29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

12. Mikilvægt er að stuðningi sveitarfélags í þá veru að fjölga réttindakennurum verði haldið áfram svo<br />

tryggja megi skóla fullmannaðan réttindakennurum.<br />

13. Tryggja þarf að greiningar nemenda með sérþarfir taki ekki of langan tíma.<br />

14. Auka þarf mat, eftirlit <strong>og</strong> stuðning sveitarfélagsins við skólastjórnendur <strong>og</strong> ljúka við gerð skólastefnu<br />

sveitarfélagsins.<br />

15. Efla þarf fræðsluráð enn frekar með fræðslu <strong>og</strong> aðhaldi sveitarfélagsins.<br />

16. Efla þarf aðkomu heilsugæslu að nemendum með geðrænan vanda. Verkaskipting allra<br />

stuðningsaðila þarf að vera skýrari, sérstaklega í sambandi við eftirfylgni.<br />

17. Lagt er til að samkennsla í árgöngum <strong>og</strong> Riddaragarður verði metinn.<br />

18. Velta má <strong>fyrir</strong> sér í ljósi slaks árangur skólans á samræmdum könnunarprófum <strong>og</strong> PISA hvort rétt<br />

hafi verið að hætta með greiðslur til foreldra í fræðsluráði sem hefur að sögn foreldra dregið úr<br />

áhuga þeirra á setu í ráðinu.<br />

19. Í ljósi lágs menntunarstigs í sveitarfélaginu, sem virðist hafa einhver áhrif á skólastarfið, gæti<br />

sveitarfélagið kannað leiðir í samstarfi við <strong>mennta</strong>stofnanir, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins <strong>og</strong><br />

Fræðslumiðstöð Suðurnesja til að hækka menntunarstigið. Vísað er m.a. í samstarfsyfirlýsingu um<br />

að hækka menntunarstig íslensku þjóðarinnar til aukinnar virkni í atvinnulífi <strong>og</strong> samfélaginu <strong>og</strong><br />

þjónustusamning á milli <strong>mennta</strong>- <strong>og</strong> menningarmálaráðuneytisins <strong>og</strong> Fræðslumiðstöðvar<br />

atvinnulífsins frá árinu 2010. 149<br />

149 Fréttatilkynning <strong>mennta</strong>málaráðuneytisins, 24. nóvember 2010.<br />

46

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!