskerudegi eða fyrstu haustfrostum<br />

(H l<strong>á</strong>g < -2°C). Fljótþroskuðustu maísyrkin<br />

þurfa samtals um 2300 MHE til þess að<br />

n<strong>á</strong> viðunandi þroskastigi sem heilsæði<br />

9


(K 5 ). Á <strong>jaðarsvæðum</strong>, eins og í<br />

Danmörku og <strong>á</strong> N-Írlandi, næst þessi<br />

þroski í 5 af hverjum 10 <strong>á</strong>rum en í Suður<br />

Englandi í 9 af hverjum 10 <strong>á</strong>rum. Í<br />

hlýjustu sveitum hér <strong>á</strong> landi eru<br />

samanlagðar MHE fr<strong>á</strong> byrjun maí til<br />

loka september um 7 – 900 MHE. Það er<br />

einung<strong>is</strong> um þriðjungur þeirra<br />

hitaeininga sem þarf til að n<strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>sættanlegum þroska í maís.<br />

Maíshitaeiningar í Danmörku<br />

Akkumuleret MVE<br />

fra 15/4 til 15/10<br />

Region<br />

2002 1971-1990<br />

Nordjylland 2885 2288<br />

Midt- og Vestjylland 2911 2342<br />

Østjylland 2890 2408<br />

Sydjylland 2943 2385<br />

Øerne 3074 2561<br />

Bornholm 3018 2357<br />

Mt. 2954 2390<br />

MVE = Maíshitaeiningar (MHE)<br />

Á <strong>jaðarsvæðum</strong> er lögð <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að<br />

rækta maís <strong>á</strong> ökrum sem snúa mót suðri<br />

og raðs<strong>á</strong> í norður suður stefnu til þess að<br />

sólin geti sem lengst hitað upp<br />

jarðveginn <strong>á</strong> milli s<strong>á</strong>ðraða. Maísinn þarf<br />

góðan jarðvegshita til þess að geta vaxið<br />

framan af. Er það vegna þess að<br />

vaxtarbrumið, sem vex í réttu hlutfalli<br />

við hitamagn, er undir jarðvegsyfirborðinu<br />

<strong>á</strong> fyrstu fimm blaðstigunum. Það er<br />

ekki talið r<strong>á</strong>ðlegt að s<strong>á</strong> maís fyrr en<br />

jarðvegshitinn hefur n<strong>á</strong>ð 8°C. Til þess að<br />

flýta fyrir upphitun jarðvegs þarf að<br />

plægja 8 – 10 dögum fyrir s<strong>á</strong>ningu og<br />

fara svo nokkrar umferðir með herfi. Í<br />

Danmörku er hægt að s<strong>á</strong> í fyrstu<br />

maísakrana upp úr miðjum apríl. Á<br />

Íslandi hefur jarðvegshitinn í túnum (5<br />

sm dýpt) n<strong>á</strong>ð 8°C í fyrstu eða annarri<br />

viku af júní. Í unnum flögum hitnar<br />

jarðvegur þó mun fyrr.<br />

Maísinn þrífst best <strong>á</strong> steinefnaríkum,<br />

vatnsleiðandi og myldnum móa- eða<br />

sandjarðvegi sem hlýnar fljótt <strong>á</strong> vorin og<br />

við sýrustig pH 5,5 – 6,5.<br />

Á <strong>jaðarsvæðum</strong> er mykja undirstöðu<strong>á</strong>burður<br />

í maísrækt og hún <strong>á</strong> að fullnægja<br />

öllum næringarefnaþörfum fyrir utan<br />

auðleystan fosfór og nitur við s<strong>á</strong>ningu.<br />

Mykjunni er dreift <strong>á</strong> um vorið rétt fyrir<br />

plægingu. Þar sem hætta er <strong>á</strong><br />

jarðvegsfoki er einnig r<strong>á</strong>ðlagt að dreifa<br />

10 – 12 t/ha af mykju rétt fyrir eða eftir<br />

s<strong>á</strong>ningu. Um þriðjungur af heildar<br />

niturþörfinni (140 – 200 kg N/ha) þarf<br />

að koma úr tilbúnum <strong>á</strong>burði auk<br />

hugsanlegs fosfór<strong>á</strong>burðar. Mykjan er<br />

mikilvæg vegna þess að hún veitir<br />

aðgengilegt N fyrir maísinn <strong>á</strong> kynvaxtarstiginu<br />

þegar N þörfin er hvað mest. Þar<br />

að auki er maís kalífrekur fram að<br />

kynvaxtarstiginu. Á <strong>jaðarsvæðum</strong> þar<br />

sem jarðvegur er kaldur er eindregið<br />

mælt með fosfór (P) flýti<strong>á</strong>burði. Hann er<br />

felldur niður við hliðina <strong>á</strong> s<strong>á</strong>ðr<strong>á</strong>sinni. Ef<br />

korntegund hefur verið ræktuð í akrinum<br />

<strong>á</strong>rið <strong>á</strong> undan, er einnig mælt með nitur<br />

flýti<strong>á</strong>burði. Maísinn er líkt og flestar<br />

aðrar nytjajurtir, bestur í s<strong>á</strong>ðskiptum<br />

með öðrum tegundum en einræktun<br />

magnar upp alls konar vandam<strong>á</strong>l sem<br />

erfitt er að leysa. Maísnum er raðs<strong>á</strong>ð<br />

með 50 – 75 sm millibili. Þar sem<br />

fræþyngd er afar m<strong>is</strong>munandi eftir<br />

yrkjum er s<strong>á</strong>ðmagnið miðað við fjölda<br />

fræja <strong>á</strong> ha en ekki þyngd eins og<br />

algengast er með aðrar fóðurjurtir.<br />

Yfirleitt er stefnt að því að s<strong>á</strong> um 100000<br />

fræjum <strong>á</strong> ha en <strong>á</strong> bestu jaðarsvæðunum<br />

er mælt með 10 – 20% stærri<br />

fræskammti. Fræbilið (innan raða) liggur<br />

því <strong>á</strong> bilinu 11 – 20 sm eftir raðbili og<br />

fræmagni.<br />

Vegna þess hvað maísinn er lengi að<br />

mynda fulla laufþekju er illgresi mikið<br />

vandam<strong>á</strong>l nema tekið sé <strong>á</strong> því föstum<br />

tökum strax í upphafi ræktunar. Beitt er<br />

bæði jarðvegs- og kerf<strong>is</strong>virkum lyfjum 2<br />

– 3 sinnum <strong>á</strong> fyrri hluta vaxtarskeiðsins.<br />

10


Raðhreinsun kemur einnig til greina ein<br />

og sér eða með lyfjum.<br />

Við köld skilyrði <strong>á</strong> vorin geta sveppir<br />

(Fusarium) r<strong>á</strong>ð<strong>is</strong>t <strong>á</strong> rætur og stöngulhold<br />

með þeim afleiðingum að vöxtur truflast.<br />

Ekki er hægt að eitra fyrir þessum<br />

sveppum en r<strong>á</strong>ðlegt er að s<strong>á</strong>ðkornið sé<br />

kuldaprófað (cold test) af vottunaraðilum.<br />

Sveppir geta einnig verið vandam<strong>á</strong>l<br />

í stönglum og kólfum þegar líður <strong>á</strong><br />

haustið.<br />

Fuglahópar sækja stundum í s<strong>á</strong>ðkornið <strong>á</strong><br />

vorin og skemma þ<strong>á</strong> mikið. Þar sem<br />

þetta er viðvarandi vandam<strong>á</strong>l er mælt<br />

með sérstökum bæsiefnum sem úðað er <strong>á</strong><br />

kornið fyrir s<strong>á</strong>ningu. Flugulirfur og<br />

blaðlýs geta einnig sóst í maísplöntur og<br />

valdið skaða.<br />

Síðsumars og <strong>á</strong> haustin, þegar maísinn er<br />

að n<strong>á</strong>lgast fulla hæð, getur rok og haglél<br />

brotið hann niður og skemmt mikið. Þess<br />

vegna er r<strong>á</strong>ðlegt að s<strong>á</strong> maís innan<br />

skjólbelta í halla eða n<strong>á</strong>lægt miklu vatni<br />

eða sjó til þess að draga jafnframt úr<br />

frosthættu <strong>á</strong> haustin.<br />

RÆKTUN UNDIR PLASTI –<br />

REYNSLA FRÁ EVRÓPU<br />

Hér að ofan hefur verið farið yfir helstu<br />

atriði við ræktun fóðurmaíss <strong>á</strong><br />

<strong>jaðarsvæðum</strong>. Þar kemur fram að<br />

maísræktun er vandasöm og lítið m<strong>á</strong><br />

bregða útaf til þess að uppskeran<br />

m<strong>is</strong>far<strong>is</strong>t eða verði óviðunandi. Með<br />

aukið öryggi ræktunarinnar í huga, hefur<br />

nýlega verið þróuð aðferð til þess að<br />

rækta fóðurmaís undir plasti. Ræktun <strong>á</strong><br />

sætum maís undir jarðvegsyfirbreiðslu úr<br />

plasti er vel þekkt aðferð. Þannig er hægt<br />

að flýta s<strong>á</strong>ningu og hafa betri stjórn <strong>á</strong><br />

illgresi. Tilgangurinn er fyrst og fremst<br />

að koma ferskum sætmaís fyrr í sölu<br />

þegar markaðsverð er í h<strong>á</strong>marki. Þessi<br />

aðferð hefur verið þróuð <strong>á</strong> undanförnum<br />

<strong>á</strong>rum fyrir fóðurmaís nema að í stað þess<br />

að s<strong>á</strong> maísnum í gegnum plastyfirbreiðslu<br />

er honum s<strong>á</strong>ð undir heilt glært<br />

plast. Þegar maísinn hefur n<strong>á</strong>ð <strong>á</strong>kveðinni<br />

hæð undir plastinu er plastið rifað eða<br />

maísinn l<strong>á</strong>tinn rífa gat <strong>á</strong> plastið með<br />

eigin afli. Með tímanum <strong>á</strong> plastið að<br />

brotna niður og eyðast af völdum<br />

sólarljóss og jarðvegsraka. Plastyfirbreiðslan<br />

hækkar jarðvegs- og lofthitann<br />

til muna sem skilar sér í meiri þroska og<br />

öruggari uppskeru.<br />

Á Írlandi og í Bretlandi hafa <strong>á</strong>hrif<br />

plastyfirbreiðslu <strong>á</strong> hita, vöxt, uppskeru<br />

og gæði fóðurmaíss verið rannsökuð í<br />

nokkrum tilraunum. Helstu niðurstöður<br />

eru þessar:<br />

Jarðvegs- og lofthiti<br />

Hitaaukning undir plastinu ræðst fyrst og<br />

fremst af styrk innge<strong>is</strong>lunar fr<strong>á</strong> sólu<br />

(mynd). Meðalstyrkur innge<strong>is</strong>lunar er<br />

h<strong>á</strong>ður skýjahulu og getur hann verið afar<br />

breytilegur fr<strong>á</strong> einum stað til annars.<br />

Plastyfirbreiðsla hækkar jarðvegshita um<br />

2-5°C en lofthita um 6 – 18°C allt eftir<br />

styrk sólarinnge<strong>is</strong>lunar. Hitabilið utan og<br />

innan við plastið jókst sömuleið<strong>is</strong> eftir<br />

því sem leið <strong>á</strong> vorið og þar til plastið var<br />

rifið, 45 – 60 dögum seinna, en þ<strong>á</strong><br />

jafnað<strong>is</strong>t hitamunurinn út.<br />

11


Hitaaukning undir plasti, °C<br />

20<br />

18<br />

16<br />

14<br />

12<br />

10<br />

8<br />

6<br />

4<br />

2<br />

Lofthiti undir plasti<br />

Jarðvegshiti undir plasti (5cm dýpt)<br />

0<br />

0 20 40 60 80 100 120 140 160<br />

Aðfallandi sólarge<strong>is</strong>lun, w m -2 klst -1<br />

Plastyfirbreiðsla gefur því möguleika <strong>á</strong><br />

að s<strong>á</strong> maís fyrr <strong>á</strong> vorin. Jafnframt er maís<br />

undir plasti betur varinn gegn vægum<br />

vorfrostum. Hins vegar hefur það komið<br />

fyrir <strong>á</strong> Írlandi að vorfrost hafi drepið<br />

maís undir plasti vegna þess hvað hann<br />

var kominn langt í þroska. Á sama tíma<br />

slapp maís sem s<strong>á</strong>ð var í beran jarðveg.<br />

Þess vegna er ekki hægt að s<strong>á</strong> maís undir<br />

plasti fyrr en eftir að hætta <strong>á</strong> slæmum<br />

frostköflum er liðin hj<strong>á</strong>.<br />

Vöxtur<br />

Plastyfirbreiðsla flýtir fyrir þroska<br />

maísplöntunnar. Maís undir plasti er 7 –<br />

21 degi fyrr að n<strong>á</strong> K 1 stiginu<br />

(silk<strong>is</strong>tiginu) en maís <strong>á</strong>n plasts. Að<br />

jafnaði þarf maís undir plasti um 260<br />

færri MHE til þess að n<strong>á</strong> þessu stigi en<br />

maís <strong>á</strong>n plasts. Þetta er um 15% munur.<br />

Það hefur hins vegar í för með sér um<br />

33% aukningu í aðgengilegum MHE<br />

fyrir kynvaxtarskeiðið (miðað við írskar<br />

aðstæður).<br />

Uppskera<br />

Meðal þurrefn<strong>is</strong>uppskera heilsæð<strong>is</strong>maíss<br />

<strong>á</strong>n plasts var <strong>á</strong> bilinu 9 – 13 t/ha.<br />

Plastyfirbreiðsla jók þurrefni<br />

uppskerunnar af rót um 7 – 21%, minnst<br />

í slæmum <strong>á</strong>rum. Plastyfirbreiðsla jók<br />

heildar þurrefn<strong>is</strong>uppskeru um 16 – 36%,<br />

uppskeru kólfa um 60 – 300% og sterkju<br />

um 40 – 500%, mest í slæmum <strong>á</strong>rum.<br />

H<strong>á</strong>marksuppskera fékkst með því að rifa<br />

plastið <strong>á</strong> milli B 6 – B 8 stigs. Plast sem<br />

ekki var rifað fyrr en eftir B 6 stigið eða<br />

ekkert rifað (maísinn l<strong>á</strong>tinn sj<strong>á</strong>lfur rífa<br />

plastið), skemmdi blöð plantnanna og<br />

við B 8 fór það að hafa neikvæð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong><br />

uppskeru.<br />

Annað<br />

Niðurbrot plastsins að hausti var<br />

óviðunandi og getur það valdið umhverf<strong>is</strong>mengun.<br />

Þessar tilraunir gefa þó að flestu leyti<br />

mjög j<strong>á</strong>kvæðar niðurstöður. En<br />

plastyfirbreiðsla hefur líka ýmsa ókosti í<br />

för með sér sem komið hafa í ljós þegar<br />

farið var að nota þessa aðferð í stærri stíl<br />

og skal nefna þ<strong>á</strong> helstu hér.<br />

Kostnaður<br />

Það sem helst kemur í veg fyrir<br />

útbreiðslu þessarar ræktunar meðal<br />

nautgripabænda í Evrópu er eflaust<br />

kostnaðurinn. Kostnaðurinn <strong>á</strong> hverja<br />

fóðureiningu er einfaldlega of h<strong>á</strong>r miðað<br />

við aðra valkosti. Breytingar <strong>á</strong><br />

styrkjakerfi Evrópusambandsins, getur<br />

þó breytt viðhorfi bænda <strong>á</strong> einni nóttu.<br />

Söluaðilar hafa einnig bent <strong>á</strong> að<br />

kostnaður við yfirbreiðsluna hefur<br />

lækkað umtalsvert fr<strong>á</strong> því sem <strong>á</strong>ður var<br />

og að hann eigi eftir að lækka enn frekar.<br />

Ófullnægjandi fr<strong>á</strong>gangur <strong>á</strong> plasti<br />

Vegna þess að ekki er nægilega vel<br />

gengið fr<strong>á</strong> jöðrum <strong>á</strong> plastið það til að<br />

fjúka af <strong>á</strong> stórum köflum og þar með<br />

draga úr <strong>á</strong>rangrinum af plastyfirbreiðslunni.<br />

Of sterkt plast<br />

Í sumum tilvikum n<strong>á</strong> maísplönturnar<br />

ekki að rífa gat <strong>á</strong> plastið og þær koðna<br />

þ<strong>á</strong> niður ef ekkert er að gert. Í öðrum<br />

tilvikum hefur plastið skemmt<br />

maísblöðin það mikið <strong>á</strong>ður en plastið<br />

rifnar að uppskeran verður undir<br />

væntingum.<br />

12


Aukin vinna<br />

Ef plastið er rifað eins og<br />

tilraunaniðurstöður mæla með, fylgir því<br />

talsverð fyrirhöfn jafnvel þó að ekki<br />

þurfi að fjarlæga plastið.<br />

Umhverf<strong>is</strong>mengun<br />

Bent hefur verið <strong>á</strong>, a.m.k. í v<strong>is</strong>sum<br />

tilvikum, að plastið brotnar ekki eins<br />

hratt niður og fyrirheit voru gefin um.<br />

Þar sem það hefur gerst er<br />

umhverf<strong>is</strong>mengun af þessum sökum<br />

óviðunandi. Plastframleiðendur benda þó<br />

<strong>á</strong> að gæði yfirbreiðsluplasts, hvað þetta<br />

varðar séu stöðugt að aukast.<br />

Illgresi<br />

Með plastyfirbreiðslunni er einung<strong>is</strong><br />

hægt að nota jarðvegsvirk illgres<strong>is</strong>lyf<br />

fyrir eða við s<strong>á</strong>ningu. Sýnt hefur verið<br />

fram <strong>á</strong> að það oft nægi en ekki alltaf. Í<br />

þeim tilvikum gerir plastyfirbreiðslan<br />

mönnum erfitt fyrir að stjórna<br />

illgres<strong>is</strong>vexti <strong>á</strong>n þess að rifa eða fjarlæga<br />

fyrst plastið.<br />

RÆKTUN MAÍS UNDIR PLASTI Á<br />

ÍSLANDI<br />

S<strong>á</strong>ðvélin sem Vélar & Þjónusta hf flutti<br />

inn er fr<strong>á</strong> SAMCO Agricultural<br />

Manufacturing heitir Samco X-Tend<br />

Drill. Vélin s<strong>á</strong>ir í tvær raðir í einu með<br />

70 sm millibili, úðar með jarðvegsvirku<br />

illgres<strong>is</strong>lyfi og leggur plastfilmu yfir, allt<br />

í sömu umferð. Að sögn innflytjandans<br />

fékkst ekki leyfi til að flytja inn<br />

illgres<strong>is</strong>lyfið sem <strong>á</strong> að nota með tækinu<br />

og þess vegna var ekkert lyf notað.<br />

Einnig kom vélin seint til landsins sem<br />

seinkaði s<strong>á</strong>ningu. S<strong>á</strong>ð var hj<strong>á</strong> 19<br />

bændum <strong>á</strong> Suðurlandi, í Skagafirði og í<br />

Eyjafirði.<br />

Bær<br />

Þorvaldseyri<br />

Móeiðarhvoll II<br />

Tóftir<br />

Bjóla<br />

Stífla<br />

Akur<br />

Hallgeirsey<br />

Stóra Hild<strong>is</strong>ey I<br />

Miklaholt<br />

Böðmóðsstaðir<br />

Kolsholtshellir<br />

Miðdalskot<br />

Birtingarholt 1<br />

Gunnbjarnarholt<br />

Dauf<strong>á</strong><br />

Gil I<br />

Stóru Akrar Ib<br />

Keldudalur<br />

Garður<br />

Maísbæir 2003<br />

Sveit<br />

Vestur Eyjafjöllum<br />

Hvolhreppi<br />

Árborg<br />

Rang<strong>á</strong>rþingi ytra<br />

Landeyjum<br />

Hvolhreppi<br />

Vestur Landeyjum<br />

Austur Landeyjum<br />

B<strong>is</strong>kupstungum<br />

Laugardal<br />

Villingaholtshreppi<br />

Laugardal<br />

Hrunamannahreppi<br />

Gnjúpverjahreppi<br />

Skagafirði<br />

Skagafirði<br />

Skagafirði<br />

Skagafirði<br />

Eyjafjarðarsveit<br />

Til þess að meta <strong>á</strong>rangurinn hafði<br />

starfsmaður RALA samband við alla<br />

ræktendurna í byrjun september og<br />

spurði þ<strong>á</strong> um <strong>á</strong>rangurinn. Einnig<br />

heimsóttu starfsmenn RALA 8 bændur <strong>á</strong><br />

tímabilinu 1. – 24. september og<br />

mynduðu, skoðuðu og mældu akra. Á 5<br />

búanna var uppskera mæld.<br />

Áburður<br />

Það var afar m<strong>is</strong>munandi hvað<br />

bændurnir b<strong>á</strong>ru mikið <strong>á</strong> og kvörtuðu<br />

sumir yfir m<strong>is</strong>vísandi leiðbeiningum fr<strong>á</strong><br />

innflytjendum. Nokkrir leituðu til<br />

r<strong>á</strong>ðunautar til að f<strong>á</strong> frekari upplýsingar.<br />

Fimm bændanna (26%) b<strong>á</strong>ru engan skít <strong>á</strong><br />

en aðrir b<strong>á</strong>ru <strong>á</strong> 10 – 100 t/ha. Einn bar <strong>á</strong><br />

taðh<strong>á</strong>lm (undirburð). Þrír bændanna<br />

(16%) b<strong>á</strong>ru engan tilbúinn <strong>á</strong>burð <strong>á</strong>. Aðrir<br />

13


<strong>á</strong>ru <strong>á</strong> 400 – 1000 kg/ha, aðallega Græði<br />

5 eða samsvarandi, en einnig aðrar<br />

þrígildar tegundir ætlaðar <strong>á</strong> tún.<br />

Næringarefnaskortur var greinilegur í<br />

flestum ökrum. Í sumum ökrum voru<br />

plöntur þó fagurgrænar <strong>á</strong> einum stað en<br />

ljósgrænar <strong>á</strong> öðrum. Um 43% akranna<br />

voru allir eða að hluta til bl<strong>á</strong>leitir sem<br />

bendir eindregið til fosfórskorts (mynd).<br />

Greinilegur nitur- eða kalískortur var í<br />

allt að 80% akranna.<br />

blendings yrkjum fr<strong>á</strong> Pioneer Northern<br />

Europe; Justina og PR39B29, var s<strong>á</strong>ð <strong>á</strong><br />

flestum stöðum. Bæði þessi yrki hafa<br />

verið prófuð undir plasti í Bretlandi. Þar<br />

mæld<strong>is</strong>t þurrefn<strong>is</strong>uppskera sumarið 2001<br />

14 – 17 t/ha.<br />

Spírun<br />

Flestir bændanna eða 74% töldu spírun<br />

hafa verið góða og að maísinn hafa farið<br />

vel af stað. Mælingar um haustið í<br />

röðum, sem höfðu n<strong>á</strong>ð að komast upp úr<br />

illgresi og/eða plastinu, staðfesta þetta. Í<br />

ökrum þar sem plöntur voru taldar voru<br />

að jafnaði 91176 (+/- 10189) plöntur <strong>á</strong><br />

ha. Plöntubilið (innan raða) reynd<strong>is</strong>t 13,0<br />

(+/- 1,6) sm að jafnaði. Þetta bendir til<br />

þess að s<strong>á</strong>ðmagnið hafi verið <strong>á</strong> bilinu<br />

100 – 110 þúsund fræ <strong>á</strong> ha.<br />

S<strong>á</strong>ning<br />

S<strong>á</strong>ning hófst <strong>á</strong> Þorvaldseyri 27. apríl og<br />

endað í Garði í Eyjafjarðarsveit 20. maí.<br />

Margir töldu sig hafa getað s<strong>á</strong>ð fyrr.<br />

Innbyrð<strong>is</strong> raðbil var 70 sm en <strong>á</strong> milli<br />

umferða (hjólfara) 100 sm þar sem það<br />

var mælt um haustið. Meðalraðbilið var<br />

því 85 sm sem er meira en mælt er með.<br />

Ástæðan fyrir því var sú að<br />

dr<strong>á</strong>ttarvélarnar, sem voru notaðar við<br />

s<strong>á</strong>ninguna, voru með of breið dekk til<br />

þess að hægt væri s<strong>á</strong> þéttar. Tveimur<br />

Plastfok<br />

Á öllum bæjum nema tveimur fauk plast<br />

af einhverjum eða stærstum hluta<br />

akranna, sumsstaðar f<strong>á</strong>einum dögum<br />

eftir s<strong>á</strong>ningu. Í verstu tilfellunum hafði<br />

fokið allt að 80% af akrinum en algengt<br />

var að plastið rifnaði af um 40 – 60% af<br />

ökrunum vegna vind<strong>á</strong>lags eða skorts <strong>á</strong><br />

góðum fr<strong>á</strong>gangi. Sumir bændur kvörtuðu<br />

yfir óvönduðum vinnubrögðum<br />

vélamanna og sögðu þ<strong>á</strong> hafa flýtt sér um<br />

of. Það kom mest niður <strong>á</strong> fergingu<br />

14


plastsins sem sumsstaðar var alls ekki<br />

nægilega góð. Einnig var reynsluleysi<br />

vélamanna kennt um. Plastfokið leiddi til<br />

þess að vöxtur og þroski plantna var afar<br />

breytilegur innan sama akurs. Þar sem<br />

plastið hafði fokið af snemma n<strong>á</strong>ðu<br />

plöntur mest um 30 – 40 sm hæð en 100<br />

– 190 sm hæð í sama akri þar sem<br />

plastið hafði hald<strong>is</strong>t lengur (mynd).<br />

Plastskemmdir<br />

Sumsstaðar, sérstaklega í efri röð (af<br />

tveimur) í hliðarhalla, virtust<br />

maísplönturnar ekki hafa haft afl til þess<br />

að rífa gat <strong>á</strong> plastið með þeim<br />

afleiðingum að þær koðnuðu niður og<br />

urðu að engu (mynd). Í þessum tilvikum<br />

var algengt að neðri röðin rifaði plastið<br />

eðlilega. Við skoðun um haustið var<br />

algengt að sj<strong>á</strong> skemmdir <strong>á</strong> blöðum sem<br />

annaðhvort voru taldar vera vegna<br />

plastsins sem hafði rifnað of seint eða<br />

vegna vindbarnings. Hvorugt er hægt að<br />

útiloka og ekki ósennilegt að um<br />

samverkandi <strong>á</strong>hrif sé að ræða.<br />

Illgresi<br />

Ásamt plastfokinu var illgresi stærsta<br />

vandam<strong>á</strong>lið hj<strong>á</strong> flestum. Í um 80%<br />

akranna var óhemju illgres<strong>is</strong>vöxtur undir<br />

plastinu sem venjulega dróg úr þrótti<br />

plantnanna. Mest bar <strong>á</strong> einkímblaða<br />

illgresi og haugarfa. Í 53% akranna var<br />

þar að auki mikið illgresi ofan <strong>á</strong> plastinu<br />

þannig að allt sem var undir plasti<br />

drapst. Það illgresi óx úr jarðveginum<br />

sem fergði plastið <strong>á</strong> hliðum. Einung<strong>is</strong> í<br />

einum akri var lítill sem enginn arfi og<br />

það var <strong>á</strong> Bjólu í Rang<strong>á</strong>rþingi ytra. Því<br />

miður komust starfsmenn RALA ekki til<br />

þess að skoða akurinn <strong>á</strong>ður en hann var<br />

sleginn en samkvæmt lýsingum var<br />

þroskastig og hæð maíssins svipaður og<br />

þar sem hann mæld<strong>is</strong>t bestur annars<br />

staðar.<br />

15


Vöxtur og þroski<br />

Eins og komið hefur fram var búið að<br />

dæma flesta akrana ónýta í byrjun <strong>á</strong>gúst<br />

af starfsmönnum Véla & Þjónustu og<br />

bændunum sj<strong>á</strong>lfum. M<strong>á</strong>nuði seinna var<br />

útlitið allt annað og þ<strong>á</strong> voru þroskuðustu<br />

plöntur víða búnar að n<strong>á</strong> 100 – 190 sm<br />

hæð samkvæmt upplýsingum fr<strong>á</strong><br />

bændum og mælingum starfsmanna<br />

RALA. Hæðin var mæld fr<strong>á</strong><br />

jarðvegsyfirborði og að hæsta upprétta<br />

blaðenda. Að meðaltali var hæðin 154<br />

(+/- 26) sm <strong>á</strong> hæstu plöntum ef allir<br />

akrarnir er teknir með, en 145 (+/- 33)<br />

sm í mældum ökrum. Afar m<strong>is</strong>jafnt var<br />

hversu stór hluti akursins n<strong>á</strong>ði þessari<br />

hæð en að jafnaði var það 20 (+/-14) %.<br />

Afgangurinn var <strong>á</strong> breytilegu vaxtarstigi<br />

eða allt fr<strong>á</strong> engum vexti (vegna illgres<strong>is</strong>,<br />

plastleys<strong>is</strong> og/eða plastskemmda) og upp<br />

í 100 sm hæðarvöxt. Mesta umm<strong>á</strong>l<br />

stöngla var 6 – 8,5 sm. Af myndum,<br />

viðtölum og skoðunum að dæma virtust<br />

bestu plönturnar vera <strong>á</strong> svipuðu<br />

þroskastigi hvað skúfmyndun varðaði en<br />

blaðstigið var <strong>á</strong> bilinu B 8 – B 12 í byrjun<br />

september. Skúfurinn var við það að<br />

brjótast fram og í allra þroskuðustu<br />

plöntunum var hann orðinn vel<br />

sýnilegur.<br />

Fyrstu tvær vikur af september héldu<br />

plönturnar <strong>á</strong>fram að vaxa og þroskast.<br />

En í kuldakasti sem gerði 18. – 20.<br />

september féll maísinn, annað hvort af<br />

völdum frosts eða roks (mynd).<br />

Þrír akrar voru skoðaðir <strong>á</strong> Suðurlandi 24.<br />

september. Stærstur hluti akranna var<br />

fallinn og farinn að þorna upp. Algengt<br />

var að stöngullin hafði kubbast í sundur<br />

um miðjuna (mynd). Einstaka plöntur<br />

stóðu þó uppréttar <strong>á</strong> Þorvaldseyri og það<br />

virtust vera plöntur sem höfðu n<strong>á</strong>ð lengst<br />

í þroska. Á öllum stöðum fundust<br />

sj<strong>á</strong>anlegir axvísar og voru þeir stærstu 10<br />

– 12 sm langir. Á þroskuðustu<br />

plöntunum voru komnir kólfar með silki<br />

fram úr hýðinu (K 1 ). Silkiendarnir voru<br />

orðnir brúnir og v<strong>is</strong>naðir sem <strong>á</strong> að vera<br />

vísbending um að frjóvgun sé lokið<br />

(mynd).<br />

16


starfsmenn RALA skoðuðu var<br />

greinilegur munur <strong>á</strong> yrkjum. Hins vegar<br />

var landmunur oft það mikill í ökrunum<br />

að ekki er hægt að útiloka að munurinn<br />

hafi stafað af breytilegum ræktunarskilyrðum.<br />

Hvort blöðrustiginu (K 2 ) hafi verið n<strong>á</strong>ð<br />

skal ósagt l<strong>á</strong>tið en það markar upphaf<br />

forðasöfnunar í fræinu. Plönturnar höfðu<br />

þó ekki n<strong>á</strong>ð eðlilegri hæð miðað við<br />

þroskastig og þær voru rýrar. Það bendir<br />

til þess að kólfamyndun hafi fyrst og<br />

fremst verið framkölluð með flutningi <strong>á</strong><br />

efni úr stöngli í ax en ekki vegna beinnar<br />

ljóstillífunar fr<strong>á</strong> blöðum.<br />

Yrkjamunur<br />

Um 43% bændanna sögðust sj<strong>á</strong><br />

greinilegan eða einhvern yrkjaamun.<br />

Fæstir v<strong>is</strong>su þó hvaða yrki var hvað.<br />

Hinir bændurnir v<strong>is</strong>su annað hvort ekki<br />

að s<strong>á</strong>ð hafði verið tveimur yrkjum eða<br />

s<strong>á</strong>u engan mun. Í 6 af 8 ökrum sem<br />

Uppskera<br />

Uppskera var mæld <strong>á</strong> 5 ökrum<br />

Norðanlands 1. september. Ákveðið var<br />

að velja bestu raðirnar til<br />

uppskerumælinga <strong>á</strong> hverjum stað. Það<br />

var gert til þess að f<strong>á</strong> mat <strong>á</strong> mögulega<br />

uppskeru ef allur akurinn hefði þroskast<br />

jafn vel, en það <strong>á</strong> að vera mögulegt ef<br />

rétt er staðið að fr<strong>á</strong>gangi <strong>á</strong> plasti,<br />

illgres<strong>is</strong>vörnum og <strong>á</strong>burðargjöf. Þó að<br />

uppskerumælingar hafi einung<strong>is</strong> verið<br />

gerðar <strong>á</strong> Norðurlandi m<strong>á</strong> ætla, af<br />

myndum að dæma sem teknar voru um<br />

svipað leyti af sunnlenskum ökrum, að<br />

uppskeran <strong>á</strong> bestu blettunum hafi þar<br />

verið svipuð og fyrir norðan. Sl<strong>á</strong>ttuhæð<br />

var um 15 sm. Uppskera var að meðaltali<br />

2,2 (+/-0,6) þurrefn<strong>is</strong>tonn af ha og<br />

þurrefni uppskerunnar reynd<strong>is</strong>t vera 10,4<br />

(+/-0,8)%. Ljóst var að bil milli raða var<br />

óþarflega mikið. Ef raðbilið hefði verið<br />

70 sm í stað 85 sm hefði uppskeran orðið<br />

um 2,4 þurrefn<strong>is</strong>tonn en 2,9 tonn ef<br />

miðað er við 50 sm raðbil.<br />

17


Nýting<br />

Minnst af maísnum var nýttur. Á a.m.k.<br />

tveimur bæjum var hann nýttur til beitar<br />

fyrir mjólkurkýr. Annar bóndinn sagði<br />

kýrnar vera vitlausar í maísinn og að þær<br />

ætu hann alveg niður. Hinn bóndinn<br />

sagði að kýrnar veldu repju og rýgresi<br />

fram yfir maísinn. Á a.m.k. tveimur<br />

bæjum var maísinn sleginn um miðjan<br />

september. Á Stóru Ökrum í Skagafirði<br />

fengust 5 rúllur af 0,3 ha (samsvarar um<br />

16 rúllum/ha). Þar var mikið grasillgresi<br />

sem hugsanlega hefur slæðst með.<br />

Miðað við 10 – 15% þurrefni m<strong>á</strong><br />

gróflega <strong>á</strong>ætla að uppskeran sé <strong>á</strong> bilinu<br />

1,6 – 2,0 þurrefn<strong>is</strong>tonn/ha. Á Bjólu í<br />

Rang<strong>á</strong>rþingi ytra, þar sem maísræktunin<br />

heppnað<strong>is</strong>t hvað best skv lýsingum að<br />

dæma, voru uppskornar 12 rúllur af ha.<br />

Maísinn var saxaður í rúllurnar og<br />

þurrefn<strong>is</strong>stigið var sennilega 15% hið<br />

minnsta. Gróft <strong>á</strong>ætlað er uppskeran því<br />

svipuð og <strong>á</strong> Stóru Ökrum. Þ<strong>á</strong> m<strong>á</strong> gera<br />

r<strong>á</strong>ð fyrir talsverðu þurrefn<strong>is</strong>tapi með<br />

safafr<strong>á</strong>rennsli.<br />

Mat bænda<br />

Þegar bændurnir voru beðnir um að meta<br />

hvort <strong>á</strong>rangurinn hafi stað<strong>is</strong>t væntingar<br />

sögðu fimm þeirra svo vera miðað við<br />

allt sem betur hefði m<strong>á</strong>tt gera. Sjö sögðu<br />

að <strong>á</strong>rangurinn væri undir væntingum og<br />

nokkrir nefndu að <strong>á</strong>rangurinn væri fjarri<br />

því sem að þeim hafði verið talin trú um.<br />

Aðrir voru ekki v<strong>is</strong>sir.<br />

UMRÆÐUR<br />

Sumarið 2003 var óvenju hagstætt fyrir<br />

nytjagróður þar sem meðalhiti var víða<br />

allt að 2°C yfir meðallagi yfir<br />

vaxtartímann. Til merk<strong>is</strong> um það voru<br />

kornakrar, sem s<strong>á</strong>ð var til seint í apríl,<br />

orðnir fullþroskaðir og gulir niður í rót í<br />

lok <strong>á</strong>gúst. Það er mjög óvenjulegt.<br />

Segja m<strong>á</strong> að <strong>á</strong> öllum stöðum, fyrir utan<br />

Bjólu, hafi maísræktunin meira og minna<br />

m<strong>is</strong>far<strong>is</strong>t. Fyrst og fremst var það vegna<br />

illgres<strong>is</strong> og plastfoks en einnig vegna<br />

<strong>á</strong>burðarskorts. Þess vegna er erfitt að<br />

meta hvort raunveruleg vaxtargeta maíss<br />

undir plasti hafi komið í ljós í sumar eða<br />

ekki. Miðað við <strong>á</strong>rangurinn <strong>á</strong> Bjólu og<br />

með því að skoða bara bestu blettina <strong>á</strong><br />

öðrum stöðum, m<strong>á</strong> þó draga v<strong>is</strong>sar<br />

<strong>á</strong>lyktanir.<br />

Á Bjólu var borið <strong>á</strong> um 100 t af<br />

mykju og 1 t af Græði 7 <strong>á</strong> ha. Plastið<br />

hélst <strong>á</strong> og ekkert illgresi var í akrinum.<br />

Engin skortseinkenni voru <strong>á</strong> plöntum og<br />

meira en helmingur akursins n<strong>á</strong>ði um<br />

180 sm hæð. Í byrjun september gerði<br />

slagveður sem tætti blöð og stönglar fóru<br />

að halla og brotna niður. Uppskeran var<br />

eins og <strong>á</strong>ður segir 12 rúllur af ha en<br />

fóðurgildið <strong>á</strong> eftir að meta. Að sögn<br />

bóndans varð talsvert eftir vegna þess að<br />

plastið þvæld<strong>is</strong>t fyrir við sl<strong>á</strong>tt og<br />

bindingu. Maísinn var l<strong>á</strong>tinn liggja í<br />

sólarhring <strong>á</strong>ður en hann var bundinn. Á<br />

sama tíma var slegin vetrarrepja sem<br />

einnig var l<strong>á</strong>tin liggja í þurrki í<br />

sólarhring. Uppskera í repjunni var 51<br />

18


úlla af ha eða ríflega fjórum sinnum<br />

meiri en af maísnum.<br />

Maíshitaeiningar alls, °C<br />

1400<br />

1200<br />

1000<br />

800<br />

600<br />

400<br />

200<br />

Heildar MHE<br />

Steinar 2003<br />

Sk<strong>á</strong>lholt 2003<br />

Möðruvellir 2003<br />

Möðruvellir 2002<br />

0<br />

0 50 100 150 200 250<br />

Dagar fr<strong>á</strong> 1. apríl<br />

Með veðurfarsgögnum fr<strong>á</strong> þremur<br />

sj<strong>á</strong>lfvirkum stöðvum næst<br />

ræktunarsvæðum m<strong>á</strong> reikna út<br />

nýtanlegar maíshitaeiningar (MHE) og<br />

mögulegan vaxtartíma maíss. Stöðvarnar<br />

eru Steinar undir Eyjafjöllum, Sk<strong>á</strong>lholt í<br />

B<strong>is</strong>kupstungum og Möðruvellir í<br />

Hörg<strong>á</strong>rdal. Til samanburðar voru einnig<br />

tekin saman veðurfarsgögn fyrir sumarið<br />

2002 fr<strong>á</strong> Möðruvöllum en það var nær<br />

meðal<strong>á</strong>ri hvað hita varðaði. Niðurstöður<br />

eru sýndar í meðfylgjandi myndröð. Þar<br />

kemur fram að mögulegur vaxtatími<br />

maís sumarið 2003 var 111 – 149 dagar,<br />

stystur <strong>á</strong> Möðruvöllum og lengstur <strong>á</strong><br />

Steinum. Á Steinum gerði vægan<br />

frostakafla 2. – 5. maí sem maís hefði<br />

hugsanlega þolað undir plasti og þ<strong>á</strong> hefði<br />

bæst við ríflega m<strong>á</strong>nuður. Nýtanlegar<br />

MHE <strong>á</strong> þessum tíma voru <strong>á</strong> bilinu 988 –<br />

1276, fæstar <strong>á</strong> Möðruvöllum og flestar <strong>á</strong><br />

Steinum og Sk<strong>á</strong>lholti. Þessar tölur eru<br />

talsvert yfir fjölda MHE í meðal<strong>á</strong>ri sem<br />

hafa verið <strong>á</strong>ætlaðar 7-900. Til dæm<strong>is</strong> eru<br />

nýtanlegar MHE <strong>á</strong> Möðruvöllum 783<br />

sumarið 2002 þr<strong>á</strong>tt fyrir talsvert lengra<br />

vaxtartímabil eða 134 dagar. Út fr<strong>á</strong><br />

þessum veðurfarsgögnum m<strong>á</strong> <strong>á</strong>lykta að<br />

hvergi hefur verið vænlegt að s<strong>á</strong> maís<br />

fyrr en gert var þetta vor, nema einna<br />

helst undir Eyjafjöllum. Eins og kemur<br />

fram <strong>á</strong> myndunum gefa hlýjustu<br />

sólarhringarnir ríflega 20 MHE, en að<br />

meðaltali 5,8 – 7,2 MHE/dag. Einnig<br />

kemur skýrt fram <strong>á</strong>ramunurinn sem<br />

sýndur er <strong>á</strong> Möðruvöllum.<br />

Maíshitaeiningar, °C<br />

Maíshitaeiningar, °C<br />

Maíshitaeiningar, °C<br />

25<br />

20<br />

15<br />

10<br />

5<br />

MHE alls = 1.276°C<br />

Frost 4/5 -2,4°C<br />

Steinar 2003<br />

0<br />

0 50 100 150 200<br />

Dagar fr<strong>á</strong> 1. apríl<br />

25<br />

20<br />

15<br />

10<br />

5<br />

MHE alls = 1.236°C<br />

Frost 13/5 -4,8°C<br />

Sk<strong>á</strong>lholt 2003<br />

Frost 19/9 -4,0°C<br />

0<br />

0 50 100 150 200<br />

Dagar eftir 1. apríl<br />

25<br />

20<br />

15<br />

10<br />

5<br />

MHE alls = 988°C<br />

Frost 30/5 -3,0°C<br />

Möðruvellir 2003<br />

Frost 18/9 -4,2°C<br />

0<br />

0 50 100 150 200<br />

Dagar fr<strong>á</strong> 1. apríl<br />

Írskar tilraunir sýna að maís þarf um<br />

1600 – 1700 MHE til þess að n<strong>á</strong><br />

silk<strong>is</strong>tiginu (K 1 ) og um 700 MHE til<br />

viðbótar til þess að n<strong>á</strong> heilsæð<strong>is</strong>stiginu<br />

(K 5 ). Sömu tilraunir sýna að maís undir<br />

plasti þarf 250 – 300 færri MHE til þess<br />

að n<strong>á</strong> K 1 en maís sem er <strong>á</strong>n plasts þ.e.<br />

um 1300 MHE. Á veðurstöðvum <strong>á</strong><br />

Suðurlandi voru MHE tæplega 1300<br />

19


sumarið 2003 og þar n<strong>á</strong>ði maís<br />

sumsstaðar silk<strong>is</strong>tiginu. Þroskastig<br />

maíssins var því í góðu samræmi við<br />

væntingar samkvæmt írsku niðurstöðunum.<br />

Þr<strong>á</strong>tt fyrir óvenju góð ræktunarskilyrði <strong>á</strong><br />

landinu sumarið 2003 voru plönturnar<br />

hvergi n<strong>á</strong>lægt því að n<strong>á</strong> <strong>á</strong>sættanlegum<br />

þroska sem heilsæði. Gæði maíss sem<br />

ekki nær l<strong>á</strong>gmarks þroska eru óviðunandi<br />

og þar að auki er uppskeran<br />

ó<strong>á</strong>sættanlega lítil. Til þess að n<strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>sættanlegum gæðum í maís sem<br />

ræktaður er undir plasti, þarf samtals um<br />

2000 MHE eða 700 fleiri MHE en<br />

fengust sumarið 2003. Á meðfylgjandi<br />

mynd er sýndur 30 <strong>á</strong>ra (1931 – 1960)<br />

meðalhiti í Reykjavík og 20 <strong>á</strong>ra (1971 –<br />

1990) meðalhiti í Danmörku. Í Danmörku<br />

<strong>á</strong> þessum tíma voru heildar MHE<br />

<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri 2390 að meðaltali og því ríflega<br />

helmingslíkur <strong>á</strong> að maís næði <strong>á</strong>sættanlegum<br />

þroska fyrir heilsæði. Myndin<br />

sýnir að <strong>á</strong> vaxtartíma maís er meðalhitinn<br />

í Danmörku um 4°C hærri í en í<br />

Reykjavík.<br />

Meðalhiti, °C<br />

18<br />

16<br />

14<br />

12<br />

10<br />

8<br />

6<br />

4<br />

2<br />

0<br />

Janúar<br />

Febrúar<br />

Reykjavík<br />

Danmörk<br />

Mars<br />

Apríl<br />

Maí<br />

Júní<br />

Júlí<br />

Ágúst<br />

September<br />

Október<br />

Nóvember<br />

Desember<br />

Að lokum er vert að benda <strong>á</strong><br />

mikilvægasta atriðið í allri fóðuröflun en<br />

það er kostnaðurinn. Hagkvæm eigin<br />

fóðuröflun er undirstaða góðrar afkomu<br />

<strong>á</strong> kúabúum. Þar þarf að vera samhengi <strong>á</strong><br />

milli útlagðs kostnaðar, magns, gæða,<br />

ræktunarörygg<strong>is</strong> og afurðatekna. Í dag er<br />

hlutur heimaaflaðs gróffóðurs <strong>á</strong><br />

kúabúum um 80-85% af heildarfóðri.<br />

Afgangurinn er aðkeypt kjarnfóður og<br />

heimaræktað korn. Heimaræktaður maís<br />

þarf að vera samkeppn<strong>is</strong>fær við annað<br />

gróffóður sem ræktað er hér landi.<br />

Komið hefur fram að bændur greiddu<br />

sem svaraði 60000 kr/ha fyrir<br />

maíss<strong>á</strong>ninguna. Innifalið í því verði var<br />

fræ, plast og vinna við að s<strong>á</strong>. Það hefur<br />

einnig komið fram að þessi kostnaður<br />

var niðurgreiddur. Allur annar kostnaður<br />

eins og vegna <strong>á</strong>burðar, illgres<strong>is</strong>lyfja,<br />

jarðvinnslu og verkunar er þ<strong>á</strong> eftir. Því<br />

er ekki ólíklegt að <strong>á</strong>ætla að<br />

heildarkostnaður slagi upp í 100000<br />

kr/ha þegar allt er meðtalið og s<strong>á</strong>ningin<br />

keypt <strong>á</strong> réttu verði. Miðað við<br />

uppskeruvæntingar og ræktunaröryggi<br />

deil<strong>is</strong>t þessi kostnaður niður <strong>á</strong> allt of f<strong>á</strong>ar<br />

fóðureiningar til þess að hann sé<br />

samkeppn<strong>is</strong>fær við aðra fóðuröflun.<br />

ÁLYKTANIR<br />

Benda m<strong>á</strong> <strong>á</strong> ótalmörg atriði sem fóru<br />

úrskeið<strong>is</strong> í maísræktuninni sumarið 2003<br />

og sem m<strong>á</strong> bæta verulega með<br />

þróunarvinnu. Það verður að teljast mjög<br />

ólíklegt að sú þróunarvinna skili þeim<br />

<strong>á</strong>rangri að maísræktun verði hagkvæm <strong>á</strong><br />

Íslandi. Miðað við núverandi ræktunarskilyrði<br />

eru litlar sem engar líkur <strong>á</strong> því<br />

að maís, ræktaður undir plasti eða ekki,<br />

geti keppt við annað gróffóður sem<br />

ræktað er hér <strong>á</strong> landi, eins og t.d.<br />

vallarfoxgras, vetrarrepju og rýgresi. Til<br />

þess er Ísland of langt fyrir utan<br />

jaðarsvæði maísræktunar.<br />

20


HEIMILDIR<br />

Crowley JG 1998. Improving yield and quality<br />

of forage maize. Teagasc, 19 Sandymount<br />

Avenue, Dublin 4, ISBN 1 90113872 0, 10 s.<br />

Easson DL og Fearnehough W 2000. Effects of<br />

plastic mulch, sowing date and cultivar on the<br />

yield and maturity of forage maize grown under<br />

marginal climatic conditions in Northern Ireland.<br />

Grass and Forage Science, 55, s 221 – 231.<br />

Galston AW Davies PJ Satter RL 1980. The life<br />

of the green plant. Library of Congress<br />

Cataloging in Publication data, Prentice Hall<br />

International, Inc., s 103 – 110.<br />

Gilliland TJ 2002. Maize varieties excel with and<br />

without plastic. Department of Agriculture and<br />

Rural Development, Press Articles, Press Office,<br />

Dard Media Services, Belfast, Northern Ireland,<br />

4 s.<br />

Keane GP 2002. Agronomic factors affecting the<br />

yield and quality of forage maize in Ireland:<br />

effect of sowing date and plastic film treatment.<br />

Grass and Forage Science, 57, s 3 – 10.<br />

Kelley AF 1988. Seed production of agricultural<br />

crops. Library of Congress Cataloging in<br />

Publication data, Longman Group UK Limited, s<br />

81-88.<br />

McDonald P Edwards RA Greenhalgh JFD<br />

Morgan CA 2002. Animal nutrition. 6th edition.<br />

Pearson Education Limited, s 570-572.<br />

Norman EG og Duncan HB 1980.<br />

Photosynthes<strong>is</strong>, plant productivity, and crop<br />

yield. Í:Carlson PS (ritstjóri) The biology of crop<br />

production. Library of Congress Cataloging in<br />

Publication data, Academic Press Inc. s 3 - 50.<br />

Sowinski J Kr<strong>is</strong>tensen IS og Hermansen JE<br />

2002. A field study of maize yield on mixed<br />

organic and conventional dairy farms in<br />

Denmark in 2001. In: Scientific aspects of<br />

organic farming, 21.-22. March 2002. Latvia<br />

University of Agriculture in Jelgava, 9 s.<br />

Tesar MB (ritstj.) 1984. Physiological bas<strong>is</strong> of<br />

crop growth and development. Foundation for<br />

Modern Science Series, American Society of<br />

Agronomy, Crop Science Society of America,<br />

Mad<strong>is</strong>on W<strong>is</strong>consin, s 3 – 9, 135 – 151.<br />

Heimasíður<br />

http://search.eb.com/<br />

Almennur fróðleikur í Encyclopædia Britannica.<br />

http://maize.agron.iastate.edu/<br />

Ítarlegur gagnagrunnur um maís fr<strong>á</strong> Iowa State<br />

University.<br />

http://www.lr.dk/forsider/lrforside.asp?ID=lr<br />

Víðtækur gagnabanki um m.a. maísræktun <strong>á</strong><br />

<strong>jaðarsvæðum</strong>. Til þess að f<strong>á</strong> óheftan aðgang að<br />

heimasíðunni þarf að fara í gegn um heimasíðu<br />

Landssambands kúabænda<br />

(<br />

http://www.naut.<strong>is</strong>/default.asp?sid_id=3390&tre<br />

_rod=006|&tId=1 ).<br />

http://www.wesfarmerslandmark.com.au/articlep<br />

ics/Maize_under_plastic280103.pdf<br />

Reynslusaga af maísræktun undir plasti fr<strong>á</strong><br />

Ástralíu<br />

http://www.dardni.gov.uk/pa2002/pa020006.htm<br />

Norður Írskar yrkjaprófanir í maís með eða <strong>á</strong>n<br />

plasts. Þar <strong>á</strong> meðal eru yrkin sem notuð voru <strong>á</strong><br />

Íslandi sumarið 2003.<br />

http://www.teagasc.ie/research/reports/crops/416<br />

2/eopr-4162.pdf<br />

Írskar tilraunaniðurstöður með ræktun maís <strong>á</strong><br />

plasti.<br />

http://europa.eu.int/comm/research/biosociety/pd<br />

f/rt_angevin_abstract.pdf<br />

Skýrsla til Evrópusambandsins um mögulega<br />

erfðablöndun fr<strong>á</strong> erfðabreyttum maís.<br />

http://www.vedur.<strong>is</strong>/<br />

Veðurstofa Íslands<br />

http://www.dmi.dk/<br />

Danska veðurstofan.<br />

http://www.velar.<strong>is</strong><br />

Heimasíða Véla og Þjónustu hf.<br />

http://www.samco.ie/xtendsys.htm<br />

Heimasíða Samco Agricultural Manufacturing.<br />

21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!