29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

10. NIÐURSTÖÐUR HÖFUNDA<br />

10.1. Styrkleikar <strong>og</strong> veikleikar<br />

Í viðtölum voru stjórnendur, kennarar, starfsmenn, nemendur, foreldrar, skólaráð <strong>og</strong> fulltrúar<br />

sveitarfélags spurðir út í styrkleika veikleika Grunnskólans í Sandgerði, ógnanir <strong>og</strong> tækifæri. Hér að<br />

neðan má sjá helstu niðurstöður úr viðtölum við þessa aðila ásamt mati úttektaraðila.<br />

Styrkleikar<br />

Skýr stefna <strong>og</strong> uppeldisleg sýn<br />

Sterkir faglegir leiðt<strong>og</strong>ar með mikinn metnað.<br />

Góð samvinna <strong>og</strong> skýr verkaskipting milli<br />

stjórnenda <strong>og</strong> á milli starfsmanna<br />

Allir kennarar skólans verða með réttindi frá<br />

hausti <strong>2011</strong>. Það ber m.a. að þakka stuðningi<br />

sveitarfélagins<br />

Vel <strong>unnin</strong> skólanámskrá með þátttöku allra<br />

starfsmanna, rýnd af foreldrum<br />

Markviss símenntunaráætlun út frá stefnu<br />

skólans. Ætlast til að allir starfsmenn fái fræðslu<br />

<strong>og</strong> þjálfun um Uppeldi til ábyrgðar <strong>og</strong> Olweus<br />

áætlun.<br />

Fjölbreyttir kennsluhættir, einstaklingsmiðað<br />

nám <strong>og</strong> víðtækur stuðningur við nemendur með<br />

sérþarfir <strong>og</strong> góð sérfræðiþjónusta <strong>og</strong><br />

heimanámstoð<br />

Teymisvinna kennara í þróunarverkefnum út frá<br />

stefnu skólans sem styrkir fagvitund kennara.<br />

Góður starfsandi, mikil ánægja starfsmanna með<br />

Veikleikar<br />

Samstarf foreldra <strong>og</strong> skólans hefur fram að þessu reynst<br />

örðugt <strong>og</strong> skilningur foreldra á mikilvægi menntunar virðist ekki<br />

nægilegur í samfélaginu. Félagslega staða margra nemenda<br />

slæm.<br />

Skólaráð starfar ekki sem skyldi sbr. lög um grunnskóla<br />

Árangur á samræmdum könnunarprófum <strong>og</strong> PISA er undir<br />

meðaltali Suðurnesja <strong>og</strong> landsmeðaltali<br />

Agi í skólanum er ekki ásættanlegur <strong>og</strong> líðan margra nemenda<br />

er ekki góð.<br />

Nemendafélag er ekki virkt í skólanum<br />

Fækkun verður á fartölvum <strong>og</strong> hugsanlega verða þær teknar<br />

af kennurum í vor sem gerir þeim erfitt að sinna starfi sínu <strong>og</strong><br />

endurmenntun. Tölvum verður síðan endurúthlutað í haust <strong>og</strong><br />

ekki vitað hverjir fá þá tölvur.<br />

Ytra mati sveitarfélagsins er ábótavant<br />

Ekki er nægjanlega skýr verkaskipting milli sveitarfélags,<br />

43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!