29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

INNGANGUR<br />

Í þessari skýrslu er gerð grein <strong>fyrir</strong> úttekt á starfsemi Grunnskólans í Sandgerði. Úttektin er gerð á<br />

grundvelli 38. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 <strong>og</strong> samkvæmt þriggja ára áætlun <strong>mennta</strong>- <strong>og</strong><br />

menningarmálaráðuneytisins um úttektir á grunnskólastigi.<br />

Markmið úttektarinnar er að leggja mat á starfsemi skólans með hliðsjón af gildandi lögum um<br />

grunnskóla, reglugerðum <strong>og</strong> aðalnámskrá grunnskóla. Lögð var áhersla á stjórnun, skipulag kennslu,<br />

innra mat, námskröfur <strong>og</strong> <strong>fyrir</strong>komulag námsmats. Niðurstöður skólans á samræmdum könnunarprófum<br />

<strong>og</strong> í PISA rannsókninni voru skoðaðar <strong>og</strong> hvernig skólinn nýtir niðurstöðurnar. Úttektin beindist einnig<br />

að mati <strong>og</strong> eftirliti sveitarfélagsins með skólastarfi <strong>og</strong> hvernig það nýtist skólanum. 1<br />

1.1 Gagnaöflun<br />

Úttektin byggir á <strong>fyrir</strong>liggjandi gögnum tengdum starfsemi skólans, viðtölum <strong>og</strong> skólaheimsóknum.<br />

Meðal þeirra gagna sem lögð eru til grundvallar eru skólanámskrá <strong>og</strong> starfsáætlun skólans, niðurstöður<br />

úr samræmdum prófum <strong>og</strong> niðurstöður kannana (sjá nánar í heimildaskrá). Úttektaraðilar heimsóttu<br />

skólann tvisvar sinnum <strong>og</strong> áttu viðtöl við skólastjórnendur, fulltrúa kennara, fulltrúa annars starfsfólks,<br />

fulltrúa nemenda, foreldra <strong>og</strong> skólaráðs svo <strong>og</strong> bæjarstjóra, skóla-, íþrótta- <strong>og</strong> menningarfulltrúa<br />

sveitarfélagsins, formann fræðsluráðs <strong>og</strong> framkvæmdastjóra Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar.<br />

Markmiðið með viðtölum <strong>og</strong> fundum var að fá fram viðhorf mismunandi aðila á starfi skólans <strong>og</strong> var<br />

stuðst við viðtalsramma sem tók mið af þeim þáttum sem mat <strong>mennta</strong>- <strong>og</strong> menningarmálaráðuneytisins<br />

beindist að.<br />

1 Erindisbréf til úttektaraðila, 8. febrúar <strong>2011</strong>.<br />

6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!